Þjóðviljinn - 05.07.1942, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 05.07.1942, Blaðsíða 3
Sunnudagur 5. júlí 1942. ÞJÓÐVILJINN 9 Til æskunnar Stundin er l^omin, stejnt er til dá<Sa, stöndum á verðinum frjáishuga menn. Alþýban sþal hér á íslandi ráða, uppfyllist brœðralags hugsjónin senn. Æs\a vors lands, vors ástþœra lands! Ranglœti úr þjóðlífi ryðjum! réttlœti og menningu styðjum! Stundin er þpmin, stefnt er til dáða, Stöndum á verðinum frjálshuga menn. Náttmyrþur dvínar, draugarnir þvíða dögun úr austri með birtu og yl. Mál er að Vaþna, Verþefnin biða vinnandi brœður, sþyldunnar til, æsþa Vors lands, oors ástþæra lands! Ljúþum upp Ijórum og gluggum! Við Ijósfælnu draugunum stuggum! Náttmyrkur dvínar, draugarnir þtííða dögun úr austri með birtu og yl. ísland, ó, Fjallþpnan fagra og þæra með fossanna aflið og hitann í jörð. Af auðlindum hafs þíns má heimstíeldi næra. Hugljúfa flyt ég þér þakþlœtisgjörð. Æsþa tíors lands, tíors ástkœra lands! ,,Attíinna og brauð fyrir alla.“ ættland mitt heyri ég þalla. Island, ó, Fjallþonan fagra og þœra með fossanna aflið og hitann í jörð. Söguna þtíeðjum sífellt til ráða svikanna minnumst frá þrettándu öld, er auðvaldsins jarl gerði alþjóð sér Háða og ættlandið sveiþ fyrir peninga og tíöld. Æsku tíors lands, tíors ástkœra lands! Ættjörðin’ aldrei tíér svíkjum! i Arftökum Gissurar tííkjum! Söguna kueðjum sífellt til ráða stíikunna minnumst frá þrettándu öld. Stundin er Zjomín stefnt er til dáða, stöndum á tíerði frjálshuga menn. Alþýðan sþal hér á Islandi ráða, uppfyllist bræðralagshugsjónin senn. Æska Vors lands, vors ástkcera lands! Ranglœti úr þjóðltfi ryðjum! Réttlæti og menningu styðjum! Stundin er ^omin, stefnt er til dáða, stöndum á tíerðinum frjálshuga menn. I Sveitaflutingarnir og Alþýðuflokkuriinn þiöovnnNM Utgefandi t Sameiningarflokkur atþýðu — Sósialiataflokkurinn. Ritatjórar: Einar Olgeiruon. (Áb.). Sigfúa A. Sigurhjartaraon. Ritstjórn: Hverfisgðtu 0 (Vfkingsprent) 2184. Afgreiðsla og auglýsingaskrifstofa: Auaturatræti 12 (I. h«eð) simi simi 2270. Áskriftargjald ó mánuði: Reykjavik og nágrenni kr. 4,00. Annanstaðar á landinu kr. 3,00. í laasasölu 25 aura eintakið. VSkingsprent h.f., Hverfisgötu 4. íniiiniiiiiiiiiii'" 1 dag verða allir sósíalistar að vínna og vinna fljótt og vel. Hefjist strax handa, farið á kjörstað og kjósið fyrir hádegi. Talið við kunningja yðar og fáið ' þá til að kjósa sem allra fyrst. j Þið vitið, að andstæðingamir, í- haldið, í öllum þessum deildum, Sjálfstæðisdeildinni, Framsóknar- deildinni og Alþýðuflokksdeild- inni, vinna allt hvað af tekur í dag. Tugum þúsunda króna mun það verja til bílakaupa og ann- ars kosningaáróðurs. Sósíalistar beita ekki slíkum aðferðum, þeir treysta á heilbrigða kosninga- greind fólksins og áhuga þess fyrir góSu málefni, og viS skul- um' sýna það í dag, að þetta t.raust sé ekki oftraust, við skulum sýna, að bílar íhalds- ins séu lítilsvirði borið saman við eldlegan áhuga þeirra manna, er vita að þjóð vor þarf nýja for- ustu og nýja skipulagshætti á sviði atvinnumálanna, ef hún á að eiga bjarta framtíð fyrir höndum. Fyrir þessar kosningar hefur okkur sósíalistum gefist, óvenju- lega gott tækifæri til að boða kenningar sósíalismans. Það er vissa fyrir, að þjóðin hefur hlust- að með athygli og það er vissa fyrir, að mikill fjöldi manna er nú að sannfærast um að auð- valdsþjóðskipuiagið sé úrelt, og að nýtt og fullkomnara skipulag verður að koma þess í stað. Fjöldi slíkra manna mun kjósa með Sósíalistaflokknum í dag, flestir munu þeir koma frá Sjálf- stæðisflokknum, því þar er hin flokkslega upplausn komin lengst. En við kosningamar í haust mun það sýna sig, að kjósendur Fram sóknarflokksins munu streyma yfir til sósíalista. Fjöldi manna í þessum flokki er mjög nærri sósíalistum í skoð- unum, en vera má að leiðtogum flokksins takist með harðfylgi að halda liði sínu saman að þessu sinni, en aðeins að þessu sinni, í haust brestur flóttinn í lið þeirra, og flokkurinn á sér enga viðreisn- arvon að þessum kosningum af- stöðnum. í dag verða allir sósíalistar að vinna eftir beztu getu, og það er ánægjulegt að vinna í dag, því að í þeim tveimur kosningum, sem fram munu fara á þessu sumri, vinnur Sósíalistaflokkurinn glæsi- legri sigur en nokkum mann dreymir nú um. Alþýðuflokkur'nn ætl- ar að vinna með Sjáif stæðí sf lokknu m og Framsóknarflokkn um eftir haust kosningar Stefán Jóhann Stefánsson lýsir því yfir í Alþýðublaðinu í gær, að Alþýðuflokkurinn eigi „enga sam- leið með núverandi stefnu Fram- sóknarflokksins og Sjálfstæðis- flokksins um stjóm landsins”. Engum dylst að þetta þýðir að Stefán ætlar að leita samvinnu við þessa flokka að haustkosn- ingum loknum. Þáð er svo auð- velt að halda þvi fram, að stefna Taka þeir það fíl sin Alþýðublaðið er við og við að halda því fram, að Þjóðviljinn skammi engan nema Alþýðuflokk iim Hvernig skyldi það vera, tekur Alþýðuflokkurinn það allt til sín, sem Þjóðviljinn hefur sagt um hú snæ ðismálin, bílaúthlutunina, nefndimar, árásir Magnúsar Jóns sonar á öryggi sjómanna, Coca- Cola hneyksli Bjöms ölafssonar o. s. frv. Við vitum, að Alþýðuflokkur- inn á sinn hluta í þessum málum, en að hann eigi einn sök, það hafði okkur aldrei dottið í hu.g. þeirra þá verði önnur en núver- andi stefna, í breytingunum, sem Alþýðu- flokksþingmennirnir samþykktu á framfærslulögunum 1939, var samþykkt a& 31. grein þeirra skyldi hljóða svo: ,,Sá, sem þiggur framfærslustyrk og er þó vinnufær, er skyldur að fara hvert sem er innanlands, í viðunanlega vist. eða til atvinnurekstrar við viðunanleg skilyrði, eða vinna hverja þá vinnu. sem sveitarstjórn ákveður og honum er ekki um megn, meðan hann er ekki fær um. án sveitarstyrks að framfleyta sér og þeim, er hann á fram að færa með lög- um. Akvæði sveitarstjórnar er hann skyldur að hlýða fyrst um sinn, enda þó hann vilji ekki kannast við að vist sú eða vinna sé viðunanleg, sem honum var boðin, en málið getur hann jafnframt kært fyrir lögreglustjóra framfærslusveit- ar, er sker úr þvf, eftir að hafa leitað álits tveggja óvilhallra manna og verk- lýðsfélags á staðnum, ef slíkt er til. Úr- skurði lögreglustjóra má skjóta til ráð- herra. .. ." * Með þessari breytingu var sveitarstjórnunum gefið vald til að setja styrkþegana niður hvar sem var, til þess að vinna fyrir það kauP, sem stíeitarstjórnirnar ákoáðu. Styrkþegarnir voru svift- ir réttinum til að halda fast við taxta verklýðsfélaganna. Þann- ig voru þeir sviftir því frelsi, sem framfærslulögin frá 1935 gáfu þeim. Og til þess að framíylgja þessu enn harðvítugar, var sett sérstök nefnd í Reykjavík, til þess að reka á eftir þessum nýju sveita- flutningum. Segir um vald henn- ar í lagabreytingunni eftirfax- andi: . ,Skal nefndin einkum hafa eftirlit með framkvæmdum bæja- og sveitarfé- laga í framfærslu- og fátækramálum og þá alveg sérstaklega vaka yfir því, að sveitar- og bæjarstjórnir notfæri sér aUa möguleika að koma mönnum til starfs \ stað þess að veita þeim framfæri án vinnu, allt í samræmi við nánari fyrir- mæli laga þessara, og er ráðherra heim- ilt að fela nefnd þessari að gera þæ» ráðstafanir í síðastnefndu skyni, sem sveitar- og bæjarfélögum er heimilað að gera samkvæmt lögum þessum.“ Allir Alþýðuflokksþingmenn nema Haraldur Guðmundsson greiddu atkvæði með þessu. Híur aldur sat hjá. Stefán Jóhann óttaðist nú dóm- inn yfir þessu athæfi Alþýðu- flokksins og reynir að flýja og hylja sig í rykskýi ósanninda. — En verkin tala og dæma menn. Ætlar útgerðarsuð- valdið að stððval siglingarnar ? Það vírðír sjómenn ekkí svars Eins og frá Var sagt hér í blaðinu í gær hafa skipshafnir á Dettifossi, Selfossi og Kötlu sent Eimskipafélagi Islands og Eim- skipafélagi Reykjavíkur bréf, þar sem þær jara fram á sanngjarn- ar kjarabœtur. Stjórnir eimskipafélaganna höfðu enn ekki uirt sjómehnina stíars seint í gœrkvöld. A morgun er útrunninn uppsagnarfrest- ur skipshafnanna. Ætla stjórnir eimskipafélaganna að stöðva siglingarnar ? Eða ætla þær aðeins að baka þjóðinni stórtjón með málalengingum ? Eða'þykjast þeir of góðir til þess að tíirða sjómennina stíars ? Það getur farið sVo, að þeir tíerði fegnir að tala tíið sjómennina. Það tíantar ekk> að útgerðarauðtíaldið gráti fögrum tárum þegar sjómennirnir láta lífið fyrir föðurland sitt og kalli þá hetj- ur hafsins tíið hátíðleg tækifæri. En þegar sjómenn fara fram á kjarabœtur, þá tíirðir það sjómennina ekki svars! Burt með völd stríðsgróðamannanna ! Kjósið C-listann ! Sjá, Morgunblaðið iðrast og sver fyrir gamlar syndir, og segist einatt berjast réttlœtinu til varnar. Það gleymir öllum byggingum, en birtir fallegar myndir og býður kjósendum sínum að flytja í teikningarnar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.