Þjóðviljinn - 20.05.1942, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 20.05.1942, Qupperneq 2
Miðvikudagur 20. max T942 PJÖÐVIUJINN §trœtistíagnar Réykjatííkur h. j. TILKYNNA: SogamýriFossvogur Vft.- 4' -V- iw r/'.'Cv Hcif og böld ivtd ^ 'flíllan daginn Kaffisalan Hafnarstraetí 16 Byrjar fer&ir 20. maí 1942, og ekur sem hér segir: (um Hverfisgötu, Suðurlands- braut, Breiðholtsveg, Bústaða- /eg, Fossveg að vestasta húsi við Fossvogsveg, þar snúið við og sömu leið til baka, að Breið holtsvegi, Sogaveg, Grensás- veg, Suðurlandsbraut, Lauga- veg, Lækjartorg). Frá Lœkjartorgi kl. 8.00, 13,20 og svo á 60 mín. fresti, síðasti vagn kl. 23,20. Frá Fosstíogi kl. 8.30, 13.50 og svo á 60 mín. fresti, síðasti vagn kl. 23.50. NB.: Á helgidögum fellur niður ferðin ty- 8.00. 'jéÍA Ungmennafélag Reykjatííkur Skemmtífundur V",- 3 *;■..... v- í Oddfellovvhúeinu fimmtudagskvöldið 21. þ. m. kl. 9 e. h. ■>"* iÐAGSKRÁ: - ■■ { ■' ;' Átíarp (Páll S. Pálsson). Einsöngur með undirleik (Eggert Stefánsson og 4 . - Sigyaldi Kaldalóns). ' ' . Rœða ijakpb Kristinsson, frceðslumálastjóri). Kvartettsöngur (fjórir Arriesingar). " , Uppleshtr (Jón Magnússon, skáld). Wfaéjfr- 'II : 'tians. 1 Féjagaír 1 Mætið stundvíslegai. Gestir velkomnir. Áðgöngumiðar seldir í Oddfellowhúsinu kl. 4—7 fimmtud. ' :■ ,:■'.': ■' - ji" - ; STJÓRNIN Hvorum skal heldur veita, Sósíalistaflokkn- um eða Alþýðuflokkn- um Tíunda og síðasta spurning Orions að þessu sinni var: „Hvers vegna á ég held- ur að fylgja Sósíslistaflokknum að málum en Alþýðuflokknum, og að hvaða leyti eru stefnur þessara flokka frábrugðnar hvor annarri? Hvað ber á milli? Berjast 'ekki báðir fyrir bættum kjörum alþýð- unnar?" Raunveruiegt svar mun Orion fá við þessari fyrirspurn sinni í alltæmandi skil- greiningu á þcssu mikla máli einhvern næstu daga. En að sinni skal reynt að svara þessu í stuttu máli. þótt stefnuskrár Alþýðuflokksins og Sósía.listaflokksins séu mjög líkar, þá sýna samt staðreyndirnar að mikill mun- ur hefur Verið á stefnu þessara flokka. . þótt stefnuskrá Alþýðuflokksins í inn- anlandsmálum segi, að hann vilji berjast grgn liVerskonar afturhaldi og yfirgarigi auðmánnastéttarinnar, þá hefur hann verið bæði með því að setja þrælalög, sem fyrirskipuðu raunvcrulega launalækk- un, og ríkislögreglu til að beita í vinnu- deiluni. Og í stað þess að vinna að því að íhrinda yfirráðum auðmannastéttarinn- ar á Islandi, hefur flokkurinn með starfi sínu undanfarin ár beinlínis unnið að því að gera auðmannastétt Islands svo ríka og yolduga að stórhætta stafar af þyí fyrir þjóðina. I stefnuskrá sinni lýsir Alþýðuflokkur- inn því áð vísú yfir að harin vilji verja lýðræðið gegn ,,öllum árásum ofbeldis- einræðis- og afturhaldsflokka og vill hafa um það samvinnu við alla þá, sem vilja vernda það, hvaða flokkum og stéttum, sem þeir tijheyra.'* — En í framkvæmd- 53 >2 I Til hvítasunnunnar i 1.... n u u u a u u u u u u X ö u 0 ö u u ö u u NIÐURSUÐUVÖRUR: •t; ; y* y ■ •'■ • • - •.'■•■ 'Hunang í glösum. Ætisyeppir. í. dósum. Graenar baunir í dósum. Aspargus, súpu og slik. Capers í glösum. Tómatpouré í dósum. Rauðbeður í gl. og ds. Spinat í dósum. Olifur í glösum. Gúrkur í glösum. Gaffalbitar. Sfld í dósum. í HÁTÍÐAMATINN: NÝTT GRÆNMETl Hangikjöt. Dilkakjöt. Svínakótelettur. Svínasteik. Svið. Lifur. Agúrkur. Salat. Rauðrófur. Gulrætur. Laukur. Sítrónur. pfélaq ió KS U n u u K 8 n ö inni er þetta þannig að Alþýðuflokkur- inn hefur einmitt gert bandalag við aftur- haldsflokkana gegn lýðræðinu, en harð- neitað öllu pólitísku samstarfi við Sósíai- istaflokkinn og heimtað blöð hans og flokkinn sjálfan bannaðan! Þá er ekki síður áberandi millibilið á milli stefnuskjár AJþýðuflokksins og fram kvæmda hans í alþjóðamálum. í stefnu- skrá flokksiris standa þessi orð: ,,Þar sem ósigur Sovétríkjanna mundi vera ósigur fyrir verkalýðinn um allan heim, berst hann (Alþýðuflokkurinn) á móti hvers- konar cinangrunartilraunum, árásarher- ferðum og spellvirkjum auðvaldsins gegn hinu nýja þjóðfélagi.“ Framkvæmdin á þessari fögru stefnuskrárgrein hefur verið þessi: Þegar auðvaldið framdi sína stórfelld- ustu einangrunartilraun gegn Sovétríkjun- um með Míinchensamningnum 1938, þá fagnaði Alþýðuflokkurinn því. Þegar upp komst um spellvir^i auðvaldsins í Sovét- ríkjunum og spellvirkjarnir fengu makleg málagjöld, þá tók Alþýðublaðið málstað spellvirkjanna af mestu ofstæki, hóf þá upp til skýjanna sem hetjur, én úthúðaði Sovétstjórninni með öllum verstu orðum, sem tungan á til. Og þegar svo árásar- /icr/erð auðvaldsins á Sovétríkin hófst 22. júní 1941, þá lýsti Alþý.ðublaðið því yfir áð það væri , .menningarhlutverk nazism- ans“ að brjóta Rauða herinn á bak, aftur og þurrka sovétskipulagið út. — Það sér hver maður, til hvers þeim flokki er treystandi, sem framkvæmir stefnuskrá sjna á þcrinan hátt. Þótt stéfriuskfár Alþýðúflokksins og Sósíalistaflökksiir^ séujíkar, þá er af þess- um fáu ^dæmum, setri -nefud hafa verii augljóst, að stefnur flokkanna eru mjög frábrugðnar hvor annarri, vegna þess að Alþýðuflokkurinn breytir mestmegnis þveröfugt við stefnuskrá sína. Enda hef- ur Sósíalistaflokkurinn fengið þá reynslu líka þá sjaldan, sem samvinna hefur ver- ið reynd. Framkoma Stefáns Jóhanns við bæjarstjórnarkosningarnar 1938 er ekki liðin mönnum úr minni enn. Hvað baráttuna fyrir bættum kjörum- al- þýðunnar snertir, þá má m. a. minna á hina lögboðnu launalækkun, sem Alþýðu- flokkurinn var með í 1939, og svo það, að nú fyrir áramótin var Stefán Jóhann fylgjandi ,,hinni frjálsu leið“. því að reyna að fá verkalýðinn til að hækka ekki launin, krefjast ekki kjarabóta, þegar milljónamæringarnir margfölduðu gróða sinn-og verkalýðurinn hafði sitt allra bezta tækifæri til launahækkana. ~ Þa$ að öðruyjgi fór urjvallmörg félög var ekki for- manni Alþýðuflokksins að þakka. Svarið við aðalspurningu Orions .verður því: Þú átt að fylgja Sósíalistaflokknum af því hann fylgir fram stefnu sósíalism- ans, -én Alþýðuflokkurinri bregst. henni, þó stefnuskrá hans og kosniugayfirlýs- ingar — lofi öllu góðu. Heimilislaeknar, sem aldrei næst í Við Reykvíkingnr eigum að vera í sjúkrasamlagi, og velja okkur lækna, írek- a’r þrjá en tvo. Allt er þetta gott og blessað, ef vel væri á haldið af hálfu allra aðila, sjúkrasamlagsstjómar, lækna og hinna tryggðu, en því miður, það. cr svo fjarri því að allir þessir aðilar haldi vel á samlagsmálunum, að miklu fremur má segja að þeir geri það allir illa, mér liggur við að segja, hver öðrum ver. Fjöldi samlagsmanna misnotar lækna og lyf, samlaginu til stórtjóns, sjálfum sér til heilsu- ef ekki fjörtjóns, og sjálfum sér og félögum sínum til aukinna tryggingar- útgjalda. Stjórn samlagsins virðist hafa verið hirðulaus og úrræðasnauð í starfi sínu. Sjúkrasamlagið rekur hvorki lyfja- búð né sjúkrahús. Og loks eru það' jækn-v, arnir. Ef inaður er svo ..heppinn" að ná í einn af hinum eftirsóttu læknum, sem heimilislœkni, þá snýst þessi „heppni" upp í þá óheppni að maður getur bók- staflega aldrei haft samband við heimilis- lækniiin. Ef inaður þarf á einhverjum smáheimilisráðleggingutn að halda, útaf kvefi eða kveisusting, þá reynir maður auðvitað að hringja í viðtalstíma Jæknis- ins. Hann anzar ekki, það er venja hanB Anthony Eden og Ólafur Thórs Anthony Eden, utanríkis- málaráðherra Breta, hélt. ný- legu ræðtt um vandamálin eft- ir stríðið/. Ræddi hann : m. < a. um hvernig skapa yrði öryggi [nnttn. þjóðfélagsins. Segir Morgúnblaðið svo frá inntak- inu í ræðu hans um það: „Misrétti milli þjóðfélagsstétt- anna yrði að hverfa. Lífskjör- in þyrftu að jafnast og böli atvinnuleysis og örbirgðar að bægja frá dyrum mánna”. Ólafur Thors, utanríkis- og forsætisráðhérra Islands, opn- ar hinsvegar vart ' sínn munn öðruvísi en að lýsa því yfir að eftir stríð koml atvinnuleysi og hrun. Hann liefur nú í sam vinnu við Jónas frá Hriflu skapað slíkt misrétti milli stéttanna hér að annað eins hefur aldrei þekkst hér. Lífs- kjör Islendinga verða í stríðs- lok ójafnari en nokkru sinni fyrr, vegna þjóðstjórnarpóli- tikurinnar. En íslenzka þjóðin hafnar algerlega þeirri forustu, sem einungis leiðir til versta ójafn aðar í skiptingu auðs og lífs- kjara, til atvinnleysis og ör- birgðar. Þessvegna hafnar hún forustu Jónasar og ólafs Thors. íslenzka þjóðin æ-tlar ekki að verða eftirbátur allra-anur.. ara þjóða. Hún ætlar sér að skapa þjóðfélag jafnréttis og almennrar velsældar á íslandi eftir stríð, afmá yfirstéttar- völdin og ráða örlögum sínum sjálf. Þessvegna fylkir hún sér um Sósíalistaflokkinn. oð sinna ekkj. upphringingum í viðtals- tíma, þá er að-ftyna að ná í hann heim, það fer á sömu leið, þrautalendingin er að fara á biðstofu og bíða þar í 2—3 klst. eftir að fá ávísun á brjóstssaft eða eitt- hvað því Kkt. l’ama er sannarlega eytt miklum tíma í að afgreiða mál, sem hægt hefði verið að afgreiða á I mínútu í síma. Þetta tiltæki sumra sjúkrasamlagslækna, að gegna ekki í síma, ér hreinasta óhæfa. Það er raunar skiljanlegt að þéir vilji vera lausir við símann í viðtalstímanum, en þá er að hafa sérstakan tíma til : þess að taka . móti • upphringingum frá samlags- mönnum, því þeir eiga rétt á að geta náð f lækni sinn án þess að þurfa að eyða til þess heilum eða hálfum dögum. KvejaSur sjúkrasamlagsmaður. Sítrónur Laukur Uverpool Simars 1135—4201, Kvcnfðskur Hvar er bert að kaupa sér góða tösku fyrir Hvítasunn- una? — í Verzl. Gúmmískó- gerðin Laugaveg 68. Afsláttur þessa viku á töskunum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.