Þjóðviljinn - 04.01.1941, Side 4

Þjóðviljinn - 04.01.1941, Side 4
þJÓÐVIUINN Or borglnnl Nœturlœknir i nótt: Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234.- Nœturuördur er þessa viku í Reykjavíkurapóteki og Lyfjabúð- inni Iðunni. Sósíalistiafúlag Rvíkur heldur félagsfund í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu á morgun (sunnud.) kl. 4 síðdegis. Rætt verður. um kaupgjaldsbaráttuna og félags mál. Útvarpið. í tlag: 12,00 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegistónleikar. 18.30 DönskukennsLa, J. fl. 19,00 Enskukennsla, 2. fl. 19,25 Hljómpl.: Kórsöngvar o.fl 19,50 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20.30 Leikrit: „Loginn heigi", eftir Sonunerset Maugham, (Leikfélag Reykjavíkur. Leikstj. Indriði Waage). 23,00 Fréttir. Pétur á Nesí níræður í dag, 4. janúar er níræður Pét ur Jónsson fyrrum hóndi á Sel Iátranesi við Patreksfjörð. Hann er fæddur í Hænuvik í Patreks- firði 4. jan. 1851. Foreldrar hans voru Hjálmar Jönsson bóndi í Hænuvík og kona hans Ingibjörg Bjarnadóttir. Pétur hefur dvalið alla sína löngu ævi á sömu stöðv unum, og á Sellátranesi hefur liann búið síðan ég man fyrst eftir. Hann mun hafa kvænzt skönunu fyrir 1880, Kristrúnu,' dóttut Jóns Torfasonar á Hnjóti, og Valgerðar Guðmundsdóttur konu hans, og er Kristrún dáin fyrir nokkrum árum. Hún var merkiskona hin mesta. — Man óg það, að þegar ég stundaði sjóróðra frá Patreksfirði rétt eft- ir aldamótin, að ekki var nýlunda að sjá þau Neshjónin á miðunum ein á bát sínum. Pétur hefur nú síðustu árin dvalið hjá skyld- mennum sínum í Hænuvík. Var mér sagt þar vestra í haust að hann væri við góða heilsu og líð- an. Þau Neshjónin voru allan sinn búskap sæinilega efnum búin, og voru ávallt fús að greiða veg þeirra sem með þurftu. Þau áttu Alþýðublaðið sýnir iðrunar- vott en gleymir auðvitað ekki að afsaka Breta Verkamenn eru nú auðsjáan- lega brinir að gera Alþýðublaðinu Ijóst, að því þýði ekki að taka beina og opinbera afstöðu gegn kröfum verkamanna, enda gerði það í gær tilraun til iðrunar og yfir bótar. Meginhlutinn af skrifum blaðsins um verkfallið er þó bréf brezku innrásarherstjórnarinnar, Ekki finnst þar eitt einasta hvatningarorð til verkamanna um Hug í deilu þessari, ekki' lieldur ein einasta áskorun til atvinnu- rekenda um að ganga að hinum sanngjörnu kröfum verkamanna, blaðinu nægir-að taka fram, að það sé ekki á móti kröfumverka manna, það lýsir því meira að segja yfir, að það sé með verk- smiðjufólkinu, en vinnustöðv- un Dagsbrúnar segir það að sé „kapítuli útaf fyrir ag“. Hlutverki sínu vtrútt, afsakar það auðvitað Bretana, sem ógn uðu trúnaðannönnum Dagsbrún- ar með vopnuin og héldu hlífi- skildi yfir verkfialls- og lögbrjót- um. Þessi afsökun Alþýðúblaðs- ins er svohljóðandi: „í sambandi við þetta atvik, verður |>ó að gætá þess, að eng inn, sein ekki er í vinmumi mun hafa leyfi til þess að koina á vinnustað hjá brezka setuliðinu, nema hann hafi sérstakt vega- bréf og hafa varðmennirnir þvi skipun um það frá yfinnönnum sínum að framfylgja þessari reglu". Auðvitað gleymir blaðið að geta þess, að Breturn þeim, sein byssustingjunum beittu hlaut að vena ljóst, að þeir voru að vernda verkfallsbrjót, þó hitt hafi senni- lega ekki verið þeim ijóst, að hér var einnig um mann að ræða, sem var að brjóta landslög. Svar við j j rspurn u og KRON“ Itai sioir uaHanálaráflHerra tgsti M Mininiiar iir? Brezki verkamálaráðherrann Bevin lýsti því í ræðu fyrir nokkru síðan að styrjöldin væri han ar nálfu Bieta m. a. til þess að tryggja verkalýðnum réttinn til að myndíi samtök og ákveða kaup sitt. Fasisminn hefði rænt verkalýðinn þessum rétti og því væri ún barizt fyrir að afla verka lýðnum réttar hans á ný. Frá Vestmajnnaeyjuin Framh. af 1. síðu. verið hærra í Vestmannaeyjum en á Eyrarbakka. „Drifandi“ hélt fund í gœr- kuöldi og mr f>ar sampykkt ac ómerkja „samninga“ ktofningsfé- lagsins 'og leita samuinnu uíó önnur uerkalýdsfélög í Eyjum, sem ósamid eiga, um ad knýfa fram kröfur uerkalýdsins. Er gífurteg reidi ríkjandt i Eyjum út af suikum Skjaldborgarforingj anna. saman þrjú mannvænleg böm og eru tvö þeirra dáin. En á lífi er Hjálmar sjómaður í ReykjavLk. Heill þér Pétur, niræðum! Rósinkranz Á. ívarsson. Málarasveinar Skrifleg atkvæðagreiðsla fer frarn á skrifstofu Sveinasambands byggingamanna um hvort hefja skuli vinnustöðvun hafi ekki náÖst samningar við Málarameis tarafélag Reykjavikur innan 7 daga frá því að atkvæðagreiðslu var lokið. AtkvæðagreiðsLan fer fram sunnud. 5. jan. og mánud. 6. jan. kl. 9—21 báða dagana. STJÓRNIN. Hvað segir nú hr. Bevin um að farir brezku herstjórnarinnarhér? Brezka herstjórnin lætur það boð út ganga — líklega að undir- lagi íslenzkra stríðsgróðamanna, — að hún muni ekki greiða verka mönnum þann taxta, sem sam- tök þeirra hafa sett og þarmeð er eina löglega kaupgjaldið í Reykjavík fyrir verkamannavinnu. Með hótunum ætlar svo enska hervaldið að hjálpa íslenzkum milljónamæringmn til að svifta verkamenn þessum rétti til að ákveða lcaup sitt sjálfir með sam tökum sínum. Er hún þá svona í reyndmni baráttan fyrir rétti verkamanna til samtaka og kaupgjaldsákvörð- unar, sem hr. Bevin segir að Bret ar standi í stríði fyrir? Langar brezku ríkisstjórnina til þessi að þessi afstaða brezku her stjómarinnar hér verði kunngerð út um alian heim, svo menn sjái hværnig hertakan hér sé i rauft og veru, eftir að brezka útvarp- ið hefur básúnað það út um víða veröld að Bretar greiddu hér taxta verkamanna og afnæmu at vinnuleysið? Út af gneinarkorni, sem birtist 12. f. m. í Þjóðviljanum undir fyrirsögninni „Er Heimilið og Kron orðið málgagn Framsóknar- Hédínn og íhaldíd Það er fcalið fullvíst að komn ir séu á samningar milli Héð- ins Valdimarssonar og leiðtoga Sjálfstæðisflokksins, um stjórn arsamvinnu í Dagsbrún. Héð- inn á að vera formaöur og meö honum þrír Sjálfstæðism.Talið að fimmti maður eigi að vera Héðins maður, en ekki er kunn ugt að Héðinn eigi nú nema einn mann, sá heitir Guð- mundur Ó. Guðmundsson, og virðist hann því sjálfkjörinn fimmti maður. þó er talið að Jón Guölaugsson geti komið til máia. Þá er og almælt að farið hafi fram umræður milli Héðins og leiðtoga Sjálfstæðisflokksins um að Héðinn fái 3. sæti á lista Sjálfstæðismanna við Al- þingiskosningar í vor. Hvort sem þettá ráðabrugg tekst eða ekki, sýnir það svo ó- tvírætt að ekki verður um villzt, að Héðinn er nú loks kominn í höfn íhalds og auð- valds og mun. liggja þar við sterkar festar til æviloka. Hvöf 111 daráffu Fffifffaraiidá vísiar bár~ usf Þjóðvílíairani frá eínum kaupeuda sðnna« gamallá konu: Allir vilja auðinn hljóta, — engan bnauðið vanta má; þvi skal verkfallsboð ei brjóta, bezt er settu marki að ná. Sízt má Claessen sigri hæla; sig þö gefi að verkfölluin. Látura alla auðvaldsþræla, okkar kenna á samtökum. Frá kaupanda Þjóðviljans. Sfúdentafélag Reykjavíkur: FAUST verður leikinn í síðasta siirn í hátíðasai Háskólans annað kvöld, sunnudaginn 5. jan. ki. 8. Aðgöngumiðar fást frá hádegi í dag í bókaverziun Sig- fúsar Eymundssonar og hljóðfæraverzlun Sigxíðar Helga- dóttur Pantaða aðgöngumiöa á sýning'una í kvöld, laugar- dag, 4. jan., verður að sækja fyrir kl. 2 e. h. í dag, ann- ars verða þeir seldir öðmm. flokksins ?“ vil ég gera eftirfar- andi, örstutta afhegasemd: Samvinnustefnan er alþjóöleg stefna, óháð pólitískum flokkum og hefur ineð hönndum og stefnir að hinum margvislegustu og víð- tækustu viðfangsefnmn. Svo fátt eitt sé nefnt, af því sem þegar hefur áunnizt, skal bent á hin sterku neytendafélög í Englandi og Svíþjóð, en í Svíþjóð hafa neytendafélögin m. a. unnið stór- virki í baráttunni við auðhring ana með franileiðslu á þýðingar- miklum nauðsynjavörum (Raf- inagnshringarnir urðu t. d. að lækka ljósaperqr úr kr. 1,35 i krt 0,85, þegar „Luma“-perur sænska sambandsins komu á markaðinn). í Danmörlui, Finnlandi og viðar eru sölufélög bænda (mjólkurbú, sláturhús) geysivíðtæk og mjög til fyrirmyndar. Samyrkjubú hafia náð ákaflega mikilli útbreiðslu í Sovétríkjunum, byggingarsam- vinnufélög eru útbreidd á Norður löndum og Englandi. Þannig inætti lengi telja til að sýna hin mörgu og fjölþættu viðfangsefni sanninnustefnunnar og þá jaúi- framt að hún þróast í löndum með mjög ólíkum pólitískum við horfum. Hér á landi blandast enguin hugur um að samvinnan hefur einnig orðið almenningi til sjáv- ar og sveita hinn mesti bjargvætt- ur Oig' með tilstuðlan manna úr sennilega öllum stjórnmálaflokk- úm. En ærin verkefni eru óleyst og skiptir mestu máli að fá sem flesta til aö vinna að lausn þeirra hvar sem þeir annars kunna að vera á vegi staddir í skoðunum. Greinarhöfundur verður því að skilja að samvinnustefnunni er ekki gerður með þvi greiði held- ur ógreiði, að eigna pólitískum flokkum — Framsóknarflokknutn eða öðrum — mál, sem eru aí- (þjóðleg' einkaeign samvinnu- manna hvort sem um er að ræðe. verksmiðjurekstur samvinnufélag'a eða önnur hagsbóta- eða menn- ingarmál, sem þau inna af hendi í þágu félagsmanna. Það er held- ur ekki vel viðeigandi af sam- vinnumönnum að reyna að gera hlægileg nokkur stærstu viðfangs efni samvinnunnar, sem ýmist er byrjað á að framkvæma eða rætt er um að koma í kring. Á hinn bógimi er ekkert ó- eðlilegt við það, þótt skoðana- munur sé um starfrækslu hinna einstöku greina samvinnufélag- anna, og er ekki neina gott eitt um það að segja, að s-amvinnu- menn komi á framfæri þeim hug myndum, sem þeir hafa í þeim efnum. Að öðru leyti skal á það minnt, að grein Jónasar Þorbergssonar er merkt með fullu nafni og á hans ábyrgð, og gerist varla þörf á að bera blak af honum, þar eð hann mun fullfær uin það sjálfur. Jens Figved.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.