Þjóðviljinn - 18.12.1940, Page 3
P J O F/ V 1 L J.l N N
Miðvikudagur 18. desember 1940.
Tllkynnlng
um afkvædagreíðslu
í Verkamannafélagínu DAGSBRÚN.
Stjórn Dagsbrúnar hefur ákveöiö aö láta fara fram alls-
herjaratkvæðagreiöslu í félaginu um svo hljóöandi tillögur:
Verkamannafélagiö Dagsbrún heimilar stjórn félags-
ins, aö hefja vinnustöövun frá og með 1. janúar
1941, ef samningar milli Dagsbrúnar og vinnuveit-
enda um kaup og kjör verkamanna, hafa ekki
náöst fyrh- þann 23. þ. m.
Verkamannafélagið Dagsbrún ákveður, að félagiö
veröi utan Alþýöusambands íslands þangað til kosiö
veröur sambandsþing samkvæmt hinum nýju lög-
um sambandsins, þar sem félagið fær eigi fyrr nein
áhrif á, hvernig stjórn sambandsins er skipuö og
störfum þess veröur háttað, enda verði fjárskipti
Alþýðusambandsins og Alþýöuflokksins leyst á viö-
unandi hátt. En jafnframt lýsir félagið sig reiðubú-
ið til samstarfs á jafnréttisgrundvelli við önnur verk
lýðsfélög.
VerkamannafélagiÖ Dagsbrún samþykkir þó. ákvörð-
un trúnaöarráös, að víkja þeim Jóni Rafnssyni,
Njálsgötu 16 og Sveini Sveinssyni, Grundarstíg 2
úr félaginu, fyrir óeirðir þær, er þeir voru valdir
að á félagsfundi 10. nóv. 1940. En jafnframt sam-
þykkir félagiö, aö þeir skuli njóta fullra vinnurétt-
inda í allri daglaunavinnu.
Atkvæöagreiðslan fer fram í Hafnarstræti 21 á föstu-
dag, laugardag og sunnudag 20.—22. þ. m., og stendur yfir
tvo fyrstu dagana frá kl. 10 f. h. til kl. 10 e. h., á sunnudag-
inn frá kl. 10 f. h. til kl. 11 e. h.
Þeir félagsmenn, sem eru skuldlausir viö félagið fram
aö árinu 1940, hafa kosningarrétt, en aörir ekki.
Kjörskrá liggur frammi á skrifstofu félagsins í Alþýðu-
húsinu við Hverfisgötu á miðvikudag og fimmtudag næst-
komandi (í dag og á morgun) frá kl. 1—7 e. h. báða dagana.
STJÓRNIN.
Söludrengir
Jólablaö SPEGILSINS kemur út á morgun (fimmtudag) og
er afgreitt frá klukkan 8 árdegis í Bókabúðinni, Banka-
stræti 11.
Ágæt sölulaun og verðlaim
„Sókn" sfendur eínhuga ad
samníngsuppkasfí félagsíns
Kauplagsnefnd fellír úrskurð um kaeru Sóknar
gegn sfjórn ríkísspífalanna. Sókn vinnur
Starf&stúlknafélagiÖ „Sókn“ er
nú að undirbúa samninga sína
eins og önnur verkalýðsfélög.
Samninganefnd var kosin fyrir
nokkru og eru í henni: Aðalheið-
ur S. Hólm, Guðrún Andrésdóttir,
Guðrún Kérúlf, María Guð-
mundsdóttir og Vilborg ölafsdótt
ir. Nefndin lagði samningsupp-
kast fyrir félagsfund í síðustu
viku og var það samþykkt ein-
róma. Samningsuppkastið verð-
ur lagt fyrir stjörnarnefnd ríkis-
spítalanna bráðlega.
—0—
13. desember var kveðinn upp
úrskurður af Kauplagsnefnd út
af kæru, sem Starfsstúlknafélag-
ið „Sókn“ hafði 27. sept. sent
nefndinni af eftirfarandi ástæð-
um:
Ríkisspítalarnir hafa frá því á
nýári ekki greitt starfsstúlkum
verðlagsuppbót á húsaleigupen-
VttQQOOOOOOQQOOOOOOOOQOOt-.
E Ný kvœðabók cftír
lóhannes úr Köflum
Jóhannes úr Kötlum er löngu orð-
asf^ -
ínn þjóðkunnur fyrír kvæðí sín.
Pessí ^Eilítdar smáblótn" hefur hann tekíð með sér
ofan af htnum rómantísku öræfum Islands, þar sem
hínn góðí hírðír hefur gætt fjár bændanna tvö
síðastlíðín sumur.
0
Góð jólabók.
’.'fOOOQOQ&QQOOOOOOOOOOQOOQAySOQOOOOOOOOi,
Skóviðgerðir
Beztar viögeröir á allskonar
skófatnaöi og gerum einnig
viö allskonar gúmmískó.
Vönduð vinna. Rétt verð.
Fljót afgreiðsla.
Sækjum. Sendum.
Sími 3814.
SKÓVINNUSTOFAN
Njálsgötu 23.
JENS SVEINSSON
Daglega nýsoðin
S VIÐ
Kaffistofan.
Hafnarstræti 16.
FLOBA
Sítnar 2039 o$ 5639.
Grcníð er komíð.
Mikíð úrval af skreyfium
I c laklukkum
o$
9
Kerfastfökum ,
F I 6 r m .
Safnið ásbrifendom
ingum og peningum fyrir fata-
sliti, er þær lögðu til föt og hús-
næði sjálfar. Nam þetta allmik-
illi upphæð fyrir starfsstúlkur eða
sem hér segir:
Fyrir 15 stúlkur á þvottahús-
um kr. 66,83 fyrir hverja allan
tímann, eða 1002 kr. alls. — Og
fyrir 19 stúlkur, sem inni eru,
kr. 55,69 fyrir hverja, eða 1058
kr. alls.
Orskurður Kauplagsnefndar
var á þá leið, að ríkisspítölunum
bæri að greiða starfsstúlkunum
í „Sókn“ fullar verðlagsuppbæt-
ur fyrir þetta hvorttveggja.
„Sókn“ bar því algeran sigur
úr býtum.
Það cr alkuntia að
Avaxtadrykkír,
Gosdrykkér
Sódavafn
ct bezt frá
Símí 1390,
rSíTVKDÍIÍ^TÍlKnUim
4
St. Mínei*va nr. 172. Enginn
fundur í kvöld.
KAUPUM FLÖSKUR
stórar og smáar, viskípela glös
og bóndósir. FlöskubúðinBerg-
staöastræti 10. Sími 5395.
ooooooooooooooooo
xxxxx: