Þjóðviljinn - 17.04.1941, Page 3

Þjóðviljinn - 17.04.1941, Page 3
PJOÐVILJIHN Fimmtudag’ur 17. apríl 1941 Sammála og samfafea Kínverski Konunúnistaflokkurinn sendi Tsjag-kai-Tsjek úrslitakosti i febrúarlok Hann krafdísf þess ad eíníngín væn endursköpuð og 4, herfnn endurreísfur AÖalleiðtogar kínverska Kominúnistafíokksins: Mao Tse Dun form. flokksins og Tsjú-De hershöfðinga 8. hersins Tsjang-Kai-Tsjek og afturhald- ■ið í Tsjung-king hóf með árásinni á 4. kínverska herinn, horgara- styrjöld innbyrðis í Kílna, rak rýt- inginn í bak þjóðfylkingarinnar, til þess að bæla þannig niður hina vaxandi lýðhreyfingu þar. Kínverski Kommúnistaflokkur- inn svaraði þessári árás á eimingu og frelsisbaráttu kínversku þjóð- arinnar m'eð því að senda eftir- farandi kröfur til Tsjungking- stjórnarinnar. Voru þær sendar frá höfuðstöðvum 8. hersins í Yenan og fylgdu þau skilaboð, að ef stjórnin ekki samþykkti þessar kröfur, þá væri ekki frek- ari samningar æskilegir. Kröfur'n- ar eru þær 12, sem nú skai greina: 1- Tafarlausf sé hætt öllum aðgerðum, er stiefna að and- kommúnistískri borgarastyrjöid. 2. Fyrirskipun stjórnarinn-ar frá 17. janúar um að leysia upp 4. herinn og íieiða Jie Ting, herfor- ingja 4. hersins, fyrir herrétt, sé afturköliuð. Stjórnin biðjist af- sökunar. 3. Hermálaráðherranum, Ho- Jing-Tsing sé refsað, sömuleiðis Ku-Tso-Tung yfirmanlni þriðjaher svæðisins, iog Sjankuan Jun-Siaing hershöfðingja, en undir haíns stjórn réðist 80,000 manina stjórn- arher á 10,000 hermenn úr nýja 4. hernum. 4. Je Ting sé látinn laus og aftur gerður foringi nýja 4. hers- ins. 5- Stjórnin skili aftur vopnum og föngum, sem hún tók i siuð- urhluta Anwhei. 6. Fullar bætur komi fyrir þá, 'sem særðust og féllu af 4. hiern- £im í Suður-Anwhei. 7. vTafarlaust sé hætt öllum aðgerðum giegn 4. bernumi í Mið- Kína. 8- Tafarlaust sé upphafið þiað bann, sem sett hefur verið á landamærahéruðin (en þar hey- ir 8- herinn baráttu sína gegn Japönum). 9. Hinir pólitísku fangar séu látnir lausir, þar á meðal Sjang- Su-Liang og Jang-Hu-Tsian, her- foringjar Mainsjúríuhersins, sem tóku Sjang-Kai-Sjek fastan í Si- an í desembermánuði 1936, og sköpuðu með þvi grundvöllinn að þjóðfylkingunni í Kílna. 10. Afnám eins flokks einræð- isins og endurbætur á stjórnarfar- ínu í lýðræðisátt. 11. Fyrirmæli og kenningar Sun-Yat-Sen séu framkvæmdar. 12. Klftturnar, sem hlynntar eru Japönum, séu þurrkaðar út, for- ingjar þeirra teknir fastir og leiddir fyrir herrétt. Enn hefur ekki frétzt, hverju Sjang-Kai-Sjek hefur svarað þessum kröfum kínversku kom- múnistanina, sem meginhluti kin- versku alþýðunnar og allir ein- lægir frelsissinnar standa á bafc við- Auðmennirnir, sem bak við Sjang-Kai-Sjek standa, leggja að honum að beina fyrst og fnemst baráttunni gegn kínversku bæn:d- unum og verkamönnunum, því að þessum kínversku auðmönnum finnst verr farið en heima setið ef endalok stríðsins yrðu þau, að kínversku bændurnir eigniuð- ust jarðir Kína, en kínverskir verkamienn verksmiðjur stórborg- ann,a. Tá vilja auðmennirnir held- ur samkomulag við Japani um að arðræna kínversku alþýðuna sameiginlega. Sumir þessara auðmanna standa beinlínis í sambandi við Japani og Þjóðverja, en aðrir fara að ráðum Bandaríkjaíauð- vaklsins, sem líka „ráðleggur" að berja niður kommúnismann í Kína ;og leikur þar álíka hlut- verk og England lék í Spánar- styrjöldinni. Je-Ting, hinn fangelsaði fíor- ingi 4. hersins, er einin af fræg- ustu byltingarleiðtogum Kína. Það var hann sem lagði grund- völlinn að hinum rauða her Kína með uppreisninni i Nantsjang, og hann var ei'nn aðálleiðtogi verka- lýðsuppreisnarinnar í Kanton 1927. Það eru allir sammála um að hina mestu nauðsyn beri til að börn og konur komist úr þeim bæjum og kaupstöðum, sem virð- ast vera í yfirvofandi loftárása- hættu sem allra fyrst. Það er talað um sunnardvöl fyrst og fremst, og réttilega bent á, að slík sveitadvöl sé undir öllum kringumstæðuni æskileg, en það er rétt að gera sér ljóst, að rás atburðanna getur orðið þannig, að sjálfsagt þyrfti að framlengja þessa dvöl, þegar sumri hallar. Það er augljóst, að af þess- um um fiutningum leiðir mikinin kostnað, sem leinstaklingarnir, sem i hlut eiga í hverju tilfelli, ekki geta greitt, og verður því að koma til greiðslu úr sameiig- inlegum sjóði- Þeninan sameigin- lega sjóð bæri hlutaÖeigandi bæj- arfélögum og ríkinu auðvitað að mynda, enda hafa þessir aðilar góðar ástæður til að mynda slíka sjóði, eins og nú standa salrir. En við því er að gera sem er, að stjórnir bæjanna og ríkisiins eru að meiri hiuta skipaðiar þieim mönnuni, sem eru snieiddir allri félagshyggju, og vita það eitt eftirsóknarvert, að græða fé á annara kiostnað. Frá þessum niönnum er því einskis að vænta, þeirra hugsun snýst um að bjarga sér iog sín- um, og þar með búið. Fjöldinn verður nú að gjalda þiess að hafa fengið siíkum mönnum yöld í hendur, og hann verður að af- plána þá synd, með því að vinna nú þau verk, sem fulltrúar hans í bæjarstjómum, á Alþingi og í ríkisstjórn hefðu átt að vinna, og þeir sem ieru saklausir af því að hafa stutt sérgæðingana til valdía í þjöðfélaginu, verða einnig að taka þátt í þessum störfum, það ber öllum að leggja sig fram til þess að siem bezt ag greið- ast gangi að koma börnum og konum í sveit. . .Eins og skýrt var frá í bíað iuu í gær samþykkti fundur í Skipstjóra og stýrimannafélag i Reykjavíkur að banna félög- um sínum að sigla með ísfislt til Englands. Fundurinn tók og ýms önnur mál til meðferð ar og fara samþykktir hans hér á eftir. 1. Fundurinn skorar á Slysa vamafélag íslands að beita sér fyrir því, að nú þegar verði haldið námskeið fyrir sjómenn er veiti tilsögn í meðfeö sjúkra og særðra manna. 2. Fundurinn telur æski- iegt að allir félagsmenn í skip- stjóra- og stýrimannafélagi Reykjavíkur gerðust meðlimir í karladeild þeirri, sem ákveðið er aö stofnuð verði innan Siysavarnafélags íslands hér í Reykjavík. Á sumardaginn fyrsta verður almenn fjársöfnun fyrir þessa starfsemi, þá ættu allir að leggja eitthvað fram, því mikilla fjár- muna þarf með, og þeir verða að konia, þó réttir aðilar sker- ist úr leik með að leggja þá fram. Pað itrðoni tab- nhð Oamlno- ana nnO Iðonn Barnavinna hefur farið gífur- lega i vöxt við nauðsynfegustu framleiðslu, ineðan bezta vinnu- afli þjóðarinnar er eytt í hern- aðaraðgerðir, sem eru þjóðinni skaðsamlegar, en einskisnýtar, þegar bezt lætur. Það má nú sjá 12—14 ára gamla drengi vinna við uppskipun úr togurunum. Þetta er mál, sem tafarlaust verður að takast til alvarlegrar athugunar. Það verður að stilla þessari vinriu svo í hóf, að lengiri hætta sé á, að börnum þessum sé ofboðið. Það þiarf að taknnarka þessai vinnu, svo hún sé helzt ekki meiri en 6 tímar á dag og auk þess tryggt að ekki sé hafður svo mik- ili vinnuhraði, að það ofbjóði þreki barnanna. — Það er nóg, sem hin uppvaxandi kynslóð á íslandi verður að þiola af skorti heima fyrir á atvinnuleysistímum og ýmsu öðru, svo ekki sé talað um taugastríð loftvarnanna gegn henni, — þó henni sé þar að auki ekki ofþyngt með vininu, þiegar nóg vinnuafl er til að vinna fram leiðslustörfin, ef eitthvert vit væri í stjórninni á þjóðfélaginu. 3. Fundurinn samþykkir að segja upp áhættusamningi þeim, sem nú gildir milli fé- lagsins og Félags íslenzkra línuveiða- og fiskflutninga- sk'ipa, dags. 21. jan. 1941. Enn fremur samþykkir fundurinn að kjósa 5 manna nefnd er vinni í samráöi viö önnur stéttarfélög sjómanna á land- I inu, um aukið öryggi á sjón- um. 4. Þar sem að allar aðstæð- ur geta talizt óbreyttar frá því sem þær voru er siglingum meö ísvarinn fisk til ófriðar- landanna var hætt, samþykkir fundurinn að félagsmönnum sé óheimilt að ráða sig til þeirra siglinga fyrst um sinn. Þaö er vissa fyrir að mikið er nú hugsað um það á æðri Framliald á 4. síðu. Skípstjóra~ og stýirímannafclag Rcykjavíkur hefur á fundi 15. apríl 1941 samþykkt aö félagsmönnum skuli vera óheimilt að sigla á fiskflutningaskipum til ófrið- arlandanna aö óbreyttum aðsfæöum. STJÓRNIN verðttr haldínn föstudagínn 18. apríl kl. 8,30 í baðstofu íðnaðarmanna. Félagar fjölmenníð! Stjórnín. Samþykktir Skipstjóra- og stýrimannafÉI. Reykjavíkur A fundinum í fyrradag

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.