Þjóðviljinn - 12.02.1941, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 12.02.1941, Blaðsíða 3
£> JOÐVIL JINN Miövikudagur 12. febrúar 1941. Eftirfarandi smásögur birti am- eriskt tímarit nýlega: Pegar Þjóðverjar tóku að œka flugvélavierksmiðjurnar frönsku i í sumar, pótti það ekki einlieikið hvað margar hinna nýju flugvéla fórust á reynslufliugi, og kom í ljós að verkamennirnir siem fluig vélarnar smíðuðu, glieymdu hi'n- um og þiessum hlutum, sem naiuð- synliegir eru til þess að flugvélar geti flogið nokkuð að ráði. Nú vora góð ráð dýr, nazistarn ir tímdu ekki að senda verka- miennina í fangabúðir, því að á- framhal dandi flugvélaframlieiðslfa var hin brýnasta nauðsyu, en hins vegar höfðu peir ekki ráð ápví að eyða dýrmætum efnuim og lífum dýrmætra pýzkra fluig- manna. Loks var pað ráð tiekið að franskir flugrruenn skyldu fljúga reynslufiugin. Þetta var tilkynnt í flugvélaverksmið junum. Og nú brá svo við, að frönsku verkamennirnir fóra að vandai sig, og þegar franskir flugmenn voru sendir með hóp af nýjum hernaðarflugvélum í reynsluflug reyndust þær gallalausar og hin- ar fullkomnustu. Nazisitarnir néru saman höndunum af ánægju. En það var bara einn galli á fram- kvæmd bragðsius. Frönsku flug miennirnir sem siendir vora í reynsluflugið komu ekki aftur. Tveir háttsettir þýzkir liðsfor ingjar sátu við borð á hótelfi; í P'Stj iSi, ier tveir mienn komu inn og settust við næsta borð. Þýzku liðs foringjarnir þóttust sjá á útliti mannanna að þetta væra Gyðing ar, og furðuðu sxg á ósvífni Júð anna að sietjast í námuinda við ariska yfirforingja úr hinurrt mikla hier Hitlers. Þeir kölluðu á þjóninn og skipuðu hioinum að fara til hinna fyrirlitlegu Júða- hunda og siegja þeim að hypja sig tafarlaust. Þjónninn fer yfir að borðinu og hvíslaði einhverju að gestunum, en þeir sitja sem fast ast og líta gliottandi yfir til borðs ins, þar siem hinir göfug-u aríar sátu, og annar segir við þjóninn, en nógu hátt til að nazistamir hieyri: „Segið þér þeirn að þeir geti farið til fjandans". Annað ieins hafði aldrei komið fyrir hina göfugu, arísku liðsfor ingja. Var manntuskatn brjáluð, fyrst hún vogaði sér annað eins Þ-eir stukku jafnsnemma á fætur og skunduðu báðir að borðinu, harðlegir -oig þóttafull ir. „Viljið þér endurtaka það sem þér sögðuð"? siagði annar ógn- andi röddu. „Ég siagði að þér gætuð farið til fjandans", svaraði maðurinin eins og ekkert hefði ískorizt. Það eru takmörk sett fyrir altó þolinmæði, en þetta gekk svo langt yfir þau takmörk, siem þol- inmæði ariskra liðsforingja gagn vart Júðum ieru sett, að þieir höfðui nú engin umsvif, en heimtuðui skilríki mannanina, Júðarnir réttu þei'm vegabréf sín, og þegar hin ir göíugu arisku liðsforingjar íiitu í bækurnar, brá þieim svo, að þeitr skiluðu bréfúnum, báðu af- Alþýðan verðnr að vek|a yilrvöld- ln 111 aðgerða i loitvarnamftlnnnm Hvcr dagur er dýrmætur, — Framkvæmdírnar þola enga bíd lengur Það verður strax að skipa nýja framkvæmdarstjórn i loftvarnamálnm með nóg fjárráð og vald Yfirvöldin á Islandi hiefðu gott af að minnast þess eitt augnablik hvað gert er við hermann, sem siefur á verði, þiegar óvinurinn nálgast. — Hann ier skotinn, ann- aðhvort af sínum eigin mönnum eða óvinunum. Alþýðan á íslandi mætti gjarn an minna yfirvöldin á þetta, hrista svo við þeim að þau vökh uðu af svefnii sínuim. Svefnpurkúhátturinn, sofaiilda- skapurinn, skriffininskan, það eru auk svíðingsskaparins við al- þýðuna og undirlægjuháttarins við útlienda og innlenda milljóna- mærínga þau einu stefnumál, er stjórnarvöld þessa lands ekkii hafa svikið. Niefndir hafa verið siettar, en tilgangurinn hefur auðsjáanlega aldreí verið sá að þær ynnu þarft verk. Helzt munu yfirvöldin ætl- ast til þies-s að þær væru eins og bankaniefndiu sællar minnigar eða verzlunarmálanefndimar al ar frá síðíista þingi, — geri aldr- tei neitt. Og því brýnni, slem nauðsynja miálin eru, sem nefndunum erU falin, því mieir hatasit yfirvöldin við það að nokkUð sé unnið. Loftvarnanefndiln er gott dæmi þesis- Bæjarstjórnín mlxm í haustl hafa eygt hættu á þvi að nefndin færi að starfa, fiundið að nefn'd- ín jafnvel dirfðist að gera kröf- ur til þess að eitthvað væri gert, — og þá varð náttúrliega að gera ráðstafanir til að drepa slíkt í fæðingunni. Og ráðstafanirnar vora gierðar, og þær vi!rðast hafa dugað. Einu hættunni siem bæjar stjórn sá, var afstýrt, hættunni á' að loftvarnarnefnd færi að eyða einhverjum litlum hluta af gróð anum á einum ísfisktúr eins tog- ara — í loftvarnxr fyrir íb-úana í Reykjavík. Og síðan hiefur þar við setið. Yfirvöldin hafa þverskallazt og ekkert gert. Innrás í ísland gefur skeð hvada dag sem er? Sir John Dillon hiefur boðíð enska hernum og allri ensku þjóðinni að vera viðbúin innrás hvaða dag siem er. Hierfróðíir mienn telja að ekki s-é ólíklégt að hafin verði innrás á fsland jafnveli á undan Englandi. M. a. s. Morg unblaðið verður að viðurkenna þann möguleika. Hver tilkynnir íslenzkú þjóð- inni að vera viðbúin árás hvaðal dag siem er? Hver undirbýr hana að sínu; siökunar og snautuðu út ieins og sneyptiir hendar. Á vegabréfinu stóð: „1 sendi- ráði Sovétríkjanna: leytii eins og England tók að bú- ast við öllu illu eftir fal,l Frakk lands? Andi Chambierlains svífur hér enn yfir vötnunum og í íslenzkum borgaraflokkum fyrirfinnst eng- inn sá Churehill að hann þori að ségja -stéttarbræðram sínum til syndanna. Hér er samábyrgðar flækjan nóigu mikil til að vald- hafarnir gieti hengt sig í henni samiei'ginlega. Og það virðast þeir helzt kjósa. En alþýðan þráir ekki að líða fyrxr svíðingshátt þeirra, eða að fóma lífinu fyrir kærulieysi þieirra um mannslífin. Alþýðan sættir sig ekki len-gur viö þietta glæpsamlega skeytingar lieysii. Hún krefst þiess að gerðar séú allar þær ráðstafanir, siem framkvæmanliegar eru til að tryggja öryggi bæjarbúa, og þær séu gerðar strax. Og til ’þess þarrf fyrs-t og fnemst þrennt: 1. Almiennilegan, dugaudi fram kvæmdarstjórn í loftvarnamálin. 2. Nóga peninga handa honum, Va milljón væri 'eitthvað til að byrja mieð. 3. Nóg vald handa mefndiinni, til að gera, strax það, sem þarf og hægt er. Það er engin afsökun til fyr ir því að bíða einn einasta dag. BæjaTstjórn g-etur ekki svarað því að engdn hætta sé á loftárás. Bæj arstjórn getur ekki svarað því, að engir peningar séu til. Það hefur engin afsökun verið tilfyr ír því vítaverða skeytingarleysi sigmi yfirvöldin hafa sýn't í þess- um málum. Það er því síður nokk ur afsökun til nú. Víll bæjarstjóm sjá blóð áður en hún hefst handa ? Er verið að bíða eftir fyrstu loft árásinni og á þá máske að svara siem -svo: nú er það hvort sem er of seint? Eru stjórnarflokkarnir búnirað japla svo lengi á þvi að þeir ein- ir séu „ábyrgir" að þeir sé|u bún ir að mis-sa hvern snefil af raun veralegri ábyrgðartilfinningu ? En Reykvikingar hafa enga á- stæðu til að láta yfirvöldin kom- ast upp xueð að bíða. Þexr bera ábyrgð -á lífi og limum sínum og sinna, þó þjóðstjórnarfliokk- arnir séu orðnir ábyrgðarlausir. Og Reykvíkingar v-erða strax að hiefjast handa. Þeir mega ek-ki linna látum fyrr en yfirvöldin láta undan og verða vlð kröfum fölks ins- um öryggi. Það er hægt að halda bæjar- KAUPUM FLÖSKUR stfirar og smáar, viskípela glös og bóndósir. FlöskubúðinBerg- staðastræti 10. 5395. stjómarfund í dag og hefja fram kvæmdir á morgun. Það er engin afsökun til fyrir því að -gera það ekfci. Það era stjórnarflokkarnir siem bera alla ábyrgð á þessu að gerðarleysi. Fólkið verður strax að láta þá vita af þvi að þieim haldist þetta ekki uppi. Loftvarna málið varðar alla jafnt, hvaða flokki sem þeir tilheyra. Sprengj- ur Hitlers eða loftvarnakúlur Bret anna múnu jafnt hitta utangarðs- sem innangarðsmenn. Það er óverjandi að bíða leng- ur. Hvað sem öllu öðru líður, þá neyðið yfirvöldin til að sinna loft vörnunum strax, ReykVíkingar! Sovéfrikín eín hafa veítt Kín- verjum skílyrðislausa hjálp segir kona Sjang Kafsjeks „Nýtt Iand“ hefur smám saman verið að éta ofán í sig sitaðhæf- ingar sinar og huglieiðingar um samvinnu Sovétríkjann-a og fas- istaríkjanna er það héit fram á tím-um Pinna-galdursins. í Nýju landi frá 7. febrúar kveður þó enn við gamla töninn í „skýring- um“ við þá atburði sem nú eru iað gerast í Kína. „Nú nýl-ega hafa komið fréttir, siem benda í þá átt, að afstaða Rússa til Kína- styrjaldarinnar sé að breytast“, siegir blaðið. „Fréttir þessar koma frá Rússum og er þ-ar g-efið í skyn að Sjang Kajsjek sé að svíkja, leins og það er kallað á rússnesku þeirra kommúnist- anna. En raunar mun þiesSu þann ig háttað að Rússar sjálfir eru að bneyta afstöðu sinni til Kín- verja vegna þieirra samninga, sem Rússar hafa verið að gera við Japani og Þjöðverja. VirðastRúss ar nú ganga lengra og lengra til bandalags við fasistaþjóðirnar gegn engilsaxnesku þjóðuimum og búast nxá við því að Kínverjar muni þykjast eiga meira að þakka Bnetum og Bandaríkjunum en Sovétríkjunum, ef leikurinn skyldi fara svo að 1-okum, að þieir hafi sigri að hrósa Kínverj- arnir. Hafa Rússar dregið að sér hönd- ina um stuðning við Kínverja því niieix sem Kínverjar hafa not- ið mieiri stuðnings Bandaríkja- manna og Brieta“. Það sem hér er sagt um af- st-öðu Sovétríkjanna er skáld- - skapur, — huglieiðingar, sem ekki hafa við neitt að styðjast og era sennilega vísvitandi ranigfærsla á staðrieyndum. Vel má svo fara að Sovétríkin hætti stuðningi við Sjang Kajsjek ef hann -gerist op inbierlega þjónn auðvalds Banda- rikjanna og Bretlands og kemur á fasistisku stjórnarfari innan- lands, en það er þá afleiðing slíkrar stefnubreytingar en ekki orsök hennar eins og Arnór vill vera láta. Gott dæmi um það, hvernig Kínverjar þeir, -er framst standa í stjórnmálabaráttunni líta á þetta mál má sjá af eftirfarandi um- mælum konu Sjang Kajsjieks í gnein, sem birtist í „Lib-erty Maga zine“ 21. des. s.l. 1 griein þessari deilir hún á afstöðu Bandarxkj anna og Bnetlands til baráttu Kín verja við- Japani og m.innist í því sambandi á Sovétrikin og þá hjálp, siem þau hafa veitt Kína. Það skal tekið fram að .frúin er mjög andstæð kommúnistum og er engin hætta á að hún hlaði þá oflofi. ” „Ég get ekki annað en viður- kennt að þessi fyrstu ár af varnar styrjöld Kínverja hafa Sovétríkin veitt Kína lán til kaupa á her- göignúm og öðram nauðsynjavör- um, lán sem eru mörgum sinnum hærri að upphæð en lán véitt af Bretlandi eða Bandaríkjunum. Á fundi þjóðabandalagsins voru það Sovétríkin sem tóku eindregið undir kröfu Kína um að gera skyldi ákveðnar ráðstafanir tilað stinxpla Japan sem árásarríki. Svipað komu Sovétrikin fram á Briissiel-ráðstefnunni. Við bæði þessi tækifæri friðuðu Bretland, Frakkland og aðrir með limir Þjóðabandalagsins sam- vizku sína mieð hálfvelgjusam- þykktum. Þegar Japán lét sendx Jxerra sinn í Moskva mótmæla hjálp sovétstjórnarinnar til Kína sem broti á hlutleysi Savétríkj- anna, tók stjórnin það ekkert til greina, lét ekki undan og gerði eng-an hálfvelgjusamniing, enhélt áfram rxð sienda birgðir og vopn tiil Kína. Því verður sjálfsagt haldið fram, að Sovétrikiin séu að hjálpa 'Kína í eiginhagsmunaskyni. Sem svar við því vil ég benda á, að hjálp Sovétríkjanna hefur verið skilyrðislaus og að Kína hefur -aldrei beðið neina þjóð að berjast fyrir sig. Hinsvegar hafa bæði Bretland og Bandaríkin sett aðstoð sinni skilyrði, sem hindra að hægt sé að n ota lán þeirra til kaupa á her gögnum eða nokkurskonar herút- búnaði, hversu brýn sem þörf Kínverja hefur verið fyrir ein- mitt þær vörur“.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.