Þjóðviljinn - 17.07.1942, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 17.07.1942, Qupperneq 4
þJÓÐVILJINN Bæíarstjórnatrfundurínn Engar frekarí aðgerðir i húsnædísmálunum enn Bœjarstjórnarihaldíð fer undan I flasmíngi i vopnakaupamálunum Víðtal víð formann starfsmannafélagsíns Adolf Bjornsson Eins og Þjóðviljinn hefur áður skýrt frá eru starfsmenn 'rikis og hœja mjög óánœgðir með þuu lítilfjörlegu laun og þröngu kjör, er þeir eiga við að húa, og hefur Bandalag starfs- manna rílds og bœja skrifað ríkisstjórninni og farið fram á kjara bagtur. Jafnframt hefur Bandalagið skorað á bankastarfsmenn að taka þátt í þessum kröfum. Worm-Miiller prófes- sor flytur fyrirlestur um Fridtjof Nansen í kvöld kl. 9 í Háfíða* sal Háskólans Prófessor J. S. Worm-Miiller flytur fyrirlestur í hátíðasal háskólans í kvöld kl. 9 e. h. um Fridtjof Nansen. Prófessor Worm-Miiller var nákunnugur Nansen og hinni margþáttuðu starfsemi hans, sem hefur hæði haft geysileg áhrif á menningarlíf Norðmanna heima fyrir og aukið þjóðinni álit er- lendis. Má búast hér við merki- legu erindi, enda er prófessor Worm-Múller , eins og mó'rgum hér er þegar kunnugt, bæði skó'rulegur og skemmtilegur ræðumaður. Ökeypis aðgangur fyrir al- menning. Samþykkt Dagsbrúnar Framhald af 1. síðu. samtökunum, er samsvarar því lýðræði sem Alþýðusamband- inu var gefið á síðasta sam- bandsþingi, þegar yfirskyni lýð ræðisins var yfir það varpað en krafti þess afneitað. Það hef- ur verið öllum ljóst, að Alþýðu sambandið hefur verið sem and vana bákn, en nú sjáum við hylla undir þann kraft, sem mun gera Alþýðusamband ís- lands á svipstundu að íjölmenn ustu og voldugustu samtaka- heild þessa lands. Sá kraftur er allur — undantekningarlaust allur — verkalýður felands sam einaður í Alþýðusambandinu nú þegar á þeim lýðræðisgrund- velli, sem þegar hefur verið lagður. Það er fjöldinn, það er fólkið sjálft, sem nú kemur og skapar sína einingu — og hver mun dirfast að leggja stein í götu þess? / Austurvígstöðvarnar Framhald af 1. síðu. Þjóðverjar virðast hafa víð- asthvar fleiri flugvélum á að skipa. Tvö til þrjú þúsund þýzkir skriðdrekar taka þátt í orust- unni við efri-Don, og á land- svæðinu í bugðunni miklu neð- ar við Don sækja fram skrið- drekar hundruðum saman í ná- inni samvinnu við öflugar véla- hersveitir. Þannig lítur það út, sem Tímosjenko á nú í höggi við. Hefur aldrei slíkum óhemju skriðdrekafjölda verið safnað saman til sóknar frá því að or- usturnar um Frakkland voru háðar”. Eftir síðustu fregnum að dœma hefur fasistaherjunum ekki tekizt að sœka fram við Vorones. Á suðurhluta Don-víg stöðvanna sœkja fasistar fram í tveim fylkingum, með stefnu til Stalíngrad og Rostoff. Rauði herinn hefur yfirgefið borgirn- ar Millerovo og Bogútsar. Eru fremstu sveitir Þjóðverja nú um 200 km. frá Stálíngrad. Á bæjarstjórnarfundi í gær hóf Sigfús Sigurhjartarson um- ræður um húsnæðismálin. Minnti hann rækilega á tillögur sínar í bæjarmáii í þeim málum og á- taldi hve seint gengi afgreiðsla þeirra. Þessar tillögur hljóða svo: ,,Bæjarráð felur borgarstjóra að láta nú þegar hefja rannsókn ,á húsnæðisástandinu í bænum, er beinist að: l. Að fá yfirlit yfir hve margar fjölskyldur og einstaklmgar verða húsnæðislausar í haust, ef ekki verður bætt úr með sérstó'k um ráðstöfunum. 2. Að fá yfirlit yfir hvernig það íbúðarhúsnæði, sem til er í bæn- um, er liagnýtt. 3. Að fá yfirlit yfir hversu mikið íbúðarliúsnæði muni bæt- ast við vegna nýbygginga ein- staklinga og félaga í sumar”. Kvað Sigfús nú fyrst væri verið að byrja á einu atriðj tillaganna, — framkvæmd 1. liðs, — sem þurft hefði að gera sfrax í vor og ekki væri farið að gera, neitt að frekari rannsóknum. Varð lítið um afsakanir hjá íhaldinu og afgreiðsla fékkst engin. Stórorustur blossa upp í Egiftalandi Stórorustur hafa hlossað upp á ný á El Alameinvígstöðvun- um í Egiftalandi. Engar opinberar tilkynning- ar höfðu verið gefnar í gær- kvöld um þessar orustur, en fréttamaður brezka útvarpsins telur, að mikið geti oltið á úrslit um þeirra. Skráning húsnæðislausra Reykvi'kinga Ákveðið hefur verið að skrán- ing húsnæðislauss fólk fari fram á ráðningarstofu Reykjavíkurbæj- ar, Bankastræti 7 og verður skrif stofan opin frá 10—12 f. h. og 2—5 e. h. frá 20.—25. þ. m, að báðum dögum meðtöldum, nema síðasta daginn, þá aðeins til há- degis Húsnæðislaust fólk ætti að láta, skrá sig strax, til þess að fyrir- byggja ös síðustu dagana. — 17 þing Alþýðu- sambandsins 12. þing Alþýðusambands ls- lands verður háð hér í Reykja- vík um miðjan nóv. næstkom- andi. Kosningar til þingsins eiga að fara fram frá 10. sept. til 10. nóvember. Þá lágu fyrir tillögur Sigfúsar um að mótmæla, vopnakaupunum og skora á þingmenn bæjarins að flytja frumvarp á þingi til að afnema það vaid dómsmálaráð- iierra, er veitti nú möguleikann tii vopnakaupanna. íhaldið vildi auðsjáanlega ekki taka opinbera o0- hreina afstöðu gegn vopnakaupunum, heldur bar forseti fram eftirfarandi dagskrártillögu: ,,Bæjarstjórn Beykjavíkur tel- ur núgildandi fyrirmæli um lög- reglu að ýmsu leyti óeðlileg, þar sem kostnaður af lienni er að mestu leyti lagður á bæjar- og sveitarsjóði en yfirráð liennar eru að langmestu leyti í höndum ríkisvaldsins. Bæjarstjórn telur eðlilegra, að annaðhvort verði bæjarstjórnum fengin öll ráð lögreglumála, þar með skjpun lögreglustjóra, eða ríkisvaldið Iialdi þeim og beri |sá citt kostn- að af þeirn. Skorar Bæjarstjórn á aljiingsmenn kaupstaðarins að beita scr fyrir ræliilegri endur- skoðun þessara inála, en lýsir því yfir, um lcið og hún tekur frám, að úr bæjarsjóði hefur engu fé verið varið til vopna- kaupa, að á meðan aðalumráð lógrcglunnar eru bjá ríkisvald- inu telur hún óhjákvæmilegt, að það ákveði hverjum tækjum lög- reglan sé búln, enda treystir hún því, að alliingismenn séu á verði iim að dómsmálaráðherra mis- beiti ekki valdi sínu í þessu efni, og tekur fyrir næsta mál á dagskrá”. • Tillaga, þessi er þokukennd og full mótsagna og felur frekar í sér staðfestingu á vopnakaupun- um en mótmæli gegn þeim. Eftir nokkrar umræður var tillaga þessi samþykkt með 8 atkvæðum gegn 5 og tillögu Sigfúsar þar með vísað frá. Reyjavík geiur 100 þús. krónur í Noregssó'fnunina. Á bæjarstjórnarfundi var ein- róma samþykkt tillaga bæjar- l’áðs um að gefa 100 þús. kr. úr bæjarsjóði til Noregssöfnunar- innar. Fyrstu leíkír Islandsmóts í handknatt« leík Fyrsti leikur Islandsmótsins í liandknattleik úti fór fram á Akureyri í gær. Ármann vann Völsunga með 4:3 eftir jafnan og spennandi leik. K. A. vann Þrótt frá Norð- firði með 6:3. Á morgun keppa K. A. — Þór og Völsungar — Þróttur. Grár knrhnannsrylifrakk1 er í vanökil- um í Templarahúsinu síðan á kjördag.' — Eigandi vitji frakkans til húsvarðar. I Þjóðviljinn frétti í gær, að stjórn Starfsmannafélags Út- vegsbankans. hefði gerzt aðili að kröfum opinberra starfs- manna. Til að staðfesta þá fregn náði blaðið tali af formanni Starfs- mannafélags Útvegsbankans, Adolf Björnssyni, seint í gær- kvöld. Sagði hann að í gær hefði stjórn Starfsmannafélags Útvegsbankans skrifað stjórn bankans bréf og farið fram á a. m. k. 20% launahækkun fyrir alla starfsmenn bankans, án til- lits til þeirra launa, sem þeir hafa nú. Adolf Björnsson sagði að Framhald af 1. síðu. irmanna á þeim vera 10 kr. — tíu krónur — á dag, í stað 100 kr. á mánuði undanfarandi. Gild- ir áliættujióknun þessi allan tím- ann, sem skipin eru utan Keykja víkur. 3. Allir undirmenn skulu fá frí annanhvern dag írieðan skipið liggur í heimahöfn (Iícykjavík). Fríið skal vcra frá hádegi til liá- degis, enda falli niður þau frí, seni undirmenn liafa haft sam- kvæmt núgildandi sainningum, að undanskildu sumarleyfi. 4. Samningur þcssi gildir frá fprúttamolar Framhald af 3. síðu. eða, allt frá 150 m. upp í 1500 m. reynir því á að félög, sem keppa í því eigi sem jafnasta hlaupara, bæðj, í stuttum hlaup- um og eins í millivegalengdum. I þessu síðasta bæjarhlaupi hafði Ármann yfirleitt betri hlaupara í lengri hlaupunum og dró þar í sundur. Aftur á móti vann K. R. á í styttri, hlaupunum, en ekki það mikið að það gæti hindrað sigur Armanns. 1 sambandi við þetta hlaup get ég ekki stilt mig um að minnast á smáa.tvik, sem ég hél,t að gæti ekki komið fyrir. Ei'ns og allir . vita, er hlaupurunum dreift niður á ýmsa staði, þar sem þeir eiga að hlauipa, en á eftir hlaup- inu eru svo sendir bílar til að taka hlauparana upp og aka þeim aftur til vallarnins. Einn kepp- endanna hafði nýlokið við sinn sprett, er hann sér bíl koma er tckur keppendur, ætlar hann þá að nota tækifærið, en þá er honum sagt að þessi bíll sé að- eins fyrir ákveðið félag svo hann cr slöiinn eftir á götunni. fá- l.læddur í kalsa veðri. Eg hélt, að allur svona hugsunarháttur jheyrði fortíðinni til. Afsökunin er ckki sú, að ekkert rúm sé i bílnum, heldur að hann sé aðeins fyrir ákveðið félag. Íþrótt er samstarf og líf, cn ekki stiðrnuð og köid félags- byggja. kröfur starfsfólks Útvegsbank- ans væru þessar: Að öll laun verði hœkkuð um a. m. k. 20% og starfs- mönnum greiddir ómaga- styrkir eins og ríkið kann að ákveða fyrir sína starfsmenn og að greidd verði verðlags- uppbót á öll laun án ákvæða um hámark. Vonandi verður ekki staðið á móti þessum réttlátu og sann- gjörnu kröfum bankamanna, sem eru svo vægar, að engin stétt eða starfándi maður getur sett sig á móti, því bankamenn vinna þýðingai’mikið verk fyr- ir þetta þjóðfélag. degimim í dag og er uppsegjan- legur af hálfu aðila, hvorra um sig, hvenær sem er með 14 daga fyrirvara. Keykjavík, 16. júlí 1942. . . (undirskriftir). Eins og samnigurinn ber með sér, hafa útgerðarfélögim oðið að láta undan hinum sanngjörnu kröfum undirmanna á skip'uinum. Þjóðviljinn óskar skipverjum til hamingju með sigurinn, þeir eru vel að honum komnir. Deila þessi hefur frá skips- liafnanna hendi verð háð með mestu príð. Skipverjar stóðu saman sem einn maður um rétt- arbótarkröfur sinar. Þegar skips- hafnir þeirra ski.pa. Eimskipa- félagsins, sem nú eru úti, koma hér til hafnar munu þær að sjálf sögðu gera samskonar samninga fyrir sína hönd, og þær munu jafv'iframt senda kærar þakkir til stéttarbræðranna, er höfðu hér forustuna við að knýja í gegn þær 'réttarbætur, sem þær vildu sjálfir gert hafa ef þær hefðu’ verið hér staddar. Deila sú, sem nú er afstaðin hefur kennt sjó- mönnunum að eining er það afl, scm ekki verður staðið á móti til lengdar. Farmannastéttin er að lokinni deilunni mikið samstiltari og sterkari en áður. Hún veit a.ð þýðingarmikið verkefni hvílir á herðum hennar nú á þessum ör- lagaríku tímum, að sjá vörm- flutningunum að og frá landinu borgið. Hún gengur nú út í þessa baráttu, fyrir velferð íslenzku þjóðarinnar. Gifta fylgi alltaf starfi ykkar íslenzku sjómenn. Hamingjan skili * ykkur alltai heilum til hafnar. Nœturlœknir: Axel Biöndal, Eiríksg. 31, sími 3951. Nœturvör&ur er í Ingólfsapóteki. Utoarþiö l clag: 19,25 Hljómplötur: Harmóníkulög. 20.30 Upplestur: ..Ævintýri góða dátans Sveijks”, II. (KaKrl ísfeld blaðam) 21,00 Hljómplötöur: Strokkvartett, Op. 95, eftir Beetboven. 21,15 Upplestur: Kvæði (frú Rósa B. Blöndal). 21.30 Hljómplötur: Þjóðlög frá ýmsum löndum. Sjómenn unnu fullan sígur

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.