Þjóðviljinn - 03.09.1940, Qupperneq 3
Í>J ÖÐVILJINN
Þriðjudagur 3. september 1940.
legt en hættulegt, ef horft er á
æðið tilsýndar. Og þá þekki ég
Sléttunga illa ef þeir verða ekki
einhverjir beztu hjálparmenn Rauf-
jarhafnar í þeim leik.
Landnáma segir frá ættföður
Sléttunga, Oddi Arngeirssymi, sem
hefndi landnemans föður síns og
Þorgils bróður síns með hvítabjarn
ardrápi og áti. Oddur þótti tómlát-
ur og sljólegur í æsku og sat við
öskustó jafnan, en gerðist ódæll
og mikill fyrir sér jeftLr föðurhefnd
ina. Systir hans var gift Steinólfi
suöur í Þjórsárdal. Oddur varð
„hamrammur svo mjög,' að hann
gekk heiman úr Hraítnhöfn um
kveld, eh kom um miorgunin eftir í
Þjórsárdal til liðs við systur sína,
er Þjórsdælir vildu berja grjóti
í'hel fyrir fjölkynngi og tröllskap",
Sléttubúar allir eru gestumblíðari
og glaðlyndari en kolbíturinn Odd-
ur sýnist hafa verið, en allt eiga
þeir eðli hans, þegar mest reynir
á. Eitt af því, sem Sléttungur finn--
ur gleggra en nágrannar kauptúrja
viða á landinu, er, yað mýlendan
Raufarhöfn er yngri systir hans,
og hvað sem menn kunma að telja
henni til tröllskapar í fraihtíðinnj
ler í báðum sama blóðið og upplag
ið; á það horfir hann ekki kyrr,
að neinir suinnanverar reyni að
grýta .hana í hel. Þá þarf ekki að
taka fram, fnemur en í sögu Land
nánm að bróðurhjálp Sléttu-Odds
nægir.
Björn Sigfússon.
Skóviðgerðir
Beztar víðgerðír
á allsbonar skó-
fatnaðí. Vönduð
vínna. Rétt verð.
Fljót afgreíðsla.
Sæbjum Sendum
Shóvínnustofan
Njálsg 23 Sfmí 3814
Jens Sveinsson
Dlzti oi shilhrlð í giloiui
Hvenær verður áfengísútsðlunum lokað?
Þeir sem voru á ferli á götum
borgarinnar á sunnudagskvöldið
komust ekki hjá að veita því eft
irtekt .að margir innrásarhennann
anna voru ölvaðir. Lögregla Bret-
anna var önnum kafin við §ð taka
þessa herra „úr umferð“ og bæjar 1
búar voru önnum kafnir við að
horfa á aðfariimar, og eru það að
vísu annir, sem þeir inættu spara
sér, nóg er annað að mæðast í.
Á aðfararnótt laugardags vökn-
uðu bæjarbúar við skothvelli. ölv
aður hermaður var að skotæfingum
á götu úti, og skotmarkið var bráð
lifandi men,n, enn sem betur fór
tókst skotmanniiinuiin ekki að hitta.
Lögregla var kvödd á vettvang.
Þrír lögregluþjónar mættu, etnn
enskur og tveir íslenzkir. Sá enski
sneri þegar við, ■ er hann sá hinn
ölvaða mann og liugðist sækja liðs
styrk niður á lögreglustöð. En er
liðsstyrkur sá kom á vettvang var
hinn ölvaði hermaður allur á bak
/Og burt, og kuinnum vér ekki fleira
af honum að segja.
Rétt er fyrir yfirmenjif innrásar"
hersins að gera sér Ijóst, að jafn-
vel allra hundflötustu Bretasleikj-
urnar, sem þeir hitta hér rnunu vera
lítið spenutir fyrir vemd ölvaðra
hermanna. En hvað sem þessu líð
ur þá er bezt að gera sér ljóst,
að fari svo fram sem nú horfir,
má búast við að til stórvandræða
geti dregið á götum bæjarins fyrr
en varir. AUir hugsandi’menn vilja
auðvitað gera allt, sem i þeirra
valdi stendur til þess að svo þurfi
ekki að vprða, eða það skyldi mað
ur halda.
Nú vill svo vel til, að hægt er
að koma með öllu í veg fyrir vand
ræði. Að þessi staðhæfing sé rétt
verður ljóst þegar þess er gætt,
að allt sem út af hefur borið
sæmilegri hegðun hinma erlendu
hermanna’á götiwn úti, liefur stað
jið í sambandi við ölvun, og að öll
þau vandræði, sem átt hafa sér
stað milli Islendinga og hiinna er-
lendu hermanna á strætum og
gatnamótum liafa átt rætur sínar
að rekja til ölvunar annarrshvors
eða beggja aðija.
Það er því alveg vafalaust rétt
ályktað, að ef áfengið er ekki fyrir
hendi, þá þurfum við einskis að
kvíða um framkomu hinna erlandu
hermanna í garð friðsamra og heið
arlegra borgara og þá þurfurn við
heldur ekki að kvíða framkomu Is-
lendinga i þieirra garð. Báðir að-
iljar em siðmenntaðir menn, sem
þurfa að firra sig i vitiniu í bráð
eða lengd, til þess (,að haga sér
eins og villimenn. Hinsvegar er það
ljóst að fjöldi hermanna og fjöldi
íslendiyga er með þeim ósköpum
gerður, að þeir verða vandræða-
menn ef þeir neyta áfengis.
Áfengi'ð verí&ur pvi aö hverfa, ef
víö eigiim ekki að eiga parf á hœttu
að hér dragi til upphlaupa, meiösla
og incmntjóns- Skylda mkisstjómar-
innar er ac loka áfengisverzluninni
tafanlanst, og' pcið er skglda gfir-
manna innrásarhersins aö tnjggja
aö hermennimir lwfi engrn aðgang
aö áfengi meöal herpins.
Sé peita g,ert er allri hœtta á
götuupphlaupum og vandr\œöum i
sambanái viö vem hinna óvelkomm
gesta ajstijrt, sé pdö ekki gert md
telja nœrri víst aö til slysa og
vandrceöa dmgi von bráöar.
M-enn ættu að minnast þess, að
innan skamms kemur miklll fjöldi
inanna úr sumarvinnu til bæjarims.
Eins og allir vita,er það þvi miður
venjulegt að mikið beri á ölvun á
götum bæjarins í , sambpmdi við
heimkomu þessa fólks. í þessuim
hóp em áreiðanlega memn, sem
finna til þess að á rétti vomm hef
Kaupum íómar
ilðsknr
Flestar tegundir.
Kaffistofan.
Hafnarstræti 16.
KAUPUM Fl/tSIÍUK
stórar og smáar, viskípela, glös og
bóndósir. Flöskubúðin, Bergstaða-
stræti 10, Sími 5395.
Saliið áskrifendom
,SVONA STÓR'
9
Hrífandi nútímaskáldsaga
eftir einn frægasta kven-
rithöfund Bandaríkjanna
Verð kr. 3.50
t
Fœst á afgr. blaðsins
NálDerhasQiiio
Ásgcir Bjarnþórsson
hefir opnað málverkasýningu í husi Otvegsbankans.
Sýningin verður opin næstu daga frá kl. 10—8.
ur verið traðkað, og má þá mikil
mildi heita ef þeir láta ekki til-
finning^r sinar i ljós á þann hátt
er sízt skyldi. v
Ríkisstjórnin hefur látiö í veðri
vaka að hún væri að hugleiða að
koma hér á einskonar áfengis-
skömmtun. Alþýðublaðið, sem virð
ist ver,a éinskonar 'Opinbert!málgagr
fyrir rangar upplýsingar, hefur tví
vegis skýrt frá því, : að stjórnin
sé að gera það upp við sig, hvori
hún eigi heldur að loka áfengisút-
sölunum eða að fara að skammta,
og að hún hefði skipað nefnd með
fulltrúum frá Stórstúkunni tpg
fleiri aðiljum til þess að athuga
þessi mál. Allt vom þetta rangar
upplýsingar nema það, að stjórnin
hefði eins og áður er sagt eitt-
hvað látið í veðri ,vaka, að hffc
væri að hugsa um, að fara nú að
hugsa um að fara nú að skammta
áfengi >eins og brauð.
Sennilegast er að stjórnin ætli
sér ekkert að getra í þessum mál-
um, það er aðeins verið að halda
þjóðinni uppi á snakki meðan rik-
issjóður hirðir áfengisgróðann. Þvi
er það _að allur sá fjöldi, sem sér
að lokun áfengisverzlumarinnar er
eina færa leiðin verður að láta
valdhafana vita vilja sinn.
Það verður að halda kröfunni um
tafarlausa lokun áfengisútsalanna
fast að valdhöfunum, og það er
hægt að gera það með þvílikri
festi; að valdhafamir verði að láta
undan, en til þess verður hver
einasti maður að gera skyldu sina.
UaMan aaao K.K.-Dihing 2:1
Leikur þessi var töluvert f jörug-
ur eftir því sem svona leikir geta
orðið, því það líf sem áhorfendur
gefa leikjum þegar keppt er til
verðlauna kemur yfirleitt ekki
fram í leikjum sem þessum. Fyrir
fram hafði ég búizt við tapi fyrir
Val Fram 3:1 eftir einstaklingnm
,að dæma, en endirinn varð sá
að það var mikið nær því að vera
3:1 fyrir hina. 1 sjálfu sér var
leikurinn ekkert ójafn lá ef til vill
meira á vallarhelmingi Fram—
Vals en hinna, en þrátt fyrir það
var hættan oftar við mark, KR—
Víkings. Ef ég ætti með fáum orð-
um að segja ástæðuna fyrir þessu
mundi ég segja: KR-Vík. spörk-
uðu en Val-Fram spiluðu.
Lið Vals og Fram féllu prýðilega
saman svo oft mátti sjá þar mjög
laglegan samleik. Það var
gaman að horfa á Guðmund
Sæma, Lolla og Magga hvað þeir
voru oft ráðandi á miðjum vellin-
um og lögðu upp fyrir framherj-
ana. Staðsetningar í vörninni voru
líka oftast góðar. KR-Vík. var
meira eins og 11 einstaklingar.
sem hver fyrir sig gátu sýnt gott
spil en heildarleikinn vantaði.
Staðsetningar varnarinnar voru
slæmar enda voru hliðarframverð-
ir óvanir á þær, þó þeir séu góðir
á sínum stað. Þessir gallar voru
þó ekki hjá bakvörðunum þremur
Haraldi, Björgvin og Sigurjóni.
í framlínunni var Isibarn sá er
mest bar á og enda Óli B. Þorst.
Ölafsson sem lék í fyrri hálfleik
komst ekki. undan „frakkalafi”
Sigurðar Halldórssonar sem lék
sinn besta leik á sumrinu.
Stutti samleikurinn og góðar
staðsetningar Víkinganna í sumar
nutu sín ekki innan um stóru
spörkin sem alltaf einkenna KR-
liðið.
Björgúlfur átti fyrsta markið.
Jón Magg nr. 2, eftir að vörnin
hafði bersýnilega týnt honum svo
að hann getur skemmt sér við að
„plata” markmann Behrens og
ýta knettinum í mark. Eftir þetta
Sækja KR-Vík. sig og eru oft
hættulega nærgöngulir án þess þó
að opin tækifæri bjóðist, úr einu
slíku áhlaupi tekst Óla B. þó að
setja mark úr spyrnu frá Haraldi
sem virðist taka boltann fyrir ut-
an línu. Veður Ijómandi gott og
áhorfendur um 2000. Dómari var
Guðm. Ölafsson.
Mr. X.
Loftárásírnar
Framhald af 1. síðu.
Aðfaranótt sunnudagsins, gerðu
hrezkar sprengiflugvélar fjórðu
árásina þá viku á herstöðvar í
Berlín og nágrenni. Flugveður var
mjög óhagstætt, og segir Berlínar
fréttaritari .svissneska blaðsins
„Basler Nachrichten” að af þeim
ástæðum hafi jloftvarnir borgar-
innar ekki verið eins öruggar og
venjulega.
Churchill, forsætisráðh. Breta,
ávarpaði í fyrrakvöld flugforingja
brezku sprengjuflugvélanna. Lét
hann svo ummælt, að hægt en ör-
uggt væri brezka flugliðið að
hrífa úr höndum Þjóðverja yfir-
ráðin i lofti.
Gerizt áskrifendnr!
Eg undirritaður óska hér með að gerast áskrifandi að Þjóð-
viljanum. Reykjavík. 1940
Útbreiðið Þjóðviljann