Þjóðviljinn - 13.03.1941, Side 3
PJOÐVILJINN
Fimmtudagur 13. marz 1941.
Niöurl.
IV.
Hvaö eru viðieigandi, ýtrustu
ráðstafanir til verndar alraenn-
ingi fyrir loftárásum? Við miðum
hér fyrst. og fremst við Reykja-
vík og öryggisráðstafanir, sem
ekki tieljast tii hernaðaraðgeröa.
Þessar ráðstafanir eru að okkar
áliti eftirfarandi:
Bygging sprengjuheldra byrgja
fyrir almenning.
Fullkominn undirbúningur að
brottflutningi barna, kvenlna og
ga malmenna úr bænum.
Myndun og skólun fjölmenns
björgunarliðs.
Trygging nægilegs vatns handa
öllum slökkvitækjum.
Dreifing helztu matvörubirgða.
Skipulagning húsnæðis fyrirpá
er slasast kynnu af völdum loft
árása.
Um pað, hve nauðsyn pessa
ráðstafana blasir beint við og
hve sjálfsagðar pær eru, þarf
ekki að fjölyrða. Rökin fyrir þeim
felast í sjálfri hættunni, felast í
pví, að verði þær ekki fram-
kvæmdar, getur það kostað hundr
uð og þúsundir mannslifa og gíf
urlegt efnahagstjón.
V.
Það leikur ekki á tveim tung
um, að þar sem Bretar hertóku
Island, i fullri óþökk Islendinga
fargi hinnar brezku hei.msvalda
stefnu.
En reglan: „ad depend-
era af Danskínum4' á
ad haldasf
En Jónas fer heldur ekk'i dult
með það, að Island eigi ekki einu
sinni að vera sjálfstætt um sin
innri imál, eftir að ófriðnum lyki.
Það er ekki nóg með að hann
vilji hafa það undir brezkri vernd
út á viÖ.
1 síðustu Tímagrein sinni viður
kennir hann og, að teftir striðið
eigi að þurrka út helztu ieinkenni
Jýðræð'iisins á islandi, en taka upp
það afkárlegasta, ranglátasta og
vitlausasta í þingræðisfyrirkömiu-
lagi Breta. Jónas orðar þaÖ svo,
að það eigi eftir stríðið að „af-
nema hlutfallskosningar og láta
álla þingmenn vera kosina í ein-
menningskjördæmum“.
Tilvonandi jarlar Breta fara
ekki dult með hvernig drepa
skuli lýðræðið. Áður hefði það
verið kallað að „dependera af
Danskinum" að apa eftir þeim
það versta í fari þeirra. En nú
er það boðað sem fagnaðarboð
skapur af þeim ,sem þykjast
„djarfhuga" áð „breyta eftir Bret
um“, að lepja upp leyfar yfir-
stéttarspillingar og úreltra istjórn
arhátta- — Þetta er aðeins eitt
dæmi um það afturhald, sem
býr undir hinni fögru grímu
,;sjálfstæðis“-boðskaparins frá
Hriflu.
— og hafa innlimað það í hern-
aðarkerfi sitt, þá verða þær loft
árásir, sem gerðar kunna að’
verða hér, á þeirra ábyrgð. Fleiri
og fleiri Islendingar kannast nú
vjð þann sannleika, að hættain á
loftárásum á Island varð þá
fyrst til, er Bretar hertóku land-
ið. Það er því skilyrðislaus og
réttlát krafa, að Bretar veiti full-
nægjandi hernaðarlega ■ vennd
gegn loftárásum með flugvélum
toftvarnabyssum o. s. frv. Það
er einnig skilyrðislaus og réttlát
krafa, að setuliðið verði flutt
burtu úr Reykjavík, eins og Þjóð
viljinn hefur sett fram hvað eft-
ir annað. En hver einasti Islend
jngur veit hvers virði „viernd"
Bretanna gegn loftárásum e,r
eins og bezt sýndi sig við hing-
aðkomu þýzku fiugvéianna.
Það er sjálfsagt og nauðsyn-
iegt að stjórnarvöld landsins
haldi þessum kröfum fram. við
Bretana, en þar sem hinir raun-
verulegu möguleikar á því, að
islendingar geti haft áhrif á hern
aðarlegar ráðstafanir Bretanna
eru mjög vafasamir, þá hlýtur
krafan um þær loftvarnaráðstaf
anir, sem eru á okkar eigin valdi
að gera, og sem bent var á í
kafianum hér á undan, að beinast
til íslenzktt valdhafanim.
VI.
Hver er afstaða islenzku váld
hafanna, íslenzku borgarastéttar
innar, til loftvarnarnálanna? —
Hún markast aðallega af tvennu:
annarsvegar umhyggju fyrir eigin
lífi og velferð (sumar- og sveita-
bústaðir, einkabílar til að flýja
bæinn, fjármagn til að kaupa
vöTubirgðir o -s. frv.), og hins-
vegar af giæpsamlegu skeytingar
leysi (sem gengur stéttarhatri
næst) gagnvart lífi og öryggi al-
þýðuioig alls almennings. Saman
við þetta blandast svo skamm-
sýni og tálvonir vegna legu lands
ins sem og hreinleg og opinber
barátta íslenzku Quislinganna
við Alþýðublaðið gegn loftvörn
um. Við þetta bætist svo það,
að valdhafarnir láta almenning
gjalda hins sálsjúka haturs á Sósí
aliistaflokknum (sbr. afgreiðiSlu til-
lagna sósíalista í bæjarstjórn
Reykjavíkur um loftvarnir).
Sá, sem kynni að efast um
það, sem hér hefur vierið sagt
um afstöðu valdhafanna til loft-
varnanna, þarf ekki annað en að
minnast þess, hvernig burgeisarn
ir þurstu úr bænura s. 1. siumþr
með fjölskyldur sínar, þegar ótt-
ast var um loftárásir, hvernig
þjóðstjórnarblöðin ,(einkum þó Al
þýðublaðið) hafa skrifað um mál-
ið, og þó fyrst og fremst, hvern-
ig svikizt hefur verið um allar
' gagngerdar ráðstafanir til örygg
is. Loftvarnarmerkin, kjallara-
byrgin, sandpokarnir o. þ. h. mið
ast ekki við meira en það að
vernda fólk fyrir sprengjubrotum
i og er þessvegna ekkert annað
en kák. Undirbúningur að brott
flutningi fólks er rnjög ófull-
koiminn. — Myndun björgunar-
sveita er að vísu hafin en fram-
kvæmd á viðvaningslegan hátt.
1 bænum er tilfinnanlegur vatns-
skortur, er valdið gæti stórkost
legum brunum. Dýrmætum vöru
birgðum er þjappað saman á
hættulegasta staö við höfnina og
skipulagning húsnæðis með tilr
liti til slysahættu er engin.
Þannig tala verkin um af-
stöðu burgeisanna til loftvarna-
ráðstafana almenningi til handa.
Þessir miðaldalegu afturhalds-
seggiir og maurapökar biera þvf
við, að Bretum beri að sjá fyrir
loftvörnum. En hinsvegar eru
þeir þó að þessu endemis káki
sem þieir kalla loftvarnir. Og
hversvegna fá )>á þessir veizlu-
vinir brezku yfirforingjanna þ'VÍ
ekki framgengt, að setuliðið verði
við kröfum fólksins? Þeir bera
ennfremur við kostnaði (samíhi-
ber yfirlýsingu Hermanns á Al-
þingi um milljónakostnað). Slíku
þvaðri hefðu þeir getað fengið
fólk til að trúa fyrir bálfu öðru
ári, en nú, þegar nokkrir bur-
geisar vað(a í milljónastriösgróða
og kynnstur af verðlitlum papp-
írspeningum safnast fyrir í land
inu, þýðir ekki að halda svona fá-
sinnu að fólki.
VII.
ÞaÖ' er sýnilega engrar for-
ustu að vænta í loftvamarmálun
um frá valdhöfunum. Þeir munu
jafnvel berjast á móti lausn
þeirra eins og reynslan sýnir.
Maurapúkarnir munu halda um
stríðsgróða sinn af álíka ákafa og
Jón skerínef hélt i aurana sína.
Vilji almenningur því ekki
gjalda kæruleysis og kvikindis-
háttar valdhafanna, þá er áðeins
ein leið til: samstarf fólksins “
sjálfs og samtaka þess til þess að
knýja fram nauðsynlegar öryggis
ráðstafanir. Það þarf að vekja
skilning almennings á hættunni
ádur ,en ógœfan er skollin á.
Því verði loftárásir gerðár, þá
er þíað ekki víst, að fyrstu
flugvélarnar láti sér nægja fá-
einar tilraunasprengjur svona til
viðvörunar!
Og ef fjöldinn skapar nægileg
samtök, þá munu þeir, semi meta
peningana meir en mannlífin og
þeir, sem alltaf verja erlendan
málstað, en aldrei íslenzkan,
verða að láta undan.
Daglega nýsoðin
S VIÐ
Kaffistofan-
Hafnarstræti 16.
Yíð þökkum af heilum hug öllum, sem sýndu
ohhur vínarhug við fráfall og jarðarför dóttur okhar.
Laufey Saemundsdóftir.
Guðjón Guðmundsson.
„Eg held að karlinn
verði vitlausu
Fulltrúar eru nú komnir á
FramsóknarþingiÖ úr mörgum
sveitum landsins.
ÞaÖ fyrsta sem þeir verða var
ir við er hingaö kemur, er að
tveir aöalléiötogar flokkanna,
Hermann Jónasson forsætisráð
herra og Jónas Jónsson for-
maöur flokksins deila allfast
um þaö sem þeir kalla ,,sj álf-
stæöismálið“, þaö er að segja,
þeir deila um það, hvort lýsa
beri yfir, að samningurinn sem
gerður var milli íslendinga og
Dana árið 1918 og uppsegjan-
legur er af beggja hálfu 1943,
sé fallinn úr gildi, vegna þess
að konungurinn hefur ekki get
að rækt störf sín, sem konung-
ur íslands, síðan Danmörk var
hernumin.
Jónas vill lýsa því yfir
tafarlaust, að sambandslaga-
samningurinn sé fallinn úr
gildi. Síðan vill hann stofna
lýðveldi, og láta kjósa forseta
(Jónas Jónsson frá Hriflu,
enda fái hann hús Thors Jen-
sens til íbúðar) og til þess að
kóróna allt þetta, vill hann
þurrka rauða krossinn út úr
lánanum, og þar með er að
hans dómi, allt klappað og
klárt, við sjálfstæð, frjáls og
íullvalda þjóð.
Einu sinni samþykktu þeir
íbúd óskasf
Tvö til þrjú herbergi ósk-
ast 14. maí. Fámenn fjöl-
skylda.
rilboð merkt „föst atvinna”.
sendist afgreiðslu blaðsins
fyrir 20. þ. m.
Maöur í fastri atvinnu
óskar eftir íbúð, tveimur
herbergjum (mega vera lít-
il) og eldhúsi, 14. maí.
Tilboð merkt ,,íbúð“ sendist
afgreiöslu Þjóðviljans fyrir
20. marz.
á Egilsstöðum að skuldir ríkis-
sjóðs hefðu lækkað, þær höfðu
nú samt hækkað, og viö það
sat, þrátt fyrir samþykktina,.
Jónas er ekki mikið vitlaus-
ari en þe'ir, sem sömdu Egils-
staðasamþykktina frægu.
Hermann lítur öðrum aug-
um á málið.
Hann virðist ekki sérlega
hrifinn af Egilsstaðasamþykkt
inni í sjálfstæðismálinu, hann
vill gera nauðsynlegar bráða-
birgðaráðstafanir, og segja síð-
an sambandslagasamningnum
upp á löglegan hátt árið 1943.
Nú eiga fulltrúarnir, sem
mæta á Framsóknarþinginu
að dæma milli Jónasar og Her-
manns.
Þrír fulltrúar, að minnsta
kosti, hafa í viðræðum við
kunningja sína um þetta mál,
látið svo um mælt, að þeir
væru fylgjandi stefnu Her-
rnanns. En þegar þeir höfðu
svo mælt, færðist raunasvipur
yfir andlit þeirra og þe'ir
mæltu, og stundu þungan:
„Eg held að karlinn veröi vit
laus, ef hann fær ekki að
ráða“.
Þessi setning sýnir betur en
langar ritgerðir, hvernig Fram
sóknarflokkurinn hefur verið
og er stjórnað. Jónas Jónsson
er þar einvaldur herra, af því
að fullti’úar flokksins halda aö
hann verði vitlaus ef hann fær
ekki að ráða. Það er ekki kyn
þó Framsóknarflokkurinn hafi
villst út á refilstigu, svo fer
hverjum þeim sem stjórnast af
óttanum við brjálsemina.
tTSALA
Kventöskur,
Silfurrefir,
Bai’natöskur,
Lúffur,
Buddur og veski,
Ullai’lei.star,
Peysur,
Kerrupokar,
Kuldavettlingar,
Húfur,
Vinnuföt,
Belti,
Gúmmískór,
Inniskór,
Skóhlífar, ýmsar geröir
o. m. fl.
Notið þetta einstaka tæki-
fæi'i að fá dýi’ar vörur ó-
dýrt. — Góður afsláttur,
allt á að seljast úr búðinni.
Gú mmísbógerðín
Laugavegi 68.