Þjóðviljinn - 21.12.1940, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 21.12.1940, Qupperneq 4
Næturlæknir í nótt: Kristín Ólafsdóttir, Ingólfsstræti 14, sími 2161. Útvarpið í dag: 19.25 Hljómplötur: Kórlög. 20.30 Leikrit: “Að deyja”, eftir Jónas Baldursson. 21.15 Útvarpshljómsveitinleik- ur jólalög. Da gsbrúnarkjoirst jótrnín Framh. af 1. síðu. Meirihluti kjörstjórnar lítursvo á, að þar sem hún hefur þegar skipað í stjórnir kjördeilda þann- ig, að öll þau sjónarmið, sem komið geta til greina við atkvæða greiðslu um tillögurnar eigi mál- svara á kjörstað, sé ástæðulaust að verða við tilmælum bréfritara um að hafa þar fulltrúa. Þetta tilkynnist yður hér með. Með félagskveðju. Kjörstjórn Dagsbrúnar. Þþð vekur athygli í sambandi við þetta bréf, að kjörstjórnin hefur ekki verið á eitt sátt um málið, auðvitað hefur Haraldur Guðmundsson ráðið gerðum meirihlutans. Þá er þess að gæta að í bréfinu er talað um „þau sjónarmið, sem komið geta til greina við atkvæðagreiðsiuna“, það þýðir auðvitað að viss ajónar mið fá ekki að koma þar til greina, og er það í fullu sam- ræmi við þá yfirlýsingu, sem Har aldur Guðmundsson gaf á fundi trúnaðarráðs, er hann lýsti því yfir, að verkamönnum kæmufjár reiður AJþýðusambandsins ekk- ert við. Þarna kom sem segt fram hin alkunnu einræðis og fasista sjónarmið Skjaldborgarinnar. Verkamenn suara peim með pví að segja nei við príðju spuming- mni. Sfurlungaöldísi Framh. af 2. síðu. ingur verði ósigrandi hjá henni sjálfri, þoki ekki um fet undan manngildishieypidómum brodd- borgara og eftirlíkingum lélegra yfirstéttartegunda. Margbreytt rök í ritinu sýna það, að hrun þjóðveldisins forna fyrir gráðugum höfðingjaklíkum 12.—13. aldar og síðan konungs valdinu stafaði ekki af smámun- um eins og lauslæti, rómantískum áhrifum eða jafnvel blóðsút- hellingum aldarinnar (smámunir móts við mannskaða okkþ|r í sjó), heldur af djúptækri óheillaþróun höfðingjavalds og síðan kirkju og loks af hnignun á frelsi og efnahag almennings. „Karl í Garðshorni" verður úr því alþýðu týpan, sem rnest ber á í liók- menntum, og þjóðfélagsbreyting- in upprætir eða lamar manngildis skilning íslendingasagna. „Sturlungaöld“ verður bók til hliðsjónar við nútíðina. Endur- reisnarbókmenntir þeirrar aldar verða að gagni í endurreisn nú- tíðar oig framtíðar og það á fleiri vegu en menn dreymir almennt um. En sagan af hruni 13. aldar sýnir einnig að ytri þjóðfélags- skilyrði þurfa að batna, en ekki versna, til þess að endurreisnar bókmenntir nái tilganginum í samtíð sinni. B. S. Greín Halldórs Péfurssonar Framhald af 1. síðu. við séum taldir með þjóðinni og þessvegna segjum við já við þvi að okkar kaupgjald komist á sem réttastan grundvöll og hægt er. Frá mínu sjónarmiði er önnur spurningin lokleysa, sem verður að svara neitandi. En það, sem ég vildi segja er það, að Dags brún á að ganga í Alþýðusam- bandið nú þegar og öll verkalýðs félög ,sem utan við það standa og þetta er einmitt einn stærsti liðurinn í kaupgjaldsmálunum nú sem stendur. Og ég hika ekki við að segja, að sá sem vill annað, hefur ekki hugsað þetta mál ofan í kjölinn, eða hann hefur aðra hagsmuni fyrir augum en verkamanna. Afltaug verkalýðssamtakanna er að þau séu óskipt; í einu alls herjar s ambandi. Látið ekki glepjast af kjaftæði og aukaatriðum, sem er og verð- ur þyrlað upp um þetta mál. Ég veit að það er enginn vandi að benda á vankanta á stjóm Al- þýðusambandsins og meðferð á eignum þess, en mér er spurn, til hvers er að standa æpandi og bölvandi utan við það? Þegar ég var unglingur, þá kom ég einu sinni þar að sem drengur var að sækja hryssu í haga. En merin var svo ramm stöð að hún gekk ekkert, nema þá aftur á bak. Drengurinn lamd ist um og var farinn að gráta. Ég blandaði mér ekki annaðj í málið í fyrstu en að bölva merinni, en þá sagði drengurinn: Það er ekki til neins að bölva henni, ég er búinn að rnarg reyna það. Ég hef aldrei getað gleymt þessu svari og þeirri lífsspaki sem í þyí felst. Sannleikurinn er alltaf sá sami það þarf að gera hlutimai í veru- leikanum. Þeir sem æpa um eigna missi verklýðsfélaganna og vonda stjórn Alþýðusambandsins eiga (að ganga í það og koma þessu í lag, annars verður það ekki gert hvað mikið sem skammazt verður og bölvað. Þrjú stærstu verkalýðs félög landsins, Dagsbrún, Þróttur og Hlíf eiga að geta knúið sín stefnumál fram ef þeirn er al- vara með það. Þetta verður ekki gert án þess að laga vankant- ana, utan þess að félögin gangi Skemmfaníir Brefanna Framhald af 1. síðu. ber að stöðva þessar jólaskemmt- anir Bretanna, með því að banna börnum að sækja þær, en um leið verða þau að sjá til þess, að öll börn, fátæk jafnt sem rik, eigi kost á því að gleðja sig um jólin, á skemmtunum sem haldn- ar eru af íslendingum. Mjaðveíg Mánadóffír Framhald af 2. síðu. þær nálgist sem mest skilning nútímabarna. Það er auðséð á barnabókaút- gáfunni f haust að skilningur útgefenda á því hvílíkar auðlind- ir þjóðsögurnar eru, er mjög að aukast. Þetta æfintýri um Mjaðveigu Mánadóttur, sem Guðjón Ó. Guð- jónsson hefur nú gefið út, er eitt virðingarvert spor í rétta átt. B Saian af Olafi Hðrasani bjisBíkini er stætrsia iístaverk i íslenzkum núfima bókmennfum* Slguióur Sflorc/al ftró/essor segir um hóhina : „Eg er stundum í vafa um, hvort nokkur núiífandí skáld- sagnahöfundur, sem ég þekkí tíl, hefur ríkarí eða fjöl- breyttarí hæfíleíka tíl brunns að bera“ E( fíf vill verdur engínn Lfósvíkíngur fff effír jólín. Inn í Alþýðusambandið og heitati sinn rétt. Það eru auðvitað við sjálfir, sem eigum að ná þessu sem við þykjumst hafa verið sviptir. Og hver ætti eiginlega að gera það annar, kannske þeir sem settu þvingunarlögin, vinau dómana eða þá sem standa að visitölunni. Nei, við skulum ekkert vera að grínast með þetta, það geta aldrei orðið aðrir en við, ef það á að gerast, því svo aðeins getum við byggt upp trú okkar á aðra menn og samband okkar við þá, að við treystun; okkur sjálfir til að leggja okkar skerf til þess er gera skal. Um síðustu spurninguna vil ég segja það eitt, að óg held að það sé alger villa að verkamenn reki hverjir aðra úr verkamannafélög um. Ef menn gerast brotlegir við félagslögin þá verður að finna önnur ráð, sem duga, en um ]iað mál skal ekki rætt að sinni. i Verkalýðsfélögin og samtök okkar eru eins og brennandi hús, þar sem aleiga okkar er inni. Eng inn, sem veit aleigu sína og fram tíðarvonir þar inni má hika við að ganga í eldinn og bjarga því sem bjargað verður. Körorð okk- iir í þessari atkvæðagreiðslu eru því þessi: Kaupgjald okkar í fullu sam- ræmi við dýrtíðina og Dagsbrún Hnn í Alþýðusambandið nú þegar. Enginn má vera hlutlaus í þeirri kaupgjaldsbaráttu, sem nú er framundan. Undir merki eins allsherjarsambands munurn við vinna sigur, — glæsilegan sig- ur. Halldór Pétursson. SVANA KAFFI ættuð þér að reyna. Járnsmiðir. Allsherjaratkvæðagreiðslan vegna samninganna heldur áfram í dag á skrifstofu félagsins í Kirkjuhvoli, frá kl. 10— 22 og á morgun á sama tíma, STJÓRNIN.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.