Þjóðviljinn - 12.02.1941, Blaðsíða 2
Mi&vikudagur 12. íebrúar 1941.
ÞJOÐVILJINN
Diðmnuiiai
i e
Útgefandi:
Sameiningarflokkur alþýðu
— Sósíalistaflokkurinn.
Ritstjórar:
Einar Olgeirs&on
Sigfús A. Sigurhjartarson.
Ritstjóm:
Hverfisgötu 4 (Víkings -
prent) sími 2270. : \
Afgreiðsla og auglýsinga-
skrifstofa:
Austurstræti 12 (1. hæð)'
, ^ sími 2184, ^ r^-
Áskriftargjald á mánuði:
Reykjavík og nágrenni kr.
3,00. Annarsstabar á land-
inu kr. 2,50. I lausasðlu 15
aura eintakið. :~í
• Víkingsprént h.f. Hverfisg,
A opnum bll
Hörmuliegt slys skeður síðasta
sunnudag. Ungir, áhugasamir
mienn leggja ság í hættu til að
stunda gagnlega íþrótt. Einn
þeirra lætur lífið, aðrír stórslas-
ast.
Áhættan, sem þeir lölgðu í var
að fara í opnum vörubíl, —standa
aftan á. Og þetta sorglega slys
hlýzt af.
Verkamienn , sem daglega verða
Uð fara í bíl langar ferðir til og
frá vinnu, vita hver áhætta fylgir
slíkri keyrslu. Þeir hafa sett það
í samþykktir félags síns aðieldd
megi keyra þá i opnum bilum.
Og í lögum er þetta einnig viður
kennt sem hættulegt og bannað.
En hinn bnezki innrásarher, er
þó hiefur gnægð yfirbyggðra bíla
hyggst að brjóta þessa heilbrigðu
neglu verkamannanna á bak aftur
hyggst að troða þau lög undir
fótum, sem banna slíka flutn-
inga.
Nokkrir verkamenn, sem standa
fast á réttindum alþýðu og lög-
um íslendinga' mótmæla. Hinir
brezku liðsforingjar svara: Þetta
er leyft að bnezkum sið, ef þið
ekki getið bneytt eftir honum,
þurfið þið ekki að vinna hér.
Fjórir íslienzkir verkamenn enu1
neknir út Bnetavinnunni fyrir að
vilja ekki beygja sig fyrir hin-
um bnezka sið, heldur halda fast
við íslenzk réttindi. Verklýðsfé-
lag þeirra, Dagsbrún, aðhafðist
ekki neitt. Ríkisstjórnin aðhafðist'
ekki neitt. Borgarablöðin þegja.
Þjóðviljinn ieinn mótmælir. Pjóð-
viljinn einn heimtar að réttindum
verkamanna sé framfylgt, lögin
höfð í hieiðri. En allir þeir, aemi
miest stæra sig af því ab' vera
þjóðlegir skríða i felur. 'Fyrir
brezkum litlafingri ghipna þeir
og hlaupast á bnott frá öllu því
sem þeim var falið að viernda.
Bnezki herinn braut í haust
með aðstoð íslenzkra ræfla skarð
í öryggismúrinn, sem íslenzkir
verkamenn eru að reyna að skapa.
Duglegustu forvigistnenn verka-
lýðshreyfingarinnar mótmæla, en
þeir standa þá einir.
**
II It ’fordæmi smittar. Hið vov-
dflega slys, sem nú hefur orð-
ið, verður að kenna oss að halda
öruggir neglur sjálfra Vo.r í heiðrij
Svona má ekki fórna hraustum
ungmennum Jslands.
k~x-x~x~:~x~:~x~x~:~x—x-x-x~x~x->4*$*x~x~x~x~>
f
±
i
i
i
%
KTENNASÍBAN
I
J. í-x-:-x*<->x-x-:-:-:-:-:-:-:-x-:-x-:-:-:-:->
•x-:~:~:”>*:tHX~x-:-x~x~x~:~x~x~x-:->*x~>*:
Pal sem ill eiom
l eiooosíN
Húsmóðirin, si^m dvelur miest-
an hluta dagsins við eldhússtörf-
in og matartilbúning, hefur sjald-
an ráð á að eyða tímá eðá pen-
ingum á snyrtistofum, þó hana
langi eins og aðrar dætur Evu
að notfæra sér þiekkingu nútím-
ans á öllu því, siem viðheldur ei-
lífri æsku. En það er líka mis-
skilningur, að haldá að. þar séu
eingöngu meðölin til að halda
okkur ungum og lágliegum. Ef við
förum að gæta viel að, er einmitt
í eldhúsinu hjá okkur sjálfuim
ýmsir þieir hlutir, sem eru á við
beztu fegurðarmieðöl, en hafaþað
frami yfir að þau eru ódýr og
handhæg að grípa til, langi okkur
til að lyfta okkur upp og lita
vel út eina kvöldstund.
Haframél ier til fleiri hluta nyt-
samlegt en að elda úr því grauta.
Það er fyrirtak í hinar svoköll-
uðu andlitsgrímiur. Látið dálítið
pf haframéli í skál óg hiellið sjóð
andi vatni yfir, hrærið í þar til
það er orðið að þykku mauki.
Smyrjið þessu svo vandlega yfir
andlitiðio,g látið það liggja 15—
20 mín. þar til það er orðiðþunrt,
þvoið svo grimuna af með volgu
vatni. Þetta hreinsar húðiná
mjög vel og gerir hana mjúka og
slétta. Eins er ágætt að þvo stund
um hendurogandlítuppúr áfum,
þvo sér vel úr sápu á undan,
þvo andlitið og hendurnar vand-
Lega úr áfum á eftir. Svo ieru
sítrónurnar! Við þekkjum allar
þeirra ágætu eiginlieika, vítamín
auð og hollustu, og þar sem þær
eru einustu ávextirnir að heita má
siem af mikilli náð og miskunn-
semi stjórnarvaldanna eru fluttir
ínn í landið, getum við þó veitt
okkur þann „Iúxus“ að eiga sí-
tróriu í eldhúsinu, ef við höfum'
einhver auraráð, þær ieru líka ein
ar af fegrunarmeðulunúrii, fyrir
utan alla hollustu. Það er mjög
gott að hreinsa húðina með sítrón
safa, svitaholurnár draglast sam-
an, húðin vierður sléttari og styrk
íst, sérstakliega er þetta gott ef
húðin er feit. Við þurra húð verð
ur að bera feitt krem á andlitið
á eftir. Einu mégum við alls
ekki gleyma og það er íslienzku
sýrunni okkar. Við ættum að gera
okkur það að reglu að drekka
dálítið af sýru öðru hvoru. Hún
er ódýr en afar holl fyrir mielt-
inguna og gerir híiðina litfagra.
Það er líka dtt í eldhúsinu okk!
ar, sem er til margra hluta nyt
samlegt og það er saltið, þó það
geti varla talizt til fegrunarmeð
ala, tökum við það samt mieð
úr því við erum í eldhúsinu á
á annað borð. Ef tollir við pönn-
una hjá okkur, þegar við erumi
að baka pönnukökur, er ágætt
að núa pönnuna upp úr grófu
saltí, yfirlieitt ætti maður aldrei
að hreinsa pönnur öðruvísi. Eins
Fyrir svo sem 10 árum hefði
það þótt ótrúlieg spá ef einhver
befði sagt að 1941 yrðu það ung
ar stúlkur í Rieykjavik sem stæðú
(einna fremstar i hagsmuriábarátt
unni og sýndu mestan kjark.
Svo ung eru stéttarsamtök kvenna
og svo nýtt að þær geri Trröfur.
Þá var V.k.f. Framsókn eina stétt
arfélag kvenna hé(r í bænum og
var það samtök fiskverkunar-
kvenna, voru þær taldar þær einu
þá siem líklegar væru til að vera
svo harðar af ,sér að fara í vierik'-
fa.ll. Aðrar stúlkur, svo sem verzl
unarstúlkur og saumastúlkur voru
langt frá því að gera sameigin-
legar kröfur. Fannst þeim það
tæplega fínt eða kvenlegt. Þávar
jðnaðurinn í uppsiglingu og ung
ar stúlkur að hópast inn í hinar
ýmsu greinar hans. Þær voru van
astar að eiga ekki kost á öðru
en vera vinnukonur með mjög
lágum launum oig löngUim virinu-
dag. Þær voru því til að byrja
með allshugar fegnar að hafa
um annað að velja og tóku mðgl
unarlaust við hvaða kaupi siem
var, jafnvel þó það nægði hvergi,
nærri fyrir fæði, hvað þá öðirum
þörfum. Notuðu atvinnurekendur
þietta óspart. Þegar Iðja var stofn
uð og samdi fyrst við atvinnurek
endur var mánaðarkaup stúlkn-,
fanna í iðnaðinum jafnvel niður í
50—60 kr. á mánuði og þannig
var það í öllum starfsgreinum,
þar sem engin samtök vora mieð
al verkafólksins.
Síðan hiefur stúlkum og konum
fjölgað ört í öllum starfsgrein-
um og þær hafa lært að bindast
samtökum svo að nú mun vera
þegar konur fara að gera kröfur
um lifvænlegri kjör og standa
saman um þær kröfur. Atvinnu
nekendum bregður illa í brún.
Þiedr eru vanir að reikna ^með
samtakaleysi stúlknanna ognægju
semi og leggja hvorttveggja við
eigin tekjur. Þeim hlunnindum
sleppa þeir ekki með góðu móti.
Þeir hugsa sér sjálfsagt að auð-
velt muni að beygja stúlkurnar
aftur til fullrar auðsveipni, þær
muni bæði skorta fé og siðferð-
isþnek til þess að standa til liengd
ar óskiptar um kröfur sínar. Það
er nú þeirra von.
Hárgreiðslustúlkur og starfs-
stúlkur á veitingahúsum hafa, sýnt
frábæran kjark og dug og eiga
hann enn óbrotinn. Hitt er þó víst
að stúlkur, sem alltaf hafa ver-
ið illa launaðar, eilga eklki i vara-
sjóðí til að mæta langvarandi
verkfalli og félögin þeirra eru
svo ung, að um verkfallssjóði
hjá þeim er eklki að tala. Það
liggur því hætta i því að einhverj
ar meyðist til að gefast upp af
fjárhagsástæðum, ef þeim
kemur ekki styrkur annarsstaðar
frá.
Það er ekkert efamál, að stúlk
urnar, sem í verkfallinu standa
eiiga óskipta samúð allrar alþýðu
og er það þeim mikill siðferðis
styrkur, en þó ekki einhlítt. Því
vill KvennasíÖan skora á alla
igóða vierklýðssinna að vera með
í að safr.a handa stúlkunum. Það
verður þeim áþreifanlegasta sönn
unin fyrir samúð fólksins um
leið og sú hjálp getur alveg gert
út um úrslit deilunnar. Því si'gur
veltur á því að þær hafi þol til
að standast lengur en atvinnurek
endur.
Þiessi yfirstandandi deila hár-
greiðslukvenna og Sjafnar er
svo þýðingarmikil að hún markar
Framh. á 4. síðu.
Gód ráð
Ef ykkur vantar mislitan
.kalkipappír” til aö draga á
meö, er hér ágætt ráð. Takið
saumnál nokkuð stóra, sting-
iö út allan uppdráttinn, allar
línur, leggiö síðan uppdrátt-
inn á efniö og strjúkiö síðan
y fir með púðri, annað hvort
meö bómullarhnoðra eða meö
púðurkvasta.
Ef lítið gat kemur á prjóna
flík þá trassið ekki að gera
við það, því lykkjur geta rakn-
að og þá er flíkin strax orðin
garmur.
Til þess að forðast kvefpest
og inflúensu er ágætt ráð að
sauma dálítinn kamfórumola
í poka og hafa hann um háls-
inn í spotta.
Við ræmu og kvefi á byrjun-
ar stigi er ágætt að útbúa sér
lauk- og sykurvatn. Nýr lauk-
ur er skorinn í sneiðar, látinn
i krukku eöa stóran bolla. Á
2—3 lauksneiðar má setja tvær
teskeiðar af sykri og vatn í
bollann. Ef þetta er látið
standa frá morgni til kvölds,
þá er safinn orðinn sterkur, er
þá tekinn inn í skeið áður en
rnaður fer að sofa.
Hiar er öruoour slaöor fyrlr öonur
oo lörn m ríflisi or í öeiöiaifö
allt að því hálft þriðja þúsund
kvienna skipulagt í hinum ýmsu
stéttarfélögum hér í Rieykjavík.
Og þ,eim hefur vaxið svo metnað
ur og kjarlíur að í þieim vinnudeil
um, sem hafa átt sér stað síð-
an um nýár hafa stúlkurnar stað
ið vierkamönnunum og sjóimönn-
unum framar. Enda ieiga þærmik
ið að vinna, svo langt eru þær
aftur úr með kaup og kjör. Hitt
er ekki undarlegt þó átök verði
er það ef straujárnið er eitthvað
stamt, þá er ekkert betra en að
núa það á sama hátt upp úr
salti. Ef maður bakar köku, er
þarf að standa Iiengi inn í ofniri
um, og er hræddur um að hún
bnenni að neðan, er ágætt að láta
salt á pönnu undir formið, þá
vierður hún ekki svðrt og bakast
prýðiliega. Skeri maður sig illa
og hiefur ekki joð við hendina,
er ágætt að leysa upp teskeið af
salti í stóra vatnsglasi og baða
sárið upp úr því. Og svo er -giott
að muna á þessum kvef- og in-
flúiensutímum, að ekkert er einsi
ódýrt og gott ei'ns og ao sköla á
sér hálsinn við og við úr salt-
vatni, volgu.
Á sunnudagsmorgun kom
enn ein þýzk könnunarflugvél
til landsins. í heiðskíru veðri
laust fyrir hádegi sveimaöi
liún hér yfir Reykjavík og þó
gat hið fjölmenna setulið, meö
allan sinn útbúnað og loftvarn
arbyssur, sem við höfum 1 allt
sumar heyrt lofað og þakkað,
engu áorkað og lítið aðhafzt.
Þegar hættumerkið var gef-
iö þaut fólk upp, sem eðlilegt
var og rétt, til þess að koma
sér fyrir í loftvarnarbyrgjun-
um. Nú fann fólk það líka enn
betur, að ef til árása kemur,
þá eru engar líkur til þess að
að fólk geti í sumum hverfum
komizt undan .Til dæmis er
því þannig háttað á Gríms-
staðaholti að þar eru að heita
má engir kjallarar með steyptu
lofti. Næsta byrgi mun því
vera í kjallara Háskólans, en
bangað er allt að því 7—10
mínútna gangur.
Það er ómögulegt annað en
að Reykvíkngum ofbjóði ó-
skammfeilni bæjarstjórnar, er
nú fyrir fám dögum felldi til-
lögu sósíalista um fjárveitingu
til undirbúnings á brottflutn-
ingi kvenna og barna frá
Reykjavík, sém og kröfu um
það til brezka setuliðsins að
byggja hér sprengjuheld byrgi.
Af þeim lýsingum, sem okk
ur eru gefnar í gegnum útvarp
og blöö af sprengjum, sem
tæta á svipstundu sundur
margra hæða steinhús í stór-
borgunum, þá getur hver
hugsað sér aö Reykjavík hljóti
að hrynja eins og spila-
borg. — Bæjarbúar verða
samtaka að krefjast þess af
bæjarstjórn að enhverjar ráð-
stafanir verði gerðar tafar-
laust. Þessar heimsóknir geta
crðið tíðari og alvarlegri.