Þjóðviljinn - 22.11.1940, Síða 1

Þjóðviljinn - 22.11.1940, Síða 1
Föstudagur 22. nóv. 1940. 267. tölublað 5. árgangur. Frá flofeksþingífui; Þíngíd kaus í gær flokksstjórn og mídstjórn, — Eínar Olgetrsson kosínn formadur flokksfns. — Þingfnu var slítíd með sameígínlegu kaffísamsætí f gærkvdSd Frá baejarstjórnarfundí í gær: 1 bMD al lasamlir HDDalllaaa líl atti að aiia hieasr Hn lalrra aiia al naala I shölunan Borgarsfjóri gefur í skyn ad bærinn auglýsi i þíódsfjórnarblödunum vegna fáfækfar þeirra Þingfundir hófust í gær kl. 1 og stóðu sleitulítið til ki. rúmlega 7. Megintími fundarins fór í að ræða ályktun þings ins um verklýðsmál, og verður hún birt í heild síðar. En að þessu sinni skal það eitt tekið fram, að flokksþingið leggur mikla áherzlu á að verklýðsfélögin sameinist innan hins endurskipulagða Alþýöusambands, svo eining geti skapazt innan verklýðssamtakanna og þau orðið það vald, sem vera ber í hagsmunabaráttu verka lýösins. Að loknum þessum umræðum fór fram kosning 11 mið- stjórnarmanna og 22 flokksst jórnarmanna. Að því búnu fóru fram umræður um blöð flokksins og aðra útgáfustarf semi. í gærkveldi sátu fulltrúar káffisamsæti áð Skjaldbreið og fóru þar fram þinglausnir, Samsætið var hið prýðileg- asta og skemmtu menn sér hið bezta. .. ( í flokksstjórn voru kosnir: Formaður flokksins: Einar Ol- geirsson. Varaformaður flokksins: Sig- fús Sigurhjartarson. Formaður flokksstjórnar og miðstjórnar: Brynjólfur Bjarnason. V araf ormaður flokksstjórnar og miðstjórnar: Steinþór Guðmundsson. Aðrir 7 í miðstjórn flokksins voru kosnir: Gríski hcrínn í sókti á ólluin. vígsfödvunum j , ^ • ji Á öllum Vígstöðvum í Grikk- landi er gríski herinn í sókn, og et talið að aðstaða ítalska hersins geti orðið mjög erfið, ef Grikkjum tákist að ná Kor- itza á sitt vald og geta sam- tímis brotizt gegnum aðalvarn arlínu ítala á miðvígstöðvun- um. Á Epirus-vígstöðvunum segjast Grikkir reka ítalska herinn til norðurs. Grískar og brezkar flugvélar hafa gert loftárásir á flughöfn ítala í Argyrokastro í Albaníu, og hafnarborgirnar Valona og Durazzo, Brezkar flugvélar hafa einnig varpað sprengjum á ítölsku hafnarborgina Bari. Það er nú talið aö ítalir hafi ekki einungis skipt um yfir- hershöfðingja í stríðinu við Grikki, heldur hafi um 50 hátt settir yfirmenn hersins í Al- baníu verið settir frá völdum. Ársæll Sigurðssoíi, Árnfinn- ur Jónsson, Guðbrandúi* Guð- mundsson, Jón Rafnsson, Kátr ín Pálsdóttir, Ólafur H. Guð- mundsson og Stefán Ögmunds son. "Eftirfarandi þrír menn voru svo auk þess kosnir í flokks- stjórn í Reykjavík og ná- grenni: Halldór Kiljan Lax- ness, Sigurður Guðnason og Jón Bjarnason (Hafnarfirði). Auk þessára 14 flokksstjórn- armanna í Reykjavík og ná- grenni voru svo kosnir 1 flokks stjórn út á landi eftirtaldir . menn: Halifax lávárður Á bæjarstjórnarfundi í gær bar Bjö,tfn 'Bjaimasfoln franí fyrir- spum til borgarstjóra, hversvegna bærinn hefði ekki greitt reikninga frá Þjöðviljanum fyrir auglýsingar, sem birtar voru samkvæímt beiðni skólastjóranna, enda höfðu peir við urkennt réttmæti reikninganna með uppáskrift sinni. Borgarstjóri skýrði pá frá pví, að bæjarráð hefði sampykkt bann við pví að auglýsa í nefndu blaði og pö skoðanir kynnu að vera eitt- hvað skiptar, hvort slíkt banu væri heppilegt og réttmætt eða ekki, pá gæti hann sem borgarstjópi ekki sampykkt greiðslu reikninga, sem skólastjórarnir eða aðrir lægra sett- ir starfsmenn bæjarstafnana hefðu látið birta, prátt fyrir pað að peim hefði verið fullkunnugt um bannið og ekki fengið undanpágu frá pví. Blaðið ætti pvi aðgang að peim um greiðslu reikninganna, en bæj- arsjóði kæmu peir ekki við. Bjöm Bjamasan kvaðst ekki gefc. skilið pessa sampykkt bæjarráðs öðruvisi en hún hlyti að vera hugs- uð aðeins sem fjandskapur við blað- ið, pví varla mundi pað vera til- ætlunin að leyna vissan hluta bæj- armanna pví, hvenær börnum péimú á skólaskyldualdri bæri að mæta í skólunum, enda mundi pað vera talin vanræksla af hendi skólastjór- anna ef peir ekki sæju um petta í tæka tíð. i Borgarstjóri taldi blaðið svo ríkt að ekki pyrfti bæjarsjóður að styrkja það með auglýsingum iag lapti hann upp í pessu sambandi gömlu slúðursöguna um „rússneska gulhð“. Annars gaf hann það til kynna, að bpnnið hefði verið sam- þykkt sainkvæmt kröfu Jónasar ganila frá Hriflt. Framhald á 4 síðu Halífax lávarður fæðír afstöðu Frakklands og Sovétríkjánna Af Suðúrlandi: Gunnar Benediktsson, Grím ui’ Norðdal, ísleifur Högnason. Af Vesturlandi: Albert Guðmundsson, Tálkna firði, Þórður Halldórsson, Borg arnesi, Sigurjón Jónsson, Pat- reksfirði og Indriði Bjamason, ísafirði. Af Norðúrlandi: Skúli Magnússon, Hvamms- tanga, Pétur Laxdal, Sauðár- króki, Gunnar Jóhannsson og Þóroddur Guðmundsson, Siglu firði, Elísabet Eiríksdóttir og Steingrímur Aðalsteinsson, Ak ureyri, Geir Ásmundsson, Reykjadal, Björn Kristjánsson Húsavík. Af Austurlandi: Ásmundur Sigurðsson, Reyð ará, A.-Skaptafellss., Eiríkur Helgason, Bjarnanesi, Lúðvík Jósepsson, Noröfirði, Þórður Þórðarson, Gauksstöðum, Jök- uldal. Churchill, forsætisráðherra Breta, og Halifax Iávarður, utanríkisráðherra, héldu ræður í brezka þinginu í gær, er það kom saman á ný. r Churchill taldi ekki tíma kominn til að gefa nákvæma skýfslú úm ástandið við Mið jarðarhaf, en brezka stjórnin léti sér mjög annt um stríðið í Egyptalandi og Grikklandi. Horfurnar á hinu þýðingarmikla vamarstríði Egyptalands og Suezskurðsins séu nú mun betri en fyrir nokkrum mán- uöum, Grikkir hafi svarað hraustlega hinni tilefnislausu á- rás ítala og hefði nú með aðsstoð Breta nærri heppnazt að reka óvinaheiinn út úr landinu. En nú væri ætlazt til að- gerða af Bretum en ekki orða. Kvaðst Churchill vona að þeir yrðu færir um að láta verkin tala. Bretland hefði hingað til orðið að berjast við alvopnað Þýzkalandi en væri aðeins hálf vopnað sjálft. Churchill sagð- ist horfa vongóður fram til þess tíma, er Bretland gæti mætt óvinum sínum með al- væpni. Halifax lávarður ræddi m. a. um Frakkland og Sovétríkin. Hitler notaði nú ýmist mútur eða hótanir í viðskiptum sín- um við Vichy-stjórnina. En ál- varleg snurða hefði hlaupið á samvinnu Hitlers og Vichy- stjórnarihnar eftir brottrekst- ur . tugþúsunda Frakka frá Lothringen. Hafi Viehy-stjórn- in harðlega mótmælt þessum ráðstöfunum án þess að tillit hafi verið tekið til mótmæl- anna. Halifax sagði að enn væri alveg óljóst hvað hefði veriö hið raunveruléga erindi Molo- toffs til Berlín. fifezka stjórn- in hafi nýlega gert tillögur um viðskiptasamning við Sovétrík- in, og væri ástæða til aó vænta þess aö samkomulag næðist. Þá hefði einnig verið boöinn meðalvegssamningur um við- Churchill urkenningu Breta á samein- ihgu Eystrasaltsríkjanna o: Sovétríkjannna og yfirráður: FrsunhaH á 4. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.