Þjóðviljinn - 19.04.1941, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 19.04.1941, Qupperneq 2
Laugardagur 19. apríl 1941. PJOÐVILJINK þJÓOVlUINN Utgefandi: SameinlQgarflokkur alfxýftu — Sösíaliataflokkunnn. Ritstjórar: Sigfós Sigurbjartaraoa fáb.) Eioar Olgeirsson Ritstjóm: Hverfiagðtu 4 (Víkinge - prent) sími 2270. Afgreiðsla og auglýsinga- skrifstofa: 'Austurstræti 12 (1. hæð) slml 2184. Áskriftargjald á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 3,00. AnnarsstaÖar á Land- ina kr. 2,50. 1 lausasOlu 16 awm elntakiB. Víkingsprent h.f. Hverfiag. Og nú er það þegKiskylduvínna „Þaö verður að skylda fólk- ið til þess að fara í sveit og vinna þar fyrir það kaup sem sveitirnar geta borgað, þó það sé mikið lægra en þaö kaup, sem borgað er annarsstaðar”. Þessi orð eru tekin af vörum fjölda margra Reykvíkinga, er allir eiga sammerkt í því að sér persónulega létu þeir alls ekki bjóða slíkt, þeim kæmi auðvitaö aldrei til hugar að láta skipa sér að vinna á þess um eða hinum staðnum, þeir krefjast sér til handa að fá að vinna þar sem þeim sýnist, fyrir það kaup, sem þeir geta fengið, en öðrum vilja þeir skipa til verka, hvort sem þeim líkar betur eða ver, og án alls tillits til þess hvað hlutaðeig- anda hentar bezt. Það er naumast að þetta fólk sé svara vert ,enda er hugsun þeirra löngum svo mjög á reiki, að illt er að festa hend- ur á henni. En þessar hugsanir hafa komiö fram í áþreifanlegum formum, sem eru þess verð að þeim sé gaumur gefinn. Það er sem sé farið að tala um að l.oma á þegnskylduvinnu tafar laust og knýja unglinga kaup- staðanna þannig til þess að vinna upþ í sveit á sumrum. í þessu sambandi er þess fyrst* að geta að slík þegn- skylduvinna á ekkert skylt við þá þegnskylduv'innu sem talað hefur verið um á friðartímum. Fyrir þegnskylduvinnufrömuð- um hefur hingað til vakað að vinna þessi væri fremur nám en almenn vinna, að hún væri notuð til þess að kenna mönn um almenn handtök, reglu- semi, stundvísi og annað það er r'óðan borgara má prýða. Fn hér er um það að ræöa aö senda unglinga kaupstað- anna á víð og dreif út um all- ar sveitir landsins, þar eiga þeir að vinna venjuleg sumar- störf, án þess að fá nokkra tryggingu fyrir því, að þeim se á nokkum hátt sagt til um vinnubrögð hvað þá meira. Þetta er nú sú hliðin, sem að unglingunum snýr. Framhald á 4. síðu. Skattatillögur þjóOstiórnarflokkanna Tillögur þær sem þjóðstjórnar- flokkarnir hafa lagt fram í skatta nú skal greina: Tekjuskatturinn skal greiðast málunum eru í höfuðatriðum sem eins og hér segir Hinn skattskyldi hluti tekn— 11—12000— — 1220 — af honum 1% Af 1—2000 kr. greiöist 10 kr.” af 1000 kr og 2% af afg. — 2—3000 — — 30 — — 2000 4% — — 3—4000 — - 70 — — 3000 ' 7— — — 4—5000 — — 140 — — 4000 9— — — 5—6000 — — 230 — — 5000 11— — — 6—7000 — — 340 — — 6000 ' 12— — — 7—8000 — 460 — — 7000 13— — — 8—9000 — — 590 — — 8000 — — 15— — — 9—10000— — 740 — — 9000 — — 20— — — 10—11000— — 940 — — 10000 28— — 11 12000— — 1220 — — 11000 29— — — 12—14000— — 1510 — — 12000 30— — — 14—16000— — 2110 — — 14000 31— — — 16—18000— — 2730 — _ 16000 32— — — 18—20000— — 3370 — — 18000 33— — — 20—25000— — 4040 — — 20000 34— — — 25—30000— — 5730 — — 25000 35— — — 30—35000— — 7480 — — 30000 36— — — 35—40000— — 9280 — — 35000 37— — — 40—45000— — 11130 — — 40000 38— — — 45—50000— — 13030 — — 45000 39— — — 50000 og yfir — 14980 — — 50000 40— — Er þessi skattstigi svipaður uðu hlutafé eða stofnfé. Og enn- skattstiganum frá 1935 eða m. ö. fremur að sé ársarður þessara fé- o. tekjuskatturinn er lækkaður laga lagður í varasjóð, þá skuli sem því samsvarar að hátekju- helmingur þeirrar upphæðar und- skatturinn og 12% sem lögðust anþeginn tekjuskatti. ofan á allan skattinn eru afnum- in. — Þess ber vel að gæta, að samkvæmt tillögu stjómarflokk- anna helzt það ákvæði áfram að draga megi greiddan skatt og út- svar næsta árs á undan frá skatt, skyldum tekjum yfirstandandi árs svo skattstiginn verður hátekju- mönnunum í rauninni miklu hag- stæðari en hann sýnist í fljótu bragði og er hann þó bót fyrir þá. "*íi. . Varasjóðs* og hlutafé- lasfafrádrátfurinn Þá skulu þau ákvæði haldast, sem nú er í lögum, að hlutafélög og önnur slík félög megi draga frá tekjum sínum 5% af innborg En eins og kunnugt er þá eru mjög miklir möguieikar fyrir hlutafélög til að snúa sig út úr skattgreiðslum á ýmsan hátt. Er að nokkru reynt að setja skorður við misnotkun þessara ákvæða en alveg ófullnægjandi. Eru hlutafélögum tryggð mikil fríðindi með ákvæðum þessum. Persónufrádrátfurían Þá er í tillögum stjómarflokk- anna lagt til að persónufrádrátt- urinn skuli hækka. Á hann að verða sem hér segir, og em sett ar í svigum aftan við hve mikið hann hækkar frá því, sem verið hefur. a. í Reykjavík: Fyrir einstakling...................... kr. 900, 00 (100) __ hjón ............................. kr 1800,00 (300) — hvert barn.......................... kr. 700,00 (200) b. í öðrum kaupstöðum og kauptúnum með yfir 300 íbúa: Fyrir einstakling....................... kr. 800,00 (400) — hjón ............................ kr. 1.600,00 (200) — hvert barn ......................... kr. 600,00 (100) c. Annarsstaðar á landinu: Fyrir einstakling.......... — hjón ............... — hvert barn ......... kr. 700,00 (100) kr. 1400,00 (200) kr. 600,00 (100) Frádráttur veitist fyrir þau börn, sem ekki eru fullra 16 ára í byrjun þess almanaksárs þegar skattur er á lagður. Hér með teljast stjúpbörn, kjör- börn og fósturbörn, sem ekki er greitt meðlag meö. Fyrir aðra skylduómaga, sem skatt- greiðandi hefur á framfæri sínu, veitist sami frádráttur inn sem þeim nemur og fellur burt ef tekjuupphæöin nemur lögleyfðum ómagaframdrætti eða meiru. Tíllíf fchíd fíl dýrfíðar- ínnar Þá er lagt til að nokkrar nýjar greinar bætist inn í lögin. Fjallar sú fyrsta þeirra um að umreikna verði tekjur manna þannig við skattaálagningu, að menn lendi ekki ofar í skattstiganum en vera ætti og þar með í hærri skatti vegna þess eins að vöruverð og laun hafa hækkað en krónan raun verulega lækkað í verði. Eru þessi ákvæði nauðsynleg og sjálfsögð. „(55. gr.) (Á meðan vísitala kauplagsnefndar er hærri en 110 miðað við grunntöluna 100 í jan —marz 1939, skal tekjuskattur einstaklinga reiknaður þannig: Hreinar tekjur gjaldanda skal margfalda með 100 og deila út- komunni með meðalmánaðarvísi- tölu skattársins. Frá þeirri tekjuupphæð, sem þannig fæst, skal dreginn persónu frádráttur samkvæmt ákvæðum 12. gr. Þegar upphæð tekjuskatts hef- ur verið fundin samkvæmt regl- um 6. gr„ skal margfalda hana með meðalvísitölunni og deila út- komunni' með 100. Ofangreind ákvæði gilda um þá einstaklinga, er hafa eigi hærri hreinar tekjur en kr. 1200,00 eftir að þær hafa verið lækkaðar á framangreindan hátt. Af hærri tekjum en hér greinir skal tekju- skattur reiknaður samkv. 6. gr. óbreyttri, en tekjuskatturinn síð- an lækkaður um sömu fjárhæð og skattívilnunin hefur numið hjá þeim einhleypum gjaldendum, er hafa í hreinar tekjur kr. 12000,00 eftir að þær hafa verið lækkaðar samkvæmt framangreindri reglu”. Nýby$$ín$arsjódurínn Þá koma næst nokkrar greinar sem eiga að auka eftirlit með því, að félögin, sem stríðsgróð- ann hlutu 1940 og 41 svindli ekki um of. Þar er og ákveðið að þau félög, sem ekki eru útgerðarfé- lög skuli ekki hafa nema 2/s af því, sem þau leggja í varasjóð af gróðanum 1940, skattfrjálst (ekki helminginn eins og annars). Þá er og ákveðið að útgerðar- félögin, sem skattfrelsisins njóta fyrir helming þess, sem lagt er 1 varasjóð, skuli leggja 40% af því, sem í varasjóðinn fer í sér- stakan nýbyggingarsjóð. Skal hann liggja á sérstökum reikningi í banka eða keypt fyrir féð opin- ber verðbréf og falin banka til geymslu. Fénu úr nýbyggingar- sjóði má eingöngu verja til aukn ingar og endurnýjunar á fram- leiðslutækjum á sviði útgerðar annaðhvort með nýbyggingum inn anlands eða með kaupum frá öðr um löndum. Þriggja manna nefnd er sett til að hafa eftirlit með að sjóðurinn sé notaður rétt. En hinsvegar er sjóðurinn eign út- gerðarfélaganna, svo ef þau t. d. verða fyrir miklu tapi eða gjald- þrota þá verður gengið að sjóðn- um, og úr nýbyggingum verð- ur ekkert. Nýbyggingarsjóðurinn er þvf engin trygging fyrir nýbygging- um Tapsftrádráifurínn Þá leggja stjórnarflokkarnir til að útgerðarfyrirtækin megi draga skattsyldum tekjum ársins 1940 frá tapið á árunum 1931—39 frá . . og er með þessu miklum hluta skattskyldum tekjum ársins 1940 um bakdyrnar aftur Sfríðsgródaskaffurínn Þá flytja þjóðstjórnarflokkarnir eftirfarandi sérstakt frumvarp um stríðsgróðaskatt: 1. gr. „Auk þess skattgjalds sem á- kveðið er í 6. gr laga nr. 6, 9. jan. 1935 um tekjuskatt og eigna skatt skal leggja á og innheimta sérstakan stríðsgróðaskatt sam- kvæmt eftirfarandi reglum: Ef skattskyldar tekjur nema 50000 tíl 75000 kr. greiðist 4% af því sem er umfram 50000 kr. Af 75—100 þús. kr. greiðist lOOOkr. af 75000 kr. og 10% af afg. — 100—125 ---------— 3500----- 100000 ----- 15— — — — 125—150 --------— 7250----- 125000 ----- 20-----— — 150—175 — — — 12250--- 150000 — — 25—--------- — 175—200 -----— 18500— — 175000 ------- 30-------- — 200 þús og þaryfir — 26000---- 200000 ----- 35— — — Stríðsgróðaskattur skal lagður á og innheimtur um leið og tekju- og eignarskattur, og af sömu að- ilum. Ríkissjóður greiðir hlutað- eigandi sveitarfélagi 40% af þeim Lög þessi öðlast þegar gildi og koma til framkvæmda við álagn- Þannig eru þá tillögur stjórnar flokkanna í skattamálunum. Gagnrýni Sósíalistaflokksins á tillögum þessum og móttillögur hans koma fram í ræðu þeirri er 2. gr. stríðsgróðaskatti, sem þar er á lagður og innheimtur, þó aldrei hærri fjárhæð en nemur 25% af niðurjöfnuðum útsvörum í sveitar félaginu á því ári. 3. gr. Iingu skatta á árinu 1941, miðað við tekjur ársins 1940”. Brynjólfur Bjarnason flutti í e. d. í gær og tillögum þeim, sem hann bar fram og birtar verða í blað- inu á morgun. oooooooooooooooooooooooooooooooooooo Utbreiðið Þjóðviljann

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.