Þjóðviljinn - 13.04.1941, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 13.04.1941, Blaðsíða 2
Sunnudagur 13. apríl 1941 PJOÐVILJIMM Siglingarhættan og aðdrættir SSlðOVHJlNN tltgefandi: Sameiningarflokkur alpý&u — Sósíallstaflokkurinn. Ritstjórar: Sigfús Sigurhjartarson (áb.) Blrrar Olgeirsson Ritstjóm: Hverfisgftta 4 (Vikiags - prent) sími 2270. Afgreiðsla og auglýsinga- skrifstofa: Austurstræti 12 (1. hæð)' simí 2184. Askriftargjald á mánuði: Beykjavík og nágrenni kr. 3,00. Annarsstaðar á tand- bm kr. 2,50. I lausasölu 16 Buna eintakið. Vifcingsprent hjf. Hveifisg. Réffur og skyld~ ur verkafýðstns Það er talað um að til vand ræða horfi með vinnukraft fyr ir íslenzka framleiðslu til lands og sjávar. Ekki er þetta tal að ófyrirsynju, síður en svo. ,.Vemdararnir“ hafa gerzt svo j'rekir til framkvæmda á landi hér, að þeir þurfa miklu meira vinnuafl en íslenzkir verka- menn geta látið í té og mynd- ast því hin harðasta sam- keppni milli íslenzkra fram leiðenda, þeirra sem kaupa vinnuafl og „vemdaranna“. í þessari samkeppni virðist landbúnaðurinn, að minnsta kosti standa höllum fæti og ekki er fjarri að álíta að svo geti einnig farið að sjávarút- vegurinn fái ekki það vinnu- afl sem hann þarf. Þetta er auðvitað hið mesta alvörumál. Á öllum tímum er það höfuðnauðsyn, að þessi at- vinnuvegur geti skilað sem mestri framleiðslu og á tímum eins og þeim ,sem viö nú lifum á getur líf þjóðarinnar bókstaf lega oltið á því að framleiðsla innlendrar matvöru stöðvist ekki. Hér er því aðsteðjandi vanda mál, sem þarf bráðrar úrlausn ar, og þetta vandamál er svo alvarlegt, að það er óvenju- lega viðbjóðslegt að hlusta á 'nræsnisfleipur þjóðstjómar- flokkanna, þegar það beinist að þessu máli. Þjóðviljinn hefur bent á einu leiðina sem fær er og hún er sú að ríkið styðji að því á einn eða annan hátt að gera landbúnaðinn samkeppn- isfærann í kapphlaupinu um vinnuaflið, t. d. með beinum styrkjum. Fleipur stjómarflokkanna hefur hinsvegar beinzt að því að menn ættu að forðast spena hins brezka gull- kálfs og hverfa heldur til móð urmoldarinnar og slá gras af einskærri föðurlandsást. Þvjí ber ekki að neita að sumum iiefur fundizt að lofsöngurinn um moldina og ættjarðarást- ina væri hjá sumum þessum lrerrum dálítið drafandi, — enda fylla „spenar gullkálfs- ins“ vel út í bæði munnvik. Vanmáttartilfinning vopn- lausrar smáþjóöar — svo eðli- leg sem hún er, má engan veg- inn sljóvga réttarskyggni vora hvorki frá sjónarmiði sið- ferðis né alþjóðalaga, enda þótt vér gerum oss þess Ijósa grein, að lög og réttur smá- þjóða eru nú á tímum hins blóðuga hnefaréttar, næsta lít- ils metin. — í sjálfsbjargarvið- leitni sinni má þjóðin ekki gleyma því nú, að hún hefur lýst yfir ævarandi hlutleysi í ófriði, og að hún er skuldtaund in til aö breyta samkvæmt því gagnvart öðrum þjóðum, hvað sem að höndum ber. — Þetta hefur eigi aðeins siðferðilega og lagalega þýðingu með til- liti til réttarstöðu vorrar að stríðinu loknu, heldur hefur það og alvarlega „praktiska” þýðingu fyrir afkomu þjóðar- innar meðan styrjöldin stend- ur yfir. Öll þjóðin, hver einasti heið arlegur íslendingur mótmælti hinni brezku hertöku — hve margvísleg, sem sjónarmið landsmanna voru hvað sjálfa styrjöldina snerti — ekki vegna þess að það mundi á neinn hátt hindra gerræði Bretans, — ekki heldur vegna andúðar á málstað Bretlands frekar en Þýzkalands, — held- ur til þess að halda fram rétti þjóðarinnar, málstað sjálfstæð- isins — og síðast en ekki sízt til að vernda hlutleysi vort. í En hugsum okkur að taka menn eins og Jónas Jónsson og Pálma Hannesson alvar- lega. Hugsum okkur að kenn- ing þeirra um að menn eigi að hverfa að framleiðsluat- vinnuvegunum, þó þeir fái þar mun lægra kaup en þeir ann ars eiga völ á, af því að þjóð arnauðsyn krefst þess væri bor in fram af mönnum, sem gæsa lappalaust væru ábyrgir orða sinna. Ef svo væri mundu þess ir menn ekki með öllu láta sér sjást yfir þá staðreynd, að þeg ar gerðar eru háværar kröfur tii verkamanna um að upp- fylla skyldur, þá verður að veita þeim nokkur gagnkvæm réttindi. Hvaða rétt hafa nú atvinnu- vegir þjóðarinnar veitt verka- mönnum til þessa? Hafa þeir getað komið og sagt: Hér er vinnuafl mitt, ég krefst þess að það verði notað, og ég hljóti að launum sómasamlegan líf- oyri? Nei, og aftur nei. Réttur verkamannsins hefur verið og er enginn. Ef einhver sér sér hag í aö kaupa vinnuafl hans þá er það gert, ef enginn sér sér hag’í því, þá má verkamaö urinn ganga auðum höndum og búa við bjargarlaust bú. Ef farið væri að tala um það í alvöru að þjóðfélagið gerði kröfu til þess, að menn vinni að framleiðslunni við verri mótmælum þessum fólst fram- ar öllu yfirlýsing þjóðarinnar til mótherja Stóra-Bretlands í þessari styrjöld að vér veikir og vamarlausir ættum enga sök á því sem skeð var og að vér mundum eigi gera neitt það sem talizt gæti hlutdeild vor í stríðinu gegn Þýzkalandi, að svo miklu leyti sem viö sjálf ir fengjum ráðið. E'inungis með því að hlíta boðorði hlutleysisins í orði og athöfnum, þannig að réttur vor verði skýlaus, gætum vér gert oss vonir um að réttlætis- kröfur þjóðarinnar um frið- samleg verzlunarviðskipti við önnur lönd verði eigi svarað með blýi í stað brauðs. í krafti hins heiðarlega hlut- leysis verður þjóðin að láta haldast í hendur mótmæli og kröfur hvenær sem tilefni gefst Vér mótmælum eigi aðeins hertöku landsins heldur og liverri nýrri yfirtroöslu á rétti vorum, hvor stríðsaðilinn, sem í hlut á, og vér gerum kröfur á kröfur ofan um rétt vorn til sjálfsbjargar á hendur báðum aöilum, jafnvel þó svörin verði neikvæö. — Ríkisstjóm, sem vanrækir þetta svíkur þjóð sína. Með einbeitingu hugans að því marki að halda hlutleys isskildi vorum hreinum í aug- kjör en þeir annars eiga kost á, þá hlýtur að koma fram sú krafa frá verkamönnum að þeir eigi rétt á vinnu alla þá stund, sem þeir eru vinnufær- ir, og að vinnan gefi þeim þau laun, sem hægt er að lifa af eæmilegu lífi. í stjórnarskrá Sovétríkjanna eru fyrstu réttindin, sem hverj um manni eru heitin, að fá aö vinna. Þar sem slík rétt- indi eru fyrir hendi er hægt a,ð tala um þá skyldu að verka rnenn hlaupi ekki frá hinum þyðingarmestu störfum þjóðfé lagsins, þó þeim bjóðist önnur vinna, sem býður þe'im betri stundarhag, en meðan hins- vegar skyldur atvinnuveganna við verkamenn eru engar, með an vinnuafl þeirra er þá og því aðeins keypt, að einhver atvinnurekandi ætli sér að græða á því, þá er ekki hægt að gera þá kröfu, þá er ekki hægt að vænta annars en að þeir fylgi fordæmi atvinnurek endanna og sitji við þann eld- inn, sem bezt brennur á hverj- um tíma, en vilji íslenzka ríkið \ iðurkenna þennan skýlausa rétt hvers manns, aö fá að vinna og fá að njóta ávaxt- anna af vinnu sinni, þá er hægt að gera þá kröfu til verkamanna að þeir ljái hend- ur sínar fyrst og fremst til þeirra starfa, sem þjóðarheild- inni er hagkvæmust og nauð- synlegust. um stríösaðila, verðum vér í lengstu lög að hafna þeim kosti, að vopna íslenzk skip til siglinga í þágu annars stríðs- aðila þvert ofan í bann hins. Aftur á móti má þjóðin aldrei láta þagna kröfu sína, sem hlutlausrar smáþjóðar um írjálsar siglingar til að afla lífsnauðsynja, á hendur báðum stríðsaðilum. — Að vanrækja kröfuréttinn í þessu efni, er yfirsjón af sama toga spunn- in og það að mótmæla ekki hlutleysisbrotum og getur haft örlagaríkar afleiðingar. Þögn er sama og samþykki. Vér verðum því tafarlaust að setja fram formleg mótmæli og kröfur á hendur báðum viðkomandi stríðsaðilum: 1. Mótmæli gegn hverskonar truflunum á millilandasigl- ingum friðsamlegra kaup- skipa vorra, bæði þeim sem þegar hafa verið gerðar og kynnu að gerast. 2. Kröfur til stríðsaðila um að mega sigla nafngreindum skipum með tilgreindar vörur á milli landa með á- kveðnum viðkomustöðum Hvað viðkemur Þýzkalandi verður eigi skilið að það hafi r.eitt við að athuga, þó vér sækjum nauðsynjavörur frá Englandi, ef vér ekki flyttum vörur þangað í staðinn. Og ekki er mér kunnugt, að nokkru íslenzku skipi hafi hlekkzt á í siglingu frá Eng- landi til íslands eða vestur um hafið. Á þessu má finna skyn- samlega skýringu, hver sem reyndin kynni að verða, en skýringin er sú að Þýzkaland hefur eigi hagsmuna að gæta í öðru en því að hindra vöru- ílutninga til Englands. Á skorti meðal íslenzku þjóðar- innar getur hvorugur grætt. — Það er því sjálfsagt, frá mínu sjónarmiði séð, að gera þá kröfu, að Þýzkaland leyfi oss flutning á nauðsynjavöru frá Englandi með vissum nafn greindum skipum. Fulltrúi Þýzkalands hér (sænski kon- súllinn) gæti haft eftirlit með því að vörur þessar gengju til eigin þarfa vor íslendinga, en ekki til brezka setuliðsins. — Reyndar veit þýzka hervaldið mæta vel, að skipakostur vor er ekki stærri en það, að hann geri meira en að uppfylla allra brýnustu innflutningsþarfir þjóðarinnar þó hann yrði allur i notkun. Eftirlit þetta yrði því tæpast nauðsynlegt. Fískveiðar víð Ameríku Setjum svo að málaleitanir vorar til stríðsaðilanna beri lítinn eða engan árangur og að siglingar til Englands verði útilokaðar, þá verður eigi hjá því komizt að freista gæfunnar í öðrum áttum. — Aðgerða- leysi er ófyrirgefanlegt. í Þjóðviljanum nú fyrir skömmu bendir ísleifur Högna son alþingismaður á fiskveiðar við Nýfundnaland sem leið til sthugunar. — Má það furðu gegna að ekkert skuli heyrast úr herbúðum hinna „ábyrgu" um þessa hugmynd, en hún er í stuttu máli þessi: íslendingar sendi svo mikið sem heppilegt þætti af togur- um sínum til Nýfundnalands viö Ameriku á fiskveiðar, selji aflann þar vestra fyrir dollara og kaupi fyrir þá nauðsynja- vörur sem við getum ekki feng ið annarsstaðar frá. — Færir greinarhöfundur þetta þrennt fram hugmynd þessari til ágæt is: að þar vestra sé til að dreifa rniklu minni hættu af völdum hernaðarins en á hafinu kring ”m ísland, að með þessu yrði fjölda sjómanna veitt atvinna og aflað gjaldeyris, sem unnt yrði að kaupa nauösynjar landsmanna fyrir, frá útlönd- um. Veröur eigi annað séð, en að hér sé um að ræða hug- mynd, sem vel sé þess verð að taka til rækilegrar yfirvegun- ar af þeim, sem þjóðin hefur sérstaklega falið að annast þessi mál. Er þess rétt að minn ast, að 1 síðustu heimsstyrj- öld (1914—1918) stunduðu ís- lenzk botnvörpuskip veiðar þarna vestra og er e'igi annað vitað en að gott hafi af hlot- izt. Vcrzlun víð Ráðsfjórn~ arríkín Ráðstjórnarlýðveldin eru hið eina stórveldi heimsins, sem telja má fullkomlega hlutlaust í þessari styrjöld. — Eins og kunnugt er verzla þau jöfnum höndum viö báða stríðsaðila , og skip þeirra sigla óáreitt friðsamlegra verzlunarerinda um öll heimsins höf. Ráöstjórnarlýðveldin hafa í ríkum mæli til útflutnings flestar eða allar nauðsynja- vörur, sem við íslendingar þurf um að flytja inn frá öörum löndum. — Aftur á móti hafa þau til skamms tíma flutt inn frá öðrum löndum sjávarafurð- ir svo sem síld, fisk o. fl. Væri nú eins og sakir standa liokkuð lagt í hættu fyrir oss íslendinga, þó að rannsakaðir ;r rðu möguleikarnir á því að taka upp verzlunarviöskipti við þetta hlutlausa stórveldi? Eg hygg að það sakaði eigi. Þá kemur annað til athug- unar, sem er eigi minnst vert: Eins og nú er umhorfs er eigi völ neinna sjóleiöa frá íslandi, sem tryggari eru fyrir hernaðaræðinu á hafinu en siglingaleiðin austur með Nor- egsströndum til Hvítahafs- hafna Ráðstjórnarlýðveld- anna. Auk friðhelgi þessai^r leiöar er hún um það bil helm ingi styttri en t. d. siglingaleið vor til Ameriku (New York). Eftir Jón Rafnsson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.