Þjóðviljinn - 03.04.1941, Page 1

Þjóðviljinn - 03.04.1941, Page 1
lúgóslavneska stjórnín gerír vanídarrád- stafantr vegna innrásarhættunnar Stjórnmálaástandið á Balkan hefur gerbreytzt við stjóm arskiptin í Júgóslavíu, sagði Butler, varautanríkisráðherra Breta í ræðu er hann flutti í neðri málstofunni í gær. Brezka stjómin hefur hið nánasta samband við nýju stjóm- ina og milli þeirra em engin ágreiningsmál. Butler skýrði einnig frá því, að Stoyadinovitsj, fyrrvcr- andi forsætisráðherra Júgóslavíu, væri nú í halai hjá Brct-_ um og væri það í samræmi við óskir fráfarandi stjórnar. Stoyadinavitsj varð uppvís að landráðamakki við þýzku naz- istastjómina. Stjómin í Júgóslavíu heldur áfram að gera varúðarráð- , stafanir gegn innrás. Hervæðingunni er haldið áfram, og | landamærum Júgóslavíu og Rúmeníu hefur verið lokað. Páll Isólfsson. Pf Isdlfsson Það eru 25 ár síð- an hann hélt fyrstu opínberu tónleík- ana í Reykjavík Þ,að eru 25 ár síðan Páll ís- ólfsson hélt fyrstu opinberu tón- leikana hér í Rieykjavík. A pess- um 25 árum hefur margt brieyzt hér í höfuðstaðnum iog margt til bóta, þrátt fyrir allt, en óvíst er hvort breytingarnar hafa orðið stórfelldari á öðrum sviðum en á sviði tónlistarlífsins og það siem betra er að á pví sviði er ómót- mælanlega um framfarir að ræða, og pað mjög stórstígar framfar- Lr- Að öllum öðram ógleymdum og ólöstuðum, sem unnið hafa að eflingu tónlistarlífsiris á ísiandi síðustu 25 árin, verður ekki efazt um að Páll eigi par einua drýgst ann skerfinn- Sem kennari,, tónlistarstjóri út- varpsins og tónskáld, hefur Páll fengið tækifæri til pess að auka pekkingu og bæta smekk pjóðar ixmar hvað tónlistina soertir og þessi tækifæri hefur hann notað, Páll naut keninslu hinina fær- |ustu mannla í orgeíleik, og hlaut traust peirra og virðingu fyrir góð ar gáfur. Hann hefur haldið fjölda tónleika í Danmörku og Þýzkalandi, auk tónleikiainna,, er hann hefur haldið hér hieima, og ætíð við mjög góðan orðstír. En hættum að tala um lista- manninn og mmnumst pess að Páll er einn hinn vinsælasti mað ur pessa bæjar. Hann er ætíð glaður og reifur, pað fylgir hon- nm hressandi fjör, hvar sem hann fer, hann á í ríkum mæli hinn frjálsa anda listamalrmsins, sem horfir á hversdagslífið, frá ofur- lítið hærri yónarhól en gengur og gerist, og getur ekki komizt hjá að sjá ‘einnig ^jinar skop- I gær var valdatöku Péturs II. konungs Júgóslavíu minnzt með veizluhöldum af júgóslavn eska sendiherranum í London- Meðal gestanna var Májskí, senidi herra Sovétrikjanma í Loindon. Sendiherra Júgósliavja1 í Mbskva er innanskamms væntanlegur til Belgrad, en hariin er eiinn ráð- herranna í nýju stjómiinni. Þiað hefur vakið athygli að sendi- herrann fór skyndiför til An- kara og paðan aftur til Moskva, eftir að stjórnarskiptin urðu. Inonu Tyklandsforseti hefur sent Pétri II. Júgóslavíukóngi heillaóskaskeyti í tilefni af valda töku hans- Sendiherra Júgóslava í Bierlín er kvaddur hafði vierið heim til að gefa stjórn sinni skýrslu, er nú kiaminn á leið aftur til Berlín. Hinsvegar hiefur ekki heyrzt, að vnn Heesen, setndiherra Þjóðverja í Belgrad, sé lagður af stað til Júgóslavíu- Hótanir þýzkra blaða iag út- varps í garð Júgóslava halda á- fram, og nýjar og nýjar sögur um „hermdarverk“ gegn Þjóð- ýerjum í Júgóslavíu eru fundnar upp daglega. Því er neitað í Berlín, að kraf izt hafi verið svars af júgóslavn esku stjóminni um afstöðuina til Þýzkalands fyrir niokkum ákveð inn tíma- Fregnum um för Ediens til Bel- grád, sem útvarpað var í fyrra kvöld, hefur verið borin tílbaka, legu hliðar pess, iog hann kann hverjum manni betur að láta aðra sjá þessar skDplegu hliðar, úr sínum handarkrika. Þetta er eitt af mörgu, sem að pví stuðlar að Páll er og verður vinsæll maður og með hverju hans afmæli verða peir fleiri og fleiri, sem óska honum hjartanlega til hamingju- og sögð pýzk að uppruna, I gær taldi pó útvarpið í Ankara ekki ólíklegt að Eden og Sir John Di.ll muni fara lil Belgrad pegar umræðunum í Apenu sé lokið, og ræða við júgóslavnesku stjórn ina um hjálp Breta og Bandiarikja manna, ef Þjóðverjar og Italir ráðast á landið. Æðsfu hershðfðíngjar Brefa og Bandaríkjanna í Ausf ur- Asin ræðasf víð Yfirhershöfðingi Bnet'a í Austur i Asíu, Sir Robert Brook, ier kominn til Manila á Filippseyjum, ásamt fbrseta hierforingjaráðs síns og fleiri hátts-ettum mönnum hers, flughers og flota. Hóf hershöfð- inginn, pegar viðræður við Hart flotaforingja, er stjórmar flota Bandaríkjamna við Austur-Asiu- A leiðinni frá Singapore til Manila kom Sir Robert við í Batavia og ræddi par við hol- Ienzk hiernaðaryfirvöld. Matsúoka, utanríkismálaráðh- Brezki herinn sækir nú fram frá Asmara, höfuðborg Eritreu, til hafnarborgarinnar Massava við Rauðahaf, en milli peirra borga er járnbraut italski herinn er undan komst frá Asmara, hörfaði ekki undan í áttina til Massava, heldur tíl landamæra Eritreu og Abessiníu, svo að helzt er eð sjá sem ítaiir telji sér ekki fært að verja borg- ina. Á pað bendir eimnig, a* Ttalsk- ur tundurspillir, 1526 smálestirað Japana, er inú í hfeimsókin,1 í Rónv Gekk hann í gær á fund páfa, og sat síðar um daginn veizlu hjá Mussolini. Bandaríkjasffórn neífar að faka fíl greina móf- meelí Möndulveldanna varðandí skip í amerísk um höfnum Undanfarna daga hafa stjórnir Bandaríkjanna og margra Bnn- arra Amerikuríkja ákveðið að leggja hald á skip Þjóðverja og Jfcala í Biandaríkjáhöfnum, og hafa áhafnir peirra verið handteknar- Reyndu áhafnirnar víða að sökkva skipunum, og hefur tek- izt að sökkva alls 9 skipum í ameriskum höfnum, samtais 45 pús. smálestir að stærð. Stjórnir Þýzkalands og Italíu hafa harðlega mótmælt péssum ráðstöfunum, en Bandaríkjastjóm neitað að taka mótmælin til greina. Skípatjón Breta Vikuna sem endaði 23- marz sl. var skipatjón Breta samkv. brezkum heimildum 17 skip sam tals 60 pús. smálestir að stærð. Af skipum pessum voru 10 brezk, 6 frá baridamönnum Breta og 1 frá hlutlausri pjóð- Næstu vikuna á undan var skipatjónið 27 skip, samtals 94500 smálestir að stærð. stærð, er lá á höfnin|nji í Massava, reyndi að komast paðan, en varð fyrir árás brezkra sprengjuflug- véla á Rauðahafi, og tilkynna Bretar að honum hafi verið sökkt Brezkt herskip á Rauðahafi eltí - uppi pýzkt flutningaskip, er kom frá Massava og sökkti pví. Sókn Breta heldur 'áfram ýi öllum vígstöðvum í Afríku- Hern aðartilkynning Itala í gær bend ir til pess að Bretar og Italir berj- ist nú miðja vegu milli Diridava og Addis Abeba- Ifalír á flóffa firá borgínní Massava víð Rauðahaf Brezkí herinn kominn helming leidar frá Dírí dava fíl Addís Abeba Bretarfá kart öflur á veít- íngahúsunum — Islendíngar ekkí Það er kartöflulaUst í bæníum. Á veitingahúsum mun lítið um kartöflur. En eftirfarandi atvik, sem gerðipt í gær, talar sínu máli um hve réttháir ísliendingar teru í hlutfalli við innrásarherinn. Inn á veitingahús við Austur- stræti kemur Isliendingur <og kaupir kjötmat- Hann fær ekki kartöflur með. Hann neynir að fá keyptar kartöflur aukneitis með matnum. Hionum er neitað. Rétt á eftir koma tveir Bretar inn. Þeir kaupa mat. Þeir fá kart öflur með matnum. Hvað á svona framferði að Pýða? Hve lengi á að halda áfnam að taka nauðsynjárnar, sem ís- lenzk hieimili vantar og selja pær innrásarhernum ? Þorir stjórnin ekki að koma á skömmtun á kartöflum, smjöri, eggjum og öðram nauðsynjum? Það má vel viera að hinir brezku hiermienn hér séu svangir og fái ekki nóg að borða. Vlð getum haft með pieiim fyllstu sam- úð, ef svo er, — en peir verðia að eiga um pað við sína stjóm að fá bætur á pví. Hinsvegar er ekki líklegt að hina brezku liðs- foringja skorti svo mat, að peir purfi að kaupa mat hér á mat- söluhúsum. Skólahús, fundar hús og þínghús, dvalarheimíli fyr ír kaupsfadabörn Frumvarp um leígunám á þessum húsum Ríkisstjórnin hefur lagt eftír- farandi frumvarp fyrir Alpíngi: 1. gr. Ríkisstjörninni er heim- ilt að taka á leigu öll skóLahús fundahús og pinghús í sveitum til pess, ef pörf gerist, að gera pessi hús að dvalarstöðum fyr- ir börn úr kaupstöðum og kaup- túnum- 2. gr. íf samkomulag næstekki við hlutaðeigendur um leigu s húsum peim, er um ræðir í 1. gr. er ríkisstjóminni hieimilt að taka húsin leigunámi. Um fram- kvæmd leigunáms samkvaemt pes: ari grein skal farið eftir ákvæð um laga nr. 61, 14. nóvembei 1917. Framhald á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.