Þjóðviljinn - 27.09.1940, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 27.09.1940, Blaðsíða 1
Húsnæðísvandræðín, verðhækkunín og kaupkúgunin eru hennar verk. — A þefm verkum á hún að falla Þögiiin um það eymdarástand, sem þjóðstjórnin hefur skapað hér, er rofin. Eftir að Þjóðviljinn dag eftir dag hefur afhjúpað hneykslin með kartöflukaupin, liúsnæðisvandræðin, rabarbaraskort- inn, útsvarsinnlieimtuna, lcaupkúgunina og hina hraðvaxandi dýrtíð, — þá haí'a nú þjóðstjórnarblöðin hvert af öðru neyðzt til að taka þessi mál til umræðu. En nú þvaðra þau um þessi mál öll, án þess að rekja orsakirnar til þess að svona er komið og án þess að vilja GEKA nokkrar ráðstafanir til þess að bæta úr þessum vandræðum. En allt er nú komið í slíkan eindaga sökum aðgerðaleysis og alþýðufjandskapar ríkisstjórnarinnar í þessum málum, að umtal um þau nægir eltki lengur, heldur verða ráðstafanirnar að koma strax. IMIkIi rnina ið íá Snii I stirj- Wfliia nnn 8rem Suner, innanríkisráðherra Franco stjórnarinnar á Spáni hefur und- anfama daga rætt við þýzka stjórnmálamenn í Berlín, og er á- litið, að umræðumar standi í sam- bandi við tilraunir Möndulveld- anna til að fá Spán inn í styrjöld- ina. f brezkum blöðum er talið lík- legt að Þjóðverjar sendi herlið til þýðingarmestu staðanna á Spáni, ef ekki tekst að fá Franco til að segja Bretlandi stríð á hendur. Er skýrt svo frá, að mikill þýzkur her sé þegar kominn til landamæra Frakklands og Spánar. Hæffa Bandairík~ ín að selja japan fiernaðarhráefní? Roosevelt Bandaríkjaforseti hef- ur gefið út tilskipun þess efnis, að frá 15. okt. megi ekki flytja út járn, stál eða brotajárn frá Banda ríkjunum nema til landa í Ame- ríku og Bretlands. Er talið að þetta bann muni einkum koma Japan mjög illa, og sé svar við árásinni á Indó-Kína. Loffárásír á Ber~ lin o$ London Brezkar sprengjuflugvélar gerðu öfluga árás á Berlín í fyrrinótt. Stóð hún í 5 klst. samfleytt og' segja Bretar að mikið tjón hafi orðið á rafmagnsstöðvum borgar- innar og fleiri þýðingarmiklum ' stöðum. Loftárásir Þjóðverja á London halda áfram dag og nótt. Hefur mikið tjón orðið af árásum þess- um á eignum og mannslífum. De Gaulle haetfír víð árás á Dakar Það var opinberlega tilkynnt í London í gær, að brezka flotadeild in, er gerði árásina á frönsku flota höfnina Dakar í Vestur-Afríku, hafi snúið í burtu þaðan, án þess að tekizt hafi að setja lið á land. Heimilið og KRON, blað Kaup- félags Reykjavikur og nógrennis, er nýkomið út, og er efni þess sem hér segir: Haustmarkaður, Bréfa- skóli Sambandsins, Átök horfi'nna handa (Jó.nas Þorbergsson), Kaup- félagsverzlun eða Kaupinannaverzl- un (Halldór Stefánssan), Húsbúnað- ur (Skarphéðinn Jóhannssan), Kart- öflur .Hagkvæm matarkaup til vetr- arnis (Helga Sigurðardóttír), Matar dólkur ( Helga Sígurðardóttir). Húsnæðísvandræðín Það er ekkert nýtt, fyrir alþýðu þessa bæjar, að nú skuli vera hér mestu húsnæðisvandræði sem n'jkkurn tima hafa verið hér, þó Vísir og Alþýðublaðið séu nú fyrst að uppgötva húsnæðisvandræðin, Alþýða bæjarins hefur krafizt þess nógu snemma að komið yröi í veg fyrir þetta. Hún hefur krafizt bygg- inga. En afturhaldssöm bæjarstjórn .hefur neitað að láta bæinn byggja. Framsóknarklíkan- hefur hindrað innflutning byggingarefnis eftlr mætti og St. Jóhann hefur með ólögum og ofbeldi eyðilagt mögu- leika verkamanna til að byggja yfir sig i stórum ,stíl. Og nú reka brezkir liðsforingjar Islendinga út úr húsum sínum með aðstoð innlendra braskara, en ís- lenzku burgeisarnir breiða úr sér í skrauthýsum sinum, meðan hundr uð alþýðufólks er að hrekjast út á götuna. Á alþýðan að liggja á götunni, svd brezkir liðsforingjar og ís- lenzkir burgeisar þurfi ekksrt að sér að þrengja? Ef ekki, þá 'verður ríkisstjómin tafarlaust að gefa ,út bráðabirgða- lög er heimili henni . leigunám á óþarflega stórum íbúðum. samtíanis því sem hún svo framfylgir lands- lögum og lætur fólk aftur fara í íbúðir þær, sem það í heimildar- leysi hefur verið rekið út úr. Karföflurnar og rabar- barínn Enn hefur ríkisstjórnin ekkert gert út af kartöfluuppkaupunum, til að ná einhverju af þessuan kart- öflum aftur og liindra allt frek- ara brask. Hún á að banna með. lögum að selja Bretuin kartöflur!. Þá selja þeir menn, sem nú hafa safnað birgðuim kartöflunuir iil ls- lendinga. Því gerir hún þetta ekki?. Rabarabarinn er ófáanlegur. Því bannaði ríkisstjórnin ekki að selja hann öðrum en fslendingum? — Hún er isteinsofandi og : aðgerða- laus. nema hún þurfi að gefa út .fyrirskipanir brezka hersins um að fslendingar verði skotnir, ef þeir ifara niður í fiæðannál,, — þá stend- ur ekki á henni að koma með fyrirskipanir og auglýsa þær dag eftir dag. 1 hinni nýju stjórn eiga sæti 13 menn og eru sex úr flokki Quisl- ings, en hann á ekki sæti í stjóm- inni sjálfur. Meðal ráðherranna eru Sigurd Halvorsen og Jonas Lie, f norska útvarpinu frá London í gær flutti Johan Nygaardsvold forsætisráðherra Noregs, yfirlýs- ingu er stjórnin hafði einróma samþykkt. Var þar hin nýja nazistastjóm í Noregi Iýst ólögleg og allar gerð- ir hennar markleysa ein. Stjórn, er mjmduð væri á slíkan hátt, hlyti að falla þann sama dag og Þjóðverjár yrðu að fara frá Dýriíðín o§ kaupkúg* unín. Mfólkutrhækkun yfirvofandí Dýrtíðin er sérstaklega að drepa verkamenn og aðra launþega. Of- ían í verðhækkun á fiski og kjöti, mun nú bætast verðhækkun á mjólk eins ,jg Timinn nýlega tkrafðist. Verkamenn ,og allir launþegar eiga að svara með kauphækkun. Meira að segja Vísir og ALþýðu- blaðið komast ekki hjá því að við- urkenna það. En þau reyna að láta sitja við orðin tóm. En það, sem þarf að gera er þetta.: 1. Verklýðsfélögin verða tafar- latust að sameinast í einu óháðu fagsambandi og hóta allsherjarverk- falli, ef ekki verði undireins hækk- að við alla launþega. 2. Allir launþegar, og þeir eru Noregi. Er vitnað til þess, að á síðasta fundinum er Stórþingið hélt í Noregi var samþykkt ein- róma traustsyfirlýsing á stjóm Nygaardsvold. Telji stjómin það skyldu sína að starfa áfram þang- að til þingið geti komið frjálst saman á norskri grund, og muni hún hér eftir sem hingað til halda áfram baráttunni fyrir lausn Nor- egs undan oki hinnar þýzku harð- stjórnar. Að loknu ávarpi stjórnarinnar talaði Hákon Noregskonungur nokkur orð, og tjáði sig algerlega samþykkan ákvörðunum stjóraar- innar.. Hann teldi sig svikjá skyldu Nlimr Mnnerí rebslrl Iðskölans n mminii oeiri 1 viðtali við frttariara blaða og útvarps í gær, lét rektor Háskólans dr. phil. Alexander Jóhannesson þess getið að kennsla byrji í öll- um deildum háskólans fyrstu dag- (ana í október. Innritun nýrra stúd- •enta fer fram daglega í nýja há- skóldskrifstoíunni kl. 10—12, og hef ur innritunarfrestur verið framlengd ur til l.okt. Ýmsar upplýsingar rekt orsins um hagnýtingu húsnæðisins I háskólabyggingunni, nýjungar í starfsemi háskólans, ( húsnæöi Menntaskólans o. fl„ verða raktar (nánar í blaðinu á morgun. meirihluti þjóðarinnar, verða að leggjast á eitt um að knýja það fram að Alþingi verði tafarlaiust kallað saman til að taka afstöðu til þessara mála. Það er krafa allrar hinnar vhm- andi þjóðar að ráðin verði bót á þessum vandræðum og aflétt þeirri kúgun, sein þessi stjórn hefur kom- ið á. Og það fæst engin varanleg bót meðan þessi stjóm situr. Leppstjórn skattfrjálsu miiljóna- mæringanna og bnezka hervaldsins á að falla. Stjóm villueigendannia, FramhaM á 4. síOo. þá, er hann hefði tekizt á herðar 1905, ef hann legði nú niður völd, og héldi ekki áfram baráttu fyrir frelsi Noregs og sjálfstæði. Hann og ríkisstjómin hefðu neyðzt til að flytja úr landi til þess að geta stjórnað þessari baráttu, sem frjálsir menn. En hann og ráð- herrarnir mundu snúa heim aftur til Noregs eins fljótt og unnt væri, og aldrei gefast upp í baráttunni fyrir frelsi og sjálfstæði landsins. Nazístamír fram- kvæma hugsjón Stefáns Jóhanns Þýzku iiazistayfirxöldin í Nor- egi hafa gefið út fyrirskipun um að kominúnistar megi livergi vera í trúnaðarstöðum í verklýðsfélög- unum. að því er Lundúna-útvarp- ið liefur skýrt frá. Jafnframt er þrengt mjög starfssvið verkalýðs- félaganna og þau sett undir Mtrangt eftirlit nazLstaiina. Hákon konungur og Nygaurdsvold stímpla hana ólöglega Nazístarnír banna alla stjórnmálaflokka nema Quíslíngs-flokkínn f útvarpsræðu, sem Terbogen, landstjóri Þjóðverja í Noregi, hélt í fyrrakvöld, lýsti hann yfir því, að allir stjómmálaflokkar í landinu, nema „Nasjonal samling”, hefðu verið bannaðir, norska stjómamefndin sett af og ný nazistastjórn sett í hennar stað. Jafnframt tilkynnti Terbogen, að Hákon konungur færi ekki lengur með völd og ætti ekki afturkvæmt til Noregs og heidui: ekki stjórn Nygaardsvolds. Káðstafanir þessar kvað Terbogen gerðar vegna þess, að ekki liefði tekizt að ná samkomulagi við aðra stjórnmálaflokka í landinu en „Nasjonal samling”. “ •,,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.