Þjóðviljinn - 19.11.1940, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 19.11.1940, Blaðsíða 3
PJOfi VILJINN Þriðjudagur 18 jióvember 1940. 4'V5f€)6^H 1940 skrijar Morc/.mbla&ið: „Hvao Bretam sér&taklega víövikar, pá viöcirkennir hver einasti íslendingar sem ann lýdrcedi og frelsi, aö Bret- ar séa sú pjóð í heiminam, sem heldcir uppi inerki peirrar lífsstefnu s°m hej.ir verið leiðprlfós íslend ingai allt frá landnámstíð“. Á pví hertökmnar ári 1940 grœdda henvT Morgmbtaðsins Thormrar & Go., of fjcír ú isfisk- söli til Englands. 1936 heimtaði Morganblaðici ao rikisstjórnin bapnaði blöðcim verka lýðsins að skrifa illa um Hitler, ella skyldi hútn eiga pýzka nazista stjórnina á fœti. En svo var pá málam varið, að 1936 grœdda Thorsamr & Co. fé á isfi&ksöla til Pýzkalands og Lands- bankinn hafði pá fengið bráðu- birgða peningalcin i Pýzkalandi. Morganblaðið nuí taka andir með „Farísmnam í hlatlegsinn“.: „Fólska er mér til lasts að leggja • Ijúfast var mér gullið beggja“. ,,Á$ætur árangar" Framhald af 2. síðu. eins auðlindir og vinnuafl þjóðanna heldur hug þeirra og hjarta, — — almenningsálitið líka. „Ágætur árangur“! Menn tuttug- ustu aldarinnar verða að hafast við dag og nótt 90 fet undir jörðinni dýpra en villimennimir, sem fyr ir 10000 árum voru að forða sér frá villidýrum á þeim stöðuin, sem Ljndon og Berlín standa nú. „Ágætur árangur“! Hlutabréfin í stálhringum Engiands, Pýzkalands og Bandarilijanna hækka i verði. Milljónagróðinn streymir til Morg- ans, Kmpps og Wickers-Armstmng. Fer mannkynið nú ekki bráðnm að fá nóg af þessum „ágæta á- rangri“ auðvaldsins? Það leiðir nú hörmungar styrjaldarinnar yfir mennina í annað skipti á æfi sömu kynslóðar og mun leiða þriðju heimsstyrjöldina yfir œs, ef það verða ræningjarnir, sem ráða friðn- uim, eins og þeir nú ráða stríð- inu. Það er tími til kominn, að mann kynið tortými auðvaldinu, ef auð- valdinu á ekki að takast að tortíma þvi. SPIL Bridge 2.50 Whist 1.75 L’Hombre 1.25 Ludo 2.00 Um ísland 2,7.5 Miljoner 7,50 Sóknin mikla 4.50 Lotto 4.00 Lexikonspil 1.25 Asnaspil 0.85 Gvendur dúllari 0.85 Knattspyrnuspil 1.85 Borö-Krokket 10.50 Kúluspil 6.50 Bankastræti 11. Brelar hafe nú borgað á þriðjn milljón ívinnnlann Da$sbrún værí búín að fá 20—30 þús. kr. fyrír Brefavinnuna — ef auglýsíngasfjóri Alþýðublaðs- ins hefðí ekkí skorísf í leikínn Því var Stefán Pétursson að stefna? Bretar muuu nú hafa greátt á þriðju milljón króna I vmnulaun til verkamanna í Reykjavík. Eitt prósent af þeirri upphæð nemur 20—30 þús. kr. og er það þvi sú upphæð, sem Dagsbrún hefði fengið fyrir útborgun í Bretavinnunni, ef félagið hefði hald ið henni áfram fyrir sömu þóknun eins og það fær fyrir samskonar störf hjá íslenzkum atvinnureksnd- um, en þá þóknnn fékk það hjá Bretunum þá stuttu stund, sem það annaðist útreikning vinnuskýrslna. Verkamenn geta nú reiknað út, hverju það tjón nemur, sem viss- ir starfsmenn Alþýðublaðsins hafa bakað Dagsbrún, og þeir ættu einn ig að gera sér grein fyrir hvem ig á því stendur, að þessir menn gerðu þetta. í því sambandi er gott fyrir ykk ur að muna, að Stefán Pétursson, ritstjóri Alþýðublaðsins, hefur stefnt Þjóðviljanum fyrir eftirfar- andi ummælj: „Hvað vinnur auglýsingastjóri blaðsins inn mikið fé fyrir útreikn ing á kaupi í Bretavinnunni? Hversu oft ber fundum þeirra, Stefáns Péturssonar og kapteins Wise sarnan? Hvemig á Alþýðublaðið að lifa eftir að sænska lánið, sem nam um 1/4 milljón, er rappétið, og styrk urinn frá Svíum og Dönum, sem nam um 25 þúsund kr. sænskum er farinn sömu leið? Allt eru þetta spurningar, sem sváTra þarf til þess að skilja hvers vegna blaðið hefur tekið þá af' stöðu að víkja aldrei frá málstað Breta“. Þetta er undarlega viðkvæmt mál fyrjr ritstjóra Alþýðublaðsiins, það má ekki einu sinni spyrja. Varaforseti bannmanna í Banda- ríkjunUm, hr. E. V. Moorman, hef- ur sagt: „Þegar vér nú eyðum fimm billjónum dollara áriega fyrir áfenga 'drykki og fáum ekk- ert í aðra hönd, nema lítilfjörlega skatta >g tolla, þá erum vér að selja sálir vorar fyrir óæti, og hljótum fyrr eða síðar að taka. afleiðingun- uim, en þær afleiðingar verða bæði stórfeldar og smánarlegar“. •Þessar fimm billjónir dollara eru aðeins hin löglega áfengissala í Bandaríkjunum. Glöggir menn ætla að hin ólöglega sala sé allt að því eins há. Á bak við þessi ljótu við- skipti stendur ágirndin, sem er „rót alls hinsilla", og það er þessi sama meinsemxl í hugsanagangi þjóðanna, sem kveikir hin blóðugu stríð með öllum hörmungum þeirra. Kjörskrá til prestskosningar í Nesprestakalli liggur frammi í Verzlunarútibúi Péturs Kristjánssonar, VíÖi- mel 35, hvern virkan dag á tímanum kl. 1—5 e. h. frá og með 19. nóvember til 26. nóvember, aö þeim degi meötöldum Kærufrestur er til 3. desember næstkomandi. Skrifleg- ar kærur sendist oddvita sóknarnefndar. SÓKNARNEFNDIN, Kjðrskrá til prestskosningar í Hallgrímsprestakalli í Reykjavík, viö prestskosningar, sem fram eiga að fara í desember n.k. liggur frammi kjósendum safnaöarins til sýn is í Barnaskóla Austurbæjar (gengiö inn í suöurálmu) frá þriðjudegi 19. til mánudags25. þ. m., að báðum dögum meðtöldum, kl. 10—12 og 1—5e. h. Kærur út af kjörskránni skulu sendar oddvita sóknar- nefndar, Sigurb. Þorkelssyni, Fjölnisveg 2, fyrir 3. des n.k. Kjörskrá til prestskosningar í Laugarnesprestakalli liggur frammi safnaöarmönnum til sýnis í Barnaskólanum við Reykjaveg (Laugarnesskóla) frá 19.—25. þ, m. aö báöum dqgum meðtöldum kl, 10—12 og 13—17. Kærur um aö einhver sé vantalinn eöa oftalinn á skránni sendist ,til oddvita sóknarnefndarinnar, Jóns Ól- afssonar, Laugarnesveg 61, fyrir 3, des. n.k. 18. nóv. 1940. SÓKNARNEFNDIN mit s íra Prenfstniðjan er í ðrum vexfí og hefur nú 20 fasfa sfarfsmenn Það þykja engin stórtíðindi nú á dögum, þó stofnað sé til prent- pmiðju í Reykjavik. Það eriu venju lega yfirlætislaus fyrirtæki, sem hverfa jafn hljóðlega og þau verða til. Hitt er sjaldgæfara, að þær geti haldið hátíðlegt 5 ára afmæli með 20 manna starfsliði og sístækkandi verkahring. En þannig fór með „Víkingsprent“. ! tilefni af afmæl- inu vildi. Þjóðviljinn minnast með nokkrum orðum helztu „æviatriða“ prentsmiðjunnar. Það var uim miðjan nóvember 1935, að þrír prentarar, Bjöm Jóns son, Stefán Björnsson og Guðjón EinarssDn keyptu jirent.siniðju Hafn- arfjarðar, fluttu hana til Reykjavík ur og hófu vinnu í „Víkingsprent" í kjallaranumi í húsi Garðars Gísla- sonar, Hverfisg. 4, Leturmagn þess arax nýju prentsmiðju var ósam- stætt og slitið og vélarnar voru tvær gamlar prentvélar. Þarna unnu að staðaldri aðeins stofnendumir Björn og Stefán og neinar, og Guð- jón öðru hvoru. Þrátt fyrir mjög örðug skilyrði, þar sem þessi prent smiðja gat ekki talizt samkeppnis- fær við aðrar prentsmiðjur, hvorki um útlit né afköst, var alltaf nóg að gera, einkuim allskonar smáprent un, en einnig ýms stærri verk, t. d. var tímaritið Dvöl prentað þar. Undir vorið 1938 fékk „Víkings- prent“ dagblað til prentunar — Þjóðviljann — og stækkaði um það leyti allmikið. Nokkru áður höfðu verið keypt ný letur, og „typo- graph“-setjaravél. Jnkust nú afkasta möguleikarnir að miklum mun. Síð- an bættist við stór prentvél og önnur setjaravél, „linotype“, og smám saman hefur einnig verið bætt við nýjum letrum. StarfssviÁ prentsmiðjunnar hefur stöðugt auk- izt, og margt verið prentað af bók- um þg blöðum, auk smáprentunar, sem alltaf hefur verið mikil. 1 Vík- ingsprent starfa nú að staðaldri 20 manns. Nú hefur einnig verið hafin all- inikil bókaútgáfa í sambandi við prentsmiðjima — Víkingsútgáfan, og má gera ráð fyrjr að hún fari vaxandi á næstu árurn. Nýtt Kvengúmmískór með ristarbandi. Allar gúmmískóviðgerðir fljótt og vel af hendi leystar. Júmmískógerðin VOPNI Aðalstræti 16, sími 5830. Daglega nýsoðin S VIÐ Kaífistofan. Hafnarstræti 16. Björn Jónsson prentsmiðjustjóri. Stofnendur Víkingsprents hafa nú selt prentsiniðjuna hlutafélagi. Björn Jónsson, sem verið hefur prent- smiðjustjóri Víkingsp,rents frá upp- liafi er revkviskum pranturum kimn ur sem einn vinsælasti f.irmaöur Prentarafélagsins um langt skeið. Þjóðviljinn óskar honum og Vík- ingsprent til hamingju með fimm ára afmælið, og notar tækifærið til að þakka stjórnendum og prentur- um prentsmiðjunnar fyrir ágæta samvinnu. Yfírlýsíng Eftirfarandi ummæli i greininni „Dagsbrúnarfundurinn", sem birtist í 228. tölublaði Þjóðviljans, eru hér með afturkölluð: „Guðmundur ó. Guðmundsson leit sjáanlega á það sem sitt hlutverk, nð dingla rófunni framan í þá, sem vildu lofa honum að gelta með. Til þess að telja mönnum trú um að hann hefði eittlivað að segja frá eigin brjóti, lézt hann, sem hefur týnt milli 10—20 þús. kr. úr sjóðum Olíuverzlunarinnar, ætla áð fara að tala af vandlætingu um sjöðþurrð- armálið"......„að meðtöldum Ouðmundi vesalingnuni 0......." .„Verkamenn vita nú að atvinnurek- enda-, sjóðþúrrðar- og Bretavinnu- iklikan í Dagsbrún, hefur stegið eign sinni á Guðmund Ó„ enda átii hann þar heima, samanber þjónustu hans viö Héðinn og vörzlu lians á sjóðum Oiíuverzlunarinnar“. „Það vakii einnig athygli að Gvendur var sérstaklega kjörinn af stjórninni til að tala um sjóðþurrð og fjármála creiðu hennar, og að þassi hin sama félagsstjórn fann engan úr sínum mislita hóþi heppilegri . . . .“ — „Þá varð ekki um villzt að hér hafði verið leikið liið svívirðilegasta lauinuspil af hálfu atvinnurekenda- valdsins í Dagsbrún, þar sem Gvendi ó. var falið hlutverk þjóns ins til að blekkja í svipinn heiðar- lega vinstrimenn.....“ „runnu á dyr með Gvend Ó. með sér, eins bg hund i bandi“. — „Þjónn Héðins, Gvendur ó„ er persónugerfingur þeirrar skjaldborgar“. Einar Olgeirsson. Sigfús A. Sigurhjartarson Safnit áskrKendsm

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.