Þjóðviljinn - 22.11.1940, Side 3

Þjóðviljinn - 22.11.1940, Side 3
PJOBVILJINN Föstudagur 22. nóvember 1940. Mllllönairddi HM- ir öirm ad slnaia lu í IhIIO Það verður fafarlaust að afnema sbafffrelsí stríðsgróðamannanna r Alyktun um stjórnmálaviðhorf- ið og verkefni flokksins Samþykkt einróma á 2. þingi Sósíalistaflokksins 20. nóv. 1940 Óhemju stríðsgróði heldur áfram að streyma inn. í landið. Innlög á hlaupareiknmg og sparisjóðf i bönk um nam í septemberlok krónuin 111081000,00 og nemur mánaðaraukn ingin 7y2 milljón króna. Samanbor ið við innlögin í iseptemlbiejri i fyrra nemur aukningin rúmlega 38 millj. króna. Hagur bankanna gagnvart við- skiptamönnum erlendis hefur batn að siðani í september i fyrra um 28,7 milljómr króna. Námu inneign- ir bankanki*ij eriehji:|t i september lok sl. kr. 12512000,— en: í.fyrra uim sama leyti var skuld erlendis sem nam kr. 16152000,—. Seðlaveltan var í lok september sl. kr. 22120000, og er um 8 millj ónum metri en um sama leyti í fyrra. T:,au óhemju auðæfi, sem velta 'inn í landið á mánuði hverjum eru fyrst og fremst gróði stórútgerðar- innar, en hann er sem kunnugt er skattfrjáls, skattfrelsið fyrir millj ónamæringa þá, sem stríðsgróðinn er ,að skapa hér á landi, er svo. fá- ránlegt hneýksli, að það sætir furðu að no'kkur stjórn skuli treysta sér til að taka á sig ábyrgðina á því. Bæði Tíminn og Alþýðublaðið hafa nöldrað um „ranglæti“, af því að þau hlutu að verða vör við þá al- miennu 'óá'nægijui (peim/ rifdh í öllum flokkum með skatt- frelsishneykslið. En skrif þeirra geta ekki skoðazt annað en aumasta lýðskrum, nieðan rikisstjórnin, er Framsókn og Alþýðuflokkurinn eiga meirihluta í Lætur útgerðarburgeis inn Ólaf Thors fá vilja sinn "i þessu máli og neita að gefa út bráðabirgða- lög um afnám skattfrelsisins. um allír' Einn af blaðamönnum Þjóðviljans keypti smá'ritgerfl ‘mjeiðrt 'þessu hafni á götunni í gær. Ritgerðin er eftir Aðalstein Sigmundsson kenn- ara, og er sérpnentun úr Skin- faxa. Hún fjallar um hernámið og afstöðu íslendinga til stríðsaðilja og er skemmst frá að segja að hún flytur á myndarlegan iog sköruleg an hátt sjónarmið þeirra manna, sem hugsa ^um þessi mál eins og Islendingum sæmir, er vilja vinna fyrir sjálfstæði þjóðarinnait i' anda Jóns Sigurðssonar. Daglega nýsoðin S VIÐ Kaffistofan. Hafnarstrsetí H>. Annað þing Sameiningarflokks al- þýðu — Sósíalistaflokksins lítur svo á, að flokkurinn og stjórn hans háfi réttilega aldrei hvikað frá þeirri stefnu, er hann setti sér í upphafi: að sameina aíla íslenzká sósíalista í einn flokk, að sameiina Verkalýðsfélögín Dg ^aiðj |sa,m- eina alla alþýðu landsjns og öll framfaraöfl þjóðarinnar í barátt- unni fyrir bættum kjörum, aukn- um Íýðréttindum, almennum frarn förum og sjálfstæði þjóðarinnar. Hefur barátta flokksins fyrir sam- einingu verkalýðsfélaganna nú .bor- ið þýðingarmikinn árangur í þeirri skipulagsbreytingu sem forustumenn Alþýðuflokksins hafa séð signeydda til að gera á Alþýðusambandinul. Þingið telur að tekizt hafi giftu- samlega að afstýra þeim tilraun- um, sem gerðar hafa verið innan frá og utan frá til að kijúfa flokk- inn og koma honum á kné, og samþykkir gerðir fiokksstjórnarinn- lar í þeim efnum. En síðan flokkurinn var stofnað- ur hafa orðið svo stórstígar breyt- ingar, að algerlega ný viðhorf og ný verkefni blasa við honunn. Starf- skráin, sem sett var á stofnþing- inu, er því að sjálfsögðu úrelt í ýmsurn greinum og hlýtur að endur sk'oðast rækilega, enda þótt þau u,n. bótamál, jsiem þar eru talin, hljóti framvegis eins iog hingað til að vera í fj’rstu röð i dægurbaráttu flokksins. Síðan flokkurinn var stofnaður hafa gerzt eftirfarandi atburðir: Ný heimsveldastyrjöld hefur brotizt út og land ýort er hertekið af erlendu setuliði, én öll viðskipti við megin- landið, sem voru tum það bil hielm- ingurinn af öllum viðskiptum við önnur lönd — eru nú með öllu úr sögunni. AUir ,aðrir stjómmálaflokk ar en Sósíalistaflokkurinn hafa sam- einazt í eina aftuxhaldsfylkingu, sem hefur unnið markvíst að þvi, að afnema þau réttindi og þær hags- bætur, sem islenzk alþýða hefur aflað sér á undanförnum áratugum, nema úr gildi lýðréttindi lands- manna og ofsækja verkalýðshreyf- inguna, jafnframt því, sem þessir valdhafar hafa haft nána samvinnu við hervald það, sem svipt hefur Islaind sjálfstæði sínu, og aðstoðað það til að ná takmarki sinu og ætla sér auðsjáanlega að taka á- fram þá,tt i því að verzla með land ið, þegar stórveldrn nota það sem skiptunynt sín á miili, eins og Eng- land virðist nú gera með Island gagnvart Bandaríkjunum. Verkalýðs félögin hafa verið svipt samnings- frelsi sínu, hugsanafrelsið í land- inu takmarkað á alla lund og það sem eftir ier af ritfrelsinu og mál- frelsinu í iyfirvoflandi hættu. Gifur- legur stríðsgróði fárria manna verð ur þess valdandi, að atvinniutækin safnast á færri og færri hendur, stórútgerðin verður óháðari bönk- unonn og ríkinu en áður, sem aftur íhefur í iföT með sér aukinn stétta- mismun og skarpari stéttamótsetn- ingar, jafnframt því sem valdeinka- auðvaldsins yfir bönkunum og rik- inu verður fastara og öruggara og betri ráð á þvi að auka hið opin- bera mútukerfi. Samtímás versnar hlutur alls almennings, dýrtíðin vex ákaft og hið raunverulega kaup lækkar vegna kau,pþvingunarlaganna Sósialistaflokkurinn er nú eini iflokkurinn í landinu, sem herst fyr- ir hagsmunum almehnings, almenn- tun framföruin og sjálfstæði þjóðar innár, jafnfrarht því, sem hann er flokkur hinnar sósíalistisku bylting- jar. I tveggja ára báráttu við skefja laust afturhald hefur hann fengið eldskírn sina.sem heilsteyptur sam- einingarflokkur íslenzkra sósíalista. í stjórnmálabaráttunni standa þann- ig tvær fylkingar hvor andspænis annarri, annarsvegar Sósialistaflokk urinn, sem er fulltrúi fyri'r hags- muni yfirgnæfandi meirihluta þjóð- arinnar, og hinsvegar hið samein- aða þjóðstjórnarafturhald, sem er fulltrúi fyrir hagsmuni örfárra stór- atvinnurekenda og þjónustumanna þeirra. Erjur þjóðstjómarflokkanna til að villa á sér heimildir fyrir kosningar breyta þar engu um. Þegar svo ier komið málum, er það augljóst, að samfylking milli Sósialistaflokksins og forustumanna þjóðstjórnarflokkanna getur ekki komið til greina. Hitt er jafn aug- ljóst, að mikill meirihluti þess filks, sem fylgir þjóðstjómarflokkunum, á að réttu lagi samleið með Sósíal- istaflokknum. Það er þvi verkefni flokksins að finna leiðir til sam- starfs við þetta fólk i hinni dag- legu hagsmunabaráttu og baráttunni fyrir málstað Islendinga. — II. þing Sósíalistaflokksins lýsir því yfir, að flokkurinn er reiðubúinn til sam- starfs við öll þau samtök og alla þá einstaklinga meðal þjóðarinnar, sem með honum vilja vinna, og i næstu kosningium er hann fús til samvinnu við alla þá, seni án til- lits til mismunandi lífsskoðana vilja leggja hönd á plóginn til að vinna að ósigri þjóðstjórnarafturhaldsins, til þess að greiða götu frjálsu sam- starii íslenzkrar alþýðu fyrir hags- munum sínum og frjálsu samstarfi íslenzku þjóðarinnar fyrir sjálfstæði sinu og almennum framförum. Eins og að undamförwu hlýtur flokkurinn að leggja höfuðáherzl- una á starfið i verkalýðshreyfíng- unm, jafnframt því, sem alla rnögu- leika verður að nota til að starfa meðal bænda, smáútvegsmanna og annarra millistétta. En flokksmen* verða að gera sér ljóst, að skil- yrðið fyrir því, að takast megi að skapa víðtækt og traust banda- lag milli verkalýðsins, bændanna og annarra millistétta, er sterk og sameinuð verkalýðshreyfing og öfl- lUgur verkalýðsflokkur. Heimsvaldastyrjöld sú, sem nú geisar, hlýtur að kveða upp dóma- orð yfir auðvaldsskipulaginu og verða upphaf nýs tímabils sósíal- istiskra byltmga. Land vort og fram tíð þjóðarinnar er nú samtvinnuð örlögum hinna stóru auðvelda Ev- rópu og Ameríku og verkefni þau, sem bíða íslenzka verkalýðsins ann- ar þáttur þeirra sögulegu átaka, sem verða mun hlutskipti verka- lýðsins i þessum lönduni. Flokk- ur vor þarf því að leggja mikla á- herzlu á að ala meðlimi sína upp í anda hinnar sósíalistisku alþjóða- hyggju og leggja ríka áherzlu á hið sósialistiska uppeldi og fræðslu. Öll starfsemi flokksins verður að vera nátengd baráttumni fyrir hin- um sósialístisku markmiðum. sem ekki eru lengur fyrst og fremst framtiðarmarkmið heldur hin eina úrlausn á vandamálum nútíinJans. Flokkurinn verður að gera íslemzkri alþýðu ljóst, að sósíalisminn fellur hemu ekki í skaut sem einhver gjöf frá útlöndum, sigumm yfir auðvaldinu og framkvæmd sósial- isinans getur aðeins orðið verk ís- lenzkrar alþýðu, enda þótt hún i þessu starfi sínu sé háð þeim skil- yrðum, sem fyrir hendi eru í ná- grannalöndunum, og henni geti að- eins orðið sigurs auðið í samstarfi við verkalýð þessa lands. Og Sós- íalistaflokkurinn verður að gera sér ljóst, að framtið sósíalismans á Is- landi er algerlega undir því komin, hversu vel hann reynist forustuhlut- verki sinu vaxrnn. Höfuðverkefnum flokksþnís í nán- uistu framtíð má skipta í þrjú aðal- löi, sein pó eru nátengd hvert ööru Lækningastofu opna ég í dag í Bankastrætí 11. Yíðtalstímí fel. 2—3. Símí 2811. — Heímasímí 2581. Sérgreín: Barnasjúkdómar. Krístbjörn Tryggvason, læknír. TILKYNN ING um næturgístíngu í skíðaskálunum Aö gefnu tilefni viija undirrituö skíðafélög taka það fram, að næturgisting í skíðaskálum þeirra er háð eftirfar- andi skilyrðum: í skíðaskála Skíðafélags Reykjavíkur í Hveradölum er næturgisting eingöngu fyrir félagsmenn og gesti þeirra. í skíðaskála hinna félaganna geta þeir einir fengið næt urgistingu, sem eru meðlimir í einhverju undirritaöra fé- laga, Verður því krafizt, að félagsskírteini verði sýnd, þegar gistingar er óskað. Félagsmenn eiga forgangsrétt á gistingu í skála síns félags. Ákvæði þessi gilda að sjálfsögðu ekki fyrir langferöa- menn. Reykjavík, 20. nóvember 1940. Skíðafélag Reykjavíkur. Skíðadeild í. R. Knattspyrnufé- Iag Reykjavíkur. íþróttafélagkvenna. Glimufélagið Ármann og verða ekki aðskilin í starfi flokksins: I. Baráttan fyrir daglegum hagsmunum og réttindum al- þýðunnar í landinu gegn aft- urhaldinu, hinni opinberu spill ingu og fasistisku þróun. II. Btráttan fyrir sjálfstæði landsins, II. Baráttan fyrir sjálfstæöi unnar undir valdatökuna og framkvæmd sósíalismans. í einstökum atriðum verður flokkurinn að leggja áherzlu á eftirfarandi mál: 1. Djarfleg barátta fyrir hagsmunum og rétti íslend- inga í viöskiptunum við brezka setuliðið eða hvert það hervald, sem tökum nær á ís- landi. 2. Frelsi og eining verkalýðs- samtakanna og afnám ófrelsis- ákvæði vinnulöggjafarinnar. 3. Hækkuð laun með vax- andi dýrtíð. Framhald á 4. síðxi ■BHBnnBM

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.