Þjóðviljinn - 05.12.1940, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 05.12.1940, Blaðsíða 3
PJÖBV1L.J1NN Eimmtudagur 5. desember 1940. Ávarp til íslenzkrar æska ftrá Satnbandi bíndíndísícL í skólum Islenzka þjóðin er nú stödd á vegamótum örlagaríkra tíma. Margar þrautir herja land vort og lýð. Framtíðin færir oss mörg og merk viðfangsefni. Hin stóru verk bíða í hverjum bæ og byggð. Atburðir þeir, semi gerzt hafa á hinu liðna sumri, marka timamót í sögu íslands. Eylendan nyrst í norðurvörum nýtur eigi fjar- stöðu sinnar lengur. Erlent her- lið hefur tekið sér aðsetur á ís- lenzkri fold. Island hefur færzt inn í hringiðu hinnar geisandi styrjaldar. Allir sannir synir og dætur þjóðar vorrar bera þærvon ir í brjóstum að ættjörð vor verði eigi hernaðarvettvangur. Þó getur enginn sagt fyrir hvernig málum kann að skipast. Enginn skyldi vera of bjartsýnn um fram tíðina. En hættan mesta stafar eigi frá vopnavaldi. Hitt er alvar- legra, ef Islendingar reynast ekki menn til þess að þola erfiðleika jrfirstandandi tíma. Hertakan hefur valdið því, að mjög hefur skipt íslenzkum sköp- um. Andlegt sjálfstæði þjóðarinn ar er í hættu vegna kynna henn- ar við hið framandi herlið. Ég tel ástæðulaust að ásaka einn öðr um meir á þeim vettvangi. Kven- fólk leitar lags við hermennina og glatar áliti sínu og sæmd. Karlmenn fylgja í smánarsporin. Málstaður beggja þessara aðilja er jafn auðvirðilega lítill. Útgáfur erlendra götumynda eru nú að skapast á Islandi. Hættuskuggarn ir yfir íslenzkum byggðum myrkvast óðum. Máske boða þeir aldanótt. Drykkjuhneigð Islendinga mun fyrst og fremst völd að árekstr- unum við hið brezka setulið. Nokk ur hluti þjóðarinnar hefur gleymt virðingu sinni og metnaði yfir vínglösum og vindlingum. í á- fengisbikurunum er fólginn sá eiturormur, er granda mun sið- feröisþroska og andlegu frelsi voru, ef ekki er að gætt. Vín- ið er sá gjörningadrykkur, er fær þjóð vora til þess að gleyma orðs tir sínum og ábyrgK Horfnar kynslóðir háðu langa og stranga sjálfstæðisbaráttu. Þær unnu sig ur að lokum. Þessum sigri er sá hluti þjóðarinnar, sem gleymir sæmd sinni í kynnum við her- liðið að glata. Hann er raunveru lega að granda vorri dýrustu þjóöareign. Vér íslendingar viljum láta telja oss menningarþjióð. Vissu- lega getum: við fært miörg sterk rök fyrir þeiri skoðun. Við eigum fagra þjóðartungu, sérstæðar bók menntir og merkilega sögu. En samt getum við vart talizt gagn- menntuð þjóð. Sannmenintaður .maður verður að vera algáður hiaður og sannmenntuð þjóð verður einnig að vera algáð þjóð. Hinir lítilsigldu Islendingar, er granda virðingu sinni meðal hinna erlendu hergesta,eru von- andi í miklum minnihluta. En þeir sem eigi fylla þann flokk, mega ekki isofna á verði. Hlutverk þeirra er að bjarga málstað og hróðri föðurlandsins. íslenzk skólaæska á að vera fremst í fylking hins íslenzka þjóðvarnarliðs. Hún á að sýna og sanna að hún verðskuldi þau gæði, sem henni hafa hlotnazt. Þessvegna hlýtur hún að láta bindindismálið til sín taka. Barátta íslenzkra bindindismanna er marg þæt’t. Þeir berjast fyrir verndun hins ístenzka fullveldis. Málstað- ur þeirra er göfugur og hlutverk þeirra veglegt. Skólaæska Islends verður að standa andspænis þeirri stað- reynd, að drykkfeldur maður hlýtur alltaf að teljast ómennt- aður maður í skóla lífsins. Hann hefur fallið við það próf, sem ör- lagaríkast er framtíð hans og Pjóð. Sá hluti æskunnar, sem ekki hefur átt þess kost að menntast í skólum lands vors, verður einn ig að veita hugsjón bindindis- stefnunnar brautargengi. Henni ber að sanna í verki, að hún standi eigi þeim að baki, er menntaveginn gengu. Bindindismálið þarfnast óskipts fylgis allra góðra Íslendinga, hug sjón þess á aldrei að vera einka- eign vissra manna eða hópa. Hún á að vera eign þjóðarinnar allr- ar sem heildar. Því er oft haldið fram að lífs- baráttan móti lífsskoðanir manna. — Islenzkri þjóð má vera það ljöst, að hún þarfnast heilbrigðra og heilvita þegna. Þeir, sem heyja hildi við sollinn sæ o,g óblið nátt úruiöfl, hljóta að sjá, að þeir verða umfram allt að hafa stjórn á hugum og höndium. Drukkinn maður hefur svipt sig heilbrigði, viti og skynjun. Hann ræður ekki orðum sínum né athöfhum. Hann væri talinn óhæfur til þess að stjórna fleyi í brimi og boða- flaumi. Hann væri talinn óhæfur til að leysa öll þau störf af hönd- um, sem reyna á lifandi hugsun og óbrjálaða dómgreind. Islenzka þjóðin er nú að sigla skipi sínu gegnum brim og boða flaum hinna erfiðu tíma. Þeir sem um stjórnvölinn halda verða að vera vel til forustu fallnir. Hið óbreytta lið, hin almenna áhöfn, verður einnig að vera gædd hæfni til starfs og stórræða. Áhöfn hins íslenzka þjóðarfleys verður að vera skipuð gagn- menntuðum og algáðum mönn- um. Islenzkir bindindismenn verða að telja sig varðmenn hins þráða þjóðfrelsis. Þeir verða að telja sig hermenn í þeirri menningar baráttu, sem nú er háð á fslandi. Vopn þeirra eiga að vera rök góðs málstaðar. Sigurdraumur þeirra á að vera gagnmenntuð, algáð og fullvalda islenzk þjóð. Beri þeir sigur af hólmi munu þeir hljóta ódauðlegan orðstýr sögunnar að sigurlaunum. En bíði þeir ósigur munu þeir sjá vígi hins íslenzka málstaðar hrynja í rústir. Þing S. B. S. hefur nýlega lðk ið störfum. Þar með er nýtt starfsár hafið. S. B. S. heitir á alla æskumenn og æskukonur að ljá hugsjón þess lið. Það heitir á alla bindindismenn að hefja markvisst starf og sigursókn. S. B. S. vill gera allt, sem því er Athyglisverð sýning á smíðisgripum Þegar maður kemur á sýningu Guðmundar Kristinssonar íSafna húsinu mæta augum manns smíð isgripir af ýmsum gerðum og úr ýmsu efni. Þar er útskurður í ýmsar trjátegundir og hvalbein, smíðisgripir úr hvalskíði, úrmess ing, úr steinum o. fl. Allt hag- laga gert o,g í þjöðlegufn stíl, og flestir bæði hagnýtir og til hi- býlaprýði. Guðmundur þessi er maður við aldur, 73 ára. Fluttist til Reykja- vikur fyrir 33 árum norðan úr Skagafirði. Tilsagnar í list sinni hefur hann aðeins fengið í 4 mánúði hjá Stefáni Eiríkssyni útskurðar- meistara. Það var eiginlega fyrir óhapp að Guðmundur fór aðfást við útskurð. Það var um 1919 að hann brotnaði illa á faati. Tók bann þá að stunda þessa list. Áður fékkst hann aðallega við vefnað og var orðlagður á þvi sviði. Hefur hann ofið alls 15000 álnir um dagana ;qg í hverri alin eru 1680 skil, eða samtals alls 25200000. Sýnishorn af vefnaði Guðmundar er á sýningunni og hefur liann sjálfur fundið upp þær gerðir fyrir 40 árum. Á heim ilisiðnaðarsýningunni, sem hald- in var í Reykjavík 1921 fékk hann heiðursviðurkenningu fyrir vefnað sinn. Á sömu sýningu fékk Guð- mundur einnig heiðursverðlaun fyrir smíði á staf, isem nú mun vera á safni í Dianmörku. Þetta hefur verið markmið mitt í 20 ár að halda sýningu, þó engin hlutur sýningarinnar sé ,,Sóley“ heitir pessi fagri smíðis- gripur Guðmundcir Krislinssonar. Það er dýrasti munurinn á sýn- ingunni, kostar 500 kr. eidri en 13 ára. Og nú er það orðið að veruleika, og á ég þar sérstaklega að þakk bæði hjálp og áeggjan Matthíasar Þórð" r- sonar þjóðminjavarðar, segir Guð mundur. Þegar tekið er tillit til þeirrar kennslu sem hann hefur notið, og þess aðbúnaðar sem hann hef- ur haft, má merkilegt heita hvað haglega margir þessara muna eru gerðir. Guðmundur er einn þeirra alþýðumanna, sem lítið lætur á sér bera og vinnur verk þín í kyrrþey, en verk hans sýna að hiann á fyllilega skilið að hon- um og sýningu hans sé 'gaumur gefinn. Sýningin hefur verið vel sótt og hafa marglr munanna selst, en þeir eru flestir til sölu og erú tilvaldir til jólagjafa: fallegir, hagnýtir og þjóðlegir. auðið til þess að skapa einhuga sveit íslenzkra bindindismanna. I samvinnu og samhygð skal sigur framtíðarinnar verða unninn. Skól arnir eiga að útskrifa sanha menntamenn, menn, sem hafa fundið lífsgildi í náminu. Þeir eiga að kenna þeint þær dyggð- ir, sem enga menningarþjóð má skorta. Þeir eiga að gera þá hæfa liðsmenn í þeirri lifsbar- ' áttu, sem allir hljóta að heyja. En S. B. S. vill að hugsjón þessi nái lengra en til skólanna, þótt þeir verði hinn fyrsti áfangi. Það vill, að hún fylgi skólaæsk- unni út í byggðir og bæi, út í íslenzkan starfsheim. Þegar þjóð- in man hugsjón bindindismáls- ins ávalt og æfinlega er hinn fullkomni sigur unninn. Þá hefur draumurinn um algáða, gagn- menntaða og fullvalda þjóð rætzt. Þá geta íslendingar talizt sönn menningarþjóð. ' Nú fer vetur í hönd. Margir munu horfa kvíðnir til fram- tíðarinnar. En ef hugsjón bind- indismálsins á djúpan hljóm- grunn í þjöðarsál Islendinga, er engin ástæða til örvæntingar. Þá munu Islendingar koma sterk- ari og stórhugari út úr hreinsunar eldi hinna erfiðu tíma. Þá þurf- um við ekki að óttast langan vet ur, því þjóðin á þá þann vorhug, sem boðar hækkandi hamingju- sól íslands. Helgi Scemundsson. forseti S. B. S. Eíðasattiþykkfín Franihald af 2. síðu. b^ráttu eigi aðeins við Dani, held ur og tið afturhaldssama embætt ismanna- og kaupmannastétt í lardinu sjálfu. Ensk auðvaldsá- hrif á íslandi nú eru sízt minni en dönsku áhrifin voru þá, þó þungamiðjan hafi nú færst í fjár- málalífið, sem áður var í stjórnar farskerfinu. Þau öfl, sem nú hefja þá frels- isbaráttu enn á ný, sem hvað eft- ir annað hefur verið háð hér á landi, verða að læra af reynzlu undanfarinna kynslóða. Andstaða frá þeim auðugu og voldugu má því ekki koma einingaröflunum á óvart og stöðva þau, heldur þvert á- móti verða til að herða baráttuna að markinu. Þeir eigin- gjörnu höfðingjar, sem aðeins mæna á auð og völd og nota tækifærið til að maka krókinn mest á ægilegustu hættutímum þjóðanna, hafa aldrei verið þjóð1- unum til annars enjbölvunar. Daglega nýsoðin S VIÐ Kaffistofan. Hafnarstræti 16. ^^vudrííM Þú ert ekki alltgf eins vondur við kommúnistana eins og pú lœt ur, Jónas sœll. Þegar Hitler var verstur út í kommúnistana hér á árunum pá gaf lmnn peim Chur- chill, Roosevelt, Duff Cooper, Hore Belisha og fleira stórmenna. Og| pú sért sínkari á gjafirn- ar en pessi pin fgrirmijncl, sem pú pó aðeins blótir á Imn og í verkunum, en afneitgr í skrifwn. Þý gefur kommúnistunum Vil- mund, Árna frá Múla, Sigurð Nor dal, Gunnar Gunnarsson, 2 Vís- isritstjórci og fleira stórmenna. Þegar svo íhaldið er búið að gefa kommúnistunum pig og Sig urð Jónasson, dálítinn slump af Framsóknarpingm. og KRON, — hvað fer pá eiginlegn að verða eftir, sem kommúnisttím ekki er gefið? Verður pað pá aðeins ves- lings Skjaldborgin, af pví engirm vill hirðci hana, hvorki til að gefa né pyggja? * En hvað greinar pínar snertr ir Jónas, pá œttir pú að halda áfram eins og pú skrifaðir síðast i ,Tímann“. Betri undirróður geta kommúnistar varla hugsað sér fgrir sig liór á landi. Og ef afturhaldið i Framsókn einhvern tíman skgldi uppgötva paðhvaða tjugn pú vinnur kommúnistum með svona skrifum og reknr pig{ frá Tímanum með pan, pá kom pú barai með pau til mín. Þúi skal Orvaroddur skrifa Staiin og senda honum nokkur sýnishorn af ritlist pinni. Hver veit nema Stalin pá aldrei pessu vant „splœsti“ í að gefa pessar grein ar pínar út á íslenzku, pegar svo vœri komið að enginn rntnar vildi kosta pœr. Hann kvað hctfa mik- inn ,isans“ fgrir ,Jiumor“, kurl- inn sá og hefði vafalaust gaman af að vita að Jónas frá Hriflu ijrði pað eina, sem nokkurntíma hefði verið gefið út á forlagi Stul ins á Islandi. * Hvernig vœri að útvarpsráðið gœfi Jóni Egpórsstjni „Mann tsið,1- i jólagjöf? Einhverjar ráðstafnnir verðttr ao gera til pess að reyna að veita tígn af sómatilfinningu Hwi í mann pennan, svo haim mis noti ekki eins herfilega og ó- smekklega aðstöðu sitia við út- varpið og hann ger’ði sl. mánu- dagskvöld. * Sigurður Halldórsson hefurauð sjáanlega orðið að pola pungar skriftir frammi ftjrir hásœti tjfir- boðara sinna, út af pví að hnnn leysti greiðlega og kurteislegai tir sptirningum peim, sem anmrr rit stjóri Þjóðviljans ktgoi ftjrir hann um samning&uppkast pað, sem Dagsbrumrstjórnin hefur sent at vinmtrekendum. En pað er ekki um að villast, Sigurður gaf Þjóðviljanum pess- ar upplýsingar og honnm láðist að fara fram á að pœr vœru ekki birtar. Allt petta hefur Sigurður orðið að segja í skriftastólnum, og virðist petta hctfa gengið svo ‘ Frainhald á 4. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.