Þjóðviljinn - 07.12.1940, Blaðsíða 3
P J O f/ V 1 L J I N N
Laugardagur 7. desember 1940.
,Samsæri gegn bættri sambúð
Bretlands og Sovétríkjanna4
Brezhí verkalýðsleíðtogínn D. N. Prítt sakar Halífax lávarð
um að nota vínsældír Sír Stafford Cripps til að dylja fjand-
skap Churchíll stjórnarínnar gegn Sovétríkjunum
D. N. Pritt, hinn kunni brezki
lögfræðingur og verklýðsleiðtogi
hefur í opnu bréfi til Sir Staff-
ords Cripps safeað Halifax lá-
varð utanríkisráðherra Breta um
að nota Cripps sem skálkaskjól
til að viðhalda „samsærinu gegn
bættri sambúð Bretlands og Sov-
étríkianna“.
Bréfið birtist í „New States-
man and Nation" og er svohljóð
andi:
„Kæri Stafford!
Margir hinna fjölmöngu vina
þinna hér í Bretlandi eru alvar-
lega áhyggjufullir. Okkur grunar
að Halifax sé að nota þig til að
blekkja almenningsálitið meðan
starf hans miðar að því áð eyði
leggja möguleikana á bættri sam
búð við Sovétríkin.
Okfeur þótti vænt um að þú
skyldir fara til Moskva og vænt-
um þess í fyrstu að það boðaði
gott. En nú er augljóst að sam-
búð ríkjanna fer sízt batnandi, að
Halifax og afturhaldsklíka hans
hafa frjálsar hendur til að leiða
okfeur áfram á glötunarbrautinni
og forsætisráðherrann reynir ekki
að afstýra því, nema isíður sé.
Engínn heldur því fram að sök
in sé öll öðru megin, og engum
kemur til hugar að annar sendi-
herra en þú væri hæfari eða bet-
ur fallinn til starfsins. En sann-
leikurinn er sá, að afturhaldið
ætlar ekki að lofa þér að ná nein
um árartgri í þá átt að bæta sam
búðina.
Hvert var fyrsta hlutverk þitt
í Moskva? Við héldum að það
væri að koma á viðskiptasamn-
ingum. Það spáði ekki góðu, að þó
sovétstjórnin hefði fcoðið samn-
íngaumleitanir þegar 27. marz,
hafði Halifax hindrað að nokk-
uð væri gert fyrr en 8 vikum
siðar, er þú varst skipaður sendi
herra. En útlitið er þó enn verra
nú, það eru liðnir nærri þrír mán-
uðir siðan þið Stalin töluðuð sam
an, og enn sjást engin merki þess
að samningar verði gerðir á næst
unni.
Halifax og aðrir fjandmenn
góðrar sambúðar við Sovétríkin
eru auðvitað of slóttugir til að
ganga beint til verks. En þeir
vinna aö tjaldabaki. Rétt eftir
samtal ykkar Stalins móðguðu
þeir Sovétrikin opinberlega með
því að láta sem þau væru ekki til
þegar tekin var jafn þýðingar-
mikil ákvörðun og lokun Burma-
brautarinnar.
Hálfum mánuði síðar tóku þeir
og kyrrsettu án nokkurrar laga-
heimildar, gullfcfeða Eystrasalts-
rikjabankanna, er hafÖi verið yf-
irfærður til Sovétríkjanna á lögleg
an hátt áður en þjóðfélagsbreyt-
ingin fór fram í Eystrasaltsríkj-
unum. Og síðan létu þeir óhikað
í ljós ást sína á fasistastjórnum
Eistlands, Lettlands og Litháen
með því að neita að viðurkenna
ákvörðun þjóða þessara ríkja um
Stafford Cripps.
Er hann notaður sem skálkaskjól
fyrir afturhaldspólitik Halifax?
inngöngu í Sovétríkjasambandið.
Það er ekki hægt að kalla það
annað en hræsni að senda þig til
að hefja viðskiptasamninga í því
andrúmslofti, er þeir hafa skapað
með slíku framferði.
Ég er hræddur um að það sé
tálvon að forsætisráðherrann
komi þessiu í lag. Hann notaði at-
burðina í Rúmeníu til þess að
gefa þá þýðingarmiklu yfirlýsingu
(5. sept. sl.) að brezka stjórnin
viðurkenndi engar landamæra-
breytingar í þessari styrjöld,
nema þær gerðist með fullu sam-
þykki aðila.
Hann kann að hafa átt þar við
útffytjendastjórnina pólsku, erhef
Bœíarsfjótrnairfundurínii í fyrradag:
ur lýst yfir án nokkurra mótmæla
frá Churchill-stjórninni, að Pól-
land sé í styrjöld við Sovétríkin.
Og hann átti áreiðanlega við
Eystrasaltsríkin, er tvímælalaust
hafa sameinazt löglega Sovétríkj
unum, og gaf þannig til kynna
að hann áliti hinar valdalausu
klíkur bankastjóra, landeigenda
og stórframleiðenda sanna full-
trúa þjóðarviljans í þessum lönd 1
um.
Slík afstaða getur ekki haft aðr
ar afleiðingar en versnandi sam-
búð.
Við getum ekki annað en álitið
að Halifax sé að nota þig og þá
virðingu sem þú nýtur meðal
fjölda fólks hér heima til að
blekkja almenningsálitið og fela
fyrir alþjóð þá staðreynd, að
unnið er gegn bættri sambúð við
Sovétríkin, og að það er stöð-
úgur þáttur í stjórnarstefnu hans
að fjandskapast við Sovétríkin,
einnig nú, þegar árásir Hitlers
eru að harðna.
Við sjáum nú, að aíturhaldið
er að nota þig sem skálkaskjól
svo að Halifax og klíka hans
geti í næði viðhaldið samsærinu
gegn bættri sambúð Bretlands og
Sovétríkjanna. Þú kærir þig áreið
anlega ekki um að vera verkfæri
þeirra eða þátttakandi í samsær-
inu. Láttu þá ekki hafa þig til
þessa lengur.
D. N. Pritt".
BappdrtsiM
Háskðla íslands
r
1 10 flokM cru 2000 vínníngatr
— samfals 448 900 hrótmv.
Dregíð verður 10. des,
Samkvæmí heímíld í reglugerð happdræffísins
verda alfír vínníngarnír dr:gnic á eínum de$i.
lifiitast iirir f eiHmii 01
~ Éi, n Daolar tll
Borgarsfjóra mínnzt
Bæjarstjórnarfundurinn í fyrra-
dag hófst með því að forseti
bæjarstjórnar minntist Péturs Hall
dórssonar borgarstjóra og stóðu
bæjarfulltrúar upp á eftir í virð-
ingarskyni við hinn látna borgar-
stjóra.
Þá las forseti bréf frá Höjga^trd
og Schultz, sem tjáði hluttekn-
ingu firmans í sambandi við frá-
fall Péturs Halldórssonar.
Hífaveífuefnið
Borgarstjóri skýrði frá þvi, að
tilraunum til að ná efni i hita-
veituna frá Danmörku yrði hald-
ið áfram, en ekkert hefði heyrzt
um afstöðu Þjóðverja eða Breta
til þess.
Nú hefur bæjarráð samþykkt að
reyna til fulls hvort efni sé fá-
anlegt í Englandi. Þetta er gert
með samþykki Höjgaard og Scultz
Ríkisstiórnin og brezki sendi-
herrann mafa tekið að sér að
greiða fyrir máiinu eftir föngum.
Það mundi þó ekki koma að
gagni þó vissir hlutir fengjust
ef ekki næðist allt.
Engin afstaða hefur verið tek-
in til þess hvað gert skuli við
efnið i Kaupmannahöfn, ogmeira
að segja ekki enn víst að það
náist ekki. Það er til athugunar
hvort Reykjavik geti verið laus
Ársæll Sigurðsson
allra mála frá samningum um
efnið, sem þar liggur.
Báfafsegs í höfninni
Þá hóf Ársæll Sigurðsson máls
á því, hvað gengi að útbúa það
bátalægi fyrir trillubáta á höfn-
inni, sem 25 þúsund krónur eru
veittar til á fjárhagsáætlun. Upp-
lýstist þá að alls höfðu verið
reknir niður 4 staurar og þar við
látið sitja. Var efnisskorti borið
við, en vitanlegt er að hefði efni
verið keypt nógu snemma frá
Noregi, þá hefðu þessar fram-
kvæmdir ekki þurft að stöðvast
vegna efnisskorts. Áhugi bæjar-
yfirvaldanna fyrir framkvæmd
þessa nauðsynjamáls virðist vera
af mjög skornum skammti.
Jón Trausii:
( (
r (
c _i
r (
( (
RITSAFN
Vinsælasta jólagjöfin!
mmcm
Félag Berhlavörn:
Útbreiðslufundur
verður haldinn sunnudaginn 8. þ. m, kl. 4 e. h. í Kaupþings-
salnum.
DAGSKRÁ:
1. Ávarp: Formaöur félagsins, Maríus Helgason.
2. Erindi: Sigurður Magnússon, prófessor.
3. Upplestur: Friðfinnur Guðjónsson, leikari.
4. Frjálsar umræður.
Lyftan verður í gangi. STJÓRNIN.
Pað er cfefeí vísf að
Kanpið (ólabókina timaalaga.
Marco Polo
endíst fram ad íóluai.
r
Bókaverzlun Isafoldarprentsmiðju.
Skðvlðgerðir
Beztar viögerðir á allskona
skófatnaði og gerum einnig vi!
allskonar gúmmískó.
Vönduð vinna. Rétt verð.
Fljót afgreiðsla.
Sæfejum. Senduir
Sími 3814.
SKÓVINNUSTOFAN,
Njálsgötu 23.
Jens Sveinsson.