Þjóðviljinn - 11.05.1940, Qupperneq 1
V. ARGANGUR.
106. TÖLUBLAÐ.
LAUGARDAGUR 11. MAf 1940.
Brezknr her réðsft á Island i gær
herftók Reykjavík og nágrenni
Rlntleysi íslands er þarnaeð rofið af brezkn heryaldi, sjálfstæði
vort traðkað og landið dregið inn i ófriðarbálið
*T' ' *
SIMnii uofMi og iinim lulsDOm slifnð l hættu mið iisso oerrmil Mo OenolOslis
*
Islenzka ríkíssfgórnín hefur mótmælt þessu hluíleysísbrotí Brefa
Islenzku Quísl~
íngarnk fagna
komu ínnrásar-
hersíns
Það gekk greitt fyrir brezka
herinn að taka Reykjavík. Enn
hefur engin rannsókn verið
framkvæmd á þvi með hverj-
um hætti innrásin gerðist og
hverjir um hana hafa vitað.
Og sú rannsókn verður vafa-
laust ekki framkvæmd fyrst
Um sinn.
En undirtektirnar undir hlut
leysisbrot Breta, hertöku
hindsins, — það að draga okk-
Ur Islendinga nauðuga inn í
hringiðu heimsstyrjaldarinnar,
— sýna svo áþreífanlega, sem
á Verður kosið, hvar íslenzku
Quislinganna er að leita, —
hverjir það eru, sem fagna því
að land vort er tekið hernámi,
skipum vorum ,og landsbúum
öllum teflt i hættu til að verða
skotspónn fyrir flugflotanum
hýzka.
Alþýðublaðið segir í rit-
stjórnargrein í gær: ,,Við trú
um því, að Bretar séu hingað
komnir sem vinir”. — Sagði
ekki Knut Hamsun eitthvað á-
Hka um innrás Þjóðverja í Nor
eg.
En þó kastar tólfunum, þeg-
Ur að ,,Nýju landi” kemur.
Eiað þetta lætur sem það sé
hára smáræði að Island skuli
uú dregið inn í ófriðarbálið.
Elaðið segir m. a.:
•■Englendingar hafa lýst því
yfir, að þeir muni engin af-
skipti hafa af innri málum
hjóðarinnar umfram það, sem
1 tilkynningu þeirra segir, og
u*eðan svo reynist, er skyn-
sarnlegast að láta sem ekkert
h,afi í skorizt, enda er það
ruest um vert, að starfslif allt
gangi
sinn vana gang”.
^etur ábyrgðarleysið um líf
°g öryggi sjómanna og ann-
uri'a landsbúa og skeytingar-
e.ysið um hlutleysi vort og
sjalfstagði náð lengra en fram
emur í þessari setningu ,hinna
hrezku þjóna?
Bretar segfasf vera ad „veríida" landfð gegn Þjód-
verjum og lofa ad blanda sér ekkí í ínnrí mál þess,
Brezkír hermenn tóhu þýzha sendíherrann og allmarga
Pjóðverja í Reykjavík til fanga og fluttu þá um borð í her-
• • _
skíp sín. — Landganga hersíns og taka bæjaríns fór rólega
fram og hvergí kom tíl árekstra. — Brezkí herinn hefur
tekíð Hafnarhúsíð og nokkra skóla og gístíhús sem bækí-
stöðvar sínar. Hann býr um síg víð ISandskeíð og Hval-
fjörð og hefur flutt þangað míkíð af herútbúnaðí. Brezku
herskípín fóru af ytrí höfninní um 6-leytíð í gær.
* •
Bre/.kt herlið var sett á land í Reykjavík í gænnorgun. Laúst fyrir kl. 4 vöknuou nllmargir
lieykvíkingar við flugvélagný. Gnýrinn stafaði frá lítiili brezkri flugvél, seni varpaði niður flugmið-
um. Skömmu síðar, eða um 4-leytið komu 4 brezk herskip í ljós á ytri höfninni, og um 5-leytið
reniuli eitt þeirra upp að gamlahafnarbakkanuni, og tók að setja lið á land. Rétt- í sömu svifuni
voru togararnir, Sindri, Gyllir og brezki togarinn, Faraday, sem kom hingað fyrir nokkrum dög-
um, teknir tii Jiess að flytja lið, farangur og hergögn í land frá lierskipunum sem lágu á ytxi
höfninni. .j^j l
Fyrstu hermennirnir sem á land gengu, fóru Jiegar í stað tii bústaðar þýzka ræðismannsins í
Túngötu og tóku hann höndum en unnnr liópur fór rakleitt að húsi Landssímans og útvarpsins
og tók það á sitt vald; voru dyr hússins brotnar upp. Þýzki ræðisimvðurinn var fiuttur um borð
í eitt hinna brezku skipa.
Haldið var áfram að flytja lið í land írain eftir morgninum, og dreyfði það sér um borgina.
Var þegar lialdið að Hótei Borg og mun liún vera aðalbækistöð liersins hér, ennfremur tóku þeir
Hótel Island fyrir Rauða kross deild þá er fylgdi liðinu. Hervörður var settur mn loftskeytastöð-
ina, pósthúsið, Herkastalann og Hótel Heklu og um skrifstofur brezka ræðismannsins í Hafnar-
stræti.
Fjöldi Þjóðverja, sem dvöldu á Herkastalanum, Hóttel Heklu og annarsstaðar í bænum var
tekinn fastur og fluttur um liorð í Iiið brezka skip. Snemma inorguns tók landgöngulið fjölda bif-
reiða í þjónustu sína og var herlið flutt í þeim bæði um bæinn og út úr honum. Hervörður var sett
ur á veginn við Eiliðaár og i Fossvogi, um útvarpsstöðina á Vatnsendahæð og stuttbylgjustöðina
í Gufunesi. Landgönguiið liet'ur tekið sér bækistöð í Hafnarhúsinu og í ýmsuiu skóiabyggingum.
Fyrst I stað að hervörður hafði verið settur á vegina, stöðvuðust ferðir úr bænum, en
brátt komust samgöngur í eðlilegt.horf að mestu, þó litii hermenn eftir farþegum í bifreiðum.
Ekki er fullkunnugt hvert lið það hefur liaidið, sem út úr bænum fór, en fulivíst er, að
sumt af því fór upp á Sandskeið og upp að Hvalfirði.
Lkki er kunnugt hve mannmargt landgönguliðið iiefur yerið, en það mun skipta þúsundum.
Þrjú stærstu skipin, sem liingað komu, heita Barrick, Glasgow og Fearless.
Síinasamband út um land komst í eðlilegt lag um kl. 2, hádegisútvarp féll niður.
Allt frá því í gærmorgun, að
fregnin um komu Bretanna barst
um bæinn, var mjög mannmargt
á götunum, einkum niður við höfn
ina.
Almenningur tók atburði þess-
um rólega og æðrulaust, eins og
vera bar, en á flestum mátti sjá
að þeim var alvara í hug, og að
þeir litu hið brezka lið sem óvina-
her, sem þeir urðu að lúta. Ekki
var þetta þó undantekningarlaust,
hvert land á sina Quislinga. Islend
ingar mæta þessum atburði með
alvöru og mótmælum. Það er okk-
eina vörn.
Á Akurcyrí, Síglufírdi
o$ Vcsfmannacyjum
gcrdí brczkí herínn ckkí
varf víd síg í gaer,
Þar til eftir kl. 2 í gær var ekk-
ert símasamband út á land. Bjugg
ust menn almennt við að brezki
flotinn hefði á þeim tíma „heim-
sótt” þýðingarmestu staði íslands
aðra en Reykjavík. En þegar síma
samband náðist aftur síðari hluta
dags, kom það í ljós að svo var
ekki.
Þegar síðast frettist í gærkvöldi
hafði brezki flotinn ekki sýnt sig
á Siglufirði og Akureyri né heldur
í Vestmannaeyjum.
. En hinsvegar höfðu óljósar
fregnir borist þangað um hertöku
Reykjavíkur áður en símasam-
lern áuaniar
Scndíhcrta Brefa
gengur á fund rík
isstfórnarinnar
Forsætisráðliei ra ilutti stutt á-
varp í útvarpið í gærkvöldi kl.
8,30. Hann skýrði í fáum orðuni
frá því sem gerzt hafði. Taldi
hann að þessir viðburðir hefðu
ekki komið stjórninni með öllu á
óvart, því brezka stjómin hefði
nokkrum sinnum látið það álit í
ljós, að nauðsynlegt mundi verða
að grípa til slikra ráðstafana.
Hann kvað stjórnina hafa mót-
mælt jiessu. Kl. 11 kvað liann hinn
nýja sendiherra Breta Mr Howard
Smith, ásamt formanni hins
brezka hluta brezk-íslen/.ka \ið-
skiptanefndarinnar, Mr. Harris
liafa komið á fund ríkisstjórnar-
innar.
Hefði sendiherrann skýrt frá
því að stjórn hans teldi aðgerðir
brezka hersins hér nauðsynlegar,
að Bretar hefðu ekki í hyggju
að blanda sér í innanlandsmál Is-
lands, og mundi lier þcirra því
víkja héðan tat'arlaust þegar stríð-
inu væri lokið. Kvað ráðherrann
þessa staðhæfingu nokkurn sól-
skinsblett í þeim skugga, sem fall-
ið liefði á þjóðina í dag.
Að lokum bað hann menn að
taka hinum hre/.ku hermönmim
sem gestum, með kurteisi, og
hvgtti þjóðina til einingar.
bandinu var slitið um morguninn.
Á Seyðisfirði kom vopnaður
brezkur togari inn kl. 9.30 í gær-
morgun. Grensluðust Englending-
arnir eftir því hvort nokkrir Þjóð-
verjar væru þar og héldu burt að
þvi loknu. Lá brezkt hei'skip *ut^_
í firðinum og fór það skíý^^^
i r
^ síðar burt ásamt togaranu *
m.