Þjóðviljinn - 18.12.1940, Qupperneq 4
Nœturlœknir í nótt: Karl S.
Jónasson, Sóleyjargötu 13, síml
3925.
Næturvördur er þessi viku í
Ingólfs- og Laugiavegsapótekum.
Útvar/MÖ í dag\■
12,00 Hádegisútvarp.
15.30 Miðdegisútvarp.
19,25 Hljómleikar: Lög úr óper-
um.
19.50 Auglýsingar.
20,00 Fréttir.
20.30 Kvöldvaka: Um Sighvat
Grímsson Borgfirðing. Aldar-
minning, Kristinin Guðlaugsson
bóndi — J. Eyþ.
20,55 Otvarpshljómsveitin leik-
ur.
21,00 Árni Óla blaðam.: Einbúi
í Krýsuvík. Frásaga.
21,25 Friðfinnur Guðjónsson:
„Leidd í kirkju“, smásaga eftir
Þorgils Gjallanda. Upplestur.
Otvarpshljómsveitin leikur.
21.50 Fréttir.
Dagskrárlok.
Specjillinn kemur út á morgun,
og óskar eftir söludrengjum. Sjá
auglýsingu.
Skrifstofa Mœdrastijrksnefndar
fer í pingholtsstræti 18, sími4349.
Þangað eru peir, sem eitthvað
vilja láta af hendi rakna til
styrktar niæðrum og börnum fyr
dr jólin, vinsamlegast beðnir að
beina gjöfum sinum.
Skrifstofan er opin daglega kl.
4—6 e. h.
Gjafir til Mœdrastijrksnefndar.
Ónefndur 20,00. Gógó 10,00. Frá
skrifstofu ríkisféhirðis 15,00- Guð
rún Sæmundsdóttir, Túngötu 30
10,00. D. 5,00. H. G. 5,00. N. N.
2,00. Svava Þórhallsdóttir 10,00.
Ingibjörg 5,00. H. Ólafsson &
Bernhöft 100,00. Ragnhildur Sig-
urðard. 5,00. N. N. 5,00. Starfs-
fólk Landsímans 70,00. í. 10,00.
M. Þ. 1 0,00. K. Á. 10,00.
Frá D. 1 böggull, A. A. Do.
Frú V. S. Fatnaður. Saumaklúbb
ur danskra kvenna í Reykjavík,
barnafatnaður. Lovísa Wendel,
fatnaður.
Kærar pakkir.
Nefndin.
Yínáttusáttmálí
llngverja og lúgó-
slava
Framhald af 1. síðu.
Samningsgerð þessari hefur ver
ið misjafnlega tekið. 1 Þýzkalandi
og ítaliu er litið á hana sem stað-
festingu þess, að Júgóslavía nálg
ist óðum stefnu Möndulveldanna,
en Ungverjaland er sem kunn-
ugt er aðili að „þríveldasáttmála"
Þýzkalands, ítalíu og Japans. —
Hinsvegar telja ýms brezk blöð
að 'samningurinn hafi eruga breyt-
ingu í för með sér á afstöðu
Ungverja og Júgóslava til Mönd-'
ulveldanna.
Kveðjuathöfn
Guðmundar Páls Guðmundssonar
frá Siglufirði, er lézt í Landakotsspítala 15. þ. mán. fer
fram frá spítalanum í dag kl. 5 síðd. — Líkið verður flutt
norður til greftrunar.
Fyrir hönd vandamanna.
Nokkrír vínír.
Verkamannafélagíð Dagsbrún.
Tilkynning.
Samkvæmt ákvörðun stjómar félagsins fer fram allsherj
aratkvæSagreiðsla meðal félagsmanna um 3 tillögur er stjórn
in hefur áður auglýst.
Atkvæðagreiðslan stendur yfir föstudaginn 20. þ. m. og
laugardaginn 21. þ. m. frá kl. 10 f. h. til kl. 10 e. h. og
sunnudaginn 22. þ. m. frá kl. 10 f. h. til kl. 11 e. h. og verð-
ur þá atkvæðagreiðslunnihætt.
ATHUGIÐ: Þeir einir hafa atkvæðisrétt, sem eru fullgildir
meðlimir þegar atkvæðagreiös lan hefst.
Kjörskráin liggur frammi á skrifstofu félagsins miðviku
daginn 18. og fimmtudaginn 19. þ. m. frá kl. 1—7 e. m.
Kjörstjórnin.
0-00000000000000000000000000000000000
Dagstminarmálín
Framhald af 1. síðu.
að fá staðfestingu á hinni gjör-
ræðilegu samþykkt hins ólög-
mæta trúnaðarráðs, um að reka
Jón Rafnsson og Svein Sveins-
son úr Dagsbrún.
En til þessa reksírar var grip-
ið þegar félagsfundur hafði kos-
ið Jón Rafnsson til þess. ásamt
liffilsun og
MOfnaOir i lanOs-
OanKonnni
Einn starfsmanna Landsbank -
ans, Sigurðar Sigurðsson, hefur
játað á sig víxilfölsun og þjófn-
(iði í sambandi við fölsunina, og
var hann úrskurðaður í gæzliu-
varðhald í fyrradag.
Hefuur Sigurður játað að hafa
tekið 8000 krónur af fé bankans
með vixilfölsunum.
Sigurður falsaði fimm víxla, að
upphæð 1200 kr., tvo á 1500 kr.
1800 kr. og 2000 kr. Falsaði Sig-
urður öll nöfnin á víxlana, upp-
hæðirnar og samþykki banka-
stjóranna. Hann vann í víxla-
deildinni og var því vel kunn-
ugt um alla starfsháttu. -Gat hann
því fylgzt með víxlunum, og
falsaði einnig bækur bankans til
að ekki kæmist upp um svikin.
Var það lítilshcittar yfirsjón að
kenna að fölsunin komst nú upp.
Þegar bankaþjófnaðirnir kom-
ust upp fyrir nokkrum árum féll
grunur á Sigurð og var hann þá
í gæzluvarðhaldi um tíma. En
ekkert sannaðist á hann og fékk
hann að halda starfi sínu í biajnk-
anum.
tveimur .öðrum mönnum, að gera
tillögur um hvernig stjórn félags
ins skyldi skipuð næsta ár, því
auðvitað óttaðist stjórnin eining-
arstefna Sósíalistaflokksins, ætti
i Jóni s terkari talsmann, en hent-
ar sundrungarstarfsemi erindreka
atvinnurekenda innan Dagsbrún
ar.
Sveinn Sveinsson var svto lát-
inn fylgja með, hann er Sjálf-
stæðismaður, og ætti það að fá
ókunnuga til að halda að rekstr-
armál þetta væri ekki pólitískt.
Síðan er því blátt áfram log-
dð upp á þessa tvo menn að þeir
hafi verið „valdir að óeirðum á
Dagsbrúnarfundi 10. nóv. 1940“.
Auðvitað er gagnslaust að
halda þessari lygi fram á félags-
fundi, því þar mundu mæta að
mestu sömu menn og 10. nóv.
Þeasvegna á nú að leita til þeirra
hundraða verkamanna, sem ekki
voru á þessum fundi og reyna
að fá þá til þess að trúa lyg-
inni, og samþykkja gjörræðið.
Vcfhamenn úir öllum
sijórnmálaffokkum
sameínízf!
Þið verkamenn eigið nú
vegna hagsmuna ykkar, vegna
stéttar ykkar, að koma fram
sem einn maður við þessa alls-
herjaratkvæðagreiðslu.
Ykkur ber öllu mað segja
já við fyrstu spurningunni en
nei við þeirri þriðju. Minnstu
máli skiptir um hið fáránlega
bull, sem fram er sett í annarri
spumingunni, en skömm væri
það fyrir Dagsbrún, að sam-
þykkja svo fáránlega tillögu,
þessvegna segið þið nei við
henni.
85
uðurhaís-
œvintyri
Skáldsaga eítir MarkCaywood
leitað sér skjóls eða fallið í ómegin. Hún hefði þá ekki
verið í eins mikilli hættu á meðan bardaginn stóð yflr. Ég
gat ekki stillt mig um að láta í ljós ánægju mína yfir þessari
hugprýði með því að hrópa: Húrra! Á meðan ég hlóð riff-
ilinn miðaði ég og skaut í sífellu, þá var ég ekki að hugsa
um árásarmennina frá Kilowa, heldur hvarflaði hugurinn
ti! þess. þegar Virginía miðaði skammbyssunni á mig,
sælkr minningar, og særði mig á síðunni. Ég sá fyrir mér
eins greinilega og þá þessa ákveðnu, hörkulegu drætti
í kringum munninn. Nú var skotbúrið tómt. Ég stakk nýj-
um r-enningi í riffilinn og hugsaði ekki um annað en
hvaða örlög biði, ef þessir öskrandi villimenn bæru hærri
hiut i \ iðureigninni.
Það för strax heldur að draga af þeim, er við höfðum
tæmt alla rifflana. Það kom sér líka, því þar sem ég hafði
búizt við nokkrum hermönnum, var svo að sjá sem hvert
mannsbarn i Kilowa tæki þátt í aðförinni. (Da Silva hef-
ur sannarlega ekki ætlað að láta okkur ganga sér úr greip-
um). Til allrar hamingju sóttu þeir ekki mjög fast að
okkur. Þetta var barnaleikur samanborið viö það, sem ég
haföi komizt í endur fyrir löngu, þegar þeir ætluðu að
drepa mig. Þeir voru ekki eins ofstækisfullir nú. Her-
mennska þeirra verður að iengu, ef ekki kiemur á þá ber-
serksgangur. Nú voru þeir aðeins að berjast fyrir hvítan
mann og áhuginn var heldur lítill. Það hefði verið öðru
máli a ð gegna, ef þeirn hefði verið heitið því að fá okkur
til að fórna hinum grimmu goðum þeirra þremur hvítum
mönnurn. Þá hefði verið fyrir mat að róa. Nú voru það
einungis hinir mestu fúllhugar þeirra, sem hættu sér ná-
lægt okkur, >og þeir voru miskunnarlaust skotnir niður.
Flestir hinna höfðu hörfað til baka inn í skógarkjamð,
þegaf er skothríðin hófst. Að stuttri stundu liðinni hurfu
þeir oy vigöskrin hljóðnuðu. Ekkert rauf kyrrð næturinnar.
Við tókum til fótanna. Ég greip um Virgimu. Hún titr-
aði, en var ósærð með öllu. Við brutumst þegjandi áfram
í sandinum. Það var varpað að okkur einu eða tveiinur
spjótum, þegar við fórum út á flekann, en sá sem kast-
aði hætti sér ekki svo nærri okkur, að hann gæti dregið
alla leið. Brátt náðurn við snekkjunni og var okkur tafar-
laust hjálpað um borð.
Guði sé lof. áð við erum þó komin hingað, varð mér
að orði. Dragið þið flekann upp. Allir viðbúnir, skipaði
Þ,að gladdi miig, að þeir, sem um borð voru, höfðu
brugðiö skjótt við og losað festar, þegar þeir heyrðu skot-
hríðina, vélarnar voru í igangi. Ég hraðaði mér inn í stýr-
ishúsið og hringdi niöur í vélarrúmið. (Við höfðum eytt
svo miklum dýrmætum tíma á leiðinni til skips). Það kom
skriöur á snekkjunna. Trjágreinar, sem héngu út yfir sjó-
inn strukust við skipið.
Nú, eða aldrei, Jinirny minn Buucanan, tautaði ég.
Virginía stóð hjá mér, föl og þreytuleg, eftir ævintýrið
á ströndinni, en nú hló hún. Mér þótti vænt um það og
hló líka.
Mér hefur létt svo mikið, mælti hún.
Vegna fréttanna af bróður þínum? spurði ég.
Húri kinkaði kolli.
Ég sagði ekkert, því að allt í einu tók snekkjan niðri.
Ég varð að hafa allan hugann við að stýra snekkjunni út
víkina og flóann, ella yrðum viö hér að eilífu.
Við höfðum einu sinni kennt grunns á leiðinni inn vík-
ina um nóttina, þegar við fundum þetta hæli, en nú tók
skipið niðri sex sinnum eða oftar á útleiðinni. Ég flýtti
för sem mest mátti verða tii að komast út úr lóninu áður
en tunglið kærni :upp. Gæfan var okkur hliðhioll og bessir
árekstrar gerðu isnekkjunni lítið til. Hún skalf aðeins og
nötraði á meðan á þeim stóð. Nú vorum við kontin út úr
víkinni og út á flóann. Ég drö andann léttar. Ég tók stefnu
beint á sundið og lét einn hásetann taka við stýrinu. Sjálf-
ur igekk ég fram og aftur um skipið og skýrði fyrir mönn-
um hvaða afleiðingar það gæti haft, ef kveikt væri. Ijós,