Þjóðviljinn - 05.02.1941, Blaðsíða 3
ÞJOÐVILJINN
Miðvikudagur 5. febrúar 1941.
Ihaldsbæ|arst]órnln teknr í slg ð-
byrgðina ð hngsanlegnm mngmorð
nm þýzka loftitotans í Reykjavík
Hún fclldii fillögur baejarfullfrúa Sósialísfaflokksíns um
að byggja skyldí loffvarnabyrgí fyrír almcnníng
Alþýdan vcrður að hcrða baráffuna fyrír sprcngju^
hcfdum loffvarnabyrgjum
Aðfaranótt föstiudiag!sins 31. jan.
sat bæjarstjórn Reykjavíkur á
rökstólum og ræddi þau mál,er
bæjarbúa ætti að varða mest.
Fyrir ráðstefnu þessari lámeð
al annarra eftirtektraverðra til-
lagna, svohljóðandi tillaga frá
bæjarf ul Itrúum Só síalistaflokk s -
ins:
„Bæjarstjórn felur borgar-
stjóra og bæjarráði aS krefjast
þess, að brezka setuliðið láti
tafarlaust gera á sinn kostnað
Breeka scfulíðíð
þarf sannarlcga
ckkí að kvarfa
ef 'íllusftafcd' segír saff
1 enska myndablnðinu „Illu-
strated" frá 25. jan. 1941 eru
myndir frá íslandi á heilli opnu,
flestar af hermönnum að leikj
um við íslenzk böm. Fyrirsögniin
er „Tiommy meets Erik and Gneta“
(blaðið heldur sennilega ' að
Erik og Greta sóu sérkennileg
íslenzk nöfn). Skýringarnar við
myndirnar eru m. a. pessiar:
„ísliendingar bera ótakmarkað!
traust til setutiðsins, sem dvelur
í landi þeirra. Önnum kafnir við
svcitavinnu hvetja þeir börn sín
til félagsskapiar við hermennina.
Börnin elta þá á röndum og eru
næstum uppáþrengjandi í hetju-
dýrkun sinni.
Þiað var uppi fótur og fit þeg-
ar Bretiar hernámiu landið. Fólkið
þyrptist niður að höfninnii til að
sjá hermennina sem koimu. Nú
eru hermenn og landsmann bföztu
vinir. Börnin elska hermennina,
og hiafa lært einfaldar setningar
á ensku.
Brezkir og kanadiskir her-
menn, verndarher hins hernaðialri
lega þýðinigarmiklia en varnar-
lausa íslands hafa nú kotmið sér
fyrir. Þegar brezka stjórnin á-
kvað að setja her á land á fs-
iandi, eftir að Þjóðverjiar höfðu
ráðizt inn í Dianimörku iog Nor-
eg, höfðu m-argir íslendingar'
aldrei séð vopnaðífn hermanin. —
Engu iað síður fengu hermennirn
ir hinar gestrisnustu möttökur.
Nú eru hermennirnir og Isliend-
ingar orðnir tryggilr vinir“.
Þessi skrif og önnur álíka, er
birt hafa verið i enskuim blöð-
um frá því að landið var hernum
ið, ættu að kenna Islendingum:
að lesa blöð á stríðstímum með
nægilegri varkárni.
sprengjuheld loftvarnabyrgi, j
er geti tekiö við öllum bæjar-
búum ef loftárás ber að hönd-
um. Jafnframt felur bæjar-
stjórnin borgarstjóra og bæj-
arráði að leita aðstoðar ríkis-
stjórnarinnar um þetta mál”.
Hinir vísu forráðamenn Reykja
víkurbæjar höfðu ekki svo mikið
við að ræða þessia tillögu. Þeir
drápu hana umræðulaust.
KI. 3 um nóttina sleit þessu
þingi þeirra ábyrgu. Kl. 9 um
morguninn muinu tvær þýzkar
sprengjufliugvélar hafa flogið
könniunarflug yfir Reykjavík i
mikilli hæð. Og könnunarfliug
eru siem kunnugt er ekki sfcemimtí
ferðir, heldur undirbúningur á-
rása.
Það er ekki um annað meira
talað nú en yfirvofandi árás á
England, eyðileggingarárás á
biorgir þiess, tilraunir til innrás-
iar í landið.
Það er talað um að slík árás,
hljóti að vera gerð í febrúar,
miarz eða apríl.
ÍHver, sem hiuigsar þetta mál al-
yarlega hlýtur að búast við því
að um leið og innrásartilraun sé
haíin í England, þá hljóti að
verða gerð loftárás á Island, þó
ekki væri til annars en að tvístra
kröftum Breta, — og ef innrás
skyldi tafcast í Engliandi, að
reyna að hindra að Island yrði
gert að öðru ey-víginu til, ef
stríðið héldi áfram.
Þjóðviljinn hefur frá því áð her
takan fór friam, hvað eftir annað
krafizt þess að komið væri hér
upp viðunandi loftvarniarbyrgj-
um. Stjórnarvöldin hafa dauf-
heyrzt við þessum kröfum. Stjórn
arbiöðin þegja, í skjóli þiess að
almenningur á talndi hér géri sér
ekki ljóst hvað loftárásir eru, og
að margir lifa í þeirri trúi að
lioftfloti nazista muni af einhverj
uim dularfultum ástæðum ekki
ráðast á okkur.
Nú hafa bæjarfulltrúar Sósíal-
istaflokksins borið þá kröfu frarn
að bæjarstjórn sýndi þó að
minnsta kosti vilja sinn til að
tryggja líf oig liimi bæjarbúa, meci
því að krefjast þess að Bretarn
ir byiggðu hér loftvarnarbyrgi. En
bæjarstjórn hundsar aligerlega’
stíka tillögu. Um hvatir hinna
„ábyrgu“ bæjarfulltrúa skal ekk
ert sagt. En helzt virðast þeir
þó hiafa gert sér það að reglu,
að aldrei skuli byrgja brunn fynr
en mörig börn eru diottin afan í.
Um ábyrgð ensku ríkisstjórnar
innar þarf ekki að fara mörgum
orðum. Hún hefur tekið Island
undir vernd sína. En tívaða ráð
stafanir hefur hún gert til að
vernda líf Islendinga, sem hún
liefur stofnað í lífshiættu með
vernd sinni. Vér efumst ekki um
að hið enska setulið muni verja
af hreysti fallbyssustæði sín,
hafnarmiannvirki, flugvelli og
herbúðir — en hver verður vörn
in fyrir fólkxð? Því eru ekki einu
sinni eftirskildir vegirnir til að
flýja á, ef Reykjavík skyldi fá
álíka heimsókn og Coventry.
Og ef herstjórnin brezka —
eins og siumir auðtrúa Islend-
ingar'— skyldi treysta á tíinn dul.
arfulla velvilja Hitlers við íslend
inga, (sem skipverjarnir á Ar-
inbirni hersi geta sagt frá), —
til hvers voru þeir þá að kórna
oig vernda oss ?
Það er nauðsynlegt að íslenzka,
þjóðin geri sér ljóst hverjir á-
byrgðina bera í þessum efnum.
Fyrst og fremst bera íslenzkui
stjörnarvöldin ábyrgðina, siakir
viljaleysis síns og aðgerðarleys-
is, í máli þessu. Og að þeim
hefur þjóðin aðgang.
Verði emgar ráðstafanir gerðar
til að útbúa sprengjuheld loft'
varnabyrgi hér, þá er ábyiig'ðin á
herðum þessa aðilia. Ekki vantar
pieningana, — það vantar aðeins:
vlljann. — Og sá vilji kemur ekki
fyrr en fólkið knýr hann fram.
Islenzka þjóðin og þá fyrst oig
fremst Reykvíkingar verða að
Það þurfa alltr
sósíalísfar að
kaupa Réff
58 ásktrífendutr hafa
bætzt víö í Reykjavik
siðan í hausf
Réttur er eina tímaritið á ís-
landi, sem fjallar um þjóðfélags-
mál. Réttur er einnig eina tíma-
ritið, sem ritað er frá sjónarmiði
miarxismans. Vinsældir Réttiar
fara alltaf vaxandi, jafnvel þótt
fjárhagsörðugleikar öðru hvoru
valdi mokkurri óregtu á útgáfunni,
— en nú hefur vonandi tekizt að
sigrast á þeim.
Síðan í haust bafa bætzt 58
nýir áskrifendur að Réttti í Reykja
vík. En þeir þurfa að verða
miklu fleiri. Það þurfa allir sósí
alistar að lesa Rétt, auk þess1
sem hann á erindi til allra þeirra
sem kynnast vilja stefnu sósíal-
ismans.
Gerizt áskrifendur Réttar. —
Hringiði í símia 2184. Þar er tekið
á móti nýjum áskrifendum.
vakna til skilnings á því að við
enum ekki tengur óhult hér úti
á hala veraldar. Við erum dregin
nauðug inn í hringiðu hins vit-
firrta vopnaða kapphlaupis sitór-
veldanna um gróðann og völdin
í heiminum.
Og ef alþýðan ekki sjálf knýr
fram varnir fyrir jsiig í isíríði auð
valdsins gegn mannkyninu, þá
munu ekki aðrir gera það.
Og ef þeir sem nú bera á-
byrgðina, vanrækja þessar skyld-
ur sínar, þá rounu þeir síðar
verða látnir sæta ábyrgð, þegar
fólkið vaknar.
SonlMIMIiailil
Mavftv
Miðvikudaginn 29. janúar hófst
Sundknattleiksmót Reykjavíkur í
Sundhöllinni. Kepptu þar: Ægir,
A-sveit — K. R. 9:0; Ármann' —
Ægir, B-sveit 10:1. en þesisir
fliokkar taka þátt í mótinu.
Á mánudag fóru fram tveir
leikir. Fy’rri leikurinn var milli
Ármanns og K. R. og vann Ár-
mann með 8:0. Var leikurinn frá
upphafi mjög ójafn. Lið K. R.
er ungt og litt reynt og vantar
því boltameðferð, staðsetningar
og úthald ennþá (fyrri
hálfleikur 2:0 en síðari 6:0). Ann
ars höfðu ekki allir þeirra menn
mætt. Það sem bjargaði þeiml
frá ennþá meira tapi var mark-
vörður þeirra og kennari, Ingi
Guðmundsson, sem ekki einung-
is lék vel í marki, heldur lét
hann ekkert tækifæri ónotaö tíl
að skapa möguleika. Lið Ár-
manns samanstendur af góðunn
sundmönnum með inokkuð góða
leikni og sundhraða en hvað þeir
eru góðir er ekki gott að segja,
til þess var mótstaða of lítil, en
það fáum við að sjá í leiknum
móti A-sveit Ægis.
Staðsetningar Ármenninganna
voru oft nokkuð góðar.
Síðari leikurinn var einnig
mjög ójafn. A-sveit Ægis gat
nokkurnveginn það sem henni
sýndist. Þeir voru hraðari, bolta-
meðferðin ágæt og staðsetning
ar oft góðar, enda voru þarna
beztu sundmenn Ægis. I B-sveit
inni eru nokkuð léttsyndir mcnn
en vantar þroska og leikni ávið
hin,a og leikni yfirleitt. Leikur-
inn endaði með því að A-sveitin
vann með 9:1. Eftir þessum leikj
um að dæma verður aðalleikurinn
milli Ægis oig Ármanns og er ó-
miögulegt að segja um hvor miuni
Siigra. Báðir munu taka fram
sitt bezta og verður það vissu-
tega spennandi leikur. Dómarar
voaru Björgvin Magnússon ogJón;
Pálsson.
Síðustu leikirnir fara fram á
föstudag og eru þeir milli K.
R. og B-sveitar Ægis og A-sveit
ar Ægis og Ármanns.
u<)U>tWfl$ðr
7
fV5fc6ÍH
Þeg\ar Hitler fi/rir meiru en árit
sidan hom peirri skipun á rétt-
arfarib í Tékkóslómkíu, ad hin
ir innfœddu borgamr landsins
Tékkarnir, skijldn álitnir annars
flokks borgamr, en innrsarher-
mennirnir, Þjótbverjar, vem fyrsta\
flokks borgarar med sérdómstól
um: fyrir sig, — pá fannst mönn-
um sem fornaldarkúgun Róm-
verja vœri risin upp á ný, og
adferdin vakti heift um vícha ver-
öld.
Ná er pví réttarfari komid á
á Islandi, axi slái innrá&armuduii)
íslending, pá skal innrásarmadur,
inn aceins lúta sínum eigin út-
lenda dómstól og Islendingurinn
fœr máske aldrei neitt wn pau
málalok ad vita. En slái íslend-
ingur innrásarmcmn, pá er ÍS-
i lendingurinn tafarlaust ákœrdur
fyrir landrád vid ' íslenzka ríkid.
Hart hefdi Tékkum pótt, ad
Benes hefdi sett löggjöf, sem
settu pá í slíka acisiöcsu og ís-
lendingpr eru í nú.
Krónuveltan
Framhald af 2. síðu.
diktsdóttur Ásvallagötu 2 og Krist
ínu Björnsdóttur, Hverf. 93.
Vilborg ólafsdóttir, Barónsst.
63, skorar á Jóbönnu Benedikts
dóttur Hverfisg. 100A og Odd-
nýu Pétursdóttur, Auðarstr. 9.
Ragna Þorvarðardóttir, Berg-
staðastræti 81, skorar á Jófríði
Guðmundsdóttur Leifsg. 13 og
Valborgu Bentsdóttur, Barónsst.
25. • ‘
Þjöðviljinn
er seldur á eftirtöldum stöð-
um:
Bókastöö Eimreiðarinnar, Aðal
stræti 6.
Brauðsölubúðinni, Njálsgötu
40.
Ávaxtabúðinni, Týsgötu 8.
Búðinni í Kolasundi 1.
Konfektgerðinni Fjólu, Vest-
urgötu 29.
KAUPUM FLÖSKUR
stórar og smáar, viskípela ^lös
og bóndósir. FlöskubúðinBerg-
staðastræti 10. 5395.
Daglegíi nýsoðin
SVID
Kaffistofan.
Hafnarstræti 16.