Þjóðviljinn - 14.12.1940, Blaðsíða 3
PJOí/VlLJlNN
Laugardagur 14. desember 1940
Styðjið söfnun Mæðra
styrksnefndarl
Skrifslofa Mœdrastijrksnefnclar
er í Þingholfsstrceti 1S, sími 4349.
Þangað eru þeir, sem eitthvað
vilja láta af hendi rakna tilstyrkt
ar mæðrum og börnum fyrir jól-
in, vinsamlegast beðnir að beina
gjöfum sínum. Skrifstofan er op-
in oaglega kl. 4—6.
Gjafir til Mœdrasttjrksnefndar:
Hólmfr. Helgadóttir kr. 10,00, E.
S. kr. 10,00, Jóhanna Magnúsdótt
ir kr. 75,00, kona, kr. 10,00, N.
N. kr. 100,00. — Kærar þakkir,
„Fríðarsókn"
Framhald af 2. síðu.
frjálsri hugsun innan Dagsbrúnar,
og til þess jafnframt, að kveikja
eld sundrungar í röðum verka-
manna, þegar verst gegnir fyr-
ir þá.
Dagsbrúnarmenn verða því að
gæta tvenns: láta nú ekki pjón-
úm atoinnurekenda takast aS
simdra Dagsbrún frá settu marki
í kaupgjaldsmálumim — jafn-
framt puí, iaS hafa pennan „brott
rekstur“ adi engu og stödva suona
stigamennsku iiman fédagsins í
eitt skipti fgrir öll.
Þá uerda Djgsbrúnarmenn nd
svara baktjrddnmakki stjórnar-
klíkunnar med pví,.ad knýja fram
rétt sinn til pess ad eiga sjálfir
lokaordid um samningagrundvöll
Dagsbrúnar, og að kalládur
verði saman félagsfundur án taf
fir í pessu skgni.
Ég mun á næstunni skrifa
greinarkorn í Þjóðviljann og fara
þá nánar inn á kaupgjaldsmálin.
Jón Rafnsson.
Boðafoss
fer í kvöld (laugardagskvöld)
vestur og noröur.
ooooooooooooooooo
Skövlðgerðir
Beztar viögeröir á allskonar
skófatnaði og gerum einnig við
allskonar gúmmískó.
Vönduð vinna. Rétt verð.
Fljót afgreiðsla.
Sækjum. Sendum.
Sími 3814.
SKÓVINNUSTOFAN
Njálsgötu 23.
Jens Sveinsson.
Mæðrastyrksnefndin.
Anstfirðingafólagið
heldur fund í kvöld (laugardagskvöldið 14. desember) á
Amtmannsstíg 4.
Dagskrá:
1. Rædd ýms félagsmál.
2. Síra Jakob Jónsson segir frá Austfiröingum vestanhafs.
3. Ýms skemmtiatriöi.
Fundurinn hefst stundvíslega kl. 20.30.
Félagsstjórnin.
Tíl þess að fullkomna
víðgerðír á rafmótorum,
hríngja menn í síma
1467
Bræðurnir Ormsson
Vesturgötu 3.
>»»»»»»»«■ *«»»»«
'OOOOOOOOOOOOOOOOO
Daglega nýsoðin
S VIÐ
Kaffistofan*
Hafnarstræti 16.
»<~:~:~:~:~:~x~x~>»»»»»»»»<~:~:~>»<i
Röskur ung«
língspíltur
óskast tíl sendí-
ferða straks
Utbreiðið Þjóðviljann
Upplýsíngar á afgreíðslu
Þjóðviljans.
»»»»»»»»<-»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»fr»»»»»»»0»»»»»»»»»»»»»
»»»♦»♦♦»♦»♦♦♦♦♦»♦»♦»♦»♦♦♦«
Jólamarkaður í KRON
Bökunarvörur:
Hveiti 1. fl. 0.60 kgr.
Hveiti í smápokum
Möndlur
Kókosmjöl
Strausykur
Skrautsykur
Sýróp
Marsipanmassi
Yfirtrekksúkkulaði
Lyftiduft
Eggjagult
Hjartarsalt
Flórsykur
Sultur
Svínafeiti
Kúmen
Kardemommur
Negull
Múskat
Jurtafeiti
Dropar
Kakao o. m. fl.
búðingsduft
Vanille
Möndlu
Súkkulaöi
Hindberja
Rom
Ananas
Sítrón
Appelsínu
Skófatnaður
Karlmannaskóhlífar
nýkomnar
Vefnaðarvörur:
Fyrir konur:
Undirföt, margar teg.
Siikisokkar
Náttkjólar
Töskur, gott úrval
Hanzkar
Rykfrakkar o. fl.
Fyrir karlmenn:
Rykfrakkar
Manchettskyrtur
Bindi
Nærföt
Sokkar
Náttföt
Hanzkar
Veski
og margskonar smá-
vörur.
Metravara
í miklu úrvali.
Jólavörur:
Jólakerti
Antikkerti
Súkkulaði
Vindlar
Konfekt
í öskjum og 1. v.
Sælgæti
Spil
Ö1
Gosdrvkkir
Búsáhöld:
Emaileruð rafsuðuáhöld
EmaileruÖ búsáhöid
Glervörur
Galvaniseraö: Fötur og
Þvottabalar.
Leikföng
í miklu úrvali.
Eplí, svcskjur o$ lólafrc kotua.
5í piöniuji
letyuajjqanqtVi ejjfoi
Leikhúsmál. 1. árg. 3. hefti,
er nú komið út. Efni þess er:
Fyrsta leikritaskáld íslands,
Leikfélag Akureyrar, Marta
Indriðadóttir, Sjónleikir Vest-
ur-íslendinga, kvikmyndahús-
in, Ýmsar leiksýningar.
Skemmtifund heldur Æ. F. R.
» kvöld í Baðstofu iðnaðarmanna
kl. 8,30. Dagskráin er fjölbreytt
og vönduð og er auglýst á öðr-
um stað í blaðinu.
Ipróttafélag Reykjavikur fer í
skíðaferðir í kvöld kl. 8 og i
fyrramálið kl. 9 ef veður og færi
leyfir. Farseðlar seldir í Gler-
augnabúðinni Laugavegi 2. Far-
ið frá Vtírubílastöðinni Þróttur.