Þjóðviljinn - 06.08.1942, Blaðsíða 4
þlOÐVILJINN
Forscfabíör á Alþíngí
Forseti sameinaðs þings fellir rangan úrskurð um
« ® kosningu til efri[deildar^__________
í gær fóru fram kosningar á forsetum Alþingis. Þingfundur
hófst kl. 2 og skýrðu þá kjördeildirnar frá rannsókn kjörbréfa
og voru þau öll tekin gild. Síðan var fundi frestað til kl. 6 og
notuðu flokkarnir auðsjáanlega þann tíma til að undirbúa for-
setakjör.
Kl. 6 hófst svo kosning forseta sameinaðs þings. í fyrstu um-
ferð fékk Bjarni Ásgeirsson (F.) 19 atkv., Gísli Sveinsson (Sj.)
17 atkv. Brynjólfur Bjarnason (Sós.) 6 atkv. og Haraldur Guð-
mundsson (A.) 6 atkv. En þar sem forseti þarf að hafa meiri-
hltita greiddra atkvæða til að vera löglega kosinn, fór fram
kosning aftur. Var þá Gísli Sveinsson kosinn forseti sameinaðs
þings með 23 atkv., Bjarni Ásgeirsson fékk 19, 6 seðlar voru auð-
ir.
Síðan var Finnur Jónsson kos-
inn 1. varaforseti með 23 atkv.,
Sveinbjörn Högnason fékk 19
atkv., 6 seðlar voru auðir. 2. vara
forseti var kosinn Bjarni Bene-
diktsson með 23 atkv. Pálmi
Hannesson fékk 18 atkv. og
Skúli Guðmundsson 1, en 6 seðl-
ar voru auðir.
Var þá auðséð orðið að kosn-
ingabandalag var á milli Sjálf-
stæðisflokksins og Alþýðuflokks
ins og ákveðið þeirra á milli að
skifta milli sín forsetum.
Skrifarar í sameinuðu þingi
voru kosnir Bjarni Bjarnason og
Sigurður Kristjánsson..
I kjörbréfanefnd voru kosnir
Einar Árnason, Björn F. Björns-
son, Finnur Jónsson, Pétur Otte-
sen og Þorsteinn Þorsteinsson.
Þá hófst tilnefning þingmanna
til efri deildar.
Haustmótið í knatt-
spyrnu hefst í dag
í kvöld hefst knattspyrnu-
mót Reykjavíkur og byrjar þa
I ram og Víkingur og síðan á
sunnudag Valur og K. R.
Fyrirfram er ekki hægt aö
segja meö neinni vissu hvern-
ig leikar munu fara. Til þess
eiu liöin alltof jöfn og mönn-
uin mun enn vera í fersku
minni hinn einkennilegi gang-
ur íslandsmótsins síöasta.
Því miður hafa æfingar ekki
gengiö sem bezt lijá íélögun-
um og veldur því ýmislegt, s.
s. sumarfrí og svo hitt, sem
ci þó aöalatriöiö, en þaö er
lallarskilyröin. 1 fyrsta lagi
cru mót oft háö á vellinum
og svo nú síöast aö búiö
ei aö taka æfingavöll II., III.
og IV. fl. undir byggingar svo
allt veröur aö flytjast á þenn-
an eina völl. Sem sagt má þó
búast viö jöfnum og skemmti-
legum leikjum í þessu móti.
Framsókn lagði fram lista með
þessum mönnum: Bernharði
Stefánssyni, Einari Árnasyni,
Hermanni Jónassyni, Ingvari
Pálmasyni, Jónasi Jpnssyni og
Páli Zóphóníassyni.
Á lista Alþýðuflokksins voru
Haraldur Guðmundsson og Sig-
urjón Á. Ólafsson.
Á lista Sósíalistaflokksins voru
Brynjólfur Bjarnason og Stein-
grímur Aðalsteinsson.
Á lista Sjálfstæðisflokksins
voru: Magnús Jónsson, Jóhann
Þ. Jósefsson, Þorsteinn Þor-
steinsson, Eiríkur Einarsson,
' Bjarni Benediktsson og Gísli
Jónsson.
Einn þingmanna, Bjarni
Bjarnason á Laugarvatni, var
fjarverandi sökum veikinda á
»
Hcrnadaradgcrð -
ír á Midjarðar~
hafí
Á Miðjaröarhafi hefur brezk
ur kafbátur sökkt birgöaskipi
fyrir möndulveldunum.
Flugvélar Bandamanna hafa
gert árás á skipalest Möndul-
veldanna í austurhluta Miö-
jaröarhais. Einnig var árás
gerö á skip í Bardía.
Næturlæknir: Axel Blöndal, Eiríks
göiu 31, sími 3951.
Næturvörður í Lyfjabúðinni Ið-
unni.
Útvarpið i dag.
19.25 Þingfréttir.
19.40 Lesin dagskrá næstu viku.
20.30 Minnisverð tíðindi (Jón Magn-
ússon).
20.50 Útvarpshljómsveitin: Kákasísk-
ur lagaílokkur eftir Ippolitow-Ivan
ow.
21.30 Hljómplötur: Andleg tónlist.
Bifreiðarstjórafélagið Hreyfill held
ur fund í Alþýðuhúsinu kl. 12.30 í
nótt. Fjármálaráðherra og forstjóra
bifreiðaeinkasölunnar boðið á fund-
inn.
heimili hans; fjarvera hans
leiddi til þess að Framsóknar-
flokkurinn hafði ekki atkvæða-
magn til þess að fá nema sex
menn kjörna til deildarinnar, en
hann hefði fengið sjö, ef allir
þingmenn hefðu verið mættir.
Þingmenn Framsóknarflokks-
ins héldu því fram, að það væri
tvímælalaust réttur þeirra og
skylda samkvæmt þingsköpum,
að eiga sjö menn í efri deild, og
kröfðust þess að forseti úrskurð-
aði hvort deildin skyldi skipuð
samkvæmt kosningu þeirri, er
fram fór, þannig að Framsóknar
flokkurinn fengi aðeins 6 menn
og Sjálfstæðisflokkurinn 6 eða
samkvæmt þingmannatölu l'lokk
anna, þannig að Framsókn fengi
7 menn og Sjálfstæðisflokkur-
inn 5 menn.
Hinn nýkjörni forseti, Gísli
Sveinsson, tók sér fundarhlé til
þess að fella úrskurð þennan.
Kl. 9 hófst fundur aftur. Kvað
forseti upp þann úrskurð, að
efri deild skyldi skipuð eftir
kosningum þeim er fram fóru,
og fékk Framsóknarflokkurinn
þannig einum manni færra í
deildina en orðið hefði, ef allir
þingmenn hans hefðu verið
mættir.
Þessi úrskurður forseta er ský
laust brot á þingsköpum.
Ástæðan til þess að þetta
hneyksli var framið er sú, að
með þessu móti fá Alþýðuflokk-
urinn og Sjálfstæðisflokkurinn
8 menn í efri deild, og þar með
stöðvunarvald, en annars hefðu
þeir haft sjö, samtals, Framsókn
sjö og sósíalistar tvo, og þeir
haft úrslitaatkvæði í deilum
milli þessara aðila.
Síðan gengu þingmenn til
deilda og hófst þar kjör forseta
og annarra starfsmanna.
í neðri deild fór kosning for-
seta svo, að við fyrstu og aðra
umferð fengu Emil Jónsson 15
atkv., Jörundur Brynjólfsson 12
atkv., Einar Olgeirsson 4 atkv.
Við þriðju umferð var bundin
kosning milli þeirra tveggja, er
hæst höfðu fengið atkvæði, og
var þá Emil kosinn með 15. at-
kvæðum, Jörundur fékk 12 og 4
seðlar voru auðir.
1. varaforseti neðri deildarvar
kosinn Jón Pálmason með 15 at-
kvæðum, Skúli Guðmundsson
fékk 12, 4 seðlar voru auðir. 2.
varaforseti var kosinn Garðar
Þorsteinsson með 15 atkv., Gísli
Guðmundsson fékk 12, 4 seðlar
voru auðir.
Skrifarar voru kosnir Svein-
björn Högnason og Sigurður
Illíðar.
I efri deild fór kosning svo, að
Jóhann Jósefsson var kosinn for
seti með 8 atkv., Einar Árnason
fékk 6, auðir seðlar 2. 1. vara-
forseti var kosinn Sigurjón Á.
Ólafsson með 8 atkv., Ingvar
Pálmason fékk 6, 2 seðlar voru
auðir. 2. varaforseti var kosinn
Þorsteinn Þorsteinsson með 8 at
kvæðum, Bernharð Stefánsson
fékk 6, 2 seðlar voru auðir.
Skrifarar í efri deild voi'u
kosnir Eiríkur Einarsson og Páll
Hermannsson.
f dag verður fundur í samein-
uðu þingi kl. 2. *
22
21. 22
3
22
22
22
22
22
22
22
22
22
22
22
22
22
22
22
22
22 Glettnisglampa brá fyrir í litlu dökku augunum og synir
22 hans tóku undir hlátur hans. Enginn þeirra hafði nokkru 22
22 sinni séð útlending nálægt sér, þótt nokkrir tugir þeirra 12
DREKAKYN
Eftir Pearl Buck
væru í borginni og lifðu þar friðsamlegu líferni og stund- 22
uðu störf sín. Ling Tan hafði eitt sinn spurt mann sem þjón-
aði hjá útlendri fjölskyldu og hafði komið upp í sveit til
þess að fá nýorpin hænuegg hvort húsbóndi hans sneri ^
höfðinu niður eða upp þegar hann gengi, og maðurinn
hafði svarað að hann sneri því upp, eins og Ling Tan sjálf- ^
22 ur, og útlendingurinn óx mjög í áliti hjá honum fyrir það
22 að verða þetta skynsamari við komu sína til Kína. En út-
22 lendingurinn hinum megin á landinu varð heimilisfólki 22
12 Ling Tans að stöðugu gamansefni, og ef jarðvegurinn þorn- Í2
22
22
22
Í2
22
Í2
22
22
22
22
Í2
$2
22
22
22
12
*2
$2
$2
12
$2
12
22
22
22
$2
22
22
22
22
22
22
22
22
22
22
aði þóttist hann fárast yfir því að útlendingurinn hinum
megin hefði ræst það fram, þegar næpurnar hans voru síð-
sprottnar, þá sagði hann að útlendingurinn togaði í ræturn-
ar. Þannig tók heimilisfólkið að bera glaðan vinarhug til
allra útlendinga, þó það í rauninni hefði ekki haft nein
kynni af þeim nema þá á þennan skemmtilega hátt. Og ef
ókunnan mann hefði borið að húsinu og sagt að hann væri
útlendingur, mundi Ling Tan hafa beðið hann að koma
inn fyrir og fá sér sæti og drekka te og borða með þeim.
En Ling Tan átti ekki einvörðungu jörðina undir fótum
sér svo langt sem hún náði heldur átti hann líka loftið yfir
landi sínu. Stjörnurnar yfir landinu voru stjörnur hans og
allt sem þeim var ofar átti hann. Hann vissi ekkert um þær
því enginn gat frætt hann um himnana. Honum voru stjörn-
urnar ljós, lampar, ef til vill gimsteinar, leikföng og skraut,
fremur til fegurðar en gagns, eins og eyrnalokkar konu.
Þær gerðu ekkert illt af sér og hvað gott þær leiddu af sér
vissi hann ekki, en hann var feginn því að þær voru þarna,
því annars hefði himininn verið svo dimmur að nóttu til.
En hann hugsaði stundum að þær eltu tunglið kannski,
eða hefðu splundrast frá sólinni. Því allir vissu að milli
sólarinnar og tunglsins ríkti fjandskapur. Tvisvar eða þrisv
ar sinnum á æviskeiði hans hafði þessi fjandskapur fengið Í2
útrás í bardaga og sólin hafði gleypt tunglið og tunglið 22
22
Í2
22
!2
Í2
22
22
22
22
22
22
22
hafði gleypt sólina, og þá urðu allir óttaslegnir og æptu
og hrópuðu og kölluðu til himna og börðu bumbur og tóma
22
22
22
hrískatla og hvað annað sem var við höndina. Þegar há- ^
22 vaðinn var orðinn nógu mikill veittu tunglið og sólin því
22 eftirtekt og smám saman óx bilið milli þeirra og þau héldu 22
22
22
22
22
22
22
22
22
22
22
22
22
22
22
aftur hvort á sínar slóðir. En ef þau hefðu ekki heyrt há-
vaðann frá jörðinni, mundu þau hafa haldið áfram að berj-
ast unz annað hafði lagt hitt að velli, og þá hefði helming- 22
urinn af Ijósi himnanna horfið, og ef sólin hefði beðið 22,
lægra hlut og tunglið gleypt hana mundi það hafa orðið
hálfu verra. En hvað sem stjörnurnar voru, átti hann þær,
hugsaði Ling Tan, þar sem þær voru yfir landi hans, og
hann velti því oft fyrir sér hvort hann mundi verða svo
máttugur í öðru lífi að hann gæti seilzt upp og tekið niður
stjörnu og haldið á henni í lófanum, og hvort hann mundi
þá brenna sig?
Þannig voru hugsanir Ling Tans og við þær bættust
22
22
22
22
22
22
22
22
22
22
>22222222222222222222222252J2222222222S222222222222
Reykjavíkurniótið hefst í
kvöld kl. 8, þá keppa
Fram
Víkíngur
Hausfsókti knaftspymonnar er
hafíní
Hvor vínnur ?
Alllr úi á völl !