Þjóðviljinn - 02.04.1941, Page 1
VI. árgangur. Miðvikudagur 2. apríl 1941. 77. tölublað.
Asmara
fallin
Brezkí herínn hef-
tir náð á vald sítt
höfuðborg Erítreu
Er nú ekkí limí tíl komínn að þjóðín takí togarana o$
stríðsgróðann af þessum herrum ?
Asmara, höfuðborg Eritreu,
elztu nýlendu ítala í Afríku,
er fallin í hendur Bretum,
samkvæmt hemaðartilkynn-
Ingu frá Kairo í gærkvöld.
í Abessiníu sækir landher
Breta hratt fram frá Diridava
lil Addis Abeba, og hörfar ít-
alski herinn undan án þess að
til stórorustu hafi komið.
Sjómannafélögin í Reykjavík og Hafnarfirði héldu fundi
í gær, til að ræða öryggismálin og kjörin á saltfiskvertíðinni.
Kom það í ljós á þessum fundum að togaraeigendur neita
að verða við kröfum sjómanna um áhættuþóknun á salt-
fiskveiðum hér við land. Tilkynnti Sigurjón Ólafsson á Sjó-
mannafélagsfundi í Reykjavík, að ekki yrði inn saltfisks-
vertíð að ræða, ef sjómenn færu fram á áliættuþóknun. Og
í Hafnarfirði var það tilkynnt að togaraeigendur gengju ekki
inn á meiri áhættuþóknun og eru nokkrir togarar þegar
hættir þar.
Gerist nú skammt milli stórra
sigra brezka bersins í Austiur-
Afríku. Það eru ekki nema makkr
ir dagar síðan hin ramlega
víggirta borg Kenen féll fyrir á-
hlaupum brezka hersins og með
töku Asmara má telja að þeií
hafi náð öllum þeim yfirráðum
i Eritreu sem máli skipta-
Þessi framtooma togaraeigenda
í garð sjómanna’er svo frami úr
hófi ósvífin, að annaðhvort kenna
nú sjómenn þessum herrum að
virða rétt >og vald þjóðarinnar
eða hér er komið á það argasta
vald nokkurra milljónamærihga er
nokkurntíma hefur þekkzt hér á
landi.
Þýzh ínnrás í Jugóslavíu Yfírvofandí —
Stjórnín rýfur senatíð og ábveður
nýjar bosníngar
Amthony Eden, utanrikisráðherra Breta, er kominn til
Belgrad, höfuðborgar Júgóslavíu. Kom hánn í gær loftleiðis
frá Aþenu.
Vekur fregn þessi gífurlega athygli, og þykir sterkur
leikur í stjóramálataflinu á Balkanskaga.
Þýzk blöð skýra svo frá, að alvarleg deilumái séu upp
komin milli Þýzkalands og Júgóslavíu. Vitnar eitt Berlínar-
blaðanna í talsmann utanríkisráðuneytisins, er hafi látið
svo ummælt, að heimför þýzka sendiherrans í Belgrad og
júgóslavneska sendiherrans í Berlín, sýni hve alvarlegt á-
standið sé orðið.
Jafnframt hafa blöð og útvarp í Þýzkalandi hafið ákafa
árásarherferð gegn hinni nýju stjórn Júgóslavíu, og er hún
borin hinum margvíslegustu sökiun.
í gærkvöld var tilkynnt, að stjórnin í Júgóslavíu hafi á-
kveðið að rjúfa senatið og efna til nýrra kosninga.
Ásakanir þær, er áróðurstæki l
nazistanna bera á júgóslavnesku
stjórnina eru mjög svipaðar því,
er notaðar voru gegn Tékkum og
Pólverjum, áður en þýzki herinn
*hóf innrás í lönd þeirra.
Otvarpsstöðvar í Þýzkalandi og
herteknu löndunum, einkum stöðv
amar í Tékkóslóvakíu og Pó!-
landi, hafa undanfarna dagai breitt
út sögur ium „ofsóknir" ' gegn
Þjóðverjum í Júgóslavíu. Hafi
þeir orðið fyrir árásum og mis-
þyrmingum, hús þeirra hafi verið
rænd og jafnvel heil þorp, þar
sem Þjóðverjar búa, verið brennd.
Jafnframt er stöðugt reynt að
æsa Króata og Slóvena til upp-
reisnar gegn Serbum, og segir
Framhald á 4. siðu.
Togaraeigendur hafa hrúgað
saman 50—60 milljóna gróða síð
an stríð hófst með því að hætta
daglega lífi sjómannanna, en
raunverulega á kostnað þjóðarinn
ar.
Nú strax og gróðavohirnar
minnka af útgerðinni hóta þessir
skattfrjálsu, forríku stríðsgróða-
menn að stöðva togaraflotann ef
sjómenn ekki vinna fyrir smánar
kaup og án áhættuþóknunar, þó
lífshætta sé nú einnig á miðun-
um hér.
Svona launa þessir menn sjó-
mönnunum áhættuna og þjóðinni
friðindin. Svona virða þeir í
reyndinni hetjuskap sjómainnanna.
Það er eitthvað annað, en þegár
verið ier að tala yfir þeim sjó-
mönnum, sem Ægir gleypir eða
nazistarnir myrða.
En nú kemur til kasta þjóð-
arinnar. Lætur hún örfáum millj-
ónamæringum í Reykjavík hald-
ast uppi að níðast á togarasjó-
mönnunum? Eru ekki orðin
nóg niðingsverkin, sem við þá
hafa veriö framin?
Láti togarafélögin ekki tafar
laust undan kröfum sjómaunaum
áhættuþókniun, þá er aðeins eitt
fyrir þjóðina að gera:
Taka toganana og allan striðs
gróðann af togaraeigendum, sem
nú sýna með þessu framferði
sinu að þeir eru svo langt frá
því að verðskulda þau forréttindi
sem þieim hafa verið veitt, að
þeir þvert á móti verða því frek
ari og þjóðfélaglnu því hættu-
legri, því meiri auð sem þeir
safna.
Islenzka þjóðin hiefur fundið
sárt til þess, er nazistarnir skutu
sjómenniina á Fróða og Rieykja-
borg, að hana brást sakarafl við
sionarbana. En haina brestur ekki
afl við íslenzku milljónamæring-
ana. En það reynir á maundóm,
hennar hvort hún þorir að beita
sér.
Samþykkiír Sjómanna-
félagsfundarins í ör-
yggismálunum
Á fundi Sjómannafél- Reykja-
víkur vioru gerðar eftirfanandi sam
þykktir út af öryggismálunum:
„Fundur í Sjómannafélagi
Reykjavikur 31. marz 1941 sam-
þykkir eftirfarandi ályktanir:
Sökum hinnar miklu hættu, sem
búin er siglingum vorum frá og
til landsins og sem þegar er feng
in reynsla fyrir með hinum sorg-
legu atburðum undanfarandi vik-
ur og til viðbótar hinu yfirlýsta
hafnbanni á landið, þá lítur funid
urinn svo á, að siglingar ís-
lenzkra skipa séu ógerlegar, án
þess að aukið öryggi sé fyrir
hendi til verndar lifi manma og
skipum. Fundurinn er samþykkur
þeim ráðstöfunum, sem gerhar
hafa verið um stöðvun sigling-
anna fyrst um sinn og beinÍT
hann því þeirri áskorun til ríkis-
stjórnar og útgerðarmanína áð
gera allt, sem unnt ier til öryggis
siglingunum áður en þær verða
hafnar á ný.
Að ríkisstjórnin taki nú þegar
til ath’ugunar, hvort ekki er unnt
að veita fiskiflotanum vemd á
fiskimiðunum, þar sem hon'um er
einnig hætta búiln vegna hafn-
bannsins.
Að félagsstjórnin leití samninga
við útgerðarmenn um aukna á-
Framhald á 4 .siðu.
„HlDniF" blaroar n
niinii it lorshu
oi(uHifiiniiashipi
Botnvörpungurinn Hilmir bjarg
aði 10 manns áf olíuskipi, sem
stootið hafði verið í kaf, er hann
var í síðustu Englandsför sinmi.
Saga þessarar björgunar er í
fáum dráttum þannig:
Þann 17 .marz sl. er togarimn
var á leið til Englands sáu skip-
verjar ýms merki þess að skipi
eða skipum hefði verið sökkt á
þeim slóðum er þeir sigldu um-
Um 9 leytið að kvöldi þessa
dags sáu þeir neyðarmierki og
sigldu þegar í áttina til þess.
Brátt fundu þeir björgunarbát-
Hann var frá n.orska olíuskipinu
Beduin. Skipið var 12500 smá-
lestir að stærð og var þetta einn
af þremur björgunarbátum þess.
I bátnum voru 10 menn og flutti
Hilmir þá til Englands.
Bátverjar skýrðu svo frá að
kvöldið áður hefðu kafbátar ráð-
izt á skipalest, sem skip þeirra
var í. En það var þriðja nóttin
i röð, sem þeir voru áneittir af
kafbátum.
Þeir kváðu kafbátana hafa
gert mikinn uslá í hverri árás, en
Framhald á 4. síðu-
Brefar nofa nýff sprengíefní
í sfórkosflegrí loffárás á
Wílhelmshafen og Emden
Brezkar sprengjuflugvélar
gerðu ákafar loftárásir á borg
ir í Norður-Þýzkalandi og her-
teknu löndunum í fyrrinótt.
Mestar voru árásirnar á skipa
‘stöðvarnar í Bremien og iðnaðar-
ihverfin í Emden,. Segir í tilkynn-
ingu brezku herstjórnarinnar, að
notað hafi verið í árásum þess-
um nýtt sprengiiefni, og hafi orð-
ið gífurleg eyðilegging af völdum
árás.anna.
Þýzka útvarpið viðurkennir að
skémmdir á byggingum í Wil-
helmshafen og Emden hafi orðið
miklar.
Bretar gerðu einnig árásir á
Bremerhafen, Oldenburg og Rott-
erdam, og á skip mieðfram strönd
um Hollands og Þýzkalan^s. Tvö
þýzk olíuskip urðu fyrir árásum
út af Le Havne, ennfremur tund
urspillir út af frisnesku eyjunum.