Þjóðviljinn - 26.04.1941, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 26.04.1941, Blaðsíða 2
Laugardagur 26. apríl 1941. PJGSVlLiiinM ^ðflinumN alt>ýöu Sigtós SS@UEbýartBM(M (éb.) Eloar Olgeirencm Ritstjóm: Hverfiagöía 4 (Vatwgfi • prent) sinai 22fW. Afgreiðsla og auglýsinga- sltrifstofa: Auaturstrætí 12 (1. bæð) skni 2184. Áskriltargjald á mánuði: PtegrtCJavík <3g nágrenni ter. 3,60. AnoersstaÖsir á laod- tan kr. 2J50. I lousas&l'u lö Vllöngsprent hj. Hveifisg. Vf. _irf’ KlæOskerafélagið Skjaidborg 25 ára Viðtai við Helga Þorkelsson, tormann félagsins Banníd á kröfu~ $öngum og úfí~ fundum u mai Bannið á kröfugöngum og úti- fundum 1. maí er einhvier alvar- legasta mismotkunin á „ástandinu“ til að hefta starfsemi wrkalýðs hreyfingarinnar, sem ríkisstjónnio enn hefur gert sig seka um. hað kom í Ijós daginn eftir, að paö var ekki verið að'banna hóp- göngur eða maninsöfnuði úti yfir- höfuð, heldur alveg sérstaklega pólitískar hópgöngur verítalýðs- ins. Á sumardaginn: fyrsta fengu skátar að gangja í mikilli jylkingu eftir aðalgötu bæjarins. Síðar um daginn fengu púsundir manna að safnast samian í Austurstraeti til að horfa á víðavangshlaupið. Það er pví ómögulegt að ^halda pví fram, að vegna . loftá- rásarhættu væri frekar nauðsyn- legt að banna kröfugöngur l.^maí en þen'nan mannsöfnuð. Þá er „landráðahættan“. Yfir- vcldin halda máske að eitthvað það kynni að verða skráð á spjöld verkalýðsins, sem kynni að móðga hina hrezku „vemdara", eða aið hugir manna kæmpst í slíka æs- ingu við útifundi og hópgöngur, að til árekstra gæti komið. sVissu lega finnur verkalýðurimn þá bezt til máttar síns, þegar hann sér hve mannmargur hann er. En varla muniu verkalýðsfélögin neita því að taka trllit til ttilfinninga Bretans, er áletranir yrðu ákveðn ar, ef þaö gæti orðið ,til að leyfa kröfugöngu. Og árekstrahættan ætti vart að vera meiri ^en þegar nazistar dirfðust að ganga hér í fylkingu 1. maí, og kom þó aldrei til árekstra þá. Verkaiýðurinn hlýtur því að mótrnæla þessu banni sem póli- tískri ofsókn. Verkalýðsfélögin þurfa að leggja að rikisstjórn- inni með að leyfa kröfugðngu og útifundi 1. maí. Uppgjöf Alþýðu- flokksins, sem. strax samsinnÍT banninu, og Héðins, sem boðaði það löngu áð’ur en það kom, er skiljanleg. En fyrir verkalýðinn er hér um stórkostlega frelsissvipt ingu að ræða, sem hanin verður að vinna gegn eftir mætti. En þótt verkalýðurinin vterði að að standa fast á rétti sinum og neyna að fá bann þetta iað mestu Helgi Þorkelss m klæðskeri leit inn á ritstjórnarskrifstiofu Þjóð- viljans síðasta vetrardag. Við ætlum að balda upp á 25 ára afmælið okkar á sumardag- inn fyrsta. Hvaða þið? Auðvitað við klæðskerar, þ. e. a. s. félagið okkar Skjaldborg. Svo það hefur verið stofnað 24. apríl 1916. Það er von þið segið þáð, íen ég verð nú að trúa ykkur fyrir því að félag 'okkar var stofnað 29. marz 1916, við erum svolítið á eftir tímanum mieð að halda upp á afmælið. Hvað ætlar þú að segja okkur um afmælisbarnið? Við vorum 13, sem stofnuðum félagiö. d þann tíð voru tekki öllu fleiri skraddarar i bænum. Þessi fámenna stétt kaus Halldór Hallgrímssion sem sinin fyrjsitia formann og með honum Helga Þorkelsson og Kristján Sighvats- son í stjórn,. 0g þessir hierrar hafa svo ríkt vel og iengi í félaginu? Ekki mjög lengi, en vonandi STJÓRN FÉLAGSINS „SKJALDBORG *. Sitjandi frá vinstri: Guðrún Jakobsdóttir, Helgi Þorkels- son og Ólafur Ingibergsson. Standandi frá vinstri: Andrés Jónsson, Daníel Þorsteinsson og Halldóra Sigfúsdóttir. eða öllu lieyti upphafið með ,samn ingum við jriirvöldin, þá er þó hinsvegar rétt að gera sér það Ijóst, að takist ekki samningar, þá er rétt að hlíta þessu banni. Ber þar tvennt til. Við vitum ekki að hve miklu Ieyti hin brezka hierstjóm kann að rstanda bak viÖ bann þetta og íslenzka stjórniin sé ekki sjálf- ráð gerða sinna. Og það er ekki rétt eins og sakir standa, að setja ríkisstjórnina í þann vanda, að bert væri að hún gæti elíki hald- ið uppi þeirri reglu í landinu, sem hún setur. Slíkt gæti haft ófyrirsjáanlegar afleiðingar. Þá gætu og óleyfilegar kröfu- göngur leitt til áiekstra við brezka herinn, en þá ber auðvitað að forðast- En fari svo að verkalýðurinn fái ekki að hafa sina útifundi og kröfugöngur 1. maí, þá verð- ur hann því betur að sýna fylgi sitt við hugsjón þá, sem 1. maí er helgaður, méð þvi að nota sér til fullnustu þær baráttuaðferðir sem honum eru eftir skildar: 1. maí verður að vera alger fridagur. Enginn verkamaður má vinna þann dag. Merkjasalan ' 1. maí þarf að verða víðtækari en nokk.ru sinni fyrr. Götnr bæjarins ættu að vera fuliar af mönnum og konum með hið rauða merki 1. maí í barmli. Því enginn bannar fólkinu að fara út á götuna 1. maí- Ekkert bann megnar að vinna tjón þeirri hugsjón sósíaiiismans og sigurs alþýðunnar, sem 1. maí er helgaður. Hver verkaiýðssinni mur. skioða það sem skyldu sina að vinna betur að sigri henlraar þennan 1 fyrr. vel. Stjórnarskipti voru nokkuð tíð í félaginu fyrstu árin. Alls hefur félagið haft 5 formenn, þá Halldór Hallgrímsson, Einar Ein- arsson, fSæmund Pálsson, Axel Ólafsson !og Helga Þorketeson, en vþan.n hiefur verið formaður félagsins frá því 1923. Þetta ier nú nóg um formienn- ina, en segðu okkur leitthvað um félagið sjálft, störf þess og á- bugamál. Þegar (félagið tók til starfa voru kjör okkar skraddanannia! mjög misjöfn. Félaginu varð þó fljótt >nokkuð ágengt með tað samræma þau og bæta. Þetta gerð ist. að méstu án ;þess að til verulegra deilna kæmi, enda verð ur ekki annað sagt, en mieistar- arnir tækju félaginu fremur vel, eftir því sem verkalýðsfélög eiga að venjast af atvininurekiendum. Fyrst í stað höfðum við engin sumarleyfi og enga veikindadaga, en nú ier þetta hvorttveggja kom- ið, og launln hafa batmað. Árið 1921 Q’ærði félagið út ikvíarniar þannig, að þá genglu í það{ stúlk- ur, sem unnu á verkstæðum þó þær hafi ekki sveinspróf- Félaginu var mikill styrkur að því, og kven fólkið fékk kjarabætur. Árið 1937 gerðum við samninga, sem marka tímamót í sögu félagsins, þá skuld bundu^ atvininurekendlur.' sig til þess að ráða aðeins félagsmenn til vinnu, og við fengum ýmsar kjarabætur. Það ár gengum við í Alþýðusambandið. Um síðustu áramót lentum við i launadieilu og gerðum vinnustöðvun, árang- ur af henni var góður. — Nú er- um við um hundrað í félaginu, svo þið sjáið að stéttin hefur vaxið iog dafnað vel á þessum 25 áriun. / Hvað /um framtíðina? Enginjn veit hvað hún ber i skauti sínu. En eitt aðaláhugamál okkar er að koma á hjá okkur 8 stunda vinnudegi. Það ier gaíríalf mai en nokkru sinrei | og nýtt baráttmál verkalýðsfélag , anna. Við gerum okkur ljóst, að til þess að ná því marki og tíl þess yfirlieitt að við getum vænzt árangurs af starfi okkar þurfum við að vera snmhuga og samtaka. En til þess að þetta megi verða, verðum við að leggjarmikla á- herzlu á hina menningarliegu hlið starfsins, svo bezt verður hags- munabaráttan háð með árangri, að mienningarbaráttan 'gleý,niis/t; ekki, En áður en ég fer, segú* Helgi, verð ég að biðja ykkur að skila þakklæti til allra þieiraa, sem iagt hafa félagi okkar lið á einn eða anreain hátt, fyrr og seinna, með þakklæti fyrir starf- ið. Við þökkum Helga fyrir kom- una iog óskum honum og félagi hans til hamingju með afmælið og framtíðina. SansORmr iirta- lirs Haoimr Á söngskrá Karlakórs Reykja víkur voru aö þessu sinni ein- göngu óperulög, og mun þaö vera 1 fyrsta sinn, sem íslenzk- ur karlakór heldur slíka hljóm leika. Sumir kórarnir hafa aö vísu heyrst hér áöur, en þá aöeins einn og einn meðal hinna norrænu karlakórslaga, sem hingaö til hafa verið mest sungnir hér. Er hér um að ræöa lofsverða viðleitni til auk innar fjölbreytni í íslenzkum karlakórssöng, sem áheyrend- ur virtust kunna vel aö meta. Þaö getur engum dulizt, sem heyröi samsönginn, að kórinn hefur lagt á sig mikið erfiði við æfingu söngskrárinn ar, því mörg lögin eru erfiö til söngs. Má í því sambandi minnast á Trio og kór úr óper- um ,,Rienzi“ eftir Wagner, sem er sérstaklega erfitt, enda reyndist það að nokkru ofviða fyrir kórinn. En barátta viö erfiðleika er þroskandi, og söngur kórsins að þessu sinni ber þess greinileg merki, því yfirleitt var frammistaöa hans ágæt. Raddblærinn er mjúk- ur og fagur og samtök og sam stilling radda yfirleitt góö. Þó brá á stöku stað fyrir sam- takaleysi við „insatsa“, en það var hverfandi. Hljóðfall er stundum varla nógu nákvæmt, og kom það einkum fram i Hermannakórnum úr „Faust“, sem útheimtir mjög ákveöiö og nákvæmt hljóðfall. Um meðferð kórsins á ein- stökum lögum er óþarft að fjölyröa, hún var yfirleitt kórn um og söngstjóra hans til sóma. Þó má nefna kórhlut- verkið í Ástarvínið yndislega úr ,,Ástardrykknum“ eftir Donizetti,Maríubæn úr „Caval- leria Rusticana“ eftir Mas- cagni og Dónársöngvana úr Troubador eftir Verdi, sem öll voru ágætlega sungin. Þó mátti kórinn ekki sterkari vera á köflum, vegna einsöngs raddarinnar í „Ástarvínið ynd- islega", og þá dró þaö úr áhrif um í endir Maríubænarinnar að „pianissimo“ kórsins kom of snögglega. Þá var „Veiöi- mannakór“ úr „Freischutz“ eftir Weber vel sungið, eins og síðari hluti söngskrárinnar yfirleitt. Einsöngvarar voru ungfrú Camilla Proppé og Gunnar Pálsson. Ungfrú Camilla Proppérfæt- ur hér til sín heyra í fyrsta sinn. Hún hefur háa söngrödd, en nýtur sín ekki á lægri tón- um. Hlutverk sitt leysti hún smekklega af hendi. Um fram- tíð hennar sem söngkonu verð ur ekki ráöið af söng hennar að þessu sinni. Gunnar Pálsson er hér svo þekktur, að óþarfi er að fjöl- yrða um söng hans, en hann leysti hlutverk sitt af hendi af sinni kunnu smekkvísi. N Þá sungu þau tvísöng ung- frú Camilla Proppé og Kjart- an Sigurjónsson, og einnig sungu þeir tvísöng Gunnar Pálsson og Hermann Guð- mundsson. Bæði Kjartan og Hermann eru að góðu kunnir sem söngmenn. Terzett sungu þeir Kjartan Sigurjónsson, Hermann Guð- mundsson og Haraldur Kristj- ánsson, en sá söngur naut sín ekki,þvi kórinn bar þá ofurliðL Píanóundirleik annaðist ung frú Guðríður Guðmundsdóttir og fórst þaö vel úr hendi. Viðtökur voru óvenjugóðar og varð kórinn og einsöngvar- ar aö endurtaka mörg lögin. J. Daglega nýsoðin S VIÐ Kaffistofan. HafaarstrtBti 16. SnfnU ðsflrifeDdsB

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.