Þjóðviljinn - 23.11.1940, Blaðsíða 1
Laugardagur 23. növ. 1940.
268. tölublað.
5. árgangur.
Ftrsællsrððhmr
Rfniafu. SIHi
oiliMiMaddlr
tll lirlio
Verkalýdsfélöjgín í Reykjavík hafa þar meö veríd raend
annarrí verðmætustu eígn sínní — Iðnó áður faríð
Fyrir nokkru var stofnað nýtt hlutafélag hér í borginni
sem heitir Alþýðubrauðgerðin h.f. Stofnendur félagsins eru
hinir þekktustu Skjaldborgarar hér í bæ, og stjórnina skipa
þeir Stefán Jóhann Stefánsson félagsmálaráðherra, Sigurjón
Á. Ólafsson alþingismaður og forseti Alþýðusambandsins og
Ágúst Jósefsson.
Hlutafélag þetta hefur nú keypt Alþýðubrauðgerðina,
hús hennar, lóðir, vélar, áhöld, útistandandi skuldir, vöru-
birgðir og aðrar eignir í Reykjavík, Hafnarfirði, Akranesi
og Keflavík.
Kaupverðið er talið 312 þúsund króna.
Til þess að gefa sýnishorn af hverskonar sölu hér er
um að ræða, skal tekið sem dæmi kaupverð húseignanna:
Hús og lóð Laugaveg 61 er selt á 60 þús. krónur.
Fasteignamat er kr. 52400. Brunabótamat kr. 59782.
Hús og lóð Laugaveg 63 er selt á kr. 22750.
Brunabótamat kr. 20060.
Fasteignamat er kr. 18400
Húseign á Akranesi er seld kr. 13500. Helmingur Alþýðu-
brauðgerðarinnar í Hafnarfirði 25 þús. kr. o. s. frv.
Seljendur eru taldir fulltrúaráð verklýðsfélaganna í
Reykjavík og Alþýðusambandið.
Spádómar sem ræffusf
Það er ekki langt síðan Þjóðvilj-
inn skýrði frá því, að helztu leið-
tjgar Skjaldborgarinnar hefðu selt
sjálfum sér Iðnó fyrir 130 þús. kr.,
sem er 100—150 þús. kr. iof lágt mið
að við sannvirði. ÖHum var þegar
Tíl hvers var Alþýdu-
brauðgerðín sfofnuð ?
Það mnnu vera um 23 eða 24 ár
síðan verkalýðsfélögin í Reykjavfk
stofnuðu Alþýðubrauðgerðina, til
þess að halda niðri brauðverðinu
í bænu m.
tæki því, sem þeir ranglega kalla
Alþýðuflokk eignina. Þetta hefur nú
verið framkvæmt.
Þeir sem hlufafélagið
sfofnuðu
Stofnendur hinns nýja hlutafélags
Alþýðubrauðgerðarinnar h. f. eru
23 að tölu. Nær allir erú þeir al-
þekktir nnenn og sumir frægir, og
þykir rétt að birta nöfn þeirra, til
að auka frægð þeirra enn á ný, þvi
,lengi getur mikið vaxið, og verð-
skuldaður er sá frægðarauki, sem
þeir fá af þessu máli.
Hér koma nöfnin:
Sigurjón Á. Ölafsson forseti Alþýðu
sambands Islands.
Sigurður ÖLafssan gjaldkeri Sjó-
mannafélagsins.
Bjarni Stefánsson starfsmaður hjá
Dagsbrún.
Jón Axel Péturssjn hafnsögumaður.
Ágúst Jósefssm heilbrigðisfulltrúi.
Jóhanna Egilsdóttir frú.
Þorgils Guðmundsson.
Guðmundur I. Guðmundsson hrm.
Haraldur heiðursstúdent Guðmunds
son forstjóri.
Stefán Jóh. Stefánsson félagsméla-
ráðherra.
Jónas Guðmundsson fulltrúi.
Björn BI. Jónsson löggæzlumaður.
Arngrímur Kristjánsson skólastjóri.
Soffía Ingvarsdóttir frú.
Tómas Jóhannsson.
Hallbjörn Halldórsson skrifstofustj.
Guðmundur R. Oddson forstjóri.
Guðjón B. Baldvinsson skrifstofum.
Sigurður Guðmundsson skrifstofum.
Haraldur Pétursson umsjónarmaðuir.
Ingimar Jónsson skólastjóri.
Magnús H. Jónsson prentari.
Kjartan Ölafsson múrari.
Flestir þessir rnenn hafa verið í
fulltrúaráði verkalýðsfélagana og
eru þýí í isienn seljendur ogkaupend
ur.
Mjólkurkýrín
Eins og áður hefur verið frá
6kýrt voru verkalýðsfélögin í Rvk.
eða fulltrúaráðið fyrir þeirra hönd
stofnendur og eigendur Alþýðubrauð
gerðarinnar. Það kemur því nokk-
uð undarlega fyrir sjónir, að Al-
þýðusambandið (það gamla) kemur
fram sem meðeigandi við sölu eign-
arinnar.
Um viðskipti Alþýðubrauðgerðar-
innar og Alþýðuflokksins er þar
Framhald á 4. síðu,
Vcrða ófarír ífala i AI»
baníu fíl þess að hraða
íhlufun Þjóðverja ?
Stjórnmálaleiötogum Dónár-
og Balkanlandanna er nú
stefnt til Berlín, hverjum eftir
öðrum. í gær kom rúmenski
forsætisráðherrann Antonescu
ásamt utanríkisráðherra sín-
um og miklu föruneyti til Ber-
lín. Þýzki utanríkisráðherr-
ann, von Ribbentrop, tók á
móti honum á brautarstöðinni,
en síðar um daginn ræddi
hann við Hitler.
Forsætisráðherra Slóvakíu
er á leið til Berlín, og í gær
sögðu þýzk blöð frá því, að
búlgarski forsætisráðherrann
væri væntanlegur í heimsókn
| til Hitlers innan skamms.
Eftir því sem ítölum gengur
ver á vígstöðvunum 1 Albaníu
eykst hættan á íhlutun Þjóð-
verja.
Sendiherra Þýzkalands í
Frakklandi, von Papen, er ver-
ið hefur heima í Berlín undan-
farið, en kominn á leið til Ank-
Tyrknesk blöð skrifa ein-
róma á þá leiö, að ef Búlgarai
ráðist með her manns inn í
Grikkland, einir eða studdir af
öðrum ríkjum, muni Tyrkii
svara með því að fara í stríðiö
með Grikkjum.
SrfsHi lerini ttv Knrilza -- eflt
Gríski lierinn tók borgina Koritza í Albaníu á vald sitt
í gær. Nolikrum ldukustundum áður höfðu síöustu ítölsku
hersveitirnar haldið burt frá borginni, eftir þeirri einu leið
sem Grikkir höfðu ekki á valdi sínu.
Albanska borgarastjórnin í Koritza sendi foringja
gríska hersins orösendingu og bauð honum að taka borgina.
Fögnuðu hinir albönsku íbúar gríska hernurrj hið bezta.
Fyrstu fregnimar um töku Koritza bárust í herstjórnar
tilkynningu ítala. Var þar skýrt svo frá, að ítalski herinn
hefði yfirgefið borgina og tekið upp nýjar varnarstöðvar
vestan hennar.
Ijóst, að Skjaldborgin var með
þessu að undirbúa flótta sinn frá
verkalýðsfélögunum, og hugðust að
taRa eignir þeirra með sér til við-
urværis á sinni pólitísku grafar-
göngu.
Þjóðviljinn spáði því þá þegar,
að næst mundi röðin koma að Al-
þýðubrauðgerðinni, því hinar einu
arðgæfu eignir verkalýðsfélaganna
í Reykjavík voru Iðnó og Alþýðiu-
brauðgerðin, en auk þess eiga þau
Rauðhóla, og hefur ennþá iekki
frétzt að Skjaldborgin hafi myndað
hlutafélag um þá.
Hvað er fulffrúarádíd ?
Hinn skráði eigandi þessara eigna
var fulltrúaráð verkalýðsfélaganna,
en fulltrúaráðið er myndað af þeim
mönnum sem verkalýðsfélögin
kjósa sem fulltrúa á Alþýðusam-
bandsþing á hverjum tíma. Verka-
Iýðsfélögin greiða fulltrúaráði þessu
skatt, enda fer það með sameigin
leg eignamál þeirra, eins og áður
hefur verið sýnt fram á.
Broddarnír fóku með
sér eígnírnar
Eins iog kunn'ugt er hafa Alþýðu-
flokksmenn einir átt sætl í fuUtrúa,-
ráðinu, og samkvæmt hinum al-
ræmdu einræðislögum Alþýðusam-
bandsins frá 1930 höfðu þeir einir
rétt til setu þar.
Með hinni hraðvaxandi spillingu
leiðtoga flokksins hin síðari ár, hafa
möguleikar þieirra til að ráða i
verkalýðsfélögunum farið þverr-
ándi. I sumar varð þeim ljóst, að
þeir yrðu að láta að sameigijilegri
kröfu verkamanna úr öllum stjóm-
fliokkum, um jafnrétti og lýðræði
innan verkalýðsfélaganna. Þegar
þeim var þetta ljóst lorðið, tóku
þeir sér fyrir hendur, að athuga
hvemig þeir gætu fengið vald á
eignum félaganna, þó þeir væru
þar svo fylgisvana, að enginn vildi
trúa þeim fyrir störfum.
Heimatökin vom hæg hvað þetta
snerti, ekki var annað en að Skjald-
borgarar þeir, sem i knafti 13o/o
lýðræðisins mynduðu fulltrúaráð,
seldu sjálfum sér og atvinnufyrir-
Það er játað í ítölskum
fregnum, að í bardögimum ;
Grikklandi undanfarna sólar-
hringa hafi oröið mikiö mann-
fall í liöi ítala. Sé mikill liðs-
áuki nú á leiðinni til Albaníu,
og megi búast við hernaðarað-
geröum í stórum stíl á næst-
unni.
Metaxas, forsætisráðherra
Grikklands, tilkynnti grísku
þjóðinni í útvarpsræðu sigur-
inn viö Koritza, og lét svo um-
mælt, að gríski herinn væri
enn í sókn á öllum vígstöðv-
um. En forsætisráðherrann
varaði samt við ótímabærr.
bjartsýni, þrátt fyrir þá ágætu
árangra, sem náðst hefðu. Ó-
vinirnir væru margfalt liðfleir
og Grikkir ættu án efa erfið:
tíma framundan. Metaxa
þakkaði að lokum hernum og
þjóðinni fyrir glæsileg;
frammistöðu og hetjuskap \
vörninni gegn innrásarhern
um.
í Bretlandi er almennt liti.
svo á, að fall Koritza geti orð
iö ítölum alvarlegur hnekkir,
og kunni að eyðileggja hem-
aðaráform þeirra.
I
&