Þjóðviljinn - 01.04.1941, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 01.04.1941, Blaðsíða 2
Þriðjudagur 1, apríl 1941. PJ Oö VILJIN JM r Avarp til íslenzku pjóðarinnar Þjóðviljanum hefur horizt eftirfarandi ávarp til birtingar frá landflótta Þjóðverja, sem hér dvehir. Vill blaðið verða við ósk hans um að birta pað, pví mjög er pað nauðsynlegt að eðlilegt og sjálfsagt hatur á nazismanum verði ekki að hatri á pýzku pjóð inni. Eh hitt vill blaðið greinilega taka fram að pað er alls ekki sammála peim skoðunum, er par koma fram um að Bretaveldi sé að berjast gegn fasismanum, pó auðmannastétt Englands hafi n,ú lent í samkeppnisstyrjöld við pýzka auðvaldið, eftir í\ö hafa í áratug alið snák pýzka nazismans við brjóst sér. Og pótt pýzka alpýðan prái nú fall nazismáns pá óskar hún ekki eftir að Þýzka land sé hertekið af enskum her eins og Íorustumenn Bretaveldis hafa lýst yiir að peir ætli sér. Og við verðum líka að segja pótt við séum andstæðir pjóð- stjórninni, að við kunnum illa við að útlendingar geri gys að henni, pó óvart sé, eins og hér er ;gert í 9. kafla bréfsins. Hvað gerir hdsaleigunefnd? Þad er re^nf að leigja út 2 herber$i og eldhús á 175 kr. tned hifa! Og jafnvcl hcímfuð áis fyrirfram $reíðsla! Þiðmnuimi Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Sigfús Sigurbjartarson (áb.) Einar Olgeirsson Ritstjóm: Hverfisgðtu 4 (Víkiugs - prent) simi 2270. Afgreiðsla og auglýsinga- skrifstofa: Austurstræti 12 (1. hæð) sími 2184. Áskriftargjald á mánuöi: Reykjavík og nágrenni kr. 3,00. Annarsstaðar á land- inu kr. 2,50. ! lausasðlu 15 aura eintakið. Víkingsprent h.f. Hverfisg. Loffvarnír Það virðist vera liður í sunnu dagssporti pýzkra nazista að fljúga yfir Reykjavík og ná- greinni til pess að gera okkur smælingjunum Ijóst, sem njótum hinnar brezku „verndar“ að arm- ur Hitlers nái einnig hingað- Að pessu sinni er sagan um petta sunnudagssport í höfuð- dráttum pannig: Um kl. 9 á sunnudagsmorgun sást stór flugvél yfir Vestmanna eyjum. Hún flalig; í vesturátt- Svo virðist sem petta hafi ekki pótt tíðindum sæta, pví ekki er kunn ugt um að boð hafi verið send um atburðinn til Reykjavíkur og virðist sem engar ráðstafanir séu gerðar til pess að varðstöðin í Eyjum gæti ferða flugvéla. En klukkustundu síðar heyrð- ist allmikil skothríð í Reykjavik, og litlu síðar loftvarnamerki. Eft ir röska klukkustund, eða um kl. 11,13 var gefið mierki um að hætt an væri liðin hjá, en skothriðin var pá fyrir löngu pögnuð. Ástæðan til skothríðar pessar- ar var, að sézt hafði pýzk, mjög stór sprengjuflugvél koma úr norðurátt yfir höfnina og bæinn, hún fór að engu óðslega en virt ist gefa sér góðan tíma til' að athuga allt sem, bezt í bænum. og nágrenni. Að lokum hvarf hún í austur eða suðurátt og sást síð- ast hjá Vestmannaeyjum á aust- ur leið, og fíugu pá prjár ensk- ar flugv^lar á eftir henni. Bæjarbúar tóku pessum atburð um með stillingu og jafnvelmieð kæruleysi, var engu líkara en að fjölda manna væri ókunnugt um pær réglur, sem loftvarnarmefnd in hefur sett um hegðun manna undir svona kringumstæðum, eða að minnsta kosti með öllu ókunn ugt um hvaða pýðingu pað hef- ur að hlýða pessum reglum. Afsakanlegt er petta hvort- tveggja, par sem stjómarvöldin hafa gerzt svo vesældarieg, að gera einnig auglýsin,gar um loft- varnir að pætti í pólitískum of- söknum á hendur íslienzkum sós íalistum. Stjórnarvöldin hafa sem sé hannað loftvarnanefnid að augiýsa í Þjóðviljanum, og verð ur pað ekki öðruvísi skilið, en sem svo, að peir menn, sem lesa Þjóðviljann og engin önnur b'löð, séu ekki hvattir til pess að hegða sér eftir settum reglum, að peir / í marzmánuði 1941 hafa 28 í§- lenzkir sjómenn farizt af völdum striðsins. Hér er ekki um nein j slys að ræða, heldur miorð að yf- irlögðu ráði. Hér er ekki um f jand skap við Englendinga að ræða, heldur fjandskap við íslenzku pjóðina. Hinir pýzku kafbátsmenn sem framið hafa pessi níðings- verk hafa sett sjálfa sig á bekk með viiiimönnum og orðið pýzkr pjóðinni til peirrar skammar og smánar, sem seint mun falia í gleymsku. 2. Morðin á hinum hraustu, sak- lausu og varnariausu sjómönmim hafa ekki aðeins vakið pjóðarsiorg, heldur einnig aimenina reiði og hryilingu. Nú er svo komið, að ég er einn af fáum Þjóðverjum, sem eftir eru hér á landi. Ég álít pað pví skyidu mína að lýsa yfir eftirfarandi: Ég samhryggist af öllu hjarta aðstandendum hinina föllnu sjómanna og íslenzku pjóð innni. Reiði og beiskar tilfinining- séu með öðrum orðum réttdræpir hvar sem er. Þetta er nú sú hlið málsins. í annan stað er pað, að svo virðist sem varðstöð Bretanna sé ekki svo árvök sem skyldi. Það er furðulegt ef ekki hefur verið hægt að hafa veður af ferðum pessarar flugvéiar áður en hún kom yfir bæinn, pannig að hægt væri a§ gefa iioftvarnamerki áður en skiothríðin hófst, en eins og kunnugt er, er hætta sú, sem stafar af loftárásum meðal ahnars út frá sprengjubrotum pieim, er falla niður pegar kúlur íoftvama byssanna springa. Loftvarnamerk in purfa pví að koma á. undan skothríðinni og verður ekki betur séð en að slíku hefði vel mátt koma við að pessu sinhi, og hljóta biöðin að krefjast svars um hvað pví váldi, að ætíð skuli takast svo til hér að fyrst komi skothríðin og síðan loftvarna- merkin. Hvað pessa heimsókn snertir getur Þjóðviijinn ekki fullyrt að flugvél sú, sem sást í Vestmanna eyjum kl. 9, hafi vierið sú sama og hingað kom kl. 10, miklar lík- ur benda til pess að minnista kosti, hefði fregnin um að ó- pekkt flugvél færi yfir Eyjar í vestur átt, átt að vera tiliefni til ar fylltu huga minn pegar ég frétti af miorðárásunum. Ég veit, að pessi hryðjuverk eru ekki í anda mikiis hluta pýzku pjóðar- innar, og myndi hún fordæma pessi miorð ef nokkurt málfrielsi væri tii í Þýzkalandi. Éc/ mótmœli hrydjumrkum pýzku knfbáfsmann anna við íshznzku sjóm&nmna í nafni pvirm mVljóna Pjóðverja, stsm 'Znnpá mrða að peyja yfir grimmdarœði nazismans. 3. Sambúð pýzku og íslenzku pjóðarinmar hefur ávallt verið hin bezta. í marga áratugi hafa ís- lenzkir menntamienn sótt menntun sína og fuílkomnun á sviði vís- inda og lista, til Þýzkalands, og pannig tengst vináttuböndum við pýzku pjóðina. í marga áratugi hafa pýzkir menn komið til Is- lands og fyllst aðdáun á landi og pjóð. Islenzkar bókmenntir hafa ávallt verið í miklu álíti í Þýzka landi. Nazistarnir póttust viðhalda pessari vináttu. Þeir hafa sent hingað fjölda vísindamanna og að allt væri hér tilbúið, pannig að merki yrðu að minnsta kosti gefin tafarlaust er til vélariunar sæist. Enn er pó ótalið pað alvarieg asta við pessa heimsókn. Hún er enn eiu sömnun piess að loftárásir hefjast á íslenzka bæi fyrr ien varir, um pað er ekki liengur hægt að efast. Og hvemig erum við svo viö pessum árásum búin? Við erum með öilu óviðbúin. Stjórnarvöidin hafa sofið á verð inum um pessi mál, pví pau hafa purft að vaka á verðinum um skattamálin. Við getum gengið út frá pví sem vísu og gefnu, að pegar loft árásirnar hefjast skapast hér fullkomið öngpveiti og slík vand ræði sem iengan nú órar fyrir, allt er ógert, siem gera purfti. Loftvarnabyrgi engin, sem pvi nafni má nefna, brottflutningar úr bæjunum ekki hafnir né skipulagð ir, slökkvitæki og brunalið af skornum skammti, hjúkrun sjúkra og særðra lítt undarbúin, — í sem fæstum orðum sagt, flest eða allt ógert sem gera .parf, og pað prátt fyrir pað að nærri ár er nú síðan að öllum mátti vera ljöst að, að degi loftárás- anna kæmi. Ekki bólar á neinum aðgerðum frá ríkisstjórnarininar hálfú í ”hús- næðismálunum. Algert húsnæðis- leysi vofir yfir hundmðum manUa en yfirvöldin aðhafast ekkiert- Frumvarp Sósíalistaflokksins um bráðabirgðaúrlausnir í pessu máli: heimild til að taka hluta af kostað miklu til rannsókna hér á landi. Menn áttuðu sig ekki á pví hér, að eftir valdatöku Hitl- ers hafa aðeins pau vísindi átt tilverurétt í Þýzkalandi, semstarfa í págu hernaðarins. Vinátta pýzku og íslenzku pjóðarinhar hefur ver ið höfð að yfirskyni við hernaðar undirbúning inazista. Hin sanna afstaða pýzku nazistanna til ís- lenzku pjóðarinnar hefur lýst sér í morðárásunum á sjómeninina. 4. Menn spyrja: Hvernig stendur á pví að mennskir mienn geta framkvæmt svo svívirðilegan verknað ? Ég hef sjálfur kynnzt uppeld- isaðferðum nazista. Unglingarnir læra að fyririíta allt, sem ekki er pýzkt, og ofsækja allt, sem ekki er nazistískt, og útbreiða skelfingu og ógnir. Þeim er kennt að hafa ekki samvizkubít af pví að ráðast á minni máttjajj- I péiirra augum er friður úrkynjun, en stríð hið eftirsótta ástand. í peii-ra aug- um er hinn mimnl máttar sekur og á sér engan tilverurétt. And- stæðingum nazista, sem paUlnig hafa lýst eðli nazismans fyrir Is- lendingum, hefur oftast ekki verið trúað. Nú hefur farið svo, að menn hafa orðið að horfast \ augu við pessar hryllilegu stað- reyndir. 5. Nazisminn er nú ekki iengur innnainlandsmál Þjóðverja, heldur mál, sem isiienzka pjóðin verður að taka afstöðu til. Hver dagurinn Siem iíður sýnir betur og betur að hið nazistíska Þýzkaland ætl- ar sér að grípja inn: í hin heigustu mái íslendinga. Morðin á Fróða- mönnum, árásiin á Reykjaborgina og hvarf linuveiðarans Pétursey ber ekki að skoða sem stríðsað gerðir gegn Bretum heldur sem stríðsyfiriýsingu við hina vam- arlausu íslenzku pjóð. I sama anda er hafnbannsyfirlýsinigin á Island, krydduð peirri ósvifni að kalla pað „danska eyju“. I piessu ' felst óbeint tilkall ttil „hinnar dönsku nýlend:u“, Islands. Af- staða íslenzku pjóðarininar getur áðeins orðið á leiinin vieg. Hér eftir getur enginm ísiendingur verið pekktur fyrir að hafa samhiugmieð nazistum. 6. Bretavieldi ber nú aðalpunga stríðsins á móti heimsóviniinuml nr. 1, nazismanum. Ólýsánlegar eru pjáningar pjóðarimnar og nær dæmalaus kjarkur brezkra alpýðu manna og hermánma í baj'áttunni við pennan hræðiliega varg, sem óparflega stórum íbúðutn leigu- námi og banin við að leigja setu- liðinu, — Iiggur fyrir pinginu, en fæst ekki afgreitt úr nefnd. Sáma hirðuleysið um almenn- ingshag einkemnir afstöðu vald- hafanna, sem eru villueigendur sjálfir, i pessu máli. En svo reyna einstakir húsa- braskarar að færa sig upp á skaft ið í skjóli aðgerðaleysisins. Einn sá versti af peim, sem ekki að- eins leigjiendur heldur og flestir húseigendur hafa skömm á, en mun vera leppur fyrir einhverja heidri mienn, — hieimtar riíi 175 I kr. á mánuði fyrir 2ja herbergja íbúðir með hita — og jafnvel árs; fyrirframgreiðslu. Hvað gerir húsaleigumefnd? Og hvað á að gera við menn, sem nota sér neyð fólksins svona á pessum vandræðatínium ? Ég er peirrar skioðunar, að pað eigi gjarnan að iétta undir nú með ýmsum fátækum húseigendum, er strita við að reyna að halda hús eignum sínum, prátt fyrir erfið- leika, — en svona leppum, sem reyna að okra á fólkji í ineyð piess ætti að refsa mieð pví að taka húsin, sem pieir mota til að okra i með, leignarnámi af peim. og pað’ skaðabótaiaust sem refsingu fyrir tiltækið. Því ég hef heyrt áð er- Iendis séu slíkir okrarar stundum skotnir. Húsnæðisiaus- nokkurt herveldi nokkurra tíma (hefur átt í höggi við. Hvaða álit sem menn kunna að hafa á stjórn arfari Bretavieidis, pá ættu ailir að vera sammála iog saímtaka um pað, að allt beri að forðast, sem veikir afstöðu Bretlands gegn naz- ismanum. Því miður hefur hér víða ríkt iítill skilningur um al- heimspýðingu pessa stríðs og pá nauðsyn, að petta stríð leiði til hruns nazismans í Evrópu. 7- í fáum lönduin Evrópu heflur borið meira á samúð með naz- istum en hér á iandi. Stafáí petta að miklu leyti af pvi áliti sem Þýzkaland og pýzk menning hefur ávallt haft hér á iandi, en pó mest af aigerri vanpekkingu á eðli nazismans. Jafnvel eftir að Hitler var bú- inn að' fremja ofbieldisverk sín á Pólverjum, Norðmönnum, Hol- lendingum, Bielgum og Frökkum mátti finna hér menin, sem hrós- uðu Hitler og höfðu afsakanir á reiðum höndum fyrir öllum hans níðingsverkum. Þiegar sjómienuim- ir á Fróða og Reykjaborginni voru- særðir til ólífis af vélbyssum Þjóðverja héldu ýmsir nazistaviU- ,ir pví fram, að ítalskir eða brezk ir kafbátsmenn hefðu framið pessi morðl! Mönnum, sem vierja slík- an máistað, má vel trúa til pess að reka rýtinginm í bak silnnar eigin pjóðar á miestu ueyðarstund Framhald á 3. síðu-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.