Þjóðviljinn - 19.01.1941, Blaðsíða 3
Þ JOÐVIL JINN
Sunnudagur 19. janúar 1941.
Ætla Sjálfstæðismenn að láta
nota sig sem »mína menn«?
Mjög ei' nú farið aö fækka
‘‘mínuni mönnum”, en svo eru
fylgismenn Héðins Valdimars-
sonar almennt kallaðir.
Förumennska hans í heimi
stjórnmálanna hefur verið
hálfgert auðnuleysisflakk. —
Sífelld leit að mönnum, það er
að segja “mínum mönnum”,
mönnum, sem hann — Héðinn
Valdimarsson, gæti talið meðal
éigna sinna. Stundum hefur
það boi’iö við, á hinni löngu
förumannsæfi, aö Héðinn hef-
ur gerzt Hötækur í góöri bar-
óttu. Þá hafa margir góðir
drengir staöið honum við hlið.
En fyrr en nokkurn varði hef-
ur Héðinn tekið hliðarhopp,
burt af vettvangi hinna góðu
málefna, kallandi hástöfum á
“sína menn”, haldandi, að þeir
sem böi'ðust með honum, hafi
verið aö herjast fyi’ir hann.
Ekki ber því að neita, þrátt
fýrir öll hliðarhopp Héðins, að
hann hefur ætíð átt nokkurn
hóp manna, En síðan hann yf-
irgaf baráttuna fyrir sósíalism-
anum fyrir fullt og allt, hefur
þessi höpur verið svo smár, að
vart hefur mátt auga á festa,
og það sem vei'ra er, fxú Héö-
ins sjónarmiöi, hann hefur
bæöi verið smár og smækk-
andi. Héðinn hefur leitað jafnt
líklega sem ólíklega, eftir
“mönnum” og nú hefur hann
loks fundið Sjálfstæðisvei’ka-
Imennina í Dagsbrún. Sjálfsagt
er HéÖni ljóst, aö þessir menn
eru flestir ólíklegir til þess aö
gerast “mínir menn” til þess
eiu þeir of miklir manndóms-
menn. En honum er einnig
ljóst, aö hann getur notaö at-
kvæði þeirra til að dylja þá
staöreyixd um stund, að hann á
enga “menn”. Færi nú svo að
Héðinxx flyti inn í foi'manns-
sætið í Dagsbrún, á atkvæðum
Sjálfstæðismanna, þá mun
hann nota þá aðstöðu til þess
aö reyna að konxa hiixum verð-
lausu pólitísku pappíxum sín-
unx í verð, til þess er leikui’inn
gerður, og til einskis annars,
Það er ekki áhugamál Héðins
íxú að gerast dugaixdi foi’ustu-
maöur Dagsbrúnarverka-
nxanna í stéttarbaráttunni,
heldur hitt að skapa sér aftur
aöstöðu á vettvaixgi stjórnmál-
anna. Formenskan í Dagsbrún
er fyrsta þrepiö, nái hann því,
þá getur hann ugglaust talið
ýmsum trú um aö Dagsbrún-
ai’menn þeir, sem hefja haxxn
til valda séu “hans meixn” og
aö hann hafi félagið að baki
sér sem einskonar einkaeign,
er hann geti lagt fram, sem
lxandveð til tryggíngar því aö
einhvers fylgis geti hanix vænst
á hinum pólitíska vettvangi.
S j álf stæðisvei’kamennirnir
ættu að hugleiða það hlutverk,
sem Héðinn ætlar þeim að
vinna. Vilja þeir verða gervi-
xnenn í valdabaráttu Héðins
Valdimarssbnar, vilja þeir
skipa sér á auöa svæðið, þar
sem Héðinn er vanur að horfa
á “sína menn”?
Daglcga nýsoðin
S VIÐ
Kaffistofan.
Hafnarstræti 16.
RAFTÆKJA
VIÐGERÐIR
VANDAÐAR-ÓDÝRAR
SÆKJUM & SENDUM
PAR^KJAvgRíLUN - RAFVIRKJUN - VkOGEROAITOCA
5 milljóna~láníð
py( ii riHM Mar lera rftll
stattshult Mdann tn afl líta rfe-
II shalta braskarana?
Ríkisstjórnin hefur gefið út
bráðtibirgðalog til að heimila
sjálfri sér að taka innanríkislán
að upphæð 5 milljónir króna, til
að greiða það, sem eftir er af
brezka láninu frá 1930.
Þjóðin mun almennt vera því
sammála að greidd séu lánin í
Englancli, en skiptar munu skoð-
anir um pað hvort rétt sé að
gera Jxað strax, en vart verða
menn ])ó mótfallnir Jxví að greiða
Jxessar 5 milljómr nú.
En hitt hlýtur að verða deilu-
mál - og ætti að verða hitamál,
á hvern hátt skuli fá peningana
til iáð greiða Jxetta liér innan-
lands.
Það er um tvær leiðir að ræða:
1. Á að láta stríðsgróðanxenn-
ina borga Jietta fé með því að
skatta Jxá eins og vor gönxlu lö.g
og sanngirni mælir með — og
allir vita að 5 xnilljónir iyrðu
aðeins lítill hluti Ixess, er Jxeim
bæri að greiða í skatt af gróða
síðasta árs?
2. Eða á að láta aljxýðuna borga
Jxess.ar 5 milljónir með Jxví að
Jxyngja enn á henni tollana, en.
taka féð að láni hjá stríðsgróöa
miötnnunum og láta. svo rílcið á
komandi árunx pína út úr alþýð-
unni vexti og afborganir handa
þeim.
Yfirstéttin á íslandi hefur grætt
60—70 milljónir króna á einu
einasta ári. lJaö er slíkur auður,
að liann verður beinlínis að frels-
istjóni fyrir þjóð þessa lands, ef
hann helst í eigu yfirstéttanna.
Svo háskalega mun hann auka
vald hennar.
Allt rnælir með því að yfirstétt
in sé svipt þessum auði.
Það myndi fjarlægja hættuna
á margföldun fjármálaspillingar
innar, sem eyðileggja myndi að
fullu lýðræðið.
Það myndi gera þjóðarheildina
öfluga og efnaða í stað þess að
gera nolckra einstaklinga for-
ríka.
Það myndi létta sköttum og toll
unxaf aljxýðu.í stað þess að sliga
hana, til ágóða fyrir auðvaldið.
Það rnyndi tryggja Jxjóðarheild
inni, ef heilbrigð stjórn færi með
völd, iúirráð og notlcun endur-
skapaðs fiskiskipafliota í stað þess
að braskararnir myndu nota auð
sinn til uppkaupa á eignum, senx
fyrir er í landinu, og að svo miklu
leyti, sem Jxeir réðu fiskiflota, þá
myndu Jxeir stöðva hann, hvenær
sem þeim þætti þeir ekki græða
nóg.
Með skattlagningunni á stríðs-
gróðamennina slær Jxjóðin tvær
Frjunhstri á 4. sfðn.
xxzoQQOooooo(X2aooiyoQOOootttooo<ttooo<>yi>ooo&>yyxx}o<)ooo<)öo<}oooQoooQ<
Happdrættl Háskðla íslands.
Tllliuiilli fll
Vegna breyfingar á verdlagi hefur ríkissffórnin með brádabírgðalögum í dag
áfeveðíð, að verð happdræffísmíða breyfísf úr 60 ferónum heílmíða á ári í so
ferónur og þar af leíðandí háffmíðí úr 30 ferónum I 40 ferónur og fjórðungs~
míðí úr 15 ferónum í 20 ferónur,
i
en um leið hækka allir vinningar að sama skapi.
Aukning vinninga verður með þessu móti 350000 kr. á ári
og vínníngar samtals 1 mílljón og 400 þúsund ferónur
í stað 1 mílljón og 50 þúsund ferónur áður.
Verð míðanna á mánuðí sem hér segír: fjórðungsmíðí Kr. 2,00
háífmíðí . — 4,00
9 j
heílmíðí — 8,00
ReykjaTÍk, 16. janúar 1941.
v Stjórn Happdrættis Háskófa íslands
Magnús Jónsson Alcxandcr (óhannesson Bjarní Bcncdíktsson.
'yy>OQQOOQ®QO>QOOOQOOOQQOOQOOQOOOOGOOZjQQOOQQQOQOO< XXXX iOCKXXXXXXXXX'