Þjóðviljinn - 14.03.1941, Page 1

Þjóðviljinn - 14.03.1941, Page 1
VI. árgangur. Föstudagur 14. marz 1941 61. tölublað. Stórskotalið á vígstöðvunum i Mið-Kína. Brczh blöð tcífa líklcgf að Þjóðvcrfcr og Japanir hcffí samcíginlcga sókn gcgn brcekum löndum mcð vorínu Japanir haía dregið her sinn til baka frá vígstöðvun- um í Suðaustur-IIopeifylki í Mið-Kína. Stöðvar þessar höfðu Japanir haft á valdi sínu í hálft þriðja ár. Einnig í Kiangsifylki hefur japanski herinn hörfað undan. Er talið hugsanlegt, að her þessi sé fluttur til Franska-Indókína og Thailands, til undirbúnings styrjöld gegn Bretum í Suðaustur-Asíu. Isjendiigar eiga ni lihlega m mo nilliiiir ferðia lii Oretum Hvað á að halda núvcrandí vcrzl~ unar~ og áhæffupólífík fcngí áfram? Japanir hafa nú þegar náð raunverulegum yfirráðum í Franska Indókína, og hafa einnig mikil áhrif í Thailandi. Eins og kunnugt er neyddu Japanir Frakka til að láta af hendi við Thailendinga sneið af Indókína, með friðarsamn- ingunum sem undirritaðir voru í Tokio fyrir nokkrum dögum. Thailand hefur löng landa- mæri sameiginleg brezkum Brcfar gcra loft~ árás á Bcrlín og Hamborg mcð nýjum fuHkomn~ um sprcngjuflug^ vclum Brezkar sprengjuflugvélar gerðu í fyrrinótt loftárás á Berlín, Hamborg og fjölda borga i Norövestur-Þýzkalandi Hollandi og Frakklandi. Segir 1 brezkum tilkynningum, að þetta hafi verið harðasta loft- árás, er brezki flugflotinn hafi gert í styrjöldinni. Hafi verið notaðar nýjar og full- komnar gerðir sprengiflug- véla, er að öllu leyti taki fram hinum eldri gerðum og geti fcorið miklu meira af sprengj- um. Loftárásir voru einnig gerð- ar á flugstöð í Noregi. löndum — Burma og Mal- akka. Hafa Bretar undanfarn ar vikur styrkt mjög lið sitt í landamærahéruðunum og í Singapore, hinni öflugu flota- og flugstöð Breta, sem er mið depillinn í öllu hernaðarkerfi Breta og nú einnig Bandaríkj- anna í Austur-Asíu. Ef Singa- pore kæmist á vald stórveldis, sem óvinveitt væri Bretum., ætti það aðgang að Indlandi, Astralíu, Austui’-Indíum Hol- lendinga og Breta og Filipps- eyjum. Japanir hafa því lengi fciaft augastað á Singapore. Ýmis brezk blöð telja ekki ólíklegt, að Japan muni leggja til styrjaldar við Breta í Suðaustur-Asíu jafnframt því að Þjóðverjar hefji hina miklu vorsókn í Evrópu nú á næstu mánuðum. Einungis með því móti að Bretland (og Bandaríkin) ættu í stórkost- legum styrjaldarátökur í lóndunum við Atlanzhaf, telji Japanir sér hugsanlegan sig- ur í Suðaustur-Asíu. Evrópuför japanka ut« anríkísráðherrans vek~ ur mikla athyglí í sambandi við tilgáturnar um saméiginlega vorsókn Þjóð verja og Japana gegn Bretum, vekur för Matsúoka, japanska utanríkisráðherrans, til Ber- lin og Róm, mikla athygli. Er búizt við að á fundum hans með Hitler og Mússolini verði lögð á ráð um hernaðaraðgerð ir gegn brezkum löndum um heim allan. Matsúoka er á leið til Berlín, og ferðast með járnbraut yfir Sovétríkin. Eng in staðfesting hefur fengizt á muni hafa viðdvöl í Moskva þeim orðrómi að Matsúoka og ræða við stjórnmálamenn í Sovétríkjunum. Japanskur sendiherra er ný kominn til Ástralíu, og er það í fyrsta sinn, að Japan hefur haft sendiherra þar í landi. Við komuna fullvissaði sendi- herrann blaðamenn um þaö, að ótti Ástralíumanna við Jap an væri algerlega ástæðulaus. Japanir vildu um fram allt viðhalda friöi á Kyrrahafi. Enski verkalýðsleiðtoginn Tom Mann, einn af glæsileg- ustu brautryðjendum brezkr- ar verklýðshreyfingar, lézt í fyrradag, 84 ára að aldri. Tom Mann var alla sína í febrúarmánuði var útflutn ingur vor að verðmæti 18,3 milljónir króna, en innflutn- ingurinn 8,3 milljónir. Verzl- unarjöfnuðurinn var því hag- stæður um 10 milljónir. í janúar var útflutningur- inn 18,472 þús. kr., en inn- flutningurinn 6,113 þús. kr. Var verzlunarjöfnuðurinn því hagstæður um 12 millj. kr. Þó undarlegt megi virðast, þá hefur samkvæmt skýrslum bankanna aðstaðan gagnvart útlöndum í janúarmánuði aöeins batnaö um 11 millj- ónir króna, þó verzlunarjöfn- uðurinn hafi verið hagstæður um 12 miljónir og auk þess farið fram duldar greiðslur frá Bretum til íslands. Verður því að álykta að Landsbank- inn safni hér sterlingspimdum i stórum stíl og liggi nú þegar með pundaseðla, sem sé tug- milljóna pappírskróna viröi. Mun vart of áætlað þó gizkað sé á að um 20 milljónir króna inneign í pundum hafi skap- azt hér, sem sé ávísun á Eng- land og raunveruleg inneign okkar hjá Englendingum. Við febrúarlok mun því að- staða bankanna hafa verið sú, að við ættum 80 milljónir kr. ævi einn hinn róttækasti for- ingi, er brezk verkalýöshreyf- ing hefur eignazt, og fylgdi Kommúnistaflokknum að mál um síðustu áratugina. inni í Englandi, svo ef við ættum auk þess 20 milljónir kr. hér í „ávísunum“ á Eng- land, þá eru skuldir Englend- inga við ísland orðnar um 100 milljónir króna. Alþíngi hcidrar mínníngu s|ó~ mannanna Alþingi minntist í gær sjó- mgmnanna, er farizt hafa und anfarið af slysum. Var settur fundur í sameinuðu þingi kl. 1V2 og minntist forseti, Har- aldur Guðmundsson, sjómann anna í stuttri ræðu, en þing- fcieimur stóð upp að ræðunni lokinni til að heiðra minn- 'ingu þeirra. í ræöu sinni skýrði Harald- ur frá því, að þá 26 daga, sem liðnir eru síðan þing hófst, hafa 40 manna farizt á sjó, auk 10 manna, er drukknað hafa fyrr á árinu. Skýrsla Slysavarnafélags Is- lands um manntjón á sjó síð- an Alþing hófst, er á þessa leið: Febr. 19. Tók stórsjór út 3 menn af m.b. „Hjördís“ frá ísafirði, 2 drukknuðu. 2 Febr. 27. Fórst m.b. „Hjört ur Pétursson“ frá Siglufrði með öllu, og drukknuðu þar 6 menn. 6 Febr. 28. Fórst b.v. „Gull- foss“ með öllu, og drukkn- uou þar 19 menn. 19 Marz 6. Fórst opinn bátur í brimlendingu í Vík í Mýr- dal með 7 mönnum. Einn bjargaðist, 6 drukknuðu. 6 ‘ Marz 7. Fórst einn maður af m.b. „01ga“ frá Vest- mannaeyjum, er sigldur var í kaf af ljóslausu skipi. 1 Marz 11. e.s. „Fróði“ varð fyrir árás af þýzkum kaf- bát, að því er talið er 180 sjómílur vestur af Vest- mannaeyjum. 5 skipverjar af 11 voru skotnir til bana, 1 særður. Hinir björguðust á bátnum til Vestmannaeyja 5 Ennfremur féll Þórarinn Pálsson í marzmánuði út af flutningaskipi á leið frá Englandi til íslands. Náð- ist líkið og var flutt til Vestmannaeyja. 1 40 Tom Mann látinn Tom Mann. — Myndin er tekin í Moskva árið 1937, er fciann var á ferðalagi um Sovétríkin.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.