Þjóðviljinn - 13.04.1941, Page 4
Nœturlœknir í nótt: Gunnar
Cortes, Eiríksgötu 11, simi 5995.
— Aðra nótt: Jóhannes BjornssiDn,
Reynimiel 46, sími 5989. — Aðfara-
nótt priðjudags: Kristbjöm
Tryggvason, Skólavörðustig 33,
sími 2581.
Nœturvör'&ur er þiessa viku í
Reykjavíkurapóteki og Lyfjabúð-
ínni Iðunni-
H'slf/idagslœknir í Idag: Halldór
Stefánsson, Ránargötu 12, sími
2234. Á miorgun (annan páska-
dag) Þórarinn Sveinsson, Ásvalla x
götu 5, sími 2714.
bBÍkjélag Regkjavíkur sýnir
leikritið „Á útleið“ á anna^n í pásk
um kl- 8 ng hefst sala aðgöngu-
miða kl. 1 á morgun.
Hallgrímsprsstakall. Páskadag-
ur kl. 11 f. h. hámessa í Frí-
ldrkjunni; prédikun séra Jakob
Jónsson; altarispjónusta sr. Sig-
urbjörn Einarsson.
Annan páskadag hámessa í Frí
kirkjunni kl. 11 f. h. séra Sigur-
björn Einarsson ferming.
Danshzik heldur Glímufélagið
Ármann í Oddfelliowhúsinu á 2-
páskadag kl. 9,30 síðdegis. Dans
að verður bæði uppi og niðri. —
Sjá nánar í auglýsilngu hér í blað
inu.
Úfvarpið í dftg,
08,00 Messa í dómkirkjunni. Séra
Bjarni Jónsson- — Sálrnar fyrir
prédikun: 164 og 176, eftirpré
dikun: 175 og 167-
'09,30 Katólsk biskupsmessa fta
Kristskirkju í Landakioti.
12,00 Hádegisútvarp.'
14,00 Messa í Fríkirkjunni. Séra
Sigurðsson. — Sálmar fyrir pré-
dikun: 164, 170 og 176, eftir pré- ,
dikun: 661 og 175.
19.30 Hljómplötur: Páskaforleikur
inn eftir Rimsky-Kiorsakow.
20,00 Fréttir.
20,20 Ávarp: Sr. Fr. Hallgrimsson.
20,35 Páskakantata eftir Bartlett-
Gunnar Pálsson o. fl-
21.30 Dagskrárlok-
Otvarpid á morgun.
10,00 Morguntónleikar: a. Konsert
10,00 Morguntónleikar.
15,00 Miðdegisútvarp: óperan
„Faust“, eftir Gounod, 4. og 5.
þáttur, plötur.
18,45 Barnatími: Barnakörinn „Sól
skinsdeildin".
19.30 Hljómplötur: Tannhauser-
forleikurinn eftir Wagnier.
19.50 Auglýsingar.
20,00 Fréttir.
20.30 Um daginn iog veginn: V.
Þ. G.
20.50 Karlakórinn „Fóstbræður"
syngur. Söngstj. Jón Halldórss.
21.30 útvarpshljómsveitin: Norræn
pjóðlög.
21.50 Fréttir.
22,00 Danslög-
24,00 Dagskrárliok.
Otvarpid pridjud. 15. apríl.
12,00 Hádegisútvarp-
15.30 Miðdegisútvarp.
18.30 Dönskukennsla, 1- fl-
19,00 Enskukennsla, 2. fl.
19,25 Þingfréttir.
19.50 Auglýsingar.
20,00 Fréttir.
20.30 Or bréfum til Páls. Páll
Isólfsson.
Lcibfcl ag Reybíavibur.
„A ÚTLEIÐ"
Sýning á annan í páskum kl. 8
Hljómsveit undir stjóm Dr. V. Urbantschitsch aðstoðar
Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 á annan í páskum.
Börn fá ekki aðgang.
Reykjavikur Annáll hA.
Revyan
verður næst leikin þriöjudags-
kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir á ann-
an páskadag kl. 4—7 og eftir
kl. 1 á þriöjudag. —
Engin forsala.
Dansleik
heldur glímufélagið Ármann 1 Oddfellowhúsinu annan páska
dag kl. 9,30 síðdegis.
DANSAÐ BÆÐI UPPI OG NIÐRI
Aðgöngumiðar seldir í Oddfellowhúsinu frá kl. 4 á annan
Páskadag.
Engin borð tekin frá. Tryggið yðm- aðgang í tíma.
>oooooooooooooooo<
Happdræífsd
largaið Mnií
Perlugam,
Babygam,
Garn með silkiþræði,
Astrakan-gam, fínt og gróft
Garn sérstaklega hentugt
fyrir vefnað og vélprjón.
MIKIÐ LITAÚRVAL
Verzluntn Pfaff,
Skólvörðustíg 1, sími 3725
I Æ. F- R. i
Félagar! Málfundahópurinn
heldur fund á þriðjudagskvöld
ið kl. 8,30 á venjulegum stað.
Sama urræðuefni og taka
átti fyrir síðast.
Mætið stundvíslega!
Ejölmenniö!
20.50 Takið undir! Páll Isólfsson
stjómar.
21,25 Tónleikar Tónlistarskóla'ns:
Trí(ó í E-dúr eftir Mozart.
21.50 Fréttir.
Dagskrárlok.
Framhald af 1. sáðu.
14620, 14713(200), 14799(200),
14800, 14836, 14869, 14905,
14908(200), 14914, 14926,
15038(200), 15183, 15185,
15258, 15264(1000),
15336, 15404(200) 15508, 15573,
15609, 15813, 15827, 15864, 15949,
16013, 16029, 16218, 16252(200),
16338(200), 16391, 16397(1000),
16414, 16422 (200), 16492 (200),
16551, 16712, 16789 (500), 16933,
16974 (200), 16993 (200), 17038
(200), 17083 (200), 17205, 17348,
17386, 17633, 17673, 17881, 18081,
18082, 18110, 18190 (200) 18194,
18203 (200), 18283 (200) 18287
(1000), 18309 (200), 18313 (1000),
18346, 18348, 18408, 18464, 18490
(200), 18493, 18517, 18518, 18602,
18685 (200), 18820, 18951, 19154,
19184, 19359 (200), 19395, 19548,
19707 (200), 19804 (200), 19874
(200), 19959 (500) 20063, ,20068
(500), 20145, 20235 (200), 20280
(200), 20327, 20582, 20607, 20646,
20731, 20740, 20766, 20795 (200),
20804, 20877, 20905 (200), 20937
(200), 21012 (200), 21451, 21283,
21384, 21506, '21521 (200), 21576,
21700 (15000), 21730, 21878 (200),
21991, 22157 (200), 22179 (200),
22211, 22270 (200), 22341, 22366,
22418, 22419 (200), 22556, 22580
(200), 22781, 22807 (200), 22890,
22929, 22932 (500), 23027, 23048
(200), 23134, 23379, 23617 (200),
23733 (200), 23806 (200), 23853,
23880 (200), 23903, 23923, 23959,
23950, 23995, 24046, 24055, 24258,
24336, 24375, 24418 (1001)), 24421
(500), 24433 (200), 24675, 24704,
24795, 24826, 24834, 24861, 24880,
24881 (500), 24900.
Aukavinningar:
21699 (200), 21701 (200), 22932
(4000).
(Birt án ábyrgðar).
^ÖOOOOOOOOOO^OdOOOOOOOOOOOOOOÖd^OOOC
85
Anna Liegaard
Skéldsaga cfiir
Nini Roll Anker
í vestrinu glitraði silfurgrá skíma, sumstaöar huldu
barrtré fjallahlíðarnar í sérkennilegu myrkri og fölau
ásana undir mjúkum skuggum, sker og hólmar syntu
fram með ströndinni, eins og þeir rækju undan straumi
og vindi, framundan bylgjaðist sjávarflöturinn, — en
langt í burtu skildi dauf rák land og loft. Þangaö
horfði Anna aftur og aftur og meðan myndin af Sverre
litla stóð án afláts fyrir hugskotssjónum hennar, bærð-
ust varir hennar stöðugt um sömu orðin, án þess aö
nokkuð hljóð heyröist. Hann má ekki deyja frá mér,
hann má ekki deyja frá mér!
Hún gaf þrá sinni eftir barninu lausan tauminn,
mánuöum saman hafði hún bælt hana niður, haldiö
henni niðri með viljakrafti, — hver dagur kraföist
starfs og styrks, en draumar og þrár eru óvinir dags-
ins og vinnunnar. En er hún stóö þarna úti viö borð-
stokkinn, var allur vilji horfinn henni, hún lét mínút-
urnar streyma fram hjá sér án þess að gefa tímanum
nokkurn gaum.
Enn gat hún séö fyrir sér litla drengslíkamann,
hverja smáhrukku, eins og hann var fyrst, þegar hún
fékk að baða hann sjálf. Hann haföi lengi veriö rauö-
’ ur á hörund eins og ungbarn.... þess vegna haföi
Roar kallaö hann „krabbann“... „Hí“ var fyrsta
orðið sem hann sagöi.... „Hí“ hrópaöi hann er hann
sleppti sér fyrst frá henni og yfir gólfiö til Roars..
Og í sumar uppi í Guðbrandsdal, þegar hann fékk aö
koma á hestbak, hafði hann notað þetta gamla orð
við hestinn — Hí, hí! Og kvöldsólin hafði geislaö á
háriö hans og freknurnar... .
Öðru hvoru komu brosdrættir um munn henni. Bros-
ið komst ekki upp í þung og alvarleg augun, gáraöi
aöeins þrýstnar varirnar andartak, speglaöi hugsunina
og hvarf samstundis. Hún sá drenginn stækka, svo
var hann allt í einu oröinn smábarn aftur; mynd
Roars og hinna barnanna kom hvað eftir annaö inn
1. Hún stóð grafkyrr við borðstokkinn, þar til nætur-
döggin hafði riöið smágjört dropanet yfir dökku, loönu
kápuna og lagt hélugrátt .úöaklæöi yfir þilfariö —
hún laut út yfir borðstokkinn, hún var á leiðinni til
alls þess, sem hún hafði misst.
f Hún haföi. meö sér litla spónkörfu, fulla af vorperl-
um — fyrstu hálfopnu blómum vorsins. Mosinn, sem
þau stóðu í var svalur og rakur. Hún kældi vanga sína
á honum daginn eftir, er hún eygöi bæinn. Nokkru
síðan sá hún Ingrid, háa og granna, fremst á bryggj-
unni. Dóttirin lyfti hendinni og veifaði til hennar. Þá
var Sverre á lífi. . Hún dró slæöuna niður yfir andlitið.
Einn dag og eina nótt var hún á heimili Roars.
Frá þeirri stundu, er hún kom aö rúmi drengsins,
og sá veikindaroöann á andlitinu og sljóu augun,
komst aðeins ein hugsun að, þau Roar yröu að bjarga
honum, — eins og þau höföu bjargaö Ingrid, er húri
var nær dauöa en lífi af barnaveiki, — eins og þau
höföu vakiö Per aftur til lífsins, er hann datt út af
bryggjunni.
Roar hafði staöiö upp úr sæti sínu viö höföalag
rúmsins, þegar hún kom inn í herbergið. Hann haföi
rétt henni höndina og þrýst fast hendi hennar. Já,
hvort hún þekkti þennan svip, hræösluna í augunum
og niöursveigö munnvikin, þegar eitthvaö var aö böm-
unum. Og hún hafði spurt um veikindin, og hann svar-
að, horft beint í augu henni og svarað nákvæmlega
öllum spurningum. Upp frá því unnu þau saman, töldu
púlsinn samtímis, sögöu hvort ööru útkomuna lágum
rómi, gáfu drengnum meöaliö og hagræddu honum
í rúminu. Roar þurfti ekki aö segja nema eitt og eitt
orö, stundum ekki nema að kinka kolli, til þess að
hún skildi. Árum saman hafði hún verið aðstoöar-
maöur hans norðurfrá.
Ingrid. kom stundum og stóð við fótagaflinn. Nú
þegar faöirinn vék ekki framar frá sjúkrarúminu,