Þjóðviljinn - 23.11.1940, Blaðsíða 2
Laugardagur 23. nóvember 1940.
þlÖOVIUlNH
I Ctgefandi:
Samemingarflokkur alþýðu
— Sósíaliataflokkurmn.
Eitstjórar:
Einar Olgeirsson.
Sígfús A. Sigurhjartarson.
Bitstjórn:
Hverfisgðtu 4 (V.íkings-
prent) sími 2270.
Afgreiðsla og auglýsingaskrif
stofa: Austurstraeti 12 (1.
hæð) sími 2184.
Askriftargjald & mánuði:
Reykjavík og nágrenni kr.
2.50. Annarsstaðar á land-
inu kr. 1,75. I lausasölu 10
aura eintakið.
Víkingsprent h.f., Hverfisg;ötu
Akvarðanír
flokksþíngs-
íns
öðru flokksþingi Sósialistaflokks-
ins er lakið. í fullri einingu og vit-
an'di um þá ábyrgð, sem á þeim hvíl
ir gagnvart íslenzkri alþýðu, hafa
Mltrúar sósíalistafélaganna hvaðan
æva af landinu ákveðið stefnu flikks
ins í vandamálum þeim, sem nú
steðja að þjóðinni.
Nú þegar land vort er hertekið og
sjálfstæði þjóðarinnar fótumtr>ðiö
erlendu hervaldi, þá sk-orar Sósíal
istaflokkurinn á þjóðina að samein-
ast til djarflegrar baráttu fyrir hags
munum og rétti íslendinga í við-
skiptunum við brezka setuliðið eða
hvert það hervald, sam tökum nær
á lslandi“. Sósíalistaflokkurinn hef-
ur þegar sýnt það með afstöðu
Þjóðviljans að hann mun verja rétt-
indi landsmanna fet fyrjr fet gegn
hinm erlendu ásælni, á sama
tima sem þjóðstjórnarafturhaldið og
flokksforjngjar þess ýmist láta sí-
fellt undan síga, vinna á bak við
tjöldin með hinu erlanda valdi eða
ganga beinlinis á mála hjá því.
Nú þegar yfirstéttin á Islandi hef-
ur fjötrað alþýðuna með þrælalög
um sínum og reynir að bæla niður
alla mótspyrnu ýmist með kúgun
eða mútum, þá skorar Sósialista
fbkkurinn á alþýðuna að rísa upp
til að sækja réttindi sín í igreipar
afturhaldsins ,og knýja fram hags-
bætur þær, sem alþýðunni svo lengi
hefur verið neitað um. Nú getur
islenzka auðvaldið ekki lengur af-
sakað sig með því að atvinnuvegirn-
ir ekki beri sig. Nú er engin afsök
un til fynr því, að viðhalda þeirri
svívirðilegu fátækt og eymd, sem
auðvaldið hefur leitt yfir alþýðu
þessa lands. Milljómrnar streyma
inn til hinnar skattfrjálsu auðmanna
btéttar í pvto striðum straumum, að
hún veit ekki hvað hún á við þær
að gera. En þrátt fyrir þetta er
neyðarástandinu hjá alþýðunni við
haldið með kúgunarráðstöfunum yf-
irstéttarinnar. Yfirstéttin stendur nú
afhjúpuð þannig fyrir alþýðu, sem
hið vægðarlausa, eigingjama auð-
vald, sem aðeins hefur auðsöfnun
sjálfs sín að takmarki og hikar því
ekki við að beita hvaða kúgunar-
ráðstöfunum sem er, til að við-
halda fátækt alþýðunnar. Og nú býr
þetta auðvald sig undir að herða á
einræði sínu, reyna að koma fram
takmörkunum eða afnámi lýðræðis-
ins í landinu, fyrst og fremst til
þess að launa starfsemi Sósialista-
Eitt af því, sem siglt hefur í !kjöl
far hækkaðs verðs á landbúnaðar-
afurðum, er áróður, sem miðar að
þvi að gylla sveitalífið á allan hugs
anlegan hátt, sannfæra menn, ef
hægt er um það, hvað það
mikils vert að vera bóndi í sveit ,og
hve það sé fjarri öllu lagi að vera
með nokkum óróa i blessaðri sveita
sælunni.
Hér skat ekkí út í það fanð, að
deila um þá hluti, því ekki eru
miklar líkur nú sem stendur til þess
að bændur fari af jöröum sínum,
heldur kjósi áfram baráttuna á
gömlu vígstöðvunum.
En úti um allar sveitir lands-
ins er fjöldi af ungu fólki, sem far-
ið er að hugsa til þess að stofna
eigin heimili. Og þá spyrjum við:
Á hvern hátt er það mögulegt?
Hvaða tækifæri á þessi æska, hvað
bíður hennar? öll þessi æska, utan
fáar undantekningar, er eignalaus
með öllui og hefiur því ongin ráð á
að koma fótum undir sig af eigin
ramleik.
Margt af ungum mönnum, sem
flökksins, eina flokks alþýðunnar,
framfaranna og sjálfstæðisins í þessu
landi.
Flokksþing Sósíalistaflokksins
markaði ekki aðeins stefnuna í þess
um átökum, heldur benti og fram til
þess lands, sem fyrir stafni er: Hins
frjálsa Islands alþýðunnar. Þess-
vegna setti flokkurinn það sem
þriðja höfuðverkefni sitt, að undir-
búa alþýðuna undir valdatökuna og
framkvæmd sósíalismans.
Auðurinn, sem ísland framleiðir,
nægir til þess að öllum líði vel.
Það er enginn réttlæting til fyrir
þeirri gífurlegu mfeskiptingu lífs-
kjaránna, sem ‘á sér stað í landi
voru. Hinar vinnandi stéttir þessa
lands ætla ekki til eilífðar að bera
ok hinnar skattfrjálsu auðmanna-
kliku á herðum1 sér. Verkalýður ís-
lands ætlar sér ekki að þræla alla
sína æfi, sem leigt vinnuafl, til að
framleiða gróða fyrir auðmanna-
stéttina, og vera svo kastað út á
kaldan klakann, hvenær sem brösk-
urnnurn bíður svo við að horfa.
Hinar vinnandi stéttir þessa lands
stefna að því að verða frjálsar,
ráða sjálfar framleiðslutækjunum,
verzlun, bönkum og rikisvaldi, —
en hrífa þetta úr höndum Thorsar-
anna og þeirrar spilltu klfku af
Reýkjavíkur-auðmönnum og embætt
ismönnum, sem mynda hirð þeirra.
Allir Í5| ósíalistar á Islandi munu
nú eftir þetta flokksþing ganga
vissara og einbeittara til verks en
nokkm sinni fyrr. Kröftum sínum
munu þeir fyrst og fremst einbeita
að því, að sameina verkalýðinn sem
stétt, sv> hann geti tekið að sér þá
forustu, sem honum ber í þeirri við
ureign við vágestl þjóðarinnar, sem
frain undan er. Sameining verka-
lýðsstéttarirtnar er skilyrðið fyrir
sameiningu þjóðarinnar, næsti á-
fangínn á frelsisbraut íslenzku al-
alþýðunnar.
Sósíalistafélögin um land allt
munu nú gera sínar ráðstafanir ti.
þess að allir flokksmenn taki til
starfa að því að framkvæma þau
verkefni, sem 2. flokksþingið hefur
sett flokknum.
alið hafa aldur sinn í sveit mundu
óska að geta dvalizt þar áfram.
En þeir þekkja nógu vel hið
þrotlausa stríð sveitabóndans, til
þess að fyllast ekki rómantiskium
tryllingi uim ímyndaða sveitasælu.
En hvemig á hann að fara að því
að stofna sér þar heimili? Allar
hinar gömlu jarðir em þegar full
setnar, eins og ræktun þeirra er
nú. En vissulega gætu margar
þeirra framfleytt 3—4 sinnum
fleira fólki en nú er á þeim, með
aukinni ræktun.
Það hafa komið fram ráðlegging-
ar um nýbýli, en til að byggja ný-
býli þarf meira en fögur orð og
ráðleggingar. Ungur maður, sem
stendur uppi eignalaus á slíks eng-
an kost. Ég hef talað við nokkra
unga rnenn um nýbýlastofnun, en
engum finnst það mögulegt eins
og búið er að slíku nú. Lán og
styrkur, sem velttar er til nýbýla
stofnunar er svo lágur að það dett
ur engunt í hug að eignalaus niaður
geti haft hans not. Hann er hjálp
handa þeim, sem fjármuni eiga,
enda víst ætlazt til að þeir njóti
hans.
Þessar ráðleggingar ier því bezt
að taka mátalega alvarlega. Hinum
unga manni er þannig ómögulegt
að stofna sér heimili. Hvað á hann
þá að gera af sér? Fara í vinnu-
mennsku eins og alþingismaður okk
ar Árnesinga ráðleggur? Nei, það
er ekki framtíðarleiðin, það er
ekki markmið neins ungs manns.
Á hann að fara í kaupstað og
bætast þa:r í hóp þeirra, sem ekki
fá að vinna, ekki fá að lifa?. Er
þar ekki nóg fyrir af höndum, sem
vilja vmna?
Hvað verður þá um þig, ungi
sveitamaður? Hvaða ráð sér þú,?
Þeir menn, sem þú hefur kjörið
til að gæta hagsmuna þinna, sjá
ýmist engin ráð eða banda þér á
leiðir, sem eru ófærar. Þeir aegja
við þig falleg orð um göfugt starf;
segja þér að rækta land, sem þú
átt ekki til, byggja þér hús og
stofna heimili fyrir fé sem þú átt
ekki. Hvað er' vesalmannlegra en
slik ráð?
„Tíminn“ ræðir nú um nýjar leiðir
sem verði að fara í þessum efnum.
Hafa ekki þeir herrar verið við
völd i 13 ár, og hvað hafa þeir gert
til þess að gera ungum, eignalaus
um mönnum mögulegt að stofna
isér heimlilL í sveit? Mér sýnist það
vera fullerfitt enn. Ég spyr er það
hægara en fynr 13 árum?
f samibandi við þennan nýja á-
huga dettar sumum komandi vor
í hug. Þá ætla þessir menn að
koma til okkar út í sveitimar,
og hafa ekkert á móti því að fá
kross við nafnið sitt á einn merki
legan seðil.
Við hötam séð, að eins og nú er
búið að okkur eru allar leiðir lok-
aðar til heimdlisstofnunar í svieit.
En ef við athuguin máUð nánar
frá öðrum sjónarhóli, getam við
komizt að annarn niðurstöðu og
séð, að við, æskulýður sveitanna,
eigum mikla möguleika til að geta
lifað. Að það er mikið land, sem
bíður okkar óunnið.
Hvað er það til dæmis stórhluti
af Suðurlandsundirlendinu, sem
ræktað er? Það er mjög lítið og
hvert sem við lítum í kringum
okkur sjáum við óræktaða móa og
mýrar. Aðeins: í kringum bæinaem
Utlir blettir, sem kallast að vera
ræktaðir. Hve mikið verðmæti
gæti þetta land gefið af sér? Við
vitum að það væri geysimikið, að
þetta land á mikil auðæfi. En þetta
land fáum við ekki að yrkjat
Þessi auðæft era of góð fyrir okk-
ur, því til þess að ná verðmætum
úr skauti jarðannnar, þarf fjár-
muni og þá skortir okkur.
Fjöldi af æskulýð sveitanna mundi
fagna því, að fá það fé í hend-
ur, sem þarf fil þess að geta setzt
að í sveitmni við lífvæmleg skil-
yrði. En allt yrði að vera með
nýrri skipulagningu. Þúsimd ára
þrældómur sveitalífsxns má ekki
endurtaka sig enn emu sinni í lífi
uppvaxandi kynslóðar.
Við verðum að skilja það, að við
eium ný kynslóð og gerum nýjar
kröfur til lífsms.
Eigi æskan að geta tileinkað sér
sveitalihð, verður það að vera
grundvallað á heilbngðari hátt en
sveitalíf undanfarinna alda. Meiri
samvinna og samyrkja en verið hef
ur, njtkun véla við allar fram-
kvæmdir. Þetta tvennt í samem-
ingu gerbreylir viðhjrfi æskunnar
til sveitalífsins.
Að síðustu: Ef við fáum ekki
sjálfsögðusta kröfum okkar til lífs
ins fulLnægt, höfum við ekki mögu-
leika til að lifa í sveitanum. En
ef við fáum land til að yrkja og
getum staðizt kostnað við það,
höfum við skapað okkur framtíðar
möguleika í sveitunum, fyrr ekkij.
Þess vegna verðum við að krefjast
þess, að við fáum umráð yfir Iand
inu, — að hið íslenzka ríki verði
riki okkar, ríki fólksins.
Ingvar Björnssjn.
Gerízt
áskrlfendur
að
fímartfinu
,Réttur‘
Simí 2184.
Nýtt
Kvengúmmískór með ristarbandi.
Allar gúmmískóviðgerðlr fljótt
og vel af hendi leystju".
jrúmmíslcógerðin
lem Sísíai-
islamiiUslis
Útr álykfun 2. flokks*
þíngsins
I. Baráttan fyrir daglegum
hagsmunum i>g réttindum alþýð
lunnar í landinu gegn afturhald-
inu, hinni opinberu spillingu og
fasistisku þróun.
II. Baráttan, fyrir sjálfstæði
landsins.
III. Undirbúninguæ alþýðunnar
undir valdatökuna og fram-
kvæmd sósialismans.
1 einstökum atriðum verður
flokkurinn að leggja áherzlu á
eftirfarandi mál:
1. Djarfleg barátta fyrir hags-
íminum og rétti Islendinga í við-
skiptuim við brezka setaliðiðeða
hvert það hervald, sem tökum
nær á Islandi.
2. Frelsi og eining verklýðs-
samtakanna og afnám ófrelsis-
ákvæða vinnulöggjafarinnar.
3. Hækkuð laun með vaxandi
dýrtíð.
4. Barátta gegn atvinnuleys-
mu, fyrir auknum verklegum
framkvæmdum, fyrir aukningu
fiskiflotans, nýjum verksmiðjum
fyrir sjávarútveginn log annarri
hagnýtingu landsgæða.
5. Barátta gegn dýrtiðinni, af-
nám innflutningshaftanna.
6. Barátta gegn drottnun Thors
ara- og Landsbankaklíkunnar í
fjármála- og atvinnulífi þjóðar-
innar.
7. Barátta gegn spilljngunni og
imútukerfiniu í jjpinberu lífi.
8. Barátta fyrir lýðrettindum
fólksins, gegn einræðis- og of-
sóknarstefnu þjóðstjómarliðsins.
9. Barátta fyrir endurbótam
á tryggingarlöggjöfinni og fá-
tækralöggjöfinni, fyrir ráðstöf-
unurn til að tryggja fólki sæmi-
legt húsnæði og annarri félags-
málalöggjöf.
10. Barátta fyrir margháttuðum
ráðstöfunum til hagsmuna fyrir
fátæka bændur, umbótum áskip
un afurðasölunnar, umbótum á
jarðræktarlögunum, gegn niður-
skurðinum á framlögum til land
búnaðarins o. s. frv.
11. Barátta fyrir því að efla
menningu þjóðarinnar fyrir því
að gera hin þjóðlegu verðmæfe
að sameign fólksins, fyrir því
að opna alþýðunni aðgang að
æðri skólum, en afrnema tak-
mörknnar- og útilokunarákvæði
afturhaldsins á þvi sviði.
12. Viðtæk sósíalistisk fræðslu-
og uppeldisstarfsemi innan flokks
ins.
Það er hlutverk flokksins að
sameina alla alþýðu um þessa
stefnu, skapa samfi/lkinga fólks-
ins u:m hagsmuni sína og mál-
stað Islendinga.
VOPNI
Aðalstræti 16, sími 5830.
fierizt áskrífendnr!
Eg undirrítaður óska hér með að gerast áskrifandi að Þjóð-
viljanum. Reykjavík. 1940