Þjóðviljinn - 17.04.1941, Side 4
I
Nœtjirlæknir í nótt: Ólafur Jó-
hannesson, Laugavegi 3, sími 5979
Nœturvördw er pessa viku í
Reykjavíkurapóteki og Lyfjabúð-
inni Iðunni.
Útvarpid í dag:
12-00 Hádegisútvarp.
15.30—16.00 Miðdegisútvarp.
18.30 Dönskukennsla, 1. fl.
19.00 Enskukennsla, 2.,fí.
19- 25 Þingfréttir.
19.50 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
Þ19.40 Lesin dagskrá næstu viku.
20- 30 Minnisverð tíöindi. Sigurð-
ur Einarsson.
20-50 Hljóðfall og dagleg störf.
Hljómplötur.
21.10 Hversdagsleg ferðasaga, eft-
ir Guðmund Þorsteinsson.
21.20 Útvarpshljómsveitin: Laga-
syrpa eftir Godard.
21,40 „Séð iog heyrt“.
21.50 Fréttir.
Dagskrárlok-
Lsikfélag Reykjavíkur sýnir Á
útleið kl. 8 í kvöld, og hefst sal^
Bðgöngumiða kl. 1 í tíag1.
Tónlistarfélagió og heikfélag
'Reykjavíkur sýna ópenettuna Ni-
touche kl- 8 annað kvöld og hefst
sala aðgöngumiða kl. 4 í tílag.
Trúlofun. 12. p. m. opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Þóra Sig-
urðardóttir frá Norðfirði og Benja
mín Sigurðsson, Selbúðum 4, Rvík
Bœjarstjórnaffundur verður í
tíag kl. 5.
L&ikhúsmúl, 4. hefti 1. árg.,
eru nýkomin út, og er efni pessa
heftis sem hér segir: Fyrstu lelk-
ritaskáld Islands (Lárus Sigur-
björnsson), íslenzk leiklist (Har- i
aldur Björnsson), Um leikstarf-
semi í Stykkishólmí (Stefán Jóns-
son)’, Nokkrir elztu leikarar ís-
lands (með fjölda mynda), Leik-
hús stríðsfanganna (Lárus Sigur-
björnsson), Óperettan „Ungfrú Ni-
touche“ (K. G.), Fróðleiksmolar,
Þjóðleikhúsnefndin, fréttir o. fl.
Verkfallíð í
flugvellínum
Ftu.mh, af 1. síðu.
ir þeim fór allur flokkurinn,
21 maöur alls. Brátt var þeim
snúiö ViS af öSrum Breta, er
taldi aS allt væri í lagi, og
aS þeir ættu allir aS halda á-
fram vinnunni.
Nú leiS enn stund og komu
þá boS um aS hinn hlátur-
mildi verkamaSur skyldi fara
úr v’innunni. Þetta var kl. 5V2
í þann mund, er kaffitíminn
var aS hefjast.
Hættu allir mennirnir þegar
vinnu og stóSu leikar þannig
í gærkveldi.
Verkamenn læra nú betur
og betur aS skilja, aS þegar
gert er á hluta eins verka-
manns er gert á hluta allrar
stéttarinnar, og því ber þeim
ætíS aS mæta hverri mótgerð
og hverjum rangindum sem
þeir eru beittir sem ein stétt.
Allir fyrir einn og einn fyrir
alla, það er lögmál stéttabar-
áttunnar.
Leíbfclag Rcyfejavifeur.
„A Ú T L E1Г
Sýning í kvöld ld. 8
Hljómsveit undir stjóm Dr. V. Urbantschitsch aðstoðar
ASgöngumiðar seldir eftir kL 1 í dag.
Börn fá ekki aðgang.
Tónlístafélagíð og Leífcfélag Reybíavibtir.
99
NIT0UGHEu
Sýning annaö kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 i dag.
Frá kl. 4 til 5 er ekki svarað í síma.
Fnrsto rannsfikur-
ffir SSSB169 teppi-
alisf Mlega
Sovétflugvélin S.S.S.R. 169
cr lenti 3. þ. m. á ísfláka á
81°2’ norðl. br., 180° austl.
Icngdar lagði af stað heim-
leiðis 7. apríl og hafði leið-
angurinn þá dvalið 113 klst.
á ísnum.
Átta klst. eftir að S.S.S.R.
169 hóf sig til flugs af ísnum
lenti hún á Wrangeleyju. Þar
hófu vísindamennirnir þegar
fyrstu rannsókn á hinu vís-
indalega úrvinnsluefni, er leið
angurin safnaði.
Samkvæmt loftskeyti frá flug-
vélinni S. S. S. R. 169, latik á-
höfn hennar að kvöldi dags 7.
apríl öllum peim athugunum, sem
fyrirhugaðar voru, og hóf sig til
flugs af ísflákanum áleiðis iil
Wrangeleyjar.
Stjórnandi vísindaathuganannQ,
Línin, skýrir svo frá, að pegar
eftir lendinguna á hinum rekandi
ísfláka, hafi leiðangursmenn hafíð
stjarnfræði-, veðurfræði- og haf-
fræðiathuganir, segulmælingar og
pyngdarmælingar. Isinn reyntíist
196 sentímetra pykkur, dýptar-
mælingar sýmlu 2647 metra haf-
dýpi, og var pað önnur útkoma
en búizt var við. Er ísinn hafði
I rekið 27 milur frá fyrsta mæl-
ingarstaðnum, voru dýptarmæl-
ingar gerðar að nýju, og neyndist
pá tíýpið 2427 m. HaffræÖingurinn
gerði auk pess hitamælingar á
ýmsu dýpi, og tók sjóprufur til
efnagneiningar.
Fyrsta tíaginn á ísnum var 36
stiga frost, og gerði pað erfið-
ara fyrir að fást við mælinga-
tækin. Eftir pað hlýnaði nökkuð,
en snjókoma og hvassviðri töfðu
mælingarnar. Má telja pað góðialn
árangur, að geta lokið hinum fyr-
irhuguðu vísindaathugunum á 5
sólarhringum.
KAUPUM FLÖSKUR
stórar og smáar, viskípela glös
og bóndósir. FlöskubúðinBerg-
staðastræti 10.
12 nýír áskrífend-
ur að Þjóðvíljan-
um komnír í ápríl
8 að Réttí
Þaö sem af er apríl, eru
komnir 12 nýir áskrifendur
aö Þjóöviljanum. Alltaf bæt
ast nýir áskrifendur, en þó
mætti aukningin vera hrað-
ari. Velunnarar Þjóöviljans
þurfa að heröa sóknina nú
og afla nýrra áskrifenda.
Þaö er auðvelt verk, ef vel
er að unniö.
Þá hafa Rétti bæzt 8 ný-
ir áskrifendur þaö sem af
er apríl. Fer áskrifendum
að honum sífellt fjölgandi.
Skípsfjóra~ ©g sfýrÍM
mannafélagíð
Framhald af 3. síðu.
stööum aö vopna togarana og
láta þá hefja siglingar til Eng
lands, samanber skírdagsræöu
f orsætisr áöherra.
Þaö ríöur því á aö sjómanna
stéttin sé samhuga um aö
koma í veg fyrir slíkt glapræöi
og samhug sinn veröur hún að
sýna í því aö halda sem oftast
fundi og lýsa því yfir, svo ekk'j
veröi um villst, aö sjómenn
vilja ekki ganga út í opinn
dauðann fyrir gróðavon nokk-
urra braskara.
Tílkytsfiíng frá
bvezhti giersfíórn
inní um skofæf~
íngar
Shotœfingar verða haldnar, ef
veður Iieyfir, í dag, fimmtud. 17.
apríl, frá ld. 8,30 árdegis til kl.
4 síðd- á eftirfarandi svæðum:
I austurátt með Sandskeiðsviegi
frá Geithálsi að Gieirlandi-
I norðurátt frá Geirlandi að
Fálkaheimum við Selvatn,.
I vesturátt frá Fálkaheimum
að Langavatnj.
I austurátt frá Langavatni að
Geithálsi.
Skotið verður í norðurátt.
Sandskeiðsveginum verður ekki
lokaðu
ððOOOOOOOðOO^OOOOOdOOO^dOOOOOOOOOOOC
t
87
Anna Liegaard
SktáJdsaga ©öm
Nini Noll Anker
Án þes aö segja nokkuð, stóö hann upp og geröi eins
og hún baö. Rétt á eftir hélt hann á drengnum í fang
inu, en hún og Ingrid vöföu stóru, votu handklæðinu
um brjóst hans og lendar og festu svo gúmmíið og ull-
arteppiö meö öryggisnælum.
Klukkustundu síöar fór hitinn aö lækka. Og eftir
hálftíma þar frá seig hitamælirinn enn ein gráðu. Ör-
smáir svitadropar spruttu fram á breiöa, stutta nefinu.
Móöirin hélt niðri í sér andanum, andardráttur
hennar varö aö stuttum andvöi*pum, enginn dráttur
bærðist í andliti hennar, eitthvaö ósýnilegt, einhver
fyrirboði um hlýju, var komiö í loftiö yfir rúminu
milli þeirra Roars, þau máttu ekki bæra á sér, máttu
ekki hræöa þaö burtu.
Nú fóru blárauðu rósirnar í vöngum drengsins að
fölna; litla snoöklippta höfuöið hallaöist á vangann,
það var eins og herðarnar minnkuöu, þaö slaknaöi á
hálsvöövunum, það var líkast því sem allur barnslík-
aminn heföi fengiö fyrirskipun: „Hvíl!” Augnalokin
duttu niður. Andardrátturinn varö jafnari. Hann svaf.
„Þaö lítur út fyrir aö hann ætli að hafa þaö af,
Anna. Þetta eru umskiptin”.
flún rétti úr sér og leit til Roars. Andlit þeirra
beggja voru þreytuleg og alvörugefin, það var eins og
hin langa eftirvænting hefði þurrkaö út öll svipbrigði
og skiliö eftir aöeins þaö upprunalega. En á næsta
augnabliki fylltust augu hennar tárum. Þá stóð hann
upp og gekk út úr herberginu.
Rétt á eftir kom Ingrid inn, hún gekk á tánum og
hélt grönnum handleggjunum út frá líkamanum;
skamrnt frá rúminu stanzaði hún og staröi með hálf-
opnum vörum á andlit bróöursins.
„En hvaö hann er fallegur, raamma”, hvísláöi hún.
„Sittu hérna dálitla stund, Ingrid”.
Anna titraöi í hnjáliömium, þegar hún stóö upp,
þægilegt máttleysi breiddist um líkama hennar. Sverre
var bjargaö, drengurinn þe'irra lifði. Hægt gekk hún
út á eftir Roari, hún varð aö tala viö hann núna,
heyra röddina hans segja lítil vingjarnleg orð, svara
spurningum hans um Per og Annik.
Inni í stofunni tók hún eftir því, aö sett haföi verið
nýtt, ljóst klæöi á stólana og legubekkinn. En hún sá
gömlu húsgögnin sín, þau voru þarna enn inni undir
nýja yfirboröinu óbreytt. Og hún fann hvern'ig allt
hið gamla tók á móti henni, fann meö ákafri geðs-
hræringu hvernig þaö eins og snerti hana meö mjúk-
um höndum.
Roar stóö yfir við stóra gluggann. Hún sjálf stóö
grafkyrr. Höfuö og heröar mannsins báru af viö föla
kvöldbirtuna, allt var eins og fyrr. . Þá var þaö aö
allt varö aftur gott, á þessu augnabliki varð tilveran
heil og samfelld og hún átti engar óskir framar, engin
orð....
Roar Liegaard sneri sér viö, einhver hafði andvarpað
hér inni, hann var ekki lengur einn.. Snöggvast staröi
hann á háu og beinvöxnu konuna — en leit brátt und-
an. Hann nærri hljóp inn í hliöarherbergið.
Gegnum opnar dyrnar sá Anna að hann snéri síma-
sveifinni. Þar var skrifstofan hans.
Hún heyröi aö hann talaöi við frú Pryser. Hann
spuröi eft'ir konu sinni.
Hún strauk yfir augun, eins og maöur í svefnrofun-
um, sneri sér viö og fór inn í sjúkraherbergiö aftur.
Þetta sumar var Per hálfsmánaöartíma suðurfrá
hjá fööur sínum.
Hann var langt kominn meö læknanámiö. Faöirinn
hafði tvö síðustu árin unnið að sýklafræöilegu viö-
fangsefni fyrir háskólann. Um jólin fyrir hálfu ööru
ári síöan, þegar Per og Annik komu í fyrsta sinn á
nýja heimilið, hafði hann fengiö nasasjón af þessu
verki en ekki boriö mikiö skynbragð á það þá. Nú var
þaö einnig langt komið, og hann hlakkaöi til aö
oooooooooooooooooo&oooooooooooooooo<