Þjóðviljinn - 15.07.1942, Blaðsíða 1
7. árgangur.
Miðvikudagur 15. júli 1942
59 tölublað
Slarfsien rilis io læla
lara trai i llarabstir
Ríkíssfjórn og bæjarsljórn ber að verda
vlð þessum óskum fafarlaust
Vídfal vid formann Bandalags sfarfsmanna ríkís og
bæja, Sígurd Thorlacíus skólasfjóra
Engar stéitir þjóöfélagsins hafa borið eins skaröan hlut frá
boröi á síðustu tímum eins og starfsmenn ríkisins og bœjanna.
Verkamenn hafa knúö fram margháttaðar kjarabætur og
munu knýja fram meiri kjarabœtur, því nú er valdiö þeirra, svo
er nú komiö, að sú staðreynd er viöurkennd. að vinnuaflið en
ekki peningarnir er afl þeirra hluta, sem gera skal, og þaö er
fjarstœöa aö hugsa sér aö verkamennirnir noti ekki þessa aðstöðu
meöan stórgróðamennirnir fá aö raka saman milljónum og aftur
milljónum.
Starfsmenn ríkis og bœja hafa sömu aðstöðu eins og verka-
mennirnir, og það er sjálfsagt fyrir þá að nota hana, þeim ber
aö knýja fram kjarabœtur, og ríkisvaldið getur ekki staðið gegn
kröfum þeirra, og það er forsmán, hversu lengi það hefur svikist
undan þeim.
Siönino Ma rOtl shn afOrotM
Hafa útgerðarmenn engum skYldum að
tfegna víð þjóðfélagíð?
I>egar sjómennirnir fara fram á réttmætar og sjálfsagðar kjara
bætur, er svar útgerðarmannanna alltaf hið sama, tregða og fjand-
skapur.
Ljóst tlæmi um það, er afstaða útgerðarmanna til þeirra
krafna, sem sjómenn hafa farið fram á, Samkomulag er látið
stranda á því, að líf yíirmannanna er metið meira en líf undirmann-
anna.
Sjómenn voru í gær kallaðir á fund forsætisráðlierra, þar sem
hann skírskotaði mjög til þess, að sjómönnunum bæri að meta hags-
muni ættjarðarinnar — hinsvegarvirtist liann hafa gleymt að brýna
það fyrir útgerðarmönnum að færa fórnir fyrir ættjörðina.
I,gær klukkan 3 voru sjómenn-
irnir, sem farið hafa fram á
Blaðið kom í gærkvöld að máli
við Sigurð Thorlacius, formann
Bandalags starfsmanna ríkis 'og
bæja, og spurðist frétta af Banda
laginú.
Stjórn B. S. R. B. lítur svo á,
segir S. Th., að opinberir starfs-
menn séu mjög afskiptir um
kjör, svo lítt verði við unað, og
staíi hætta af bæði íyrir starfs-
mennina sjálfa og þjóðfélagið.
Eins og yður er kunnugt skrifaði
stjórn B. S. R. B. síðasta Alþingi
bréf, þar sem farið var fram á
20% launahækkun til starfs-
manna ríkisins og óskaði eftir
heimild fyrir bæjarstjórnir til að
greiða starfsmönnum sínum
samskonar hækkun.. Rökstuðn-
ingur þessarar málaleitunar var
í stuttu máli sá:
a) Að margir starfsmenn, t. d.
í iðnaði, verzlun svo og verka-
menn hafa fengið kjarabætur af
einhverju tagi, dulbúnar eða op-
inberar.
§s
Jp;:|
.
Skæruliðarnir í hinum herteknu. héruðum Sovétríkjánna hafa gert
nazistunum lífið óbærilegt. Á myndinni sést foringi skæruliða
sæma cinn manna sinna heiðursmerki fyrir hetjuskap.
kjarabætuír við eimskipafélögin,
kallaðir á fund forsætisráðherra
upp í stjórnarráð.
Fór hann fram á það, að sjó-
mennirnir gæfu eimskipafélögun-
um tveggja mánaða frest til þess
að svara kröfum sjómanna og
skyldu þeir sigla þennai tíma, eins
og ekkert hefði í skorizt.
Fór hann mörgum fögrum orð-
um skyldurnar við ættjörðina, en
sjómennirnir héldu fast við kröfur
sínar og báru viðræðurnar, sem
stóðu um tvær klst. því engan ár-
angur.
Það virðist hafa „glcymst” að
biðja útgerðarmennina um að
færa fórnir,
Sjóinenn liafa þegar i'ært sínar
fórnar fyrir ættjörðina. Hver lieið
arlegur maður mótmælir því, að
auðmennirnir séu alltaf látnir
græða á fórnum alþýðunnar, þess-
vegna á að ganga að kröfum sjó-
mannanna afdráttarlaust,
.Hersveitum Hitlers veröur greitt ruthöggið
í næstu lotu,‘ segir Losovskf
Hæffuleg sókn þýzka hersíns sudausfur Dondalínn*
— Raudl herinn gerír gagnárásír norðvesfur af Vorones
Losovskí, talsmaður sovétstjórnarinnar, gaf yfirlit yfir styrj-
öldina á austurvigstöðvunum í ræðu, sem hann hélt í gær í
Moskva.
„í fyrstu lotunni sóttu Þjóðverjar á”, sagði Losovskí. „í ann-
arri lotu, frá því í desember 1941 til maí 1942, sóttu sovétherirn-
ir fram. Þriðja lotan stendur nú yfir, og i henni sœkja Þjóðverj-
ar enn fram, en í nœstu lotu, hinni fjórðu, munu sovétþjóðirnar,
ásamt bandamönnum sínum, Bretum, Bandaríkjamönnum og
hinum kúguðu þjóðum Evrópu, greiða herskörum Hitlers rot-
höggið”.
Losovskí lagði áherzlu á, að þessi ummœli vœri túlkun á skoð
un mjög háttsettra sovétstjórnarvalda.
TrðnaOarráð Dagsbrúnar
veitir stiórn félagsins
fullt umboð til samninga
Fundur var haldinn í Trún-
aðarráði Dagsbrúnar í gær-
kvöldi, Stjórnin lagði fyrir
fundinn uppkast að samningi
um kaup og kjör dagsbrúnar-
verkamanna, samningsuppkast
þetta er byggt á grundvelli
^eirra umræðna, sem fram
hafa farið milli ríkisstjórnar-
innar og stjórnar Dagsbrúnar
undanfarna daga. Eftirfarandi
tillaga var samþykkt i einu
hljóði
„Fundur í Trúnaðarráði Dags-
brúnar, 14. júlí 1942, gefur
stjórn íélagsins fullt umboð til
þess að gera samninga við
vinnuvfeitendur á grundvelli
samiiingsuppkasts þess er lund
urinn hefur samþykkt”.
b) Að verði ekki hið fyrsta •
bætt úr því misrétti, sem á þenn-
an hátt skapast gagnvart opin-
berum starfsmönnum, hljóta ríki
og bæir að eiga á hættu að missa
ýmsa góða starfskrafta úr þjón-
ustu sinni.
íivernig fór um málið á Al-
þingi?
Meirihluti Alþingis gat ekki
fallizt á að veita starfsmönnun-
um þessa launabót, en samþykkt
var einróma tillaga frá fjárhags
nefnd neðri deildar um heimild
til ríkisstjórnarinnar að greiða
starfsmönnum ríkisins ómaga-
uppbót, kr. 300.00 á hvert barn
innan 15 ára aldurs. Hefur fjár-
málaráðherra skýrt stjórn B. S.
R. B. svo frá, að heimild þessi
verði notuð, og mun fyrri árs-
hluti ómagauppbótarinnar senni
lega verða greiddur í þessum
mánuði.
Teljið þér þetta fullnægjandi
úrlausn fyrir starfsmennina?
Nei. Þetta er að vísu nokkur
uppbót fyrir þá, sem þyngsta ó-
Framhald á 4. síðu
Vorones f yfirvofandi
hættu
Enn eru harðir bardagar háðir
um borgina Vorones, sem Þjóð-
verjar sögðust liafa tekið fyrir
hálfri annari viku,
Samkvæmt síðustu fregnuim
frá Moskva hefur Þjóðverjum
tekizt að koma miklum her og
öflugum skriðdrekasveitum yfir
Don gengt Vorones, til viðbótar
þeim her sem fyrir var, og er
borgin nú í yfirvofandi hættu.
Sovétherinn hefur gert harðar
gagnárásir norðvestur af Voron-
es, og tekizt að hrekja Þjóðverja
til undanlialds á allstóru svæði.
Er talið að árásir þessar séu gerð
ar til að draga her i'rá vígstöðv-
iimim sunnar.
Suður af Vorones virðizt þýzki
Framhald á 4. síðu
Verður frönsku her-
skipunum í Alex-
andríu sökkt?
Lítíð barisi í Egíftalandí
Laval hefur neitað að verða við
þeirri áskorun Bandaríkjastjórn-
ar að frönsku herskipin sem liggja
í Alexandríu (Egiptalandi), verði
flutt til hafnar I Suður-Ameríku
eða Martinigue, undir vernd
Bandaríkjanna. Er talið líklegt að
Bretar telji vissara að sökkva
skipunum, ef til þess skyldi koma
að Alexandría félli í hendur fas-
istum.
Fremur lítið hefur verið um
bardaga á vígstöðvunum í Egifta-
landi síðustu dægur. í gær hrakti
brczki herinn árásum er fasista-
hersveitir gerðu á framvarðstöðv-
arnar vestur af E1 Alamein.