Þjóðviljinn - 03.01.1941, Side 2
Föstudagur 3. janúar 1941.
ÞJÓÐVIL JINN
Krísfínn E, Andrésson:
Vídsjá Þjóðviljans 3, 12* '41
Sigurður Nordal: Líf og dauði
DJðmnuiNN
tJtgefaaði:
SacoemingarfiakkiH' aljþýöo
— SófiíalistaflckkurÍBH.
Bitetjáxar:
Biiiar Olgeirsaon.
Sigfús A. Sigurhjartarsen.
Ritstjðrn:
HTeitiagðtu 4 (Vflöngs-
prent) sími 22T0.
Afgceiðflte og auglýsmgaskrtf
etofa: Austurstraíti 12 (1.
hœS) sínaá 2184.
AflkriCbvrgjald k máuuSi:
Reykjavik og nágrenni kr.
2.50. Asnarsfltaðar á land-
inu kr. 1,75. I lauflanölu 18
aura eintaJdð.
VíkÍBgsprent h.f., Hverfisgötu
__________
Baráffan fyrír
rcffínum og bar~
áffan vid svífear^
ann
Það er furðuleg ósanngirni, er
fram Remur í pví, að til skuli
vera atvinnurekendur, sem ekki
viðurkenna pann skýlausa rétt,
sem verkamenn eiga til kaup-
hækkunar. Rökin fyrir því að
verkamenn eigi þennan rétt eru
auðsæ.
Síðan Dagsbrún ákvað tíma-
kaup verkamanna kr. 1,45 hefur
kaupið tvívegis verið lækkað með
gengislækkun. Sama máli gegnir
um laun verkamanna í öðrum
starfsgreinum. Þannig stóðu sakir
þegar stríðið skall á, og pær verð
hækkanir, sem því hafa fylgt og
fylgja hlutu. Það liggur því í hl;ut
arins eðli að verkamönnum bar
að fá kauphækkun í fullu sam-
ræmi við hina vaxandi dýrtíð og
mundi hagur þeirra þó hafa verið
verri en fyrir gengisfallið.
Nú er það alkunna að verka-
menn hafa aðeins fengið bættan
nokkurn hluta þeirrar dýrtíðar,
sem hagstofan hefur fundið út og
sýnt með vísitölu sinni, og að
þessi vísitala hefur aldrei sam-
rýmzt reynslunni, hún hefur allt-
af verið og er enn of lág.
Þessi staðreynd að vísitalan sýi
ir ekki hina raunverulegu dýrtíð
araukningu, gerir augljóst, að
grunntaxti verkalaunanna þarf að
hækka, j afnframt því að fást verð
ur fullkomin mánaðarleg uppbót.
Loks er þess að geta að eignir
þjóðarinnar hafa vaxið á síðasta
ári um 60—70 milljónir kr., það
er augljóst að þegar slíku fer
fram, að þá á verst launaða stétt-
in heimtingu á kjarabótum. Það
þjóðfélagsranglæti verður ekki
lengur þoJað að örfáir skattfrjáls
ir menn safni milljónagróða, en
að hagur þeirra stétta, sem ekki
hafa til hnífs eða skeiðar fari
fremur versnandi en batnandi.
Verkamenn hafa réttinn með
sér, og þeir hafa með sér samúð
allra sæmilegra manna.
Á móti sér hafa þeir atvinnu-
rekendur, og nokkra þjóna þeirra
innan verkalýðsfélagarina, e:n
eymd þeirra er nú orðin svo
auðsæ, að atvinnurekendur telja
að. við þá sé ekki hlitandi,
enda var formaður félagsins í svo
ömurlegu ástandi á fundinum á
nýársdag, að stuðningsmenn hans
vörnuðu honum að ganga í fund-
Meginhluti þessarar bókar eru
sex erindi, sem höfundurinn
flutti í útvarp í fyrravetur, en
hann hefur pó síöar bætt við
erindin löngum eftirmála, sem
skýrir enn betur efni þeirra og
tilgang.
Spurningar þær, sem höfundur
ræðir við lesendurna, orðar hann
svo í upphafi: „Hvað getum við,
vitað eða hugsað réttast um. til-
gang mannlegs lífs oig hvernig
þeim tilgangi verður náð? Hvað
eigum við að meta mest í líf-
inu? Hverjar eru leiðirnar til
þess að verða sem farsælástir,
tí] s,em mestrar gæfu sjálfum
okkur og öðrum?“ Og höf. seg-
ir: „Þegar ég var að svipast um
eftir þeim krossgötum, er hent-
ugast væri að leggja upp frá i
Jressum hugleiðingum, var um
margt að velja. Ég kaus mér
líf og dauða af ýmsum ástæð-
um. Þetta efni á ítök í hverj-
um manni. Það opnar í senn út-
sýn inn i fjarska hins ókunna,
og samt er hægt að hugsa það
og ræða með skynsamlegum rök
um að vissu marki . . .“
Sigurður Nordal heldur því
fram, að tvær andstæðar lífs-
skoðanir, trúmannsins og efnis-
hyggjuniannsins, hafi alltaf og
þó aldrei jafn eindregið sem nú
togazt á um mennina, það megi
skipta mönnum í tvo andstæða
arsal og fórst þeim þar vel við
i hann.
Atvinnurekendur hafa því leit-
að annarra haldreipa, þeir hafa
reynt Harald og fleiri Skjaldborg
arbrodda.en þótt reipin fúin. Ogni
er gripið í Héðinn og þess vænzt
að hann reynist atvinnurekendum
og íhaldi sterkt reipi og ófúið.
Héðinn lýsti með fundarstjórn
sinni á Dagsbrúnarfundinum síð-
asta raunverulega yfir trúlofun
sinni og íhaldsins, enda mál að
birta fyrst lýsingu, þar sem þeg-
ar mun fullsamið um að hann
verði í formannskjöri fyrir at-
vinnurekendur við stjórnarkosn-
jngar í Dagsbrún í vetur. Með
honum eiga að vera a. m. k. 3
sjálfstæðismenn og ef til vill
einn af hans mönnum, óvíst er þó
hvort rétt er að nefna menn Héð-
ins í fleirtölu, því ekki er kunn-
ugt að Héðinn eigi nú aðra menn
en Guðmund Ó. og gerist Héðinn
nú fátækur.
Dagsbrúnarmenn þurfa að gera
sér ljóst, að um leið og þeir heyja
nú baráttuna fyrir rétti sínum,
hvað kaupgjaldið snertir, þá
i verða þeir einnig að heyja bar-
áttu við hina nýju Skjaldborg
innan Dagsbrúnar, Skjaldborg þá
sem atvinnurekendur hafa slegj
ið um hagsmuni sína. Að baki
eins skjaldarins hafa þeir skipað
Héðnii Valdimarssyni, sem
hefur svikið fortíð sína og
alla þá, sem honum hafa treyst
til dáðríkrar baráttu fyrir verka
lýðinn, — meir en nokkur annar
maður, sem stigið hefur fæti á
íslenzka grund.
flokka eftir því, hvort þeir miða
líf sitt við dauðann og fram-
haldstilveru eða eingörigu lífið,
meðan það endist manninum
hér megin. Vegur höf. síðan og
metur þessar andstæðu lífsskoð-
anir, og þó einkum út frá því
sjónarmiði, hvernig honum þykja
þær reynast mönnum til ham-
ingju og þroska. Kemst Sigurð-
ur að þeirri niðurstöðu, að það
sé mönnum til mests velfarn-
aðar að gera ráð fyrir maguleika
annars lifs og hafa hliðsjón af
þeim möguleika. Hann heldur
því fram, „að það sé hugarburður
og misskilningur, að skynsam-
legur undirbúningur annars lífs
komi í bága við sanna velferð
í þessu lífi. Miklu fremur sé
nauðsyn að hafa hvorttveggja í
huga. Það reynist hinn bezti próf
steinn á gæði þessa lífs og leið-
arvísan til þess að velja rétt úr
þeim að geta þess jafnan, hvað
geti haft fyrirhei't fyrir aðra til-
veru“.
Þó að höfundurinn taki af-
stöðu með lífsskoðun trúmanns-
ins, deilir hann talsvert á kirkj
una. 1 dómum sinum um efnis-
hyg'gjuna reynir hann allsstað-
ar að gæta fullrar sanngirni, þó
íað í isumum atriðum kenni nokk-
urs misskilnings. Ég á þar sér-
staklega við, þar sem hann reng-
ir að „þekkingargrundvöllur
hennar (þ. e. efnishyggjunnar)
sé eins öruggur og af er látið".
Finnur hann efnishyggjunni* 1 eink
um það til foráttu, að „henni
gengur furðu illa að fullnægja
mönnum, altaka vilja þeirra og
tilfinningar, móta líferni þeirra,
gera þá hamingjusama. Það er
eins og henni sé betur gefið að
rífa niður og vekja glundroða en
reisa menn við og gefa þeim
fótfestu",.
Við efnishyggjumennimir eig-
um því ekki að venjast, að skoð
anir okkar séu ræddar af and-
stæðingunum af jafn mikilli víð
sýni og frjálslyndi, sanngimi og
einlægni, eins og gert er í þess-
ari bók Sigurðar Nordals. I raun
inni bæri okkur skylda til að
mæta þessari bók Sigurðar með
annarri jafngóðri og sanngjamri,
þar sem sjónarmið efnishyggj-
unnar væru skýrð og rakin fyrir
íslenzka Iesendur, sem hafa í
rauninni aldrei átt kost á að kynn
ast þeim til neinnar hlítar. I
þessari ritfregn, sem þegar er
orðin of löng, get ég aðeins af
fátækum efnum maldað í mó-
inn gegn afstöðu Sigurðar til efn
ishyggjumannsins.
Sigurður heldur ]>ví fram, að
mönnunum sé það meiri hvatn-
ing til alhliða þroska að gera
íáð fyrir möguleika annars iífs,
og það veiti þeim meiri hamingju.
Ég fæ ekki skilið að svo sé í
raun og veru eða þurfi að vera.
Eins gengur mér illa að fella
mig við það sjónarmið, að mönn
um sé ætlað að stefna að tak-.
marki, sem eins vel getur verið
blekking tóm, og þeir sjálfir, sem
setja það fram, eru ekki sannfærð
ir um, að sé raunverulegt. Efnis-
hyggjan skýrskotar til mannúð-
ar og vits. Hún segir: ekkert
getur verið neinum manni', sem
hugsar og finnur til og lokið hef
ur upp augunum í þeim héimi,
sem við lifum í, sterkari hvöt til
réttlátrar og hamingjusamrar
breytni en samstarfið með öðr-
um að því að afmá þá rang-
sleitni, sem^ríkjandi er í hinu
dauðadæmdrP þjóðskipulagi auð-
valdsins. Hvað ætti frekar nú á
tímum að geta altekið vilja
manna og tilfinnrngar en sann-
færingin um það, að öllu þvi
bölvi, sem mannkynið þjáir,
hungri, morðum, tortimingu, sið-
leysi, verður aflétt með fórn-
fúsu starfi og alþjóðlegum sam-
tökum okkar sjálfra, sem þekkj
um leiðina að næsta áfanga
mannkynsins, þá leið, sem höf-
undar sósialismans, Marx, Eng-
els og Lenin, hafa beint alþýðu
allra landa. Ég er sammála Sig-
urði Nordal um það, að líf manns
þurfi að eiga tilgang og takmark
til þess að geta náð sönnum
þroska og hamingju. En í mín-
um augum er hið persónulega
takmark trúmannsins eigin-
gjarnt, smátt og fátæklegt í sam
anburði við hið jarðneska fram-
tíðartakmark efnishyggjumanns-
ins. Efnishyggjumenn nútímans
setja sér takmarkið fullkomið
þjóðskipulag, sem gefi öllum
mönnum möguleika til persónu
legs þrxrska, gefi vísindunum
möguleika til að kryfja náttúr-
una margfalt nánar til sagna, gefi
mönnunum möguleika til þess að
auka alla þekkingu sína á nátt-
úrunni, Iögmálum hennar, lífi
sjálfra sín og takmarki allrar til-
veru. Hið nýja þjóðskipulag er
næsti áfanginn, skilyrðið til
þess, að mennirnir geti farið að
njóta hæfileika sinna með eitt
takmark fullkomnara jarðlífs
fyrir augum. Að mínum dómi
hafa efnishyggjumennirnir, marx^
istar, sósíalistar, kommúnistar,
fært stefnu kristindómsins og
allra trúarbragða tii rétts vega.r.
Fyrir þeim öllum hefur í dýpstia
skilningi vakað hamingja allra
manna á jörðinni, hamiingja
manna hvert líðandi andartak,
meðan menn fá lífsins notið. Og
ég vil bæt-a því við, að eftir mín-
um skilningi er ekkert mannlegt
takmark, sem fram hefur verið
sett, jafn mannúðarfullt, jafn göf-
ugt, jafn tignarlegt og óendan-
lega fagurt eins og hugsjón
ko-mmúnismans. Marxisminn gef-
ur manni fegurri innsýn í fratn-
tíð mannkynsins á jörðinni en
nokkur önnur kenning, sem ég
veit til, að sett hafi verið fram
í mannheimum. Hann feliur í sér
hina takmarkalausustu víðsýni,
en jafnfr-amt hófsemi og þolin-
mæði, þar sem hann byggir á
hverjum tíma á þeim þekkingar
atriðum, sem kunn eru, en gerir
ráð fyrir aukinni vitneskju og
þekkingu með hverri kynslöð.
Eftir kenningu Marx lifum við
enn á forsögutímabili mannkynsv
ins, því að þá fyrst hefst hin
raunverulega saga þess, þegar
þjóðfélag stéttakúgunar er af-
numið og allt mannkyn starfar
saman í leinu bræðralagi. Menn
mega ekki láta þær aðferðir, sem
efnishyggjumenn nútimans eru
neyddir til að béita í stríði við
ófyrirleitinn andstæðing, villa sér
sýn á sjálfu innihaldi lífsskoð-
unar efnishyggjunnar. Menn
mega ekki heldur loka augunum
fyrir því, hvílíkar ósegjanlegar
fórnir milljónir efnishyggjum-annia
leggja á sig fyrir hugsjón lifs-
skoðunar sinn-ar. Ég álít það al-
geran misskilning að halda því
fram, -að lífs-skoðun efnishyggj-
unnar hafi gefið lífi manna miinni
eldlegan áhuga, altekið síður
vilja manna og tilfinniingar en
hver önnur hinna háleitustu lífs
skoðana, siem mannkynið hefur
átt.
I r-auninni gr-ei'nir miklu minna
á milli skoðan-a Sigurðar Nor-
dals og efnishyg’gjumannanna
heldur en fram kemur, þegar
litið er á hið líka takmark, sem
stefnt er að. Sigurði er líka full-
ljóst -sjálfum, að ágreiningurinn
milli trúmannsins og efniis-
hyggjumannsins er miklu minni
en oftast er Iátið í veðri vaka.
Enda segir hann: „Ég hef miklu
heldur viljað bera sáttarorð
milli lífsskoðam, sem menn af
misskilningi eða vanpekkijigu
hyggjamiklu ólíkari og andstœð
ari en pœr eru í raun og vem~
(Leturbreyting höf.). SameiginLegt
með Sigurði og efnishyggjumann
inum er það -að gera manninn,
þroska h-ans og hamingju að
mælikvarða allra hluta. Hann f-er
af stað með þessi erindi sínvegna
þess, að hann uggir um velferð
mannsins og tekur sér vegvill-
ur hans nærri. Hann sér, að mejin
„eru að slitn-a sundur af efe-
semdum, hvarfla veglausir milli
tveggja siða og verða oft hirðu-
lausir og sinnul-ausir af öllu
saman“. „Tímabilið milli heims-
styrjaldanna hefur borið næg
vitni um vaxandi undirstöðu-
leysi í Jífsskoðun, sem verður
að ístöðuleysi i líferni. Mik-ið af
ungu fólki á viðkvæmasta aldri
h-efur ekki fundið sér annað tak
rnark í lífinu en grípa til hverr
ar dægr-astyttingar o-g augnabliks
nautnar, sem hendi er næst“.
Sigurður vill gefa þessu veg-
villta fólki kjölfestu í lífinu.
Allt eðh hans sjálfs er jákvætt.
H-ann sér fegurð í náttúrunni og
fegurð í mannlífinu. Hann er
sannfærður um þroska manns-
ins til æ fullkomnar-a lífs. Hann
sér framtíð mannkynsins í
björtu ljósi. Hann vill láta bera
merki mannsins og menningar-
hátt. Hann vill láta vernda allt
það bezta og dýrmætasta, sem
mannkynið hefur skapað, og gefa
það fuHkomnara í hendur óbor
inna kynslóða. Hér er harin í fé-
lagsskap hinna igöfugustu manna,
sem uppi hafa verið og uppi eru.
Hér greinir í engu milli trúmanns
ins og efnishyggjumannsinis. Nið
urlag bókarinnar er magnþrung
inn óður, sem hver maður ætti
Frh. á 4. síðu.