Þjóðviljinn - 24.12.1940, Síða 1

Þjóðviljinn - 24.12.1940, Síða 1
4 Þriðjudagur 24. desember 1940 294. tölublað. Þfódvílíínn 5. árgangur. Skjaldborg aífurhaldsíns hafðí fjögral afkvasða meítrí hluta Allsherjaratkvæðagreiðslunni í Dagsbrún lauk kl. 11 á sunnudagskvöld og voru atkvæði ^alin á mánudagsnótt. Atkvæði greiddu 1199, en á kjörskrá voru 2208 og er kosn- ingaþátttakan þannig 54,4%. Atkvæði féllu þannig um tillögurnar: I, tillagan (um heimild til vinnustöðvunar): Já 1099 Nei 66 AuÖir 17 Ógildir 15 II. tillagan (um aö Dags- brún skyldi fyrst um sinn standa utan Alþýðusambands- ins): Já 65S Nei 425 AuÖir 108 Ógildir 15 III. tillagan (um að reka Jón Rafnsson og Svein Sveins- son úr félaginu): Já 565 Nei 561 Auðir 60 Ógildir 12 Tíllagan um vínnu- stöðvun Þess heföi mátt vænta aö Dagsbrúnarmenn hefðu mætt allir sem einn á kjörstaö til þess að samþykkja þessa til- lögu. Þaö ber vott um meira sinnuleysi en sæmilegt er, að aöeins 54 Dagsbrúnarmenn af hverju hundraöi skuli mæta til þess aö sýna að þeir ætli sér aö koma fram sem einn maður í baráttunni fyrir rétti sínum og bættum kjörum, og 1 þeim fámenna hóp, sem mættu, fundust 66, sem sögöu með atkvæði sínu: kæru at- vinnurekendur, skammtið okk ur þaö kaup og þau kjör, sem ykkur þóknast. Svona illa er Dagsbrún kom- in eftir stjórn þeirrar aftur- halds-skjaldborgar, sem þar hefur ráðið um hríö. Afsfaðati iíl Alþýðu~ sambandsíns Þaö er tvímælalaust illa far- ið, aö tillaga stjómarinnar um aö Dagsbrún skuli ekki ganga inn í Alþýöusambandiö fyrr en kosiö veröur til næsta Alþýöu- sambandsþings skyldi vera samþykkt. AuÖvitað heföi Dagsbrún átt aö nota vald sitt og aöstööu til þess aö starfa í fulltrúaráöinu í Reykjavík, og til þess aö vinna að því, aö verkalýðsfélögin sameinist á þeim stööum, þar sem þau enn eru klofin, og gangi síöan inn í AlþýðusambandiÖ. Þrjár meginorsakir liggja til þessa sigurs sundrungarafl- anna 1 Dagsbrún. Fyrst sú, að spurningin var frábærlega heimskulega oröuð, svo að' bæði þeir sem ei u með’ því að Dagsbrún gangi í Al- þýðusambandið og þeir, sem eru mótfallnir því, hlutu aö vera í vandræðum meö aö greiða atkvæöi um hana, þar næst verðskuldaöar óvinsældir Skjaldborgarinnar, og loks ó- eölilega mikiö fylgi atvinnurek enda innan stærsta verklýösfé- lags landsins, aö því viðbættu, aö Héöinnn Valdimarss. er nú loks endanlega komin heim til föðurhúsa atvinnurekenda og íhalds, og mun eitthvað af gömlum fylgismönnum hans, frá því að hann var málstað verkamanna trúr, hafa fylgt honum í þessari atkvæöa- greiðslu, hvaö sem verður, ef honum tekst að semja viö í- haldiö um samvinnu viö stjórn arkosningar í vetur. En sjálfsagt er aö benda á að fyllilega réttmætt er, aö láta á ný fara fram allsherjar- atkvæðagreiðslu um afstööuna til Alþýðusambandsins, hve- nær sem ástæða þykir til þess. Brotfvíknmg )óns Rafnssonar og Sveíns Sveínssonar Þessi atkvæðagreiðsla var eins og kunnugt er fyrst og fremst til \t|pss igerð að losna við Jón Rafnsson úr félaginu. Tillagianvar runnin undan rifjum Skjaldborgar anna en studd af Morgunblaöinu Vísi, Nýju landi og Héðni Valdi- marssyni. Gegn henni stóð Sósíalistaflokk urinn einn og blað hans Þjóð- viljinn. Sósíalistar mega því vel við una að hafa fylkt undir merki sitt 561 Dagsbrímarfélaga, þegar öll blöð þjóðstjórnarinnar með aðstoð Héðins gátu ekki náð nema 565 atkvæðum. Enn ljósara verð ur hve vítæk áhrif Sósíalistanna eru raunveruléga í Dagsbrún, þeg ar þess er gætt hvílíkur geysileg ur aðstöðumunur var í kosninga Jón Rafnsson. baráttunni annarsvegar milli Sósí- alista og hinsvegar þjóðstjórnar Skjaldborgar þeirra, sem þeir deildu við. Sósíalis'tar og þeir, er þeim fylgdu að málum höfðu enga aðstöðu til þess að fylgjast með atkvæðagreiðslunni, því olli ofriki og rangsleitni Haraldar Guð mundssonar og Guðmundar ó. Guðmundssonar, þeir gátu ekki þegar komið var að lokum at- kvæðagreiðslunnar gert fylgis- mönnum sínum aðvart, sem ekki höfðu neytt atkvæðisréttar. Skjald borg afturhaldsins liafði hinsvegar aðstöðu til þess að fylgjast með þessu og hún hafðii í sinni þjón- ustu allmiarga bíla til þess að smala á kjörstað síðari hluta sunnudagsins. Þessi aðstöðumun- ur einn hefur áreiðanlega gefið Skjaldborginni nokkra tugi at- kvæða, og má því öllum vera ljóst að með jafnri aðstöðu hefði afturhaldið orðið að lúta! í lægra haldi, en einingarstefna sósíalista hefði hrósað sigri . Hvad er framundan ? Dagsbrúnarmenn jmrfa að gera sér Jjóst, að innan félags þeirra eru nú að verða merkileg straum hvöri'. Allt það afturhald, sem þar er til er nú að fylkja sér í eina allsherjar Skjaldborg. Samn Gíhuid NiiuiliHuninuHi fierra í bmzlm siinrninni Halífax lávardur læfur af embæffi ufanríkísrádherra — Anfhony Eden fekur víd Það var opinberlega tilkynnt í London nú um helgina, að Halifax lávarður hafi verið skipaður sendiherra Bret- lands í Bandaríkjunum. Jafnframt var tilkynnt að Anthony Eden, hermálaráð- herra, taki við starfi utanríkisráðherra, en David Marges- son verði hermálaráðherra. — Varautanríkisráðherra verð- ur Cranborne lávarður, en hann lét af því embætti samtímis því að Eden fór frá. í brezkum blöðum er skipun Anthony Edens sem utan- ríkisráðherra mjög vel tekið,og talið að hún muni þýða stefnuhvörf í brezkri utanríkispólitík. Breytingar þessar á brezku stjórninni eru ekki hvað sízt þýð- ingarmiklar af þeim ástæðum að þær sýna hve þungt almennings álitið gegn Miinchenmönnuinum liggur á brezku stjórninni. Eftir að Chamberlain varð að hrökklast frá völdum hefur Halifax lávarð- ur verið valdamestur þeirra manna, sem eiga heimja í innsta hring Chamberlain-klíkunnar. Undanfarið .hafa þær raddir stöðugt orðið háværari, sem heimt uð,u að Halifax færi frá, Því hef- ur verið haldið fram, einnigi i i- haldsblöðunum, að í utanríkispóli- tík Breta væri hættulegt aðgerða- leysi og þar ríkti gamaldags sleifarlag. Halifax lávarði var bein línis kennt um alvarlegustu ósigr ana á sviði utanríkismála, sem Bretar hafa beðið undanfarna mánuði. Sérstaklega hefur því verið haldið fram, að hann og klíka hans ynni markvisst gegn bættri sambúð Bretlands og Sov- étríkjanna. ingar standa nú yfir milli Héðins Valdimarssonar og leiðtoga Sjálf- stæðisflokksins um samvinnu við sitjórnarkosnimgar þær, er nú fara í bönd. Ekki mun Alþýðuflokks- Skjaldborgin eiga þess kost að verða aðili að þessum samningi, ef hann tekst, og er það vegna þess að spor hennar hræða. En fullvíst er að Skjaldborg Alþýðu flokksmanna leysist upp og nrunu leiðtogar hennar þá kjósa með hinni nýju og sameinuðu Skjald- borg afturhaldsins. Ekki er nema gott eitt um það að segja, úr þvi sem komið er, að málin leysist þannig. Barráttan stendur þá milli tveggja andstæðra afla, atvinnu- rekendavaldsins í Dagsbrún og hinnar róttæku verklýðshreyf- ingar. Atkvæðagreiðslan um rekst ur Jóns Rafnssonar sýnir að ekki má á milli sjá um fyigi þeirra tveggja arma, þar sem aðeins Framhald á 4. síðu. Halifax lávarður. Anthony Eden varð að láta af starfi utanríkisráðherra m. a. vegna þess að hann vildi ekki að eins langt væri gengið í unda'nláts semi við fasistana og Chamberlain heimtaði og knúði fram. Það þarf ekki að búast við neinum stór- felldum breytingum á brezku stjórntnni, þó hann setjist nú þftur í sæti utanríkisráðherra, en það er tvímælalaust tilraun til að mæta vaxandi þunga stjórnarand- stöðunnar með vinsælli manni en Halifax á þessum stað. Dauði Lothians lávarðar gaf Churchill kærkomið tækifæri til að losna við Habfax án þess að það yrði áberandi vansæmd, hann fær nú það „göfuga“ hlutverk að leiða Bandaríkin inn í blóðbaðiö í Brefar skila sjómönn-* uaum Loks liefur borizt frétt um það að sjómennirnir tveir, sem teknir voru úr Esju er hún kom hingað frá Petsamo, þeir Ragnar Karls- son og Hafsteinn Axelsson, hafi verið látnir Iausir, og geti nú kom ið heim. Hinsvegar hefur ekkert frétzt af Sigurði Finnbogasyni, Þórhalli Pálssjmi og Bjarna Jóns- syni.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.