Þjóðviljinn - 03.09.1940, Síða 4

Þjóðviljinn - 03.09.1940, Síða 4
 6á Næturlæknir ' nótt: Karl S. Jónasson, Sóleyjargötu 13, sími 3925. Næturvörður er þessa viku í Reykjavíkurapóteki og Lyfjabúð- inni Iðunn. Börnin af barnaheimilum Vor- boðans að Brautarholti og Þing- borg koma hingað í kvöld kl. 9 að Mjólkurfélagshúsinu. Foreldrar eru áminntir um að senda börn- in til viktunar í Líkn á morgun (miðvikudag) kl. 2. Sundfólk Ármanns er beðið að mæta á sundæfingu í Sundhöll- inni á mánudögum og miðviku- dögum. Málverkasýning Ásgeirs Bjam- þórssonar í húsi Útvegsbankans er opin daglega kl. 10—8. Fjörutíu hafa sótt um aðalþul- arstarfið við útvarpið. Meðal um- sækjenda er Þorsteinn Ö. Stephen- sen. Útvarpið í dajg: 12,00 Hádegisútvarp. 19.30 Hljómplötur: Lög úr tónfilm nm og óperettum. 19,50 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20.30 Erindi: Trotskij (Skúli Þórð nrson magister). 21,00 Hljómptulör: I Tónverk eftir Bach: a) Konsert fryir tvær fiðlur (d- moll). b) Píanókonsert, d-moll. c) B randenbo rgarkansert ,nr. 1. 21,45 fréttir. Dagskrárlok. Knatfspyrnu - hcímsókn frá Vesfmanna" eyjum Knattspymuflokkur frá Vest- mannaeyjum keppti á föstudaginn við Val í II. flokki og vann 2:0. Br flokkur þessi í boði Vals og dvelur hér nokkra daga. Eru drengir þessir röskir og kraft- miklir en vantar samleik og leikni Valsmenn sýndu daufan og bragð- lausan leik. 1 gærkveldi kepptu gest- irnir við KR og varð jafntefli 0:0., í kvöld keppa Vestmannaeyingam ir við Víking og er það síðasti leikurinn. Annað þíng Sambands ísL berklasfúkl* ínga Annað þing Sambands íslenzkra berklasjúklinga var háð að Vífil- stöðum dagana 31. ágúst og 1. sept. f stjórn voru kosnir: Forseti: Andrés Straumland (endurkos- inn). Varaforseti dr. theol. Eirík- gU6ÐVILilNN Dagsbrúnarmálíð Rannsókn langt komíð Hínír ákaerðu enn í haldí. — Alþýðublað~ ínu siefnf Rannsökn sjóðjiurrðarmálsins hélt áfrani í gær og anun henni pví sem næst hafa verið lokið. Sakadómari vildi þó ekki að svo stöddu gefa blöðunum skýrslu um málið. Báð- ir hinna ákærða eru, ann í varð- haldi. Annars er það eitt að frétta af máli þessu, að Alþýðublaðið verð- ur sér æ því meir til skammar sem það skrifar jneira um það. Það er þegar orðið að viðundri fyrir þær fáránlegu tilraunir, sem það hefur gert til að tengja þetta sjóðþurrðarmál við Góðtemplara regluna. Ráðstafanir hafa verið gerðar til að stefna blaðinu fyrir ^allt það þvaður og mun á sínum tíma ekto hallast á milli þeirra dóma sem almenninguT og dómstólarnir kveða upp. r Skotæflngar Skotæfingar fara frain í daln- um fyrir ofan Litla-Geysi 1 Ölíusi á næstunni. — Hefur verið komið þarna upp„æfingastöð fyrir riffil- skyttur. Skotið verður í vesturátt til fjalla. Þegar æfingar fara fram þama, verður staðurinn merktur með flöggum, og hermenn verða á verði. Stórskotaliðsæfingar fara fram í Auðsholti í dag 3. september frá kl. 2.30—4.30. Skotið verður til marks, sem valið hefir verið um 2 km. suður af flughöfninni í Kaldaðamesi. Vínnusfödvanín Framhald af 1. síðu. á sínum tlma uo, terðir til og frá vinnu við hitaveituna hafa verið brot á gömluon venjum, enda mjög óheppilegir. Það sem krefjast ber er því, að héreftir verði þeim venjiMn haldið að verkamenn fái aðra leiðina til eða frá vinnu, ef um utaribæjar- vinnu er að ræða. Þess má geta, að þessi regla gildir í Bretavinnu þeirri, sem ■ Höjgaard & 1 Schultz hafa tekið að sér, og sýnir það að þeim er þessi venja ekki með öllu ókunn, þó þeir auðvitað hafi leit- azt við, með árangri, að seanja hana af sér verkamönnuntum til tjóns. ur Albertsson, ' ritari: Kristinn Stefánsson, gjaldkeri: Sigurleifur Vagnsson (endurkosinn), með- stjórnendur: Gísli Guðmundsson alþingismaður, Oddur ólafsson læknir og Jón Rafnsson (endur- kosinn). Varastjóm: Ásberg Jó- hannesson, Maríus Helgason, Ár- mann Guðfreðsson og Karl Matthíasson. Verrður sagt nánar frá þinginu síðar. Síldín Framh. af 1. síðu. 4375. Freyja 493, 3295. Frigg 3Q1, 10412. Fylkir 272, 9622. Garðar 625, 3656. Gautur 198, 8018. Geir 643, 8609. Geir Goði 272, 7458. Glaður 361, 4263. Gotta 410, 7187. Grótta 957, 6261. Gulltoppur 594, 6030. Gunn björn 243, 6530. Gunnvör 400 15592. Gylfi 276, 5611. Hafþór 675, 1937. Haraldur 402, 4956. Heimir 872, 7773 Helga 191, 9446. Helgi 100, 10374. Hermóður 551, 5962. Hermóður Reykjav. 512, 5841. Hilmir 355,5455. Hjalteyrin 645, 4966. Hrafnke'1 goði 596, 7856. Hrefna 317, 10817. Hrönn 588, 7679. Hugiun I. 13683. Huginn II. 202, 12669. Huginn III. 14649. Hvítingur 284, 5356. Hösk- uldur 194, 5158. Isleifur 394,4213. Jakob 260, 4331. Jón |Þorláksson 337, 8572. Kári 450, 6359. Keflvík- ingur 242, 9910. Keilir (385, 9584. Kolbrún 552, 16816. Kristján '300, 12387. Leó 354, 7735. Liv 592, 7172. Már 606, 8320. Marz 304, 3860. Meta 226, 5053. Minnie ,692, 9301. Nanna 971, 6678. Njáll 559, 4387. Olivette 514, 5556. Pilot 327, 5249. Rafn 11788. Sigurfari 449, 110878. Síldin 203, 8601. Sjöfn %Í2, 5346. Sjöstjarnan 916, 6564. Sleipnir 7230 Snorri 351, 5002. Skaftafell 397, 7158. Stella 259, 8888. .Súlan 245, 14002. Sæbjörn 256, 8849. Sæfinn- ur 15076. Sæhrímnir 505, 11585. Sæv ,ar 344, 5800. Valbjörn v 716, 7343. Vébjörn 552, 8649. Vestri 762, 4892. Víðir 432, 4293. Vöggur 201, 5667. Þingey 405, 4424. Þorgeir goði 427, 5565. Þórir 522, 5159. Þorsteinn 434, 10717. Dagsbrún 564, 1835. Guð- ný 349, 2561. Valur 763, 1408. Sæ- unn 559, 5171. Sævar 559, 3402. Mótorskip 2 am nót: Aage-Hjörtur’ Pétursson 620, 5542. Alda-Hilmir 5848. Alda-Stathav 721, 5544. Anna-Einar þveræingur 653, 6727. Ásbjörg-Auðbjörg 419, 7324. Baldur-Björgvin 687, 5840 Barði-Vísir 473, 7919. Bjarni Ólafs- son-Bragi 564, 5835. Björg-Magni 436, 5155. Björn Jörundsson-Leifur 648, 8909. Bliki-Muggur 325, 6551. Brynjar-Skúli fógeti 685, 3098. Krist iane-Þór 316, 6511. Eggert-Ingóifur 839, 8654. Einar-Stuðlafoss 325, 4688. Erlingur I.-Erlingur II. 698, 8921. Freyja-Skúlifógeti 609, 6273. Frigg-Lagarfoss 660, 7838. Fylkirj Gyllir 120, 5826. Gísli Johnsen-Veiga 598, 8351. Gulltoppur-Hafalda 232, 6302. Haki-Þór 142, 2317. Hannes Hafst.-Helgi 388, 6564, Hvanney- Síldin 788, 3206. Islendingur-Kristj- án 444, 5663. Jón Finnsson-Víðir 639, 7605. Jón Stefánsson-Vonin 721, 7948. Karl-Svanur 262, 1391. Mun- inn-Þór 1138. Muninn-Ægir 680, 7116. Óðinn-Ófeigur 187, 8331. Reyn ir-Víðir 679, 4448. SnarfarirVilli 631 7725. Stígandi-Þráinn 709, 5376. MATREIÐSLUBÓK eftir Helgu Thorlacius er nýkomin út. Bjarni Bjarnason læknir ritar formála fyr ir bókinni og telur m. a. að hún verði brautryðjandi, að því leyti „að hún kennir þeim, sem lesa hana að nota islenzkar nytjajurtir íneira ien tíðkast hefur, bæði með því að blanda þeiin öðrum fæðuteg undum og búa til úr þeim sjálf- stæða rétti og drykki“. 2 * i Krypplingurinn Eftir Henri Conti ii. „Nei, læknir, ég hef ekki hug til að segja henni það. Gerið þér þáð fyrir mig, að segja henni það sjálf- ur. Blessað barnið mitt! Þér vitið að hún verður alltaf fötluð? —“ „Því miður, ég veit það alveg með vissu, frú min góð. Eins og ég sagði yður, er erlgin hætta á, að nauðsyn beri til þess að taka fót- inn af. En þó ekki sé gert annað en það, sem gera varð í gær verður dóttir yðar ævinlega hölt“. Þetta var áköf hugraun fyrirmóð urina, en hún stillti sig tafarlaust, fór með lækninum og lét ekki á því bera, að henni væri neitt órótt. „Jæja, hvernig líður okkui' þá i dag, ungfrú góð,“ sagði Claude. Málrómurinn var föðurlegur, alvar- legar og örfandi, eins og læknuni og prestum er titt, þegar þeir tala við sjúklinga. „Mér líður bærilega rétt sem stendur, en kvölin kom aftifr) í molig un og var æði-sár,“ mælti stúlkan. Hún reyndi að brosa ástúðlega, en henni veitti það örðugt. „Einmitt það! Nú skulum við sjá hvemig það hefst við,“ sagði Claude og lyfti upp jaðrinum á rekkju- voðinni. Hann fór þegar að losa uimbúðirnar af vinstra fætinum með mestu varúð og var lengi að skoða sárið, hvessti á það augun, hnykl- aði brýrnar og notaði sárakannann. „Eimnitt það,“ sagði lianu alvar- Iega og hristi höfuðið. Á snöggri breytingu, sem varð á TÓmlaginú, varð stúlkan þess á- skynja, að slæm tíðindi væru á ferðum; hún einbltndi á læknmn með viðkvæmni og óróleik, er sýndi, að hún þráði að komast að sannleikanum. „Ójá, það er meira en lítið al- varlegt,“ svaraði Charlie þeasari þögulu spurning, hann las út úr lienni hugrekki og þolgæði. „En, en —“ stamaði stúlkan og varð allt í einu náföl; þér ætlið ekki að taka hann af? „Ó mei, nei! En — „Eg verð líklega æfinlega hölt?“ Móðirin snökkti, þar sem hún stóð við fótgaflinn á rúminu. Stúlk an skildi; tár hneig uiður kinn hennar. „Aumingja Louise!“ sagði móð- irin og tók hönd barnsins og beygði sig niður til að kyssa liana á enn- ið og dylja tárin. „Vert þú ekki sorgbitin, móðir min, ég ætla að biðja þig þess! Ef ég verð hölt má ég því oftar til að grípa i liaiullegginn á þér og með því móti verð ég hjarta þínu nær“, Þetta var mælt af ósíngirni svo mikilli óg viðkvæmni, að Charlin gat ekki annað en komizt við. Hve tilfinningarnæm hún hlýtur að \era þessi stúlka, og hve göfugt hjarta lag hún má hafa, til að geta gleymt svona eigin sorgum sínuni og sýnt öðrum svo mikið ástríki! Það varð djúp þögn fáein augnablik. Þess- ar tvær konur fengu engu orði upp komið og Charlin komst jafnvel i mikla geðshræring. Hann sagði við móðurina um leið og hann stóð á fætur til að fara: „Nú þarf mín ekki lengur við frú min góð. Samt ætla ég með leyfi yðar að koma við og við, til þess að vita, livernig þessari uingu stúlku liður“. Móðirin misskildi , hyað átt vai við með þessum orðum, stóð hik- andi og óttaðist háa skuldareikn- inginji, sem heimsóknir hans inundu liafa í för með sér; þá sagði hann: „Ég bið um þessa greiðvikni eins og vinur, ég hef valdið nógum sárs auka eins og iæknir“. Það Ieið ekki á löngu áður Claude Charlin kom aftur. Að tveim dögum liðnum var hann þar. Þrem dögum þar á eftir kom hann enn; svo kom hann annanhvern dag, síðan á hverju kvöldi. Hann gekk inn bros- andi, og sagði: „Gott og vel! Hún er með glöðu bragði í dag“. Svo gekk hann beint að rúminu, þreif- aði á æðinni, breytti uin umbúðir, mælti nokkur glaðvær hughreyst- ingarorð, sem gáfu góðar vonir, og settist að lokum á stóra hæg- indastólinn, við tebollanai sem guf- una lagði upp úr. Þá hvarf lækn- irinn með öllu. Það var ekkert eft- ir af Charlin lækni, heldur var þar aðeins lítiil maður með gáfulegl andlit; einlægnin og mannvitið skinu framan í hoinum, þessum litla manni, sem masaði í sífellu, glaður eins og fugl. Ósjaldan, þegar hanm hafði ver- ið sem fjörugastur að masa, leit frú Barenne upp úr hainnyrðunum og sagði brosandi með góðlátlegri^ gletni: „Mikill ágætis lögfræðingur hefð ir þú getað orðið Charlin“. Hann brosti, Louise brosti, svö varð þögn; þau voru ,ánægð. Pá kom eitthvert nýtt hnittiyrði ,frá sæng sjúklingsins, sem v,a,'r í aftur bata, — nýtt sjónarmið, inýtt sönn- unargagn, ef til vill. Hún talaði eins og alvörugefin kona, vel menni uð, laus við alla tilgerð og tepru- skap, og- hvessti augun. á hann, er hún var að tala við. Lund hennar var eins og Claude liafði þegur gert þér í hUigarlund, .ósérplægin, áköf, full örgeðja ástríkis. Og svona var talað, þangað til klukkan tíu, stundum lengur; öll þrjú voru ánægð i þessu samúð- ar-loftslagi, sem nærri því breytt- ist í viðkvæmni; því öll þrjú voru 1 blátt áfrain, einlæg, grimulaus. Ef , tii vill er það of mikið sagt, að I þau hafi verið grímulaus, að ' minnsta kosti þar sem læknirinn c

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.