Þjóðviljinn - 28.11.1940, Page 4

Þjóðviljinn - 28.11.1940, Page 4
I"' B ( Op bopgtnnl, Nœtarlœknir í nótt: Halldór Stet- ánssDn, Ránargötu 12, sími 2234. NœtarvörVur er pessa viku í Reykjavíkurapóteki iag Lyfjabúðinni Iðunni. Otvarpið t daff. 12,00 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukennsla 1. fl. 19,00 Enskukennsla 2. fl. 19,25 Hljómplötur: Þjóðlög fráýms um löndum. 19,40 Lesin dagskrá næstu viku. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Mál og málleysur, II ÍSveinbjöm SigurjónssDn mag.) 20,55 Útvarpshljómsveitin: Lög eft- ir Mozart. Einleikur á fiðlu (Þórar- inn Guðmundsson): „Minning“ og „Stefjahneimur“ eftir Sigfús Ein- arsson. 21,15 Minnisverð tíðindi (Th. Smith) 21,35 Hljómplötur: Kirkjutpnlist. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mál \og, menning heldur kvöld- ekemmtun í Oddfellowhúsinu n. k. föstudag kl. 8,30. Othlatun á kaffi og sgkurseSlum fyrir mánuðina des., jan. og febr. stendur nu yfir. Þegar hafa verið afhentir 17,400 seðlar. Úthlutunin fer fram daglega þessa viku í Tryggvagötu 28. Afgreiðslutíminn er frá kl. 10—12 f. h. og 1—6 e. h. Sundfélagið Ægir heldur aðalfund í kvöld í Varðerhúsinu kl. 8,30. Skinfaxi tímarit U.M.F.Í. er nýkom ið útý I þvi er aðalgreinin eitir Að- alstein Sigmundsson: Vér mótmæl um allir. Ennfremur lítil staka eft- ir Gest: „Islandi riður á“. kvæði eftir Halldór Kristjánsson: „Sveita maður“, frásagnir frá 13. þingi U, M. F. í. í Haukadal. Þá eru grein- amar: „Manstu“ eftir Hallgrim Jóns son, „Um tóbakstízku og Umf“, eft jr Halldór Kristjánss.; Fallnir stofn ar (minning um Bjöm Þorstems- son frá Öseyri) eftir Bjöm Jónsson Og svo nokkrar greinar eftir ritstj, Aðalstein Sigmundsson. Síðasta grein hans er kveðja, því með þessu hefti lætur Aðalsteinn af ritstjórn Skinfaxa eftir 11 ár, en ráðgert mun að síra Eirikur Eiríksson sam bandsstjóri U. M. F. í. taki við henni. Gerízt áskrífendur að íímarítínu ,RétturÉ Simi 2184, þJÓÐVILJINN Prófessor J. B. S. Haldane svarar Herbert Morríson Morríson faldí báráffu kommúnísfa fyrír öru$$ um loffvarnabyrgjum vera „bjóðhœífulega" urha: I blaðinu í gær var lýst árangri þeim, sem náðst hefur í barát imni tvrir auknu örvggi albýðufólksins í London. Eitt þýðingarmesta atrið- ið til öryggis í loftárásum eru sprengjuheld djúpbyrgi. Prófessor J. B. S. Haldane, sem nú er forsetirit stjómar „Daily Worker“ aðalmál- gagns brezka Kommúnistaflokksins, hefur með óþreytandi áhuga bar- izt fyúr því í blaðinu, bókum og Líkn Framh, af 1. síðu. „ástandsins“ verður að notast við þetta húsnæði, sem er að ýmsu leyti ófullnægjandi og verður fyrir sjáanlega of lítið áður en langt um líður. Eru vinnuskilyrði ekki ákjós anleg, þar sem vinna verður á tveim hæðum. En þörfin fyrir það. að berkla- vamarstöð Líknar hafi stórt og gott húsnæði er afar brýn. 1 gær var tekið á móti milli 70 og 80 sjúklingum á stöðinni. Yfirberklalæknirinn lét blaðamönn lum iog í té skýrslu um berklavam arstarfsemina hér á landi og þar á meðal nákvæmt yfirlit yfir starf semi Berklavarnarstöðvarinnar Líkn ar á síðasta ári. Verður þessara skýrsina nánar getið síðar. Bazarinn veröur á sunnu- daginn. Tekiö á móti munum á morgun kl. 4—6 síðdegis i Góötemplarahúsinu. Bazarnefndin. ■ooooooooooooooooo Tílkynning frá Málí og menníngu Mál og menning heldur kvöld- skemmtun í Oddfellowhúsinu föstudaginn 29. nóv. kl. 8,30. Skemmtiatriði: Þórbergur ÞórÖarson les upp úr Ofvitanum, næstu bók sinni Einsöngur: Pétur Jónsson, óperusöngvari. Við hljóðfæriö Páll ísólfsson. Halldór Kiljan Laxness les upp úr Skipum heiðríkjunnar eftir Gunnar Gunnarsson, og Kveöju til vopnanna eftir Hemmingway. Einsöngur: Guörún Þor- steinsdóttir. Við hljóðfærið Páll ísólfsson. Dans. Aögöngumiðar á kr. 2.50 seldir á afgreiðslu Máls og menning- ar, Laugavegi 19, Sími 5055. Aðeins fyrir félagsmenn og gesti þeirra. ooooooooooooooooo bæklingum að djúpbyrgi yrðu gerð í öllum helztu borgum Englands, og hefur orðið mikið ágengt í þvf að skapa það almenningsálit, seim nú smámsaman er að neyða rfkis- stjómina til að sinna þessum málum betur en hingað til. Herbert Morrison, einn af helztu leiðtogum Verkamanna flokksins og öryggismálaráðherra í núverandi „þjóðstjórn“ (tók við af Sir John Anderson) réðist nýlega á þá, sem forustu hafa í baróttunni fyrir traustum loftvamarbyrgjum og sak- aði þá um „þjóðhættulegu undirróð- ursstarfsemi. Prófessor Haldane svaraði með hvassorðri grein í „Daily Worker“ og hélt því fram, að þeir ihenn, sem undanfarin ár hefðu hindrað að viðunandi loftvamarráðstafanir væru gerðar, væm sekir um þjóðhættu lega starfsemi, en ekki þeir, sem alltaf hefðu bari .t fyrir slikum ráð- stöfunum. Og Haldane minnir á, að að Morrison hafi sjálfur haldið fram nauðsyn djúpbyrgja áður fyrr. „Herbert Morrison lýsti því yfir“ segir prófessor Haldane, „að þeir menn, sem krefjast djúpbyrgja til öryggis gegn loftárásum, geri það í pólitísku undirróðursskyni. Árið 1938 sátum við Herbert Morrison fundi „loftvarnarnefndar Verkamanna- flokksins". Árangurinn af starfi þess % -orar nefndar, var sá að flokkurinn gaf út bækling árið 1939 er nefndist „Stefna Verkamannaflokksins í loft vamarmálum“. í bæklingi þessum var þess krafizt að öflug vamar- byrgi verði gerð handa öllum þeim íbúum, sem neyðast til að dvelja á hættusvæðunum, og því bættvið „þetta geti orðið dýrt, þar sem þurft geti djúp göng, sérstaka teg- und byrgja, o. s, frv.“ En nú seg- ir Herbert Morrison, að þeir, sem krefjast slíkra loftvarnabyrgja, sáu þjóðhættulegir undirróðursmc. \ eig inlega eins konar fimmta herdeild. Hann byrjar væntanlega á því að senda sjálfan sig í fangabúðir!“ „Vér krefjumst þess“, heldur Hal- dane áfram, „að yfirvöjdin snúi sér að því, að láta gera djúpbyrgi. Víða væri hægt að gera slk byrgi á AOKRním vikum. Annarsstaðar verð ur að gera ofanjarðarbyrgi, þannig gerð, að hægt sé að gera þau sprengjuheld síðar. Morrison svarar engu þessari siðustu kröfu vegna þess að hann finnur engar mótbár- ur gegn henni“. Haldane ræðst harðlega á þau yfirvöld, er hafa hindrað gerð við- unandi loftvarnabYrgja fyrir almtnn- ing, „höfnuðu áætlunum um djúp- byrgi með þeirri röksemd, að fólk mundi ekki fást til að ganga 400 metra til þeirra“. Hann ræðst elnk Um á þá sem töfðu í sjð mánuði opinbera viðurkenningu á „tveggja hæða“ byrgjunum en hrófuðu upp- um allt land múrsteinsbyrgjum. Það er þar sem er að leita hinnaf eiginlegu ömmtu herdeildar“, segir Haldane að lokum, „en ekki! í hópi þeirra er krefjast öryggis fyrir alla alþýðu. Skáldsaga ettir Mark Caywood Mér hafði sannarlega tekizt aö gera Glám rækilega hræddan, því nú heyröi ég hann viðhafa hinar hræði- legustu formælingar og innilegustu fyrirbænir, sem til eru í sjómannamálinu, til þess að sannfæra Hogan og Abel um að hann segði satt. Á svip Abels sá ég að hugs- anir hans tóku uggvænlegum breytingum. Hver djöfullinn sjálfur, hreytti hann út úr sér. Var harrn nærgöngull við hana? (Eg vildi að ég hefði getað afstýrt roðanum, sem hljóp í kinnar Virginíu). Og er hún þar alein núna? Þaö var Hogan, sem spurði, og hann gat ekki duliö á- nægjuhreiminn í röddinni. Abel tók líka eftir honum, því hann vatt sér að Hogan eins og mannýgur tarfur og þrumaði: Ojú! Hún er víst ein, stýrimaður. En gleymdu því ekki aö það er ég, sem nú er skipstjóri, herra Ogan, og að ég læt ekkert þvílíkt viðgangast á mínu skipi. Eg meina ekki neitt, laug Hogan. Skiljið stúlkuna bara eftir fyrir mér, við getum ekkert gagn haft af henni hvort sem er. Eg ráðlegg þér, að gelta ekki nema þegar þér er sig- að, orgaði Abel. Og þú, vinur minn, sagði hann við Glám, átt nú aö fá þínar fyrirskipanir frá mér. Nú skaltu vísa okkur til vegar. Og þú, Gringo, gætir báts- ins. Komiö þið nú. Ogan, þú kemur meö mér og gengur þarna á eftir Larry. Mér dettur ekki í hug, aö skilja hana eina eftir hérna — ekki svo mikið sem eina dag- stund. Þeir héldu nú af staö og ég held að Hogan hafi veriö dálítið ólundarlegur. Heyröu mig Ogan, sagði Abel. Fáðu honum Lorry þarna byssuna þína. Þú gætir orðið þreyttur, af áð bera hana alla þessa leiö. Viö sáum að Hogan hlýddi skipuninni og mennirnir þrír hurfu inn í þykkniö. Eg fór nú að beina athyglinni að vélbátnum. Rottusnjáldur sat í afturskutnum og góndi upp á ströndina, en byssan lá á þóftunni fyrlr framan hann. Eg beið enn um stund, en greip svo í hönd Virginíu og dróg hana með mér lengra inn í runn- ann, svo ekki gæti heyrst til okkar. Þá hvíslaði ég: Eg ætla að skríða út í lónið á bak viö litla tangann þarna. Þaö er eina úrræðið, sem viö eigum. Svo syndi ég aftan að honum og kem honum á óvart. Við verö- um að ná vélbátnum á okkar vald. Það er auðséö að Abel ætlar ekki að hafa okkur bæði meö sér. Guð má vita, hvernig á því stendur. En ég treysti honum. Þú veröur að bíða hérna, þangaö til ég er kominn upp í bátinn. Hún titraöi og leit óttaslegin framan í mig. En hann hefur byssu, hvíslaði hún. Og ég hef líka skammbyssu, sagöi ég. Eg mun synda mjög hljóðlega aftan að honum og koma honum á ó- vart. En hákarlarnir! stundi hún. Þeir eru ekki svona nærri landi, hughreysti ég hana, en því fór fjarri að ég væri óttalaus sjálfur, því að ég vissi vel að ég var að ljúga. Svo þrýsti ég hönd hennar að skilnaði og skreiö út í volgt vatnið. Meö nokkrum sundtökum komst ég langt út I lóniö og fór aö hugsa um hákarlana. Þá varð mér þaö til hughreysingar aö mér datt í hug, að hræðsla mín væri hreinustu smá- munir á móts við ótta Virginíu, se mbeið í landi og gat ekkert aðhafst. Annars valt mjög mikiö á heppninni í þessu ævintýri, því sannast sagt hafði ég í fyrstu búist við að maðurinn í bátnum yröi vopnlaus. En héðan af varð aö taka hlutina eins og þeir voru, að hákörlum og byssum meðtöldum, svo ég beit á jaxlinn og synti hratt en hljóðlega í áttina til afturskutsins á bátnum. Eg gægðist af og til upp úr vatninu og sá að Rottu- .snjáldur sat enn í sömu stellingum og horfði upp á ströndina. Það var allt eins og það átti að vera. Bara

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.