Þjóðviljinn - 26.04.1941, Page 4

Þjóðviljinn - 26.04.1941, Page 4
Nœturlœknir í nótt: Jónas Krist jánsson, Grettisg. 81, sinii 5204. Nœturvördur er þessa vik!a ( Ingólfs- og Laugavegsapótfikttm, Otvarpid í dag. 12.00 Hádegisútvarp. " 15.30 Miðdegisúívarp. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19,00 Enskukennsla, 2. fl. 19,25 Þingfréttir. 19.50 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. • 20.30 Tónskáldakvöld: Björgvin Guðrmindsson fimmtugúV: a. Otvarpsbljómsveitin /gikur lagasyrpu. b. Dómkirkjukórinn syjngur. c- Árni Kristjánsson leikúr á píanó tilbrigði iog fúgu. d. Erindi: Sveinn G. Bjömsson póstfulltrúi. e. r Frú Elísabet Einarsdóttir syngur. f. Karlakór Reykjavíkur syng- ur. 21.50 Fréttir. 22,00 Danslög. 24,00 Dagskrárliok. 'Trúlofun sína hafa opinberað ungfrú Hanna Halníniesdóttir Gnett isgötu 4 ag Ágúst Guðmundsson prentari í Víkingspnenti. Ritstjóraslcipti hafa orðið við Otvarpstíðindi, Kristján Friðriks- son lætur af ritstjórniuni, en við taka rithöfundarnir Guinúar M. Magnúss og Jón úr Vör. Fyrsta heftið frá nýju rítstjór- unum er nýliega komið út, og hiefur blaðið breytt allmikið um svip og efni. Ákveðið hiefur ver- ið að blaðið komi einnig út í sumar, en undanfarin ár hefur pað aðeins komið út að vetrin- um. Valsblaðffi, 3. tbl. 1941, er ný- komið út, og flytur m. a. grein um skíðaskála Vals, minningar- grein um Halldór ó. Ámasion, framtíðarheimkynni Vals (Hlíðar- endi vvið , Laufásveg), skíðamál Vals, Valur 30 ára, grein um; Hrólf Beniediktsson (í greinafl. Kappliðar Vals), Vorþankar, Haind knattleiksmót Islands, Heilsuvernd ípróttir, Ferðabrandarar (kvæði eftir Guðmund Sigurðsson) Lœknabladffi, 1. bl., 27. árg., er nýkomið út. Aðalgrein pessa heft is er um verki í Vfótum, eftir Kristján Hannesson, lækni. Þá er samningur iog nýungar úr erlend- um læknatíinaritum og ýmis fróð- leikur. I ritstjórn Læknablaðsins em: Jóhann Sæmundssion, Jón Steffensen ag Júlíus Sigurjóns- son. Vorboðinn tilkynnir: Börn, sem óskað er eftir aS fari á bamaheimili Vorboðans í sum- ar komi til læknisskoðunar í Miðbæjarbamaskólann næstu daga kl. 15,30—17. — Saman- ber auglýsingu sumardvalar- nefndar. Lcifefélag Reybjavibur. „Á Ú T L EIГ Sýning annað kvöld kl. 8. Hljómsveit undir stjóm Dr. V. Urbantschitseh aðstoöar Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 ídag Böm fá ekki aðgang. Farið gætilega meðgóðan þvott Notið þvotta- duft, sem hreinsar óhrein indin, an þess að skaða tauið. Notið alltaf TIP TOP Sósíalísfafélag Rcybíavífeur Fundir I Ollum deildum á mánudagskvold Sfjótrnín Bratiðgerðarhúsín Framhald af 1. síðu. minnkuð um helming frá því sem verið hafði til iðnreksturs og framleiðslu á því brauði í brauðgeröarhúsum, sem ekki er skömmtunarskylt. Einnig var minnkaö að verulegum mun það magn skömmtunar- varanna, sem áður hafði verið notað til veitingastarfsemi í landinu. Þegar þessir skammtar voru minnkaðir, var iðnrekendum og bökurum jafnframt til- kynnt, að ekki væri hægt að taka frekari ákvöröun um út- hlutun til þeirra, fyrr en vitað yrði hvemig til tækist um aö- flutninga til landsins. Með því að enn er allt í óvissu um að- flutningana, verður ekki hægt að úthluta fyrst um sinn nein- um skömmtunai'vörum til framleiöslu á öðrum vörum en skömmtunarskyldum brauömn þar sem tryggja verður eftir föngum, að þær skömmtunar- vörur sem til eru í landinu, gangi fyrst og fremst í hinn almenna matvælaskammt. 92 Anna Liegaard SkéJdsaga cfhr Nini Roll Anker Það var Annik, sem tilkynnti þaö nokkrum dögum síðar, meö sama gleðiblæ í röddinni, aö hún og Per ætluðu daginn eftir í veizlu, sem prófessor Tofte héldi til heiðurs föður þeirra. Hún hafði setiö andspænis móðurinni og faldað gluggatjöld, orðin var hún húin að æfa í huga sér, orðin sem Per haföi kennt henni, þar til hún var orðin blóðrjóö — en nú gusaðist fréttin út úr henni án nokkurs inngangs. En næi-ri strax fjaraði gleöin úr svip Anniku, er hún sá hve móöurinni brá. ,,Mamma!“ Anna hélt henni frá sér, gremjan varð eins og kökk- ur í hálsinum, sem hún varð að kingja, áður en hún gæti talað. ,,Hún — hún hefur boðið ykkur heim til sín! Það er ósvífið — það er — ósvífnara en allt annað“. Það er pabbi, sem bað okkur að koma, hann skilaöi boðinu frá prófessor Tofte“. Annik var með grátstaf- inn í kverkunum. „Á innritunardaginn, á morgun, þeg- ar hann fær verölaunapeninginn“. Anna leit við allt í einu og horfði aftur fyrir sig, eins og stæöi vofa bak við hana, vofa, sem enginn anna^ sæi. ,,En Ingrid — Ingrid og Svérre eru ekki í bænum, mamma“. „En þið Per eruö í bænum. Þið eruö við hendina! Og þá er svo sem ekki nema eölilegt að ykkur sé boðið til Toftefólksins!“ „Per ætlar að fara“, sagði Annik lágt og vesældar- lega. „Hann hefur samið ræðu til pabba“. Anna laut áfram, það var eins og höfuð hennar hnigi niður. Hún hafði lifaö það af, einn morgun í vor, að ganga niður tröppurnar á heimili Roars, fara burt það- an meðan drengurinn lá enn hjálparvana í rúminu. Hún gat ekki haldið áfram aö taka slíkum áföllum, — hún gat ekki setið hér eftir alein, meðan börnin sátu í veizlu hjá Elí Tofte, þá stund lifði hún varla af. Annik kraup á kné við hliö móður sinnar og lagði hendurnar um háls henni. „Eg skal vera heima, mamma“. En þegar hún fann enga hræringu undir höndum sér, rykkti hún í svo grá- hærða höfuðið lagðist aö bamsvanganum. „Heyrirðu þaö, mamma! Eg ætla aö vera heima! Vertu ekki að gráta, mamma. Eg sem ætla aö vera heima“. JCn það kom skeifa á litla munninn. Per gerði alltajj það ,sem hann langaði til. Alltaf var þaö hún, sem varð að láta undan — alltaf, alltaf.... Per hafði skrifað ræðuna sína og lært hana utanað. Hann hafði hugsað það vandlega og komizt að þeirrl niðurstöðu að hvorttveggja var nauðsynlegt. Hann varð að.geta staðið viö orðin, og hann varð að geta sagt þau. ÞaÖ hafði kostáð talsvert erfiði, aö koma því fram sem hann vildi segja án þess að koma alltof mikið upp um sig, — hann hafði setið yfir ræðimni fram á nótt. Þegar hann daginn eftir stóð úti viö vegginn í há- tíðasalnum ásamt nokkrum stúdentum, jafnöldrum sín- um, og beið eftir þeirri stundu er Roar Liegaard læknir gengi fram og tæki á móti hinum konunglega verð- launapeningi, rifjaði hann setningamar upp fyrir sér. . Mig langar til að ávarpa þig nokkrum oröum, pabbi, frá mér og systkinum mínum. Við höfðum ekki aldur né þroska til að skilja það sem gerðist fyrir tveimur árum, þegar þið Elí giftust. En við höfum séð að þú ert ham- ingjusamur. Og viö finnum, að það sem geröist í dag hefur verið staöfesting á hamingju þinni, eða eins og þú sagðir við mig í sumar, þú hefur fengið vottorð um hæfileika þína. Eg óska þér til hamingju, pabbi, af heil- um huga. Eg vildi líka þakka þér fyrir það, að þú lézt okkur velja fyrir fjórum árum síðan, svo ég gæti farið með mömmu. Það væri ósatt, ef ég segöi að það hefði verið góöur tími, en þar með er ekki sagt, aö ég hafi haft vont af þessum árum. Og í dag er ég kominn það langt, að ég get sagt með sanni að ég skilji þig. Og ég

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.