Þjóðviljinn - 20.12.1940, Blaðsíða 3
Þ JÓÐVIL JINN
Föstudagur 20. desember 1940.
HJaðvelg Hðnadöttlr
(úf ísícnzhum þjóðsö$um)
er fólabók bansanna í ár.
Fæsf hjá bóksölum.
Framhald aí 1. síðu.
því að standa þarna við að mat-
ast, ef þeir ekki vilja setjast í
aurbleytu. Og ofan á allt annað
þá komast aðeins um 100 manns
eða minna en fjórðungur þeirra
sem þarna vinna inn í tjöldin
til að hafa eitthvert þak yfir höf-
uðið.
Á þessu ástandi verður tafar
laust að verða breyting. Engum
íslenzkum atvinnurekanda hefði
verið látið haldast uppi slíkur
aðbúnaður, sem brezka auðvaldið
nú býður verkalýðnum upp á.
Það er krafa íslenzkra verka-
manna að við flugvöllinn sé
strax reistur skúr, nægilega stór
til þess að allir verkamenn þar
geti matazt í honum, og sé skúr-
jnn útbúinn bekkjum eins og tíðk
ast hjá siðuðum mönnum.
Verkamenn hafa kvartað yfir
þessum aðbúnaði, en svarið, sem
þeir fá frá brezku yfirvöldunum
er bara brottrekstrarhótun, ■ ef
þeir mögla. Nokkrir verkamenn
hafa þegar hætt vegna hins
slæma aðbúnaðar.
Dagsbrún og önnur verkalýðs
félög eiga að hafa trúnaðarmann
á svona vinnustöðvum og þeir
ejga óhikað að bera fram kröf-
ur verkamanna o>g skipuleggja
það að fylgja þeim eftir. Það
er eins hægt að hóta verkföllum
við brezka auðmenn sem ís-
lenzka, ef þeir beita kúgun, og
það á að gera það. Það er nauð-
synlegt að yfirvöld brezka inn
rásarhersins komist í skilning
um það að íslendingar krefjast
lýðræðis og jafnréttis og álíta
að hver íslenzkur verkaimðtn’
kefliFnir
Eftír G. Físch.
Bók þessi lýsir ævintýralegum leiðangri finnskrar skíðaher-
deildar aö baki víglínu óvinanna.
Hún er spennandi eins og skáldsaga og gefur auk þess
ágæta hugmynd um vetrarhemaö.
Bókaúfgáfan R ú n
Siglufirði.
hafi rétt til jafngóðra skilyrða
við vinnu sína og brezkir for-
ingjar, eins þó af aðli séu. En
verkamenn eru ekki að heimta
að nein Hótel Borg sé reist yfir
höfuð þeirra, heldur aðeins
blikkskúr með bekkjum í, svo að
þeir séu ekki ver á sig komnir
en skepnurnar.
Það verður tafarlaust að gera
gangskör að því að knýja fram
breytingar á þessum aðbúnaði.
Þá er og líka rétt að benda á að
í rauninni ætti að greiða þann
tíma sem fer í að komast til
vinnustaðarins.
Saloið ðikrílendim
oooooooooooo<c>oooo
ooooooooooooooooo
Daglega nýsoðin
S VIÐ
Kaffistofan*
HafHarstræti 16.
Gðð m tr oaanleo KHagiDt
Gleymið því aldrei að spyrja um:
Sandhóla-Pétur — Davíð Copperfield — Landnema og
Bláklæddu stúlkima eða Bíbí. — Bíbí er sú ódýrasta, falleg-
asta og skemmtilegasta bók, sem hægt er að gefa litlu stúlk
unum.
Bókabúð Æskunnar hefur bækur fyrir yngri sem eldri
frá 35 aurum upp í 30 krónur.
Bókahúð Æskusmar
Krkjuhvoli.
Sírni 4235.
KaniO iínf inlailF M(fI.
SELSKINNSTÖSKUK og LEÐURBLÓM, ýmsar gerðir.
Einnig allskonar LEIKFÖNG.
Laugaveg 68.
Gúmmískógerðín
Sími 5113.
í Iflamatin
Dilkakjöt
Hangikjöt
Nautakjöt í
Buff
Gullace
Steik
Vínarsnitzel
Alikálfakjöt
Ungkálfakjöt
Svið.
Lifur og hjörtu.
Kartöflur, sérstaklega
góðar.
Gulrófur.
Gulrætur.
Grænar baunir.
Þurrkað hvítkál.
Þurrkað rauðkál.
Aspargus.
Blómkál niðursoðið.
Sítrónur.
Rabarbari í sykurlegi.
Búðingsduft 8 tegundir.
Sveskjur.
Þurrkúð epli.
Fjölbreytt úrval af áleggspylsum, salötum og ýmsu öðru
ofaná brauð.
Margskonar bragðbætir, svo sem Pickles í sinnepi og ediki,
Sandwich Spread, Salad Crem Mayonnaise, Wochesterhire-
sosa, Asíur, Agúrkur og margt fleira.
Gjörið svo vel að panta tímanlega ef þér getiö.
a u pfélaq iá
(Kjötbúðírnar)
Laufásveg. Símar 2393, 4911
Kaplaskjólsveg í. Símí 5316