Þjóðviljinn - 21.12.1940, Page 1

Þjóðviljinn - 21.12.1940, Page 1
5. árgangur. Laugardagur 21. des. 1940. 292. tölublað. II ið uii tolu ariwM -1 iíI iio urioiu sgriiiguna í gærkvöld höföu 238 Dagsbrúnarmenn neytt atkvæðis- réttar, en alls eru á kjörskrá um 2000 manns. Kosning held- ur áfram í dag og hefst kl. 10 árdegis og stendur til kl. 10 í kvöld. Kjörseðillinn er útlits eins og sýnt er hér fyrir neðan, nema hvað spurningarnar sjálfar eru ekki prentaðar hér, heldur gerð grein fyrir efni þeirra. Allir andstæðingar Skjald borgarinnar setja X framan við já, við fyrstu spurningunni, en X framan við nei við þriðju spurningunni, Fjölmennið á kjörstað, og setjið X fyrir framan nei í þriðja dálk kjörseðilsins. fðMiihs iiisf rnisn ganiii fi: I. um verk- fallsheimild. Tillagan II. Vitlausa tillagan sem átti a'ö vera um afstöðuna til Al- þýðusambandsins. III. Tillagan um rekstur Jóns Rafnssonar og Sveins Sveinssonar. X lá lá Neí Ncí tfl «if ■ r i ■■■ #■r Kieiorin i niFsuo ar Mr tasislaattfirluni Eins og Þjóðviljinn skýrði frá í gær, bannaði kjörstjórn Dagsbrúnar þeim Jóni Rafnssyni og Sveini Sveinssyni að hafa fulltrúa við atkvæðagreiðsluna um brottrekstur þeirra. Ekki þótti þó fullreynt að kjörstjórnin vildi ekki unna stjómarandstöðunni í Dagsbrún neinnar sanngirni,er nú kom- ið í Ijós, að meiri hluti hennar ætlar sér að fara fram með fullkomna rangsleitni við kosningar þessar, hún ætlar að tryggja, að andstæðingar Skjaldborgarinnar geti ekki fengið aðgang að kjörskránni, ekki fengið að fylgjast með kosning unni, og mega allir vita hvaðslíku megi valda. Hér birtast bréfaviðskipti nokkurra þekktra stjórnarand- stæðinga í Dagsbrún og kjörstjórnarinnar, sem sýna þetta fullkomlega. Reykjavík, 19. desember 1940. Við undirritaðir fulltrúar stjórn arandstöðunnar í Dagsbrún för um þess á leit, að okkur verði veittur réttur til þess að hafa full trúa á kjörstað við atkvaeða- þreiðslu þá, sem fram fer í ifélag- inu dagana 20., 21., og 22. þ. m. Við atkvæðagreiðslu þá, sem fram fór um síðustu lagabreyt- ingar félagsins og önnur atriði, fengu fulltrúar stjórnarandstöð- ennar að hafa fulltrúa á kjörstað og er þaö því orðin hefð í félag- inu, enda geta þetta ekki talizt lýðræðislegar kosningar án þess að þessari sjálfsögðu hefð sé fylgt. f.h. stjórnarandstöðunnar í Diags- brún. Eðvarð Sigurðsson. Eggert Þorbjarnarson. Halldór Jakobsson. Reykjavík, 20. desember 1940. Bréf yðar dagsett í gœr mót- tekið og tekið fyrir á fundi kjör- stjórnar í da:g. Af tilefni bréfsins var sam- þykkt svolátandi: , „Kjörstjórnin samþykkir að heimila bréfriturum að tilnefna einn fulltrúa til þess að vera við talningu atkvæða að lokinni at- kvæðagneiðslu: Ennfremur skal þetta tekið fram: Framhald á 4. aiðu. iá X Ncí ■ m g_ _ r 11 lausiruu- 105 hr. bætast í nýársöjafarsjóð- ínn. 31 ásbrífandí komínn í des. Það er auðséð að þrátt fyrir jólaösina muna verkamenn og aðrir velunnarar Þjóðviljans eftir honum. 105 kr. hafa bætzt í nýárs- gjafarsjóðinn og eru þá komn ar 155 kr. Mun von á meiru. Áskrifendum fjölgar nú hæg ar, eins og við bjuggumst við, þegar þessi annatími var kom- inn. Alls eru komnir 31 áskrif- andi í desember og verður það að teljast gott eftir atvikum, þó ekki skaðaði að hert væri á sókninni. Hver setn laefur bðrn sín sækja þessar skemmf- anír brýfur í bág víð reglur þær, sem seffar hafa veríð skólanemendum, og víd eðlílega inngangs* hæflí víð ínnrásarherínn. Sffórnarvöldunum ber að híndra þessa sfarfsemí o$ sjá börnunum fyrír íslenzkum skemfunum Nýjasta “verndarráðstöfun” hins brezka innrásarhers okk- ur til handa er að halda jólaskemmtanir fyrir böm. Skemmtanir þessar eiga að fara fram í híbýlum innrásarhers- ins, og verður hin fyrsta í kvöld Ekkert hefur heyrzt um að máttarvöld ríkis og bæjar hafi reynt að koma í veg fyrir þessa ósvinnu, enda þótt lagt hafi verið fyrir kennara, að gæta þess að nemendur, þar á meoal börn á þeim aldri, sem boð'ið er á þessar skemmtanir, forðist allt óþarfa samneyti viðhið erlenda lið. Ekki hefur held ur orðið neitt vart við að bær eða riki vildi gera sérstakar ráðstafanir til þess að gleðja börn á jólunum, og virðist þó sjálfsagt, að þessir aöilar geri eitthvað, svo sagt verði með sanni, að hvorki fátæk né rík börn þurfi að sækja jólafagnað til erlendra hermanna. Það er vel skiljanlegt frá sjón armiði hinna brezku hermanna að þeir vilji efna til slíkra jóla- skemmtana, og valda því tvær megin ástæður. Einstaklingar þeir sem ganga hér um göturnar í herklæðum, öllum Verkatneim eíga ad sameínasf um hagsmunamálín Eins og verkamönnum erkunn ugt stendur yfir atkvæðagreiðsla i Dagsbrún um 3 eftirfarandi at- riði: 1. Hvort félagsmenn vilji heim- ila stjórninni að hefja verfall 1. janúar 1941, ef samningar um kaup og kjör verkamanna nást ekki fyrir 23. þ. m. 2. Hvort félagsmenn vilji á- kveða að Daigsbrún gangi ekki í Alþýðusambandið fyrr en kosið kerður á Alþýðusamhandsþing samkvæmt hinum nýju lögum. 3. Hvort reka skuli Jón Rafns- son og Svein Sveinsson úr félag- inu. Fyrir mér eru það kaupgjalds málin, sem mestu skipta í þessu sambandi og í raun og veru heyra hinar spurningarnar undir þau, þó stjórnin hafi kannske ekki ,ætlazt til þess. Vegna þess að það er afaráríðandi að verkamenn láti uppi álit sitt á þessum mál um, þá vildi ég í stíuttu máli gera grein fyrir skoðunum mínum á þessum atriðum, sem atkvæða- greiðslan stendur um. Engum verkamanni ætti að blandast hugur um það, að svara fyrstu spurningunni játandi.. Það erum við, sem höf- um borið skarðastan hlut frá borði í kaupgjaldsmálunum. Við höfum hiorft á milljónagróða hrúg ast upp hjá sjávarútveginum. Við höfum mátt kaupa okkar eigin framleiðslu á uppsprengdu verði. Sjálfir höfum við verið bundnir á bás eins og beljur í fjósi, sem skammtað er eftir geðþótta hús- bændanna. Við höfum orðið að búa við vísitölu, sem allir vifa að stendur að miklu leyti á fölskum forsend um og höfum þó ekki fengið dýrtíðina bætta nema að vissu marki og þrem mánuðum eftir á. Hugsið þið bara um, hvernig við hefðum lifað, hefðum við átt að bergja þennan bikar í botn. Vegna hins óvenjulaga ástands hafa verkamenn haft helmingi meiri vinnu en dæmi eru til, en það er að engu leyti innlendum ástæðum að þakka. Og þrátt fyrir alla þessa vinnu alla daga vikunnar gera verka- menn ekki betur en halda við. Þetta sýnir bezt hvað pening- arnir eru orðnir sáralítils virði. Það er básúnað út að þjóðin græði, en hvað er þjóðin? Eigum við að viðurkenna réttmæti þess að öll framleiðsla hækki nema okkar eigin, okkar vinnuafl. Nei, það er ltomið mál til þess, að * Framhald á 4. síðu og væntanlega einnig sjálfum sér til leiðinda, hafa flestir ver.ið hrakt ir frá heimilum sínum, til þess að verja auðjöfra síns eigin föð- urlands. Þessir menn þrá auðvit- að heimilislíf og félagsskap barna og þá ekki hvað sízt á jólunum. 1 þeirra augum munu þessar jóla skemmtanir vera nokkur úrbót í heimilisleysinu og kuldanum hér á Islandi. Þá er þetta ekki síður skiljan- legt frá sjónarmiði heildarinnar. Auðvitað reynir hinn brezkiher maður að koma sér í mjúkinn hjá þjóðinni, svo honum verði auðveldara og síður kaldsamt það starf, sem hann á að vinna hér fyrir brezka auðvaldið. Bret- anum er ljóst, að auðveldast er að byrja hjá börnunum, ag að bezt er að byrja á jólunum. Síðar má færa sig upp á skaftið, og ,fyrr en varir gæti svo farið að þjóðin launi Bretunum jólagjaf- irnar með auðmjúkri þjónustu. En frá íslenzku sjónarmiði horf ir þetta mál nokkuð öðruvísi við. Þegar skólastjórarnir komuhér saman á fundi í haust, að boði kennslumálaráðherra, til þess að ákveða afstöðu nemenda til her I mannanna, þá urðu þeir sammála um að hefja reglur þær, sem þeir settu með þessum orðum: „Nemendur skulu forðast allt óparja samnei/ti vid htd erlenda setulid“. Hver einasti Islendingur mun vera sammála þessu ákvæði, en hver sá sem er þessu samþykkur hlýtur að vera andvígur því að börnin sæki skemmtanir til Bret- lanna. Fleiri orð ætti ekki að þurfa um þetta mál. Stjórnarvölckunum Framh. á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.