Þjóðviljinn - 23.08.1940, Page 1

Þjóðviljinn - 23.08.1940, Page 1
60Q manns i vínnu sem leíðír af komu innrásarhersíns 109 atvínnulausír Bretunuin, og I gær voru 464 menn í vinnu hjá þeir hafi allir nolckuð stöðuga. vinnu. Auk þess vinna nú 140—150 manns við vegavinnu, hefði \erið- framkvæmd á venjulegum tíma. Þrátt fyrir að sem ekki allt þetta atvinnulausir á Vinnumiðlunarskrifstofunni. mmm Mussolini á hersýningu í Líbýu. Egypska sííórnín gcrír vídíaekar varúðarráðsfafanir ge$n haoffunní á árás frá Líbýu Forsætisráðherra og hermálaráðherra Egyptalands liafa boðað blaðamenn á fund sinn og skýrt svo frá að Lgypíaland' mundi taf arlaust segja því ríki stríð á hendur er stofnaði til innrásar í land- ið. Lét forsætisráðherrann svo um mælt, að Egyptar óskuðu einskis annars freinúr en áð mega lifa í friði og sátt við allar þjóð- ir, en kæmi til innrásar, mtmi Egyptar verja land sitt við hlið Breta. Hermálaráðherrann lýsti yfir því, að egypskur her væri þegar kominn til landamæranna, og hefði tekið sér stöðu við hlið brezka hersins. Hann mundi ekki taka þátt í árásum að fyrra bragði, en verja landið gegn hverjum þeim her, er reyndi að ráðast inn á egypskt land. Er talið líklegt, að ítalir reyni að ráðast inn í Egyptaland frá Libýu, en þar liafa ftalir safnað saman 250 þúsund manna her undir stjórn Graziani marskálks. þjóða aí sigla um „hættusvæði” meðfram ströndum þessara landa, sem nánar eru tiltekin. (Þjóðviljimi birtir í dag á 3. síðu grein eftir enska stjóramála- ritstjórann J. L. Garvin um styi j- öldina í Afríku). Árehibald Wavell, yfirherforingi Breta i hinum nálægu Austurlönd- um er nýkominn til Kairo úr skyndiför heim til Bretlands. I ræðu sem Wavell hélt í Kairo í gær, skýrði hann frá því, að hann hefði farið til London til þess að sitja fundi stríðsstjórnarinnar og ráðgast við herstjómina og stjórn málamenn um styrjöldina í Norð- austur-Afríku. Sagði hann að hvarvetna hefði verið að mæta fyllsta skilningi á ■þýðingu styrjaldarinnar í Afríku, og muni herinn þar fá sinn skerf af hinni sívaxandi hergagnafram- leiðslu Bretlands. Wavell taldi að á næstunni kynni að koma til stórkostlegra átaka í hinum nálægu Austurlönd- um, en sagffist vongóður um sigur, þó baráttan gæti orðið löng og hörð. Italska stjórnin hefur lýst yfir hafnbanni er nær til allra brezkra landa við Miðjarðarhaf og Rauða- haf, og varað skip hlutlausra Rúmcnar láfa Suð ur~Dobrudsja af hcndf víð Búlgara Sarukomulag hefur náðst milli Búmena og Búlgara og hafa Búlg- arar fengið ölluim aðalkröfmn sín- um framgengt, Suður-Dobrúdsja sameinast Búlgaríu og verða landamærin svipuð og fyrir Balk- anstyrjöldina 1912 I samningunum er einnig gert ráð fyrir íbúaskipt- um mllli landanna í stórum stíl. Ekkert samkomulag hefur enn náðst um landakröfur Ungverja Framhald á 4. síðu. Sýníiií? Síg. Thoroddsen Enn er tækifæri til að láta gera af sér skemmtilega mynd, og enn er tækifæri til að skoða skemmti- legar myndir. Sýning Sigurðar Thoroddsen, Austurstræti 14 er opin alla daga kl. 10—12, 1—7 og 8—10. Þó hinn brezki innrásarher kæmi hingað í óþökk og dvelji hér í óþökk allra heiðarlegra manna, þá hhfur1 2 3 þó eitt gott af komu hans lilotizt, og það er sú mikla vinna, sem hann hefur veitt verka- mönnum hér í bænum og víðar. Rétt e'r þó einnig að geta þess, sem almælt er meðal verkamanna, að Bretar séu hinir beztu vinnu- veitendur, og er það mikil skömm, að verkamenn skuli finna til þess gð brezkir verkstjórar séu betri húsbændur en þeir íslenzku. En það, sem mesta athygíi vek- ur og alvarlegast er, í þessu sam- bandi, er hve geysimikið skortir á að hið venjuJega atvinnulíf veiti verkamönnum almenna atvinnu. Um 600 manns eru nú í vinnu, sem beinlínis er afleiðing innrás- arinnar, en þó eru 109 skráðir at- vinnulausir. Af þessu verður engin önnur ályktun dregin en sú, að ef aðeins hefði verið að ræða um hið venjulega atvinnulíf, þá hefðu nú verið um 700 atvinnuleysingjar hér í bænum, nú um liábjargræðis- tímann. Ekkert sýnir eins ljóslega og þessi staðreynd. í hvert öngþveiti ÞFiflil daiuFiDeisfapaingfsiDs Eftir þriðja dag mcistaramóts- ins á Ármann meistara í 6 grein- um, f.R. 3, K.R. 2, F.H. 2, K.S. 1. Reykjavík á þá 11 meistara en ut- anbæjarfélög 3. . . Úrslitin í gærkvöld urðu sem hér segir: 400 m. hlaup: Meistari Ójafur Guffmundsson (1. R.j, 52,9 sek. 2. Sigurgeir Ársælsson (Á) 53.0 3. Brynjólfur Ingólfsson (Hug- inn) 53,2 sek. Meistari 1939 Var Sigurgeir Ár- sælsson, 53.2 sek. Hástöklí. Meistari: Sigurður Sigurðsson (I.R.), 1.70 m. 2. Sigurður Norðdal (Á) 1.65. 3. Ari Kristjánsson (Völsungar) 1.60. Meistari 1939: Sigurður Sigurðs son, 1.75 m. 5000 m. hlaup: Meistari: Sigurgeir Ársælsson (Á), 16.10,2. 2. Jón, Jónsson (K.V.) 16.11,0 Þ. Jónsson (I.K) 3. Guðm. 16.13,0. Meistari 1939: Sigurgeir Ársæls son, 16.6,4. Hlaup þetta var mjög spennandi frá byrjun til enda, og skiptust þeir á að leiða hlaupið. Tók Sigur- geir ekki forystuna fyrr en eftir voru 31/2 hringur. Guðm. Þ. Jóns- son er ungur og á sennilega eftir að verða skeinuhættur, en hlaupa- lag sitt þarf hann að laga. Sleggjukast. Meistari: Vilhjálmur Guðmunds son (K.R.), 40.70 m. 2. Helgi Guðmundsson (K.Q.) 33.33. 3. Sigurður Finnsson (K.R.), 20.17, Meistari 1939: Vilhjálmur Guð- mundsson, 41.24 m. . Veður var fremur gott og gekk mótið vel. Sá ósiður hélzt þó enn uppi að fólk hópast inn á völlinn til dómaranna, og t. d. í 5000 m. hlaupinu ruddust áhorfendur inn á brautina áður en því var lokið. atvinnumálum okkar er komið, hve f jarri það er að handhafar f jár magnsins og framleiðslutækj- anna sjái sér hag 'í því að reka atvinnulífið í svo stórum stíl að allir vinnufærir menn fái vinnu. En því má ekki gleyma, að Is- land er í þessum sökum ekkert einsdæmi, þannig er ástandið um Frh. á 4. síðu. Trofskí iáftnn Trotskí lézt í fyrrinótt af áverka þeiin er hann lilaut af banatilræð- inu daginn áður. Tilræðismaðuorinn er sagður hafa verið áhangandi og aðdáandi Trotslds um langt skeið, að því er fregnir frá London herma, og hafi tilræðið því komið mönnum mjög á óvart. Tilræðis- maðurinn er Belgíumaður og heit- ir van der Dreschd. Trotskí er fæddur í Bialistok árið 1877 af gy§ingaættum. Hann gekk í Bolsévikkaflokkinn rúss- neska sumarið 1917, var um nokk ur ár framarlega í flokki og um skeið utanríkis- og hermálafulltrúi Sovétríkjanna. En hann fjarlægð- ist meif og meir stefnu Kom- múnistaflokksins og var gerður flokksrækur 1927. Síðan hefnr hann dvalið utan Sovétríkjanna ogi haft það helzt fyrir stafni, að níða Sovétríkin og leiðtoga alþýð- unnar; þar í landi og vinna rót- tækri verkalýðshreyfingu og fram- gangi sósíalismans það tjón er hann mátti. Hefur nafni Trotskís og skrifum mjög verið haldið á lofti af afturhaldsblöðum og áróð- urstækjum an heim. auðvaldssinna «um all- Sfúkle$ur heílaspuní Alþýðublaðið, undir ritstjóm Stefáns Péturssonar, er hætt að gera kröfur til þess, að það sé tekið alvarlega sem fréttablað, eins og fram hefur komið í grín- fregnum blaðsins um Finnlands- styrjöldina, sigurvinninga Breta í Noregi, loftárásirnar sem ekki voru gerðar á London o. s. frv. Það mátti vita að Stefán Pét- Frh. á 4. síðu. Keppni í 10 000 m. göngu, boð- hlaupum, 10 000 m. hlaupi og fimmtarþraut fer fram dagana 28. og 29. ágúst. Um mótið i heild verður nánar ritað á næstu íþrótta síðu Þjóðviljans.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.