Þjóðviljinn - 05.07.1942, Blaðsíða 1
7. árgangur
Sunnudagur 5. júlí 1942
51. tölublað
Einar Olgeirsson
Brynjólfur Bjarnason
Katrín Thoroddsen
Ársæll Sigurðsson
Stefán Ögmundsson Sveinbjó'rn Guðiaugsson Guðmundur Sn. Jónsson
Bjöm Bjamason
Halldór Kiljau Eaxness
Sameinist gegn húsnæðisleysinu, vopnakaupunum og öllum öðrum af-
leiðingum af ofríki afturhaldsins!
Sameinist til baráttu fyrir mannréttindum og frelsi, fyrir nýrri
menningu og nýju þjóðskipulagi, fyrir útrýmingu atvinnuleysis og fá-
tæktar, fyrir sósíalisma.
Alþýða og millistétt Reykjavíkur/
Baráttan stendur um Sigfús Sigurhjartarson eða 5. mann íhaldsins.
Sameinist um Sósíalistaflokkinn *
Sigfús skal á þing.
Kjósendur, muníð að setja x víð C>listann
Kosningar til Alþingis hefjast klukkan 10 i dag. KosiÖ er
í MiÖbœjarbarnasfiólanum og lbnsþólanum.
Þessar þpsningar eru fyrsta tœþifœriÓ, sem þjóÖin fœr eftir
5 ár til þess aÖ þveÖa upp dóm sinn yfir þeim floþjþum, sem
stíi\iÖ hafa allt, sem þeir lofuÖu, stíikist aftan aÖ þjóÖinni, leitt
yfir hana htíer þrœlalögin á fœtur öÖrum, skapaö meÖ sérlögum
°8 forréttindum slíþt auÖjöfratíald t landinu, aÖ efnahagslegu
frelsi þjóÖarinnar stafar VoÖi af, ef ok þess er e^i brotiÖ.
Það er því nauðsyn að allir
andstæðingar Thorsaravalds og
afturhalds, þjóðstjórnar og spill-
ingar, fjölmenni í dag á kjörstað
og kjósi með Sósíalistaflokknum,
lcjósi C-listann!
Farið snemma niður eftir aS
kjósa!
Hvetjið vini yðar og kunningja
til að kjósa líka C-listann !
Munið að í dag er tækifærið
til að ráða hvernig framtíð al-
þýðunnar á að vera í þessu
landi!
Sameinist öll um C-Iistann!
Sigfús skal á þing!