Þjóðviljinn - 05.12.1940, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 05.12.1940, Blaðsíða 1
Hínatr vopnudm sveítír lárnvarðslsdsms leystar npp, Víðsjár með Rúmenum og llngverjnm Utanríkisráðherra Búlgara, Popoff, hélt í fyrradag ræðu um utanríkismál í búlgarska þinginu. Lagði hann áherzlu á að búlgarska stjórnin mundi hér eftir sem hingað til fylgja þeirri stjórnarstefnu að halda landinu utan við styrjöldina. Popoff lýsti ánægju sinni yfir því að sovéetstjórnin .skyldi viðurkenna rétt Búlagara til Suður-Dobrudsja, og taldi það hafa stuðlað að bættri sambúð ríkjanna. Ráðherrann sagði að sambúð Búlgara og Tyrkja færi einnig batnandi og búlgaska stjórnin gerði allt sem í henn- ar valdi stæði til að efla samskipti við Júgóslavíu. Brezk blöð taka þessar yfir- lýsingar búlgaska utanríkis- ráð'herrans sem vott þess, aö Búlgaría fjarlægist stöðugt Möndulveldin í utanríkispóli- tík sinni, en hallist að samvinu við Sovétríkin og þau ná- grannaríki sín á Balkanskaga, er verjast ásókn þýzka fasism- ans. Antonescu hershöfðingi, ein- ræðisherra Rúmeníu og Lima, foringi Járnvarðarliðsins hafa báðir haldið ræður, og til- kynnt að hinar vopnuöu sveit- ir Járnvarðarliðsins verði leyst ar upp, en þeim er gefin aöal- sökin á hinum pólitísku fjölda- morðum sem átt hafa sér stað undanfarnar vikur. í fregnum sínum í gær taldi brezka útvarpið eftir að vita hvort hinar vopnuðu og þaul- * æfðu sveitir Járnvarðarliðsins ■ hlýddu þessu boði. Sveitum þessum svipi mjög til þýzku • S.A.-sveitanna og láti sér eng- in glæpaverk fyrir brjósti brenna fremur en hin þýzka fyrirmynd. í ræðu Antonescu kom fram beizkja í garð Ungverja fyrir töku Transylvaníu, og er það í fyrsta skipti síðan Vínarfund urinn ákvað hin nýju landa- mæri Ungverjalands og Rúm- eníu, að slíkar raddir hafi kom ið fram hjá háttsettum rúm- enskum stjórnmálamönnum. Ungverska stjórnin hefur lát ið í ljós óánægju með þessa ræðu Antonescu. í þingræðu er forsætisráöherrann, Tilebi Must'olini flytur ræbu. greifi, héit í gær, taldi hann ræóu rúmenska forsætisráð- herrans mjög ótilhlýðilega. Það væri aöeins vináttan viö Möndulveldin, er stóðu aö Vín- arráöstefnunni, og “virðingu fyrir hinu mikla hlutverki þeirra”, aö Ungverjar gæfu Rúmenum ekki það svar, er veröugt væri. Þýzka setuliöið í Rúmeníu hefur verið stórum aukiö. Jarðarför Péturs Halldórssonar borgarstjóra fór fram í gær að viðstöddu mjög miklu fjölmenni. Sr. Bjarni Jónsson flutti hús- kveðju að heimili hinns látna, Túngötu 38. Lögregiuþjónar og Karlakórinn Fóstbræður gengu í skrúðgöngu á undan ííkfylgdinini til kirkjunnar. 1 kirkju flutti sr. Friðrik Hall- grímsson ræðu. Alþingismenn og miðstjórn Sjálfstæðisflokksins báru kistuna í kirkju, en bæjar fulltrúar úr kirkju. Jarðað var í gamla 'kirkju- garðinum. Meðlimir Karlakórsins Fóstbræður, fulltrúar frá Stór- stúku íslands og starfsmenn bæj arins skiptust á um að bera kist- una inn i kirkjugarðinn og til grafar. Vesfmannaeyjastúlkurnar keppa I kvðd víð Armann Viðfal víð Erlu Ísleífsdótfur fararslíóra flokksíns Tíðindamaður blaðsins náði stuttu samtali við Erlu Isleifs- dóttur frá Vestmannaeyjum, sem er fararstjóri Kvenhandknattleiks flokks þess er dvelur hér þiessa dagana í boði Ármanns. Var Erla i fylgd með stúlkum sínu- um í íþróttahúsi Jóns Þorsteins- sonar og höfðu þær þar létta samæfingu með stúlkum Ármanns Talið barst þegar að ferð þeirro. Undirbúningi, æfingum, skilyrð- um til æfinga, sigurlíkum o. fl. Erlu fórust þannig orð: „Undir- búningurinn er ekki eins góður og skyldi og valda því ?læm skilyrði til inniæfinga. Salur sá er við höfum er allt of lítill og leikur inni, er allt öðruvísi en úti. Auk þess eru stúlkurnar ekki í fullri æfingu. Um sigurvonir get ég ekkert sagt. Þó flokkur þessi sé úr báðum félögunum Þór og Týr, þá gátum við ekki fengið allar þær beztu með í ferðina, urðu 2 3 að sitja heima vegna anna. Um styrkleika Ár- mannsstúlknanna get ég ekkert sagt, því ég hef aldrei séð þær saman í leik“. I kvöld Icepa þær sinn fyrsta leik í húsi Jóns Þorsteinssonar, og þá við Ármann, verður það án ef-a mjög skemmtilegur Leik- ur. Þá fer þar fram leikur milli karlaf'okks Ármanns og Hauka. Á morgun keppa þær svo við kvenflokk úr Haukum. M. Pað á Mi é nalda samninmi nni haip 01 hiðr leiodgn tiiif oorMoooio Blað atvinnurekenda, Alþýðublaðíð, víll tryggja að verhamenn fylbí sér ekki að baki samningsnefndum sínum Alþýðublaðinu þykir mjög fyrir að Þjóðviljinn skuli haí skýrt verkamönnum frá meginatriðum þessa samningsupp- kasts, sem samninganefnd Dagsbrúnar hefur lagt fyrir a - vinnurekendur. Blaðið fer hinum hörðustu orðum um Þjó< - viljann í þessu sambandi og telur að hér hafi átt að ver um fullkomið leyndarmál að ræða og þannig muni verð ;i farið með samningsuppkast það, sem stjórn Sjómannafélag ins hefur sent útgerðarmönnum. Vel má vera að leiðtogar Skjaldborgarinnar vilji aö þetta sé leyndarmál, en jafn víst er hitt, að Sigurður Hall- dórsson formaöur Dagsbrúnar hefur skýrt Þjóðviljanum frá þessum málum án þess aö biöja um að blaðið skýröi ekki frá því, og framkoma hans í því atriði var óaðfinnanleg. Það er augljóst mál, að að- staöa samningsnefnda verk- lýðsfélaganna er að því skapi betri og vænlegra um allan ár- angur, sem félög þeirra standa fastar aö baki þeim. Það er því augljós skylda samninga- nefnda verklýðsfélaganna, að leggja fyrir félögin fyrstu frum drög til samnings og gefa þeim tækifæri til að koma meö sínar athugasemdir og breytingar, og leggja síðan samþykki á bann grundvöll í heild, sem iagður er fyrir atvinnurekend- ur. Sé þessi aðferð viðhöfð, er í senn íullnægt einföldustu og sjálfsögðustu kröfum lýðræðis ins, og sköpuö sterk aðstaða í samningum. ai pds. tmiir sim- ar sellir III SiWfllaF Loks hefur tekizt að ganga end anlega frá sölu sildar til Svíþjóð- ar, og eru það 50 þúsund tunnur, sem um er að ræða, og er þar með seld öll sú saltsíld, sem til •er í landinu. Síldarsending þessi verður að fara um Petsamo. Verð síldarinnar mun vera um það bil 60 íslenzkar krónur á tunnu komnar í skip í íslenzkri höfn. Meðan Alþýðublaðið va. verklýösblaö, vissi það vel, a ráðið til þess að fá hagkvæm samninga var að láta atvinnv rekendur vita af valdi verklýc félaganna.. Nú þegar AlþýÖublaðió c" orðið íhaldssamt atvinnure' endablað, veit það þetta jaf ' vel og áður, en nú er það hei- asta ósk þess aö atvinnure! - endur þeir sem að því stancl þurfi ekki að vita af valt verkamanna. Þessvegna vl þaö fela kaupgjaldssamning ' fyrir verkamönnum, þessvegr vilja þeir koma af stað deilu' innan verklýðsfé],aganna AF er þetta hagsmunaaðstaöa se segir til sín, líka hjá Skjalcl borginni. Grískí hcrínt enn í sókn Stöðugar loftárásír é hafnarbor$ír í Albaniu Gríski herinn virðist en . vera í sókn á vígstöðvunum . Albaníu. í síðustu tilkynnin, um sínum segjast þeir hai . tekið hernaðarlega þýðinga miklar hæðir við Ohrida-vati , en ítalir höfðu húizt þar uj í ramlega. Grikkir gera sér vonir um a þei mmuni takast að ná á va: sitt hinni þýðingarmiklu boi Argyrokastron innan skamm Hafa staöið yfir harðir barda> ar í nágrenni borgarinnar dör um saman, og segjast Grikk, hafa haft betur. í brezkum tilkynningum e' sagt frá stöðugum árásur • brezkra sprengiflugvéla á haf arborgirnar í Albaníu, einkui -. Valona og Durazzo. *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.