Þjóðviljinn - 19.01.1941, Blaðsíða 4
\
Nœturlœknir í nótt: Kristbjörn
Tryggvason, Skólavöröustíg 33,
sími 2581. — Aðra nótt: Halldór
Stefánsson, Ránargötu 12, sími
2234.
H&lgidagslæknir, í dag: Halldór
Stefánsson, Ránargötu 12, sími
2234.
Nœturuördur er þessa viku i
Ingólfs- og Laugavegsapótekum.
Námskeid Sósialistafélagsins í
sögu verkalýðshreyfingarinnar er
í dajg í Lækjargötu 6, kl. 1,30.
Útbreidslufunclur st. Frmntídin
nr. 173 hefst kl. 9 í kvöld.
Á nndan útbreiðslufundin-
tim verður venjulegur stúkufund-
ur og hefst hann kl. 8. Neniendur
Kennaraskólans og Háskólastúd-
entar imeta á fundinum. ogtaka
(þátt í umræðum.
Allir eru velkomnir á fundinn
meðan húsrúm leyfir.
Útvarpið í dag:
10,00 Morguntónleikar (plöt-
ur): a) Fiðlusónata í D-dúr,
eftir Hándel. b) Cellósónata
nr. 1, í G-dúr, eftir Bach. c)
Píanósónata í As-dúr, Op.
110, eftir Beethoven.
15.30— 16,30 Miðdegistónleikar
(plötur): Finnsk tónlist (Kil
pinen o .fl.).
18,30 Barnatími (Knútur Arn-
grímsson kennari).
19,15 Hljómplötur: Lög úr ó-
perunni “Ragnarök” eftir
Wagner.
20,20 Ljóðskáldakvöld. Ung
ljóöskáld: Einar Bachmann.
Filippía Kristjánsdóttir, Guð
rún frá Brautarholti, Guð-
rún Stefánsdóttir, Kjartan
Gíslason, Vigdís frá Fitjum.
21.20 Útvarp frá fundi góð-
templarastúkunnar “Fram-
tíöin” 1 Reykjavík.
22,00 Fréttir.
22,10 Danslög.
23,00 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
12,00 Hádegisútvarp.
15.30— 16,00 Miðdegisútvarp.
19,25 Hljómplötur: Tónverk
eftir Lizt.
19.50 Auglýsingar.
20,00 Fréttir.
20.20 Um daginn og veginn
(Vilhj. Þ. Gíslason).
20.50 Hljómplötur: Létt lög.
20,55 Útvarpssagan: “Kristín
Lafransdóttir”, eftir Sigrid
Undset.
21.20 Útvarpshljómsveitin:
Max Oesten: a) Hugleiðing
um “Santa Lucia” b) Hug-
leiðing um rússnesk þjóðlög.
Einsöngur (frú Elísabet Ein-
arsdóttir): a) Páll ísólfsson:
í dag skein sól. b) Sveinbj.
Sveinbj,: Sprettur. c) Sig.
Þórðarson: Vögguljóð d)
Jónas Þorbergsson: Síðkvöld
e) Sigf. Einarss.: Augun
bláu.
21.50 Fréttir.
Sðltnð
grásleppa
tíl sölu á
Brekkusfíg 14 B,
Símí 4354.
Fundur Dagsbrún-
arverkamanna
verður haldinn í dag, (sunnudaginn) 19. þ. m. í Alþýðu-
húsinu við Hverfisgötu kl. 4 e. h.
DAGSKRÁ:
Tillögur um verkamannastjórn í Dagsbrún.
Mætið stundvíslega. Allir Dagsbrúnarverkamenn velkomnir.
Undirbúningsnefndin.
Áskrifendnr Réttar í
Reykjavik
eru beðnir að koma á afgreiðsluna í Austurstræti 12
og greiða árgjaldið fyrir
Maríonetfe-
leikíélag
sfofnað
Stofnaö hefur verið leikfélag
til að vinna að útbreiöslu
Marionettu-leiklistar og ann-
arar brúðuleikastarfsemi hér á
landi.
Hefur þetta leikfélag þegar
tvennskonar leikstarfsemi.
Annarsvegar heldur það á-
fram með sýningar á “Faust”.
meö sömu kröftum og var, og
verður fyrsta sýningin í Varð- 1
arhúsinu í kvöld. — Og þeg-
ar “Faust” er “útleikinn”, þá
mun veröa tekið íslenzkt frum-
samiö gamanleikrit, þar sem
Friðfinnur Guöjónsson verö'ur
aðalleikandi — bak við tjaldið.
Hinsvegar skipuleggur svo
félagið handbrúðuleik, þar sem
börn leika og hafa sjálf útbúið
brúðurnar og samið leikinn.
Þaö er ástæða til að gleðjast
yíir starfsemi þessari. Hún ger-
ir listalíf vort fjölbreyttara og
opnar því ný svið, ný form.
St. Fmmtídin nr. 173.
Fund'ur í kvöld kl.. 8. Vígsla
nýliða oig venjuleg fundarstörf.
Kl. 9 hefst útbreiðslufundur
Nemendur Kennaraskólans og
Háskólastúdentar niæta á fund
inum. *
Dagskrá:
1. Ávarp: Sigfús Sigurhjartarson.
2. Upplestur: Lárus Pálsson.
3. Erindi; dr. med. Helgi Tómass.
4. Einsöngur: Kristín Einarsd.
5. Ávarp: Árni óla.
6. Frjálsar umræður. Fulltrúarfrá
Kennaraskólanemendum og Há-
skólastúdentum taKa tn máis.
siðasta ar með 5 kr.
AFGREIÐSLA RÉTTAR,
Austurstræti 12.
5 mílljóna-láníð
Framhald af 3. síðu.
flugur í einu höggi: fær það fé
sem hún þarfnast til verklegra
framkvæmda og lánagreiðslu, og
sviptir yfirstéttina þeim þjóð-
háskalegu völdum, sem slíkur
milljönaauður gæfi henni.
En ríkisstjórnin ætlar sér auð-
sjáanlega ekki að hugsa um þjóð
arhaginn.
Hún ætlar sér að slá tvær flug
un í einu höggi —í í þágu stríðs-
gróðamanna: Fyrst að láta þá
halda stríðsgróðanuni í krafti
skattfrelsisins — og síðan að gera
þjóðina skattskylda þeim með því
að taka 5 milljóníir króna að
láni hjá þeim og láta þjóðina
borga þeim þær með vöxtum og
vaxtavöxtum.
Af hverju breytir þjóðstjórriin
þannig?
Af þvi hún er stjórn striðs-
gróðamannanna, nefnd kosin til
aðvarðveita hagsmuni þeirra, hef
ur gert það frá því hún komst til
valda og mun gera það unz alþýð
an kemur henni frá völdum.
hað er timi til hominn að alþýð
an átti sig á því, sem er að ger-
ast og stöðvi þessa þjóðháska-
legú póiitík stríðsgróðamanna.
Sósíali'staflokkurinn er eini
flokkurinn, sem látlaust hefur af
hjúpað þjónustu allra þjóðstjórn
arflokkanna við stríðsgróðamenn
ina og gerir það enn.
En aðeins með því að öll al
þýða risi upp til samtaka bar-
áttu gegn stríðsgróðamönnunum
og flokkum þeirra, verður valdi
þeirra hnekkt. Og það er það sem
þarf að gera.
Dngsbrúnarmenn munið að
greiða gjökl til félagsinsi, þeir
hafa kosningarrétt, sem eru skuld
lausir fyrir árið 1939, þegarkofsn-
mg hefst.
OOOOOOOOOOO-OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOKX
t
0
0
s
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
ó
0
0
0
0
0
0
0
11
Anna Liegaard
Skáldsaga eftir
Nini Roll Anker
Meðan hann skoðaöi sjúklingana, símaði til heimil-
anna og gaf fyrirmæli um meöferð rúmliggjandi sjúk-
“linga í fjarveru sinni, var alltaf á bak viö hugsunin um
það, sem hann ætlaöi að segja viö Per. Og allt í einu
minntist hann föður síns, — lífsreglanna, sem faðirinn
hafði lagt honum heima í læknishúsinu vesturfrá. Og
hann hafði fariö eftir þeim, oftar en einu sinni á náms-
árunum 1 Kristianía höfðu orö föður hans vaknaö í
honum og lokaö leiðunum, þegar hann var í þann veg-
inn að sleppa sér.
Samt var hann undarlega óstyrkur, þegar hann
heyrði Per banka á innri dyrnar. Og honum þótti vænt
um aö fá frest, hann átti enn eftir að afgreiða einn sjúk-
ling. 1 — -
Þegar hann hafði lokað biðstofunni og opnað fyrir
drengnum, var hann orðinn rólegri.
Per var í skíöafötum, — þaó mátti ekki fyrr vera, því
að hvergi gat heitið skíöafæri. En strákurinn vissi sjálf-
sagt, að honum fóru ágætlega þessi dökkbláu vaömáls-
föt meö uppslegnum jakkakraga og buxur, sem strengd-
ar voru aö stígvélunum um öklann.
Það var kátínuglampi í augum Roars, er hann athug-
aði Per, en brátt uröu brúnu augun hans alvarlegrL það
var einmitt þessi ungi og stælti líkami, með þroska-
mikla handleggi og læri en lítið brjósthol, sem hann ætl-
aði aö bjarga, í þetta sinn og alltaf.
Þeir skiptust á nokkrum orðum um skólann.
En þaö var eins og væri hálferfitt að byrja samtalið.
“Dyvik skipstjóri er kominn heim”, sagöi Pef. “Það er
sagt að “Pólstjarnan” eigi að hætta ferðum. Albrecht
ætlar að láta leggja bæði henni og “Sjöstjörnunni”, það
er ekkert upp úr farmgjöldum aö hafa lengur. Þaö verö-
ur einhverntíma líf í tuskunum ef Dyvik verður heima í
vetur.
Það glaönaði yfir Roar er hann heyröi Dyvik skip-
stjóra nefndan, þeir höfðu fyrir nokkrum árum farið
saman á veiðar noröur á Þelamörk. Dyvik var karl, sem
lét sér ekkert fyrir brjósti brenna....
“Heyröu annars, Per”, hann lagaði sig i stólnum viö
skrifboröið, “mér fannst að viö ættum aö spjalla svo-
lítiö saman”.
“Jú, pabbi”, Það kom glampi i stálgráu augun undir
dökkum bránum. Hafði faöir hans komizt að því með
hann og Klöru?
“Og —”, Roar kveikti í sígarettu, “við höfum ekki
spjallað oft saman í næöi upp á síökastiö”.
“Þú mátt aldrei vera aö því”, sagði Per. Hann minnt-
ist þess að f-yrir nokkrum árum hafði hann verið af-
brýðisamur af því, aö faöir hans tók Sverre á hné sér og
sagöi honum sögur af veiöiferöum. En þaö var löngu
hætt að særa.
»
“Og þaö væri ekki nema eðlilegt að við spjölluöum
saman, eins og karlmenn, Per?
Per leit niöur á glansandi skóna sína, — honum
fannst þaö síður en svo eölilegt...
“Afi þinn talaði-— snemma-------viö mig um-----
þær hættur, sem drengir geta lent í, þegar þeir eru að
veröa kynþroska. Hann talaöi viö mig um þýöingu í-
þróttanna fyrir líkamann, til aö hemja heilbrigöan lík-
ama. . . Hann skýröi fyrir mér hve mikilsvert þaö væri
aö kvænast ungur. Fyrir það hef ég alltaf verið hon-
um------”
Þakklátur ætlaði hann aö segja. En orðið dó út ásamt
röddinni. Hann gat ekki haldiö áfram, gat þaö ekki.
Roar fannst eins og ungur strákur stæöi innan í sér
og glotti aö honum.
Per leit upp. Röddin yfir frá skrifboröinu haföi farið
aö titra og dáiö út svo einkennilega. FaÖir hans var ná-
fölur.
Þeir stóöu báðir á fætur, jafnsnemma. Brot úr sek-
úndu mættust augnaráð þeirra, en Roar leit undan.
“Var það þetta, sem þú vildir mér, pabbi?” “Per laut
niður og stakk enda af skóreim sinni milli buxna og
stígvéls.
OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÖOCx
m