Þjóðviljinn - 20.05.1942, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 20.05.1942, Qupperneq 3
Miéviku3agur 20. mai 1942 þlðOVIUINM Utgefandi: Sameiningardokkur arþýðu- — SósialistaHokkurinn. Ritstjórar: Einar Olgeiiceon. (Áb.). Sigfús A. Sigurhjartaxson. iRitstjórn: Hverfisgötu 4 (Víkingsprent) sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrifstofa: Austuratrœti 12 (I. hæð) sími 2184. Áskriftargjald á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 4,00. Annarsstaðar á lándinu kr. 3,00. í lausasölu 25 aura eintakið. Víkingsprent h.f., Hverfisgötu 4. Brjðtið vald milljónamær- _ inganna i bak aftur! Þjóðs-tjómin hefur sært fram þann draug, sem lífi þjóðarimiar stafar mest hætta af: vald miilj- ónamæringanna yfir atviiuiulífi og hugum íólks. Það er skylda hvers islendings að hafa opjn augu fyrir því að hér hefifr nú .skapast öflugasta auðvald, sem til er í nokkru landi heims í hlutfalli v'ið þjóðarstærð. Fyrir -? aðgerðir þjöðstjórnar-- flokkanna ■ hafa nokkrir tugir bUr- geisa getgð sölsað undir sig tugi, jafnvel þundrnð milljóna . króna, og, klófest hlutfallslega mjög míjfinn íiluta þjóðarauðsins. Þjóð- st.jðmarflokkámir: ‘ Ihaldið, Fram sóKn og Alþýðuflokkurinn t hafa hlóið að. vexti þessgrg, utríðsgróða. stóttar með édíka alúð ,og verið væri að rækta útienda plontu í gróðurHusi. Skattfrelsi, ýfirfærsl- ur, launalækkanir hjá verkalýð, — ailur bezti áburðurinn fyrir öran vöxt slíkrar yfirstéttar, — var borin að. rótum plöntu þess- arar, enda þrcifst hún vel í gróðf arstíu þjóðstjómarinnar. Þessir miiljónaburgeisar éru nú orðnir svo ríkir að þeir hafa að stríðinu ioknu tökin á atvinnu- lífi og auðæfuiu islands, og ineð þvi að beita fjármagni sínu i blaðaúfgáfu, ‘géta þéir einnig náð tökunum á húgúm fólksins. Haldi þeir auð sínum eftir stríð, þá er frélsi þessarar þjóðar lokið.-, Ef, sfríðsgróðinn á að fá að háldast í höndum þessara manna, þá er hanri orðinn sá fjöttir, sem verð- ur þjóðiimi að fjortjóni. Éf menn með hagsmuni' Kvöld- úlfs og hugsunarhætti Jónasar frá Hriflu eiga að ráða atvinnu- tækjum og ríkisstjóm eftir stríð, þá verður atvinnuleysinu komið á aftur, til þess að geta þrælkað fólkið, kaupið ákvcðið með lög- um, verkamenn rændir réttinum tií að ákveða hvar þeir vinna og stjói’narnefnd veittur. réttur , til að , senda atvinnuleysingja hvert á l,and sem er, til þess að iáta þá vinna fyrir það kaup, seni nefnd- in ákveður, —„ eins og þjóðstjórn arflokkarnir leiddu í Jög 1939! Fái milljónaburgeisamir að drottna áfram á Islandi eftir stríð, þá verður ’ komið hér á al- gem þrælahaldi. Frclsi þjóðarinn- ar út á við og inn n við. verður henni einsklsvirðl. striðsgröölnn verður þá okkar „gullnu þræla.- bönd”. Tækifærið til að afstýrá þessari, hættu' er nú! Það verður að brjóta ,vald millj ónainæringanna á þak aftur í kosninguuum, sem nú eru frain- uudan! Þjóðin verður í koshingunum að kveða upp dóm simi yfir þjóð- Félágid hefur rítad Aþýðusamband ínu um að hefjasf handa i málinu Launakjör vegaviimumanna hafa undaniarið verið miklum mun lægri en þeirra, sem vinnu hat'a stundað í bæjum. Ennfremur er það áberandi live mikið ósamræmi hefur verið í vegavinnukaupinu á hinum ýmsu stöðum. ; I, Þrátt fyrir mikla óánægju og vaxandi áhuga fyrir því, að fá kjör sín bætt og samræmd, hefur það ekki tekizt enn, vegna þess hve samtök vegavmnumanna hala verið dreifð, svo lun heildar- samtök hefur ekki verið að ræða. Alþýðusambandið er sá aðili, sem áttí að beita sér fyrir því, að hækka kaup og samræma kjör vegavinnumannaima. Nú er tæki færið og það á ekki að láta það ónotað. Dagsbrún hefur nú beitt sér fyrir því, að þetta verði gert, og fer hér á eftir bréf það, sem Dagsbrún hefur sent Alþýðusam Með sovéther gegn- um víglínur nazista bandinu um mál þetta. „Reykjavík 15. 5. 1942. Eins og yður mun kunnugt, eru launakjör verkamanna, er végávinnú Stunda, all misjöín og víoa léleg,1 • samanborið viö launa- kjör verkamanna í bæjum, eink- um þó í, Reykjavík. Þaö er vitaö, að síðan skortur var á vinnuafli í Reykjavík, og fjöldi utanbæjarmanha fór að leita þangað í atvinnuským,' hef- ur verkamönnum ■ í vegavinnu þótt það all óaðgengilegt, að fá mun lægra kaup, en það,. er í Reykjavík gildir. Þetta hefur hinsvegar leitt til þess, að vegamálastjörnin, sem hingað til hefúr verið treg til að bæta launakjör verkamanna sinna, hefur nú nýiega boðið vega vinnuverkamönnum á Suðurlandi, samkv. uppiýsingum Alþ.bl. 5. maí s.l., kaup í samræmi við gild- andi samning Dagsbrúnar. Vegna þessara ástæðna og cmn ig með tilliti til álits ýmsra verka manna, ér við oss hafa rætt að fyriábragði umr þettá mál, erum vér þeirrar skoðunar, að eiiimitt nú sé heppilegur tími og heppileg skilyrði til. þess að fá samræmd launakjör verkamanna í yega- stjómarflokkunum, . ,sem.. hafa gert hdna nýju milljónaburgeisa að drottnum þessa lands með skattfrelsinu, sérréttindunum og þræialögunum gegii verkalýðnum. - Þjóðih verður að kveða upp sinn dóm yfir Ihaldsflokknum, sem leggur nú til kosningabaráttu . pneð Thorsarafánann við hún. Þjóðin verður að kveða upp sinn 'dóm yfir Framsóknarflokknum, sem svikið hefur sveitaalþýðu landsins til þess að geta þjónað fjárgræðgi Kveldúlfs og valda- græðgi Jónasar öll þessi þjóð- stjóraarár. Og þjóðin verður að dæma Stefáns-Jóhanns-flokkinn, sem. skreið inn til samvinnunnar við auðkýfingana undir ok þræla- laganna, en fjandskapaðist við Sósíalistaflokkinn sem mest hann mátti og heldur :enn klofningnum viþ í verklýðshreyfingunni. Eina ráðið 1il að tryggja alþýð unni sigur í viðureign hennar við , milljónaburgeisana og þjóns- flokka þeirra, er að verkamenn, bændur, millistéttir og mennta- 11100» landsins fylki sér um Só- ■ síalistaflokinn í þessum kosning- um. örlög þjóðar vorrar g&tsi nú oltið á því að þorri landsmanna átti sig á hættunnni sem yfir vofir og afstýri. henni strax. vinnu um land allt, til móts við kaupsamning Dagsbrúnar. Vér viljum því beina þeirri ein- drengu ósk til yðar, að þér takið • þetta mál til athugunar, og mæl- umst jafnframt til þess, að oss verði gefirin kostur á að fylgjast með væntanlegum aðgerðum yðar í þessum málum. Með félagskveðju. F„ h. Verkamannafél. Dagsbrún. (Undirskrift). AÍþýðusamband íslands, Reykjavík”. Útbreiðslufundur bindindismanna Almennur útbreiðslufundur um bindindismál var haldinn á veg- um þingstúku Reykjavíkur í Góð- templarahúsinu þriðjudagskvöld hins 12. þ. mán. Fundinum stjórnaði þingtempl- ar, Sigurður Þorsteinsson, en rit arar hans voru Einar Björnsson og Kristmundur Jónsson. Ræður á fundinum fluttu eftir- taldir menri: Kristinn Stefánsson, stórtempl- ar. Ræddi harín um skipulag og starfstilgang góðtemplarareglunn- ar. — Sigfús A. Sigurhjartarson, ritstjóri. Ræddi hann um góð- templararegluna og áfengislög- gjöfina. — Magnús Jónsson, stud. jur. Ræddi hann um æsku og á- fengisnautn. — Friðrik Á. Brekk- an, rithöfundur. Ræddi hann um umferð og áfengi. — Guðjón Hall dórsson, stórfræðslustjóri. Las hann upp ljóð og ritgerðarbrot, þar sem áfengisnautn var gerð að umræðuefni. Lét hann einnig á- varp fylgja. — Þorsteinn J. Sig- xnðsson, kaupmaður. Ræddi hann um slysfarir og áfengi. — Helgi Sæmundsson, forseti Sambands bindindisfélaga í'éícóKim. Raeddi Kann um frelsi og áfengi. Eggert Gilfer lék eiríleik á þí- anó. Sigurður Guðmundsson ljós myndari sýndi kvikmynd-frá land námi templara að Jaðri. Systkin- in Agnar og Sissí Vídalín sungu og léku á gítar. Fjölmenni var á fundinum. F. h. Útbreiðslunefndar Þing- stúku Reykjavíkur. Helgi Sœmundsson. Poljakoff: ^ IVIeð sovéther gegn-r um víglínur nazista. Bókaútgáfan Rún, Siglufirði, 1942. Þetta er fyrsta bókin, sem út kernur á íslenzku um stríðið á austurvígstöðvunum og jafnframt éin fyrsta frásögnin í bókarformi sem út var gefin um þetta efni. Höfundur hennar, Poljakoff, er fréttaritari Rauðu stjöraunn- ar (Krasnaja Svesda), í Moskva og jafnframt pólitískur fulltrúi í rússneska heraum. Daginn, sem stríðið hófst, fékk hann skipun um að fara tafar- laust til vígstöðvanna með einni herdeild rauða hersins. Var her- deild þessi ein hinna fyrstú, sem í höggi áttu við innrásarher naz- istanna. Barðist herdeildin hraustlega gegn ofurefli innrásarhersins og þar sem henni var fjarst skapi að látá úndán síga tókst nazist- unum að sækja fram til beggja hliða og umkringja herSveitina. Nazistarair, sem voru því van- asfir frá Frakklandi og öðrum löndum, að innikróaðar hersveitir Fyrir skömmu átti ég tal við skipstjóra á Ameríkönsku skipi, sem kom frá Murmansk og skýrði hann mér frá eftirfarandi. Murmansk er borg með ca. 150 þúsund íbúa. Eg var þar ásamt fleirum og losaði hergögn. Með- an við dvöldum þar rigndi sprengjum yfir borgina öðru hvoru, en fólkið var fullkomlega rólegt og æðraðist ekki hið minnsta. Þarna var unnið í vökt- um allan sólarhringinn af mesta kappi og dugnaði. Jafnt konur sem karlar gengu að vinnu. Allir, sem óvinnufærir voru, börn og sjúklingar og gamalmenni höfðu verið flutt burt úr borginni á ör- uggari staði. Fólkið borðaði mat sinn undan- tekningarlaust í almennings eld-. húsum. Matur virtist nægjanleg- ur, en kjöt var þó skammtað. Enginn hafði tíma eða tækjfæri til að fara á skemmtanir, en þó virtust allir mjög ánægðir. Peningarnir hrúguðust upp hjá fólkiriú, því það hafði ekki tæki- færi til að eyða neinu í svokallað- ari óþarfa. Það sem mér fannst sérstaklega einkenna þetta fólk, mitt í baráttu þess, var hin brennandi lífsgleði og örugg vissa rím sigur. Hvergi heyrðist ein éin- asta rödd sem möglaði; allir lögðu glaðir fram starfskrafta sína tjl hins ítrasta. Þegar hús voru jöfnuð við jörðu í sprerígju- gæfust skilyrðislaust upp, reikn- uðu raeð því, að slíkt hið sama myndi gerast í Sovétríkjunum, þvi þá höfðu þeir ekki kynnzt hörku og karlmennsku rauða hersins, en í stað þess að gefast upp í örvita skelfingu hélt her- deildin áfram að berjast æðru- laust og ákveðið og tókst eftir margar mannraunir og ævintýri að brjóta sér leið gegnum herkví nazistanna og sameinast megin- hemum á ný. Bókin, sem er dagbókarblöð höfundarins, segir nákvæmiega frá hinni margháttuðu baróttu herdeildarinnar frá fyrsta degi styrjaldarinnar og þar til henni tókst að sameinast rauða hernum á ný. Frásögnin er skipuleg og spenn andi eins og skáldsaga frá upp- hafi til enda. Er það mörgum gleiðiefni, að þegar skuli vera komln út á ÍS- lenzku frásögn af þeirri mestu hetjubaráttu sem háð hefur ver- ið. Er ekki að efa að bók þessi mun verða mikið lesin og þvi ráðlegra að tryggja sér hana í tíma, áður en upplagið þrýtur. regninu, þá voru önnur ný byggð upp í þeirra stað á fjórum til fimm dögum, svo mikiil var dugnaður fólksins. Sprengjugíg- imir voru fylltir upp á fáum klukkustundum, svo ekki sáust vegsummerki. í þeseari borg eru nú tekin í land 200 þús. smálestir hergagna á hálfum mánuði, svo þú getur séð að þar er fólk, sem kann og vill vinna. Skipsstjórinn endaði þetta samtal með því að segja: Sá sem hefur séð og heyrt fólkið í Murmansk, getur ekki ef- ast um sigur bandamanna í þess- ari styrjöld. J.E. K. pverrandi fylgi Jö- hanns Þ. Jósefssonar Á aðalfundi h.f. Sæfell, (en þa.ð er félag útvegsmanna og ann ara um fiskflutningaskip þeirra Vestmannaeyinga), sem haldinn var í fyradag, var Jóhanni Þ. Jósefssyni hrundið úr stjóm fé- lagfsins, en Jóhann er stærsti hlut hafinn. Ástþór Matthíasson var kosinn í hans stað. Þar sem félag þetta er skipað öllum helztu máttarstoðum Sjálf- stæðismanna í Eyjum, þykir þessi breyting í stjóm þessa félags táknræn fyrir þverrandi fylgi Jö- hanns Þ. Jósefssonar. Frá Murmansk

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.