Þjóðviljinn - 01.04.1941, Blaðsíða 1
/
VI. árgangur. Þriðjudagur 1. apríl 1941. 76. tölublað.
Trúnadarmenn þjódarínnar — eins og Magnús Síg-
urðsson o. fL — framfylgfa boðum híns erlenda valda-
manns en bregðasf hagsmunum Islendínga
Þad á að sefja Magnús Sígurðsson úf úr ínnsfu gíald-
e^rísnefndínní og sefja í sfaðínn mann fíl að gæfa
íslenekra hagsmuna
Það hefur verið stórhugur í íslendingum undanfarið.
Það hefur átt að reisa ýms ný stórhýsi og hleypa af stokk-
unum nýjum atvinnufyrirtækjum. Kvikmyndahús Háskól-
ans, stórhýsi bæði Isafoldarprentsmiðju og Sjálfstæðis-
flokksins, öll áttu þau að rísa upp í ár og auk þess vonaðist
þjóðin eftir nýjum atvinnufyrirtækjum.
Nú mæta allar þessar framkvæmdir mótspyrnu frá
þeirri nefnd, sem er innsta nefndin í nefndahringnum um
gjaldeyrismálin. Það er sem stendur útlit fyrir að nefndin
ætli að láta nýbyggingar þessar stranda á innflutningsleyfi
á nauðsynlegum efnum frá Ameríku.
í þessari innstu nefnd eru tveir menn, Mr. Harris fyrir
Breta, og Magnús Sigurðsson bankastjóri, sem settur er í
nefndina af íslendinga hálfu. Fyrir hvern íslending, sem
kunnugur er högum hér, er svo sem vitanlegt, hvernig
„samningarnir“ í þeirri nefnd ganga til. Það er sama og að
Bretar eigi tvo menn í henni, rneðan Magnús er þar.
Magnús Sigurðsson.
Er í innstu gjaldeyrisnefnd.
Á að fara úr henni.
PHzh sniMuél if stærsli
gerö gfir RenMaDlh
Á sunnudagsmorgiuiinn rétt
um tíuleytið, heyrðu Reykvík-
ingar allmikla skothríð, litlu
síðar var gefið merki um að
hætta væri á loftárás.
Þýzk flugvél Condar curier
nr. 2 flaug yfir bæinn úr norð-
urátt og skothríðinni beint að
henni. Einnig var skotið af vél-
byssum. Gefið var merki um
að hættan væri liðin hjá kl.
11.13.
Þetta er í þriðja sinn, sem
flugvélar hinna þýzku nazista
svífa yfir Reykjavík á sunnu-
öagsmorgni. Búast má við aö
ekki verði langt að bíða hinnar
fjórðu, og gæti vel svo farið að
hún yrði alvarlegust. Allt er
Skíðamót
Reykjavíkur
á Bláfíðilum
\
Skíðamót Reykjavíkur var hald
ið í Bláfjöllum á sunnudagimn.
Var bezta veður, sólskin og nærri
logn. Áhorfendur voru á þriðja
hundrað.
Keppt var í svigi í tveimur
Framhald á 4 .síðu.
hér enn óviðbúið hinum alvar-
legri heimsóknum, sem vissu-
lega munu koma fyrr en varir.
Leiðari blaðsins í dag fjallar
um þessi mál.
M! Mii lek-
uf Mna Diri-
daea oi sublr iran
tll Mlls Ma
Brezki herinn hefur tekið borg
ina Diridava í Abessiníu.
Itölsku hersvieitirnar í borginni
létu undan sí,ga, í áttina til Addis
Abeba. , i
. 1 .. l
Diridava hefur mjög mikla
hernaðarþýðingu, því hún stend-
ur við járnbrautina milli Addis
Abeba og hafnarborgarinnar Dji-
buti í Franska Sómalílandi. I
Diridava eru um 30 þús. ífjúar
I þar eru verksmiðjur og góð flug
I höfn.
1 tilkynningunini um töku Diri-
dava er sagt að brezki herinn
sæki nú fram til höfuðborgar
Ábessiníu, Addis Abeba-
Það er ekkert undarlegt frá íslenzku sjónarmiði séð þó
Mr. Harris haldi fram málstaö brezka auðvaldsins og taki
þar með afstöðu í ýmsu gegn hagsmunum íslendinga, En
það er hart að íslendingar skuli engan fulltrúa eiga í þeirri
nefnd, sem valdamest er um þessi mál. Það er krafa þjóð-
arinnar að sá íslendingur, sem þar er settur sé fulltrúi þjóð-
arinnar gegn einræði brezka auðvaldsins í fjármálunum og
berjist fyrir hagsmunum islendinga eins og frekast er hægt,
— en sé ekki annar erindreki brezka valdsins til.
Hér er um raunveruleg sjálfstæðismál íslands að tefla.
Inthoni Edefl 09 Slr loli Dlll himlr III Eleno III
uiðratðna ilð irfslta Hfflmfllami
Þjcdverjar hófa ínnrás í Júgóslavlu
Anthony Eden utanríkisráðherra Breta og Sir John Dill,
forseti brezka herforingjaráðsins, eru komnir til Aþenu frá
Kairo. Er það í öðru sinni á skömmum tíma að þeir koma
til Aþenu til viðtals við gríska stjómmálamenn og herfor-
úigja.
Talið er að för þeirra Edens og Dills standi í sambandi
við atburðina í Júgóslavíu og hið breytta viðhorf á Balkan.
Simovitsj, forsætisráðhena Júgóslava hefur gefið út á-
varp til þjóðarinnar og hersins um að vera reiðubúinn til
vamar gegn utanaðkomandi áiásum.
von Heeren, sendiherra Þjóðverja í Belgrad, er lagður af
stað heim til Berlín.
Aðalfundur Fiskifélagsins og
þing Búnaðarsambandsinis, salm
þykktu hvort um sig ályktanir um
að brýna nauðsyn bæri til að
koma nú upp stórfyriftækjum
hér, svo sem fullkominni skipa-
smíðastöð, áburðarverksiðju o-fl.
Ýms stórfyrirtæki hafa haft í und
irbúningi að reisa hér í bæ stór
hýsi, stækka rekstur sinn, skapa
ný fyrirtæki o. s. frv.
Allt er þetta viðleitni í rétta
átt: að auka raunverulegar eign-
ir þjóðarinnar, og þá sérstaklega
framleiðslutæki hennar og allra
helzt skapa hér framlleiðslu á
framleiðslutækjum. Allar myndu
þessar framkvæmdir miða að því
að gera þjóðina óháðari, gera
henni færar gð lifa 'og >fram-
leiða, ekki sízt ef alllangt eim-
angrunartímabil skyldi koma yf-
ir oss.
En það er andstætt hagsmun-
um ákveðinna aðila að þjóðin fái
slíkt aukið atvinnulegt sjálfstæði.
Það er andstætt hagsmunum aúð
hringanna, sem vilja græða á því
að selja Islendingum framlieiðslu-
tækin, byggingarefnið, áburðinm o-
s. frv. Slíkir auðhringar vilja að
ísland sé áfram markaður fyrir
þá, helzt sem líkast nýlendu, er
framleiði handa þei'm hráefnin.
Eins og þýzku auðhringarnir
vilja gera FrakkLand aftur að
landbúnaðarlandi, eins vilja auð-
hringarnir ensku hilndra að Island
þó litið sé, auki stóriðnað sinlnog
verði óháðara framleiðslu þeirra
en það nú er.
Framhald á 4. síðu.
Hótanir þýzkra blaða í garð
Júgóslavíu verða stöðugt svæsn
ari. I sambandi við brottför
þýzkra borgara úr Júgóslavíu rit
ar eitt þýzka biaðið, að þegar síð-
asti þýzki borgarinn í Júgóslavíu
sé kiominn yfir landamærin muni
þýzku hersveitimar kioma í hieim-
sókn. '' [ Ifjfj
Óstaðfest fnegn hermir, aÖ von
Heieren, sendiherra Þjóðverja í
Belgrad, hafi krafizt þess, að júgó
slavneska stjórnin svaraði í gær
fyrirspurnum þýzku stjórnarinnar
um afstöðuna til þríveldabanda
lagsins.
Einn aðalþáttur í áróðri Þjóð
verja gegn júgóslavnesku stjórn
inni ér í því fólgi'n að reyna að
æsa Króata og Slóvena
gegn Serbum. I þýzku útvarpi
um helgina var því haldið fram
að í Júgóslavíu væri nú svip-
að ástand og í Tékkóslóvakíu
rétt áður en þýzki herinn hóf
innrás í Iandið. Aðstaða Serba
sé sambærileg við aðstöðu Tékka
en hinsviegar megi líkja Króötum
og Slóvenum við Slóvaka og
séu þeir kúgaðir af Serbtim likt
og Slövakar voru kúgaðir af
Tékkum.
Stórkostlegt áfall fyrír
ítalska flofann
Samkvæmt nánari fregnum af
sjóorustunni milli brezkra dg ít-
Framhald á 4. síðu.