Þjóðviljinn - 17.04.1941, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 17.04.1941, Blaðsíða 1
VT. ácgangur. I’immtudagur 17. apríl 1941 87. tölublað Pjódvcrjár lílkynoa að þeír hafl fekíð Sarajevo. — Sfórorusfur I Grlkklandí Hafa Ifalír I Ausfur~Afnku gefíet upp? 1 Bro wflBP dæiQdur í ijöQFa ára fanoelsi Eínn ósvífnasfí sféffardómur Hæsfa- réffar Bandarlkfanna Þjóðverjar tilkynna að he þeirra hafi tekið Sarajevo fjórðu stærstu borg Júgóslavíu og brotið á bak aftur aðal- her Júgóslava. í brezkum fregnum er sagt að erfitt sé að fá nákvæm- ar fregnir af því, sem sé að gerast í Júgóslavíu, en svo virðist, sem varla sé um víðtæka, sameinaða hernaðarlega mótspyrnu að ræða lengur Júgóslavar halda þó áfram hetju legri vörn á stórum svæðum fjalllendisins í vesturhluta landsins, en eiga mjög í vök að verjast, og alstaðar við margfalt ofurefli að etja. í Grikklandi standa nú yfir stórorustur á nær allri víglín unni frá Ólypsfjalli að landa- mærum Albaníu, að því er segir í hernaðartilkynningum Breta frá Kairo. Þar sem Bret ar og Grikkir hafa tekið sér aöalvarnarstöðvar sínar, er mjög hálent og erfitt yfirferð- ar vélahersveitum. — Her Grikkja, er hörfaði undan frá Koritsavígstöðvunum í Alban- íu berst á vestasta hluta hinn ar hýju varnarlínu. Búlgaría hefur slitið stjórn- málasambandi við Júgóslavíu. Bamkvæmt fregnum frá Ist- ambúl er búlgarskt herlið einn ig komið til austur héraða Grikklands, er Þjóðverjar hafa lagt undir sig og hafa Búlg- arar setzt að í helztu borgun- um. Roosevelt Bandaríkjaforseti hefur lýst því yfir, að hann telji Ungverjaland og Júgó- slavíu í styrjöld og beri að líta á Ungverjaland sem árásarrík- Ið. Sfytrjöldía í Norður^ Afríku Yfirhershöfðingi ítala í Aust ur-Afríku, hertoginn af Aosta, hefur sent fulltrúa sinn til samninga við Cunningham yf irhershöfðingja Breta í Abess- iníu, og telur brezka útvarpið að ítalir séu aö reyna að kom ast að sem beztum uppgjafa- skilmálum. Hertoginn af Aosta fór þess á leit við brezka herforingj- ann, að flugvél með sendiboöa mætti fara frjáls ferða sinna til Diridava, og var það sam- þykkt. Flugvélar Breta og Suö ur-Afríkumanna fengu fyrir- skipun um að halda kyrru fyrir, meðan flugvél sendiboð- ans væri á leiðinni. ítalir verjast enn á þremur stöðum í Abessiníu og hafa þar allmikið lið. Er það við borgirnar Dessie, Gondor og Gimma. En talið er óhugsandi að her ítala í Austur-Afríku geti var'izt nema skamma stund úr því sem komið er, herleifar þeirra eiga ekki und- ankomu auðið. Bretar flytja stöðugt nýja fangahópa til Addis Abeba. ' í tilkynningum Breta um bardagana í Líbýu seg'ir að engar breytingar hafi orðið á Tobrúkvígstöðvunum, og að Bretar haldi en borginni. Á Sollumvígstöðvunum hafi stað ið yfir harðir bardagar mill'i vélahersveita Breta annarsveg ar og Þjóðverja og ítala hins- vegar, en aðalbardagamir í Líbýu standa nú á þríhyrn- ingnum Tobrúk-Fort Kapuzzo- Bardia. Skaffafrumiroirp þíóðsfjórnairíiin^ ar flf l. umr, I e. d. / Frumvörp stjórnarflokkainna um breytingu á skattalögunUm og um stríðsgróðaskatt kiomu til 1. umræðu í efri dleild: í gær- Hafði Magnús Jónsson framsögu fyrir hönd fjárhagsnefndar, en næstur tók til máls Eysteinn Jónsson við- skiptamálaráðherra og skýrði við skiptamálaráðherra og skýrði við- horf Framsóknarflokksins. Fundi var haldið áfram. í gærkvöídi kl- 8.30, og talaði þá Stefán Jóh. Stef. fyrir Alþýðuflokkinn. Sósíalistaflokkurinn hefur nú í undirbúningi breytingartillögur við þessi frumvörp og vierða þær lagðar fram við 2. umræÖu frutn- varpanna. Samtímis munu þing- menn Sósíalistaflokksins gera grein fyrir afstöðunni á þingi og málið allt verða tekið til umræðu hér í blaðinu. Earl Browder, leiðtogi Kommúnistaflokks Bandaríkj- anna, var settur í fangelsi 27. marz sl., eftir að Hæstiréttur Iíandaríkjanna hafði staðfest fjögra ára fangelsisdóm, er undirréttur í New York felldi fyrir skömmu. Er dómurinn byggður á smávægilegri ónákvæmni í notkun vegabréfs, fyrir mörgum árum. landaFiBin i Ini wgiin il lan i slrií? Miklar stjórnmálaumræður standa yfir í Washington þessa dagana. Mc Kenzie-King íorsætisráðherra Kanada kom þangað í gær, og fór þegar á íund Roosevelts, en hann hef- ur undanfarna daga setið á löngum ráðstefnum með Sim- son hermálaráðherra, Knox flotamálaráðherra og Morgen- thau fjármálaráðherra Banda- ríkjanna. Roosevelt lýsti því yfir í fyrradag í blaðaviötal'i, aö allt Grænland væri nú á valdi Bandaríkjanna. Hann endur- tók yfirlýsingu Cordell Hulls um að Grænland verði afhent Dönum aö styrjöldinni lokinni Fræðslumálastjórinn hefur ákveðið að bamaskólar bæjar- ins hætti störfum á laugardag inn. Þessi ákvörðun er tekin eftir eindregnum tilmælum þeirra nefnda, sem settar hafa verið til þess að vinna að ör- iggismálum borgarinnar. Kennslu er þegar hætf í skól- umum, en fullnaðarpróf fara ,nú fram og á þeim að verða Iokið á laugardaginn- Bekkjapróf fara einnig fram í Laugarr.esskólarfum oig Skildinganesskólamum, en þau fallia að mestu eða öllu leyti niður í Miðbæjarskólanum Austurbæjarskólanum. Það flýtti fyrir þessari ákvörðun, áð Rauði krossinn hefur farið ])ies,s á þeit að fá skólahúsin til af- niota sem allra fyrst. Munu þau sumpart verða notuð siem mið- stöðvar fyrir brottflutning barna og kvenna í sveit, og sumpart muniu þaiu verða útbúin sem sjúkrahúis, ertíl miegi grípa, ef á þarf að lhalda. Koinið hefur til mála að flýta prófum eitthvað í æðri skólum, Hér er um aö ræða éinn ó- svífnasta stéttardóm, sem Bandaríkjaauðvaldiö hefur lát ið fella yfir forvígismönnum verkalýöshreyfingarinnar. Und irréttardómurinn var notaður sem átylla til aö banna Brow- der að fara á fyrirlestraferðir út fyrir landamæri New York rík'is í forsetakosningunum í haust. Browder hefur barizt af al- efli gegn því að Bandaríkja- auðvaldinu tækist að steypa landinu út í heimsstyrjöldina og er vafalaust samband milli lúns ósvífna fangelsisdóms og baráttu þessa vinsæla verka- lýðsforingja og Kommún'ista- flokks Bandaríkjanna fyrir friði. Auk fangelsisdómsins var en ekkiert er fullráðið um það ennþá- Þessar ráðstafanir gagnvart skólunum ber fyrst og friemst að skoða sem lið í brottflutnings- starfinu úr bænum- Eins og get- ið var urn hér í blaðinu í gær, hefur verið lieitað aðstoðar sum- ardvalarnefndar um að koma 2400 börnum fyrir í Isveit, en þau böm sem aðstandendur sjálfir koma fyrir hjá frændum og vinum, eru ugglaust mikið fleiri, það er því Ijóst mál, að skipulagning þess- ara flutninga er allmikið starf. boðsmcnn í flestum sveitum, sem vinna að því að útvega pláss fyrir börn og konur, en þrátt fyrir það ættu allir að gera það sem þeir geta til þess að koma sínu skylduliði fyrir hjá kunn- ingjum sínum í sveitunum, því bezt fer á því, að kunningjar eigi skipti saman um þiessi mál, en auðvitað verður iengu síður greitt fyrir flutningi þeirra barna sem aðstandendur sjálfir koma fyrir. Browder dæmdur í 2000 doll- ara sekt. Viö starfinu sem aðalritari Kommúnistaflokksins í fjar- veru Browders tekur Robert Minor, sem einnig er þekktur bandarískur verkalýðsforingi. UeFfeanenn suan IraMstrl ír Dratailuiiil 21 maður leggur níður vínnu í flugvellínum 21 maður lögöu niður vinnu í flugvellinum í gær vegna bess að reka átti félaga þeirra lir vimiu að því er virtist fyr- ir það eitt að brosa að enskum yfirmanni. Eins og kunnugt er byrjar seinniparts-vaktin í flugvell- inum kl. iy2, e. h., er unnið í lotu til kl. 10 nema hvað kaffihlé er frá kl. 514—6. Sam kvæmt samning'i mega verka- menn drekka kaffi standandi tvisvar utan hins reglulega kaffitíma. Þennan rétt notuöu nokkrir verkamenn sér ,í gær í hinum umrædda vinnuflokki Bar þá að Breta einn, sem á- taldi þá fyrir aö vera að drekka kaffi í vinnutímanum. Tveir hinir fyrstu, sem uröu fyrir þessari áminningu létu hana sem vind um eyru þjóta, enda vissu þeir að þeir voru í fulum rétti. Breti þessi hitti nú þriöja manninn, sem stóð og drakk kaffi sitt. Tók hann aö ávíta hann, en verkamaö- urinn hló að átölum hans. Eftir stutta stund kom til- kynning um að verkamaður þessi yrði að víkja úr vinn- unn'i. Hinir tveir, sem átalað- ii höfðu veriö fyrir kaffi- diykkjuna, lögðu þá einnig frá sér verkfærin og vildu fylgja félaga sínum, en á eft- Framhald á 4 .síðu. Barnaskólarnír hætfa á laugardagínn Rauðíkrossínn faer skólahúsín lil umráða í sumar og Sumardvalarnefndin hiefur inú um-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.