Þjóðviljinn - 23.08.1940, Qupperneq 4
þJÓÐVIUINN
Næturlæknir í nótt: Álfred
Gíslason, Brávallagötu 22, sími
3894.
Næturvörður er þessa viku í
Reykjavíkur-apóteki og Lyfjabúð-
inni Iðunni.
Útvarpið í dag:
12.00—13.00 Hádegisútvarp.
19.30 Hljómplötur: Tataralög.
20.30 íþróttaþáttur (Pétur Sig-
urðsson).
20.45 Útvarpstríóið: Tríó eftir
Mendelssohn (d-moll).
a) Sónata eftir Beethoven (E-
dúr, Op. 14, nr. 1).
b) 21.20 TvísöngvaÉ úr óperum.
I
¥
♦♦♦
| Ffiokkufinn
* Y
5*♦>
Nú \’erðum við að fara að und-
irbúa vetrarstarfið af fullum
krafti. 1 haust og vetur verðum
'við að efla flokksstarf okkar um
allt land. Deildirnar ættu að fara
að starfa sem allra fyrst. Allir er
áhuga hafa fyrir að flokksstarfið
hef jist fljótt og vel á þessu hausti,
ættu að koma til skrafs og ráða-
gerða á flokksskrifstofuna í Mið-
stræti 3, sem allra fyrst.
Skrifstofan er opin alla virká
daga frá kl.. 4—7 eftir hádegi.
Bíndíndísstarfsemí
íþróffamanna
Framhald af 2. síðu.
ið þar. Hún g’æti beitt sér fyrir því
sem kemur fram í 'síðasta lið til-
lagnanna að útvega efni til ftutn-
'ings í útvarpinu, hafa áhrif á blöð
og timarit o. s. frv.
í. S. I. á því að endurskipa þessa
nefnd og betra og ákveðnara sam
starf milli liennar og í. S. I. þarf
jað komast á en verið hefur.
Því miður er ekki rúm fyrir at-
hugasemdir mínar við þessar til-
lögur eða skoðanir á starfsgrund-
velli þessarar bindindishreyfingar,
meðal íþróttamanna eins og það
liggur fyrir, en það kemujr á næstu
Íþróttasíðu.
Mr.
íþróffamolar
Framhald af 2. síðu.
snertir mótherja, þó hanjn vsé í lög
legum skorðum.
Það er ekki meining jnin að vera
að mæla með hörðum leik og að
dómararnir séu of vægir við leik
menn, síður en svo. En svo sem
þess er krafizt að leikmenn haldi
sig við settar reglur eins verð-
ur lika að krefjast þess að dómar-
ar stöðvi ekki leik nema lögin séu
brottn og sá er brotið fremur eða
þaö lið hafi gott af því, nema um
reglulegan háskaleik sé að ræða
eða hrottaleik. Of miklar stöðvanir
á leiknum er skemmd fyrir hann.
Stöðvanir fyrir brot sem leikmenn
ekki geta áttað sig á að geti verið
• ólögleg samkvæmt löþunum, gera
menn hikandi, þvj þéir vita þá
ekki lengur eftir hverju er farið,
og knattspyrnan tapar nokkru af
sínu gildi þessvegna fyrir leik-
' menn og áhorfendur. Þetta ósam
ræmi ætti dómaranámskteið að geta
lagað nokkuð.
Ég er að velta því fyrir mér
livað það sé undarleg ráðstöfun að
láta I. flokks leik fara fram dag-
inn áður en meistaraflokksleikur
fer fram, þar sem félögin nota
stuhdum sömu mennina í báða.
Ennfremur hversvegna fjórða flokks
leikir eru látnir fara fram kl. 6
, virka daga og ýmsir af keppendun
lum eru starfandi í verzlunum, en
laugardagarnir og sunnudagárnir
ekki freinur notaðir, — en það er
nú svo margt skrítið, sem K. R. R.
fdettur í huig.
Afvinnan í Reykjavik
Framhald af 1. síðu.
gjörvallan auðvaldsheiminn.Aðeins
„óvenjulegir” atburðir geta skap-
að þá atvinnu, að flestir eða allir
fái atvinnu. Og svo þegar þessir
óvenjulegir atburðir pru liðnir hjá,
þá kemur a.tvinnuleysið, sulturinn
og seyran á ný.
Slík þjóðfélög eru sjúk, svo fár-
sjúk, að þau eiga sér einskis bata
von, þau verða að hverfa og á
rústum þéirra verða að rísa ný-
ríki, ríki sósíalismans, þar sem
allir sem unnið geta, eiga rétt á
að vinna og njóta arðsins af vinnu
sinni, og þar sem hinir, sem vegna
vanheilsu eða annarra slíkra or-
saka, ekki geta unnið, fá sinn líf-
eyrir greiddan vegna þess að þeir
eigi rétt á honum, vegna þess að
þeir eiga sama rétt til að lifa eins
og aðrir menn.
Það er þessi hugsun, sem þarf
að festa rætur meðal verkamanna
um allan-heim, þeir þurfa að læra
að tengja með sér bræðrabönd
yfir lönd og höf, yfir landamæri
og víglínur. Þýzkir, brezkir og ís-
lenzkir verkamenn eru allir bræð-
ur, sem eiga einn sameiginlegan
óvin, auðvaldsskipulagið, sem eiga
eitt sameiginlegt mark, sein þeim
öllum ber að keppa að — þjóðfé-
lag sósíalismans.
Sjúklegur heílaspuní
Framhald af 1. síðu.
ursson mundi sleppa sér alveg, er
hann frétti tát Trotskís, enda varð
sú raunin á. Fregnin í Alþýðublað
inu um atburðina að láti hans er
sjúklegur heilaspuni Stefáns frá
upphafi til enda. Hvergi hefur ver
ið svo mikið sem vikið að því i
fregnunum erlendis frá, að belg-
iski trotskistinn sem tilræðið veitti
hafi haft nokkurt samband við
Stalín, enda er sú hugmynd fárán
legri en svo, að ritstjórar íhalds-
blaðanna hafi talið hana nothæfa
til árása á Rússa. En í hinum sjúk
lega heilaspuna Stefáns Pétursson
ar verður það staðreynd, að til-
ræðismaðurinn er útsendani Stal-
íns, og að aðrir „flugumenn Stal-
íns” hafi 19 sinnum reynt að
myrða Trotskí! Og þegar þessi
heilaspuni er orðinn að staðreynd-
um (það gerir ekkert til þó enginn
hafi frétt um þetta annarsstaðar
frá en úr ritstjórnarskrifstofu Al-
þýðublaðsins) sezt Stefán niður og
skrifar leiðara þar sem hann ræðst
af sjúklegum tryllingi á sinn eigin
sjúklega heilaspuna!
Það eru þessi köst Stefáns, sem
venjulegir, normal Alþýðuflokks-
menn skammast sín svo fyrir, að
ekki má á þau minnast i námunda
við þá. Og þeim er fyllilega vork-
unn.
Áföfeín um
br ezfea heíms-
veldíd
Framhald af 3. síðu.
Miðjarbarhaf. Á sama Jiátt girnist
Hitler Kóngólönd Belgíu og Vestur
Afríku.
Her Grazianis marskálks í Líbýu
telur yfir 250 000 manna. Þar af
eru 100 000 Eyrópuhcrmenn. Herinn
er ágætlega vélbúinn og mun ekki
skorta steypiflugvélar til að ryðja
brarttina. Sóknaráætiunin er gerð
í samvinnu við þýzka herforingja,
og má telja víst að einn þáttur
hennar sé sá, að kotna andstæðing
unutn á óvart, annaðln'ort tneð
magni árásarinnar eða stefnu eða
hvorutveggja.
Þetta eru þau stórkostlegu átök,
sem yfir- vofa milli Miðjarðárhafs
og miðjarðarlínu. Það eru átök um
brezka heimsveldið sanihliða átök-
ununi uia Bretland og óaðskiljan-
leg frá þeim hvað þýðmgu snertir
fyrir framtíð heimsins. Vér vitum
hvað úr þessum átökum hlýtur að
verða þegar víðátta þeirra qg eðli
koina í ljós og horfum fram til
þeirra án nokkurs snefils af sjálfs
blekkjngu og með kaldri einbeittni.
Övinirnir verða að flytja vatns-
birgðir sínar um torfær eyðilönd.
Vér erum áð mörgu leyti betur sett
ir. Milli hafsins og eyðimerkurinnar
liggur hinn langi og mjói aðalvegur
milli Líbýu og Egyftalands, í skot
færi fyrir fallbyssur brezka flot-
ans.' Og flotinn hefur aldrei verið
.öruggari, b.æfari og einbeittari til
þessa starfa en nú. Ef tilraun verð
ur gerð með óvænta árás eftir stíg
unum lann í lajndi, yrði sóknarher-
inn auðvelt skotmark fj’rir flug-
sveitir Breta.
Um alla Norður-Afríku lrefur upp
gjöf Frakklands valdið þvi, að Bret
ar eru fáliðaðri en óvininnir og hafa
færri flugvélum á að skipa. En
Wavel hershöfðingi er enginn ó-
breyttur hermaður. Hann hefur yfir-
að ráða sterkum og lipnuin her.
Hernaðaráætla.nir haus eru vand-
lega gerðar.
OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOC
46
Skípting Rúmeniu
Framhald af 1. síðu.
á hendur Rúmenum. Útvarpið í
Búda-Pest hefur ráðizt á rúm-
ensku stjómina og ásakað hana
um að draga samningana á lang-
inn í þeirri von að Sovétríkin skær
ust í leikinn og hindruðu að Ung-
verjar fengju kröfum sínum fram-
gengt.
Á síðari stigum ófriðarins munu
Bretar mgira og ineira komast í
sóknaraðstöðu, er hernaðaraðgerð-
ir Mussolinis verða víðtækari, brezki
herinn fær liðsauka og bergagna-
iðnaður Bretlands nær framleiðslu-
hámarki sínu og g-efur flugfbtanum
úrslitaþýðingu. Nú þegar valda flug
menn vorir óvinunum alvarlegu
)jóni þrátt fyrir ofureflið, og flot
inn hefur nú þegar eyðilagt sjö
unda hlutann af þeim 100 kafbát
um, sem Mussolini hafði i byrjun
stríðsins.
Framtíð og örj'ggi Nýja-Sjálands,
Bandaríkja Suður-Afriku og Ind-
lands íer í vjaði i baráttunni með
fram Níl og um Súezskurðinn. Áður
en Möndulveldin eru laus úr þeim
átökum, nvun orustan um heims-
veldið vera orðinn mikilfengleg-
‘asti söguþáttur í annálum vorum.
or
Hvaða öskubakka. sagði Peter hvasslega — og nú vissi ég,
— ekki fyrr en það yrði alveg óhjákvæmilegt.
Sæll karlinn, ósköp er langt síðan þú hefur komið til okkar,
byrjar hún. Ha? Hvað segirðu? Segirðu ,að þú hafir verið
hérna í fyrrakvöld? Já, en það er ekki til að hafa orð á. —
Heyrðu! Hann Thomas hefur verið að nauéa á mér að hafa
þorsk til matar. Viltu ekki koma klukkan átta?
Stupdum hringir Thomas sjálfur.
Ert það þú? segir hann. Æ, ég var að vona, að þú værir
ekki heima. En það hefði líklega frétzt hvort sem er. Það er
þá bezt að þu komir klukkan átta.
Eg hafði hugsáð mér að viða að mér nokkrum átvöglum
til þess að hjálpa mér við þorskinn.
Hvað? Biddu fyrir þér. Nei, ég hef alls ekki skammað
þig. Nú jæja — vertu þá 'bara kyrr heima — en þú kemui’ *
nú samt. ,
Við sátum í skemtmilegu stofunn hans Thomas og reyktum '
okkur til óbóta, en það' er óhjákvæmileg afleiðing bragðgóðr-
ar og kjrnmikillar máltiðar.
Enginn hafði ymprað á þeim sorglegu atbufðum, sem gerzt
höfðu síéast, þegar við vorum saman og höggvið höfðu svo
næri vináttu okkar.
Það var eins og þegjandi samþykki að láta það bíða þar
til gott tækifæri gæfist.
Það var Sveinn, sem byrjaði.
Heyrðu Jan! sagði hann. Eg var víst nokkuc ósvífinn við.
þig þama uppfrá um daginn. — En sjáðu til, ég varð fjúk-
andi, bál-öskuvondur og------Þú ert nú líka sannarlegur erki-
klaufi! Helen — nú vil ég fá kaffi — plenty kaffi. Thomas,
hvar hefurðu koníaksflöskuna ?
Hann var horfinn inn í borðstofuna og var að róta þar í
skápum og skúffum.
Og nú finnst mér tími 'til kominn, Peter, að þú farir að
opna túlann. Eða heldurðu, að við höfum þig bara til skrauts?
Ófétið þitt!
Eg? sagði Peter með óþolinmæði. Eg hef ekkert sérstakt
að segja.
Hann sló öskuna af sígarettunni.
Mig langar til þess að gleyma sem fyrst þessum stundum
þarna uppfrá. Og ég verð að kannast við, að fram að vissu
augnabliki, vissi ég hvorki upp né niður. — Þangað til —
þangað til atburður gerðist, sem benti mér á möguleika, sem
ég hafði lengi vonað að finna og eftir það var allt auðveld-
ara viðfangs.
Þar sem út leit fyrir, að hann þættist hafa sagt nógu mik-
ið, spurði ég: Hvaða atburður er það, sem þú átt við?
Það var þetta um hann Nelly — hún neitaði því að hafa
hitt Thomas, þegar hann skrapp inn á herbergi sitt. — Þá
vissi ég ekki, að hún stæði í neinu sambandi við Ted. Það
vissi ég ekki fyrr en seinna — Anna sagði mér það — bless-
uð stúlkan. Hún sagði mér, að nóttina áður hefði hún vakn-
að við ógurlegan hávaða í ganginum á eldhúsálmunni. Þeg-
ar hún gægðist varlega fram, þá sá hún Helmer á silkislopp
og Nelly á náttfötunum. Auk þess var Ted þarna og virtist
alveg stjómlaus af bræði. — Nú, jæja. Virðingarverð blygð-
unarsemi önnu hindraði hana í því að endurtaka orðrétt.
það sem þeim fór á milli, en hún skildi það svo, að Helmer
hefði neitt Nelly með sér inn í sitt herbergi og Ted hefði svo
komið að þeim.
Nú, þegar við vitum, að Nelly var eiginkona Teds, þá er
þetta skiljanlegt. — Hún var ekki í húsinu sem ástmær Helm-
ers, en til þess að hjálpa manni sínum við morðið, þegar tími
væri til.
Vel á minnst, Nelly. —- Það er eitt, sem niig langar til að
vita Ef til .vill getur þú, Sveinn, gefið uppiýsingar um það?
— Hvemig gat það átt sér stað, að Wenche tók Nelly aftur
í sína þjónustu, eftir það, sem á undan var gengið, fyrir fáum
árum síðan?
•Sveinn fékk sér vænan sopa úr kaffibollanum.
Jú, sjáðu til. Eg hef spurt hana um þetta. Fyrst í stað
.vildi hún helzt ekkert um það tala. en svo hafði ég það upp úr
henni — vesalings skinninu — að Helmer hefði blátt áfram
$
%